Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. april 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3
Hannes flytur gerning
Gemingar
í lokin
Hannes Lárusson opnar I
dag sýningu i Asmundarsal
viö Freyjugötu. Sýningin
verður opin virka daga kl. 4-6
og 8-10 en kl. 2-6 og 8-10 um
helgar: henni lýkur 25. aprll.
Það kvöld flytur Hannes per-
formance (gerning) i
Asmundssal kl. 9.
Eðlisfrœði
í íslenskum
skólum
Eðlisfræðifélag tslands
gengst fyrir umræðufundi
um eðlisfræði I islenskum
skólum, allt frá grunn-
skólum til háskóla svo og
nýtingu námsins vil kennslu
og rannsóknastörf, á
morgun, laugardag kl. 13-17 i
stofu 158 I húsi verkfræði- og
raunvisindadeildar Háskól-
ans við Hjarðarhaga. Fram-
sögu I stuttum erindum hafa
Ólafur Guðmundsson nám-
stjóri, Orn Helgason dósent,
Páll Theódórsson eðlis-
fræðingur, Sveinbjörn
Björnsson prófessor,
Sigurður Guðni Sigurösson
menntaskólakennari og dr.
Guðmundur Pálmason. Að
loknum framsögum verða
umræður I hópum.
Fundurinn er opinn öllum
sem áhuga hafa á viðfangs-
efninu.
Taugasálfrœði
og málvísindi
Islenska málfræöifélagið
gengst fyrir fundi i stofu 422 i
Arnagarði kl. 2 á laugardag
og er hann öllum opinn. Þar
mun Ernir Snorrason sál-
fræöingur ræða um tauga-
sálfræði og málvisindi og
greina frá athugunum á
sjúklingum með skerta mál-
getu (afasiusjúklingum).
Þess skal getið að Ernir
starfar á Landspitalanum.
Hverfékk
skáktölvunm?
Vinningsnúmer aðgöngu-
miðahappdrættis
Reykjavikurskákmótsins
hefur verið dregið út og
reyndist vera á barnamiða,
seldan i 9. umferð.
Vinningurinn er Chess Chall-
enger skáktölva með tali og
má vitja hans til Nesco hf. á
Laugavegi 10.
Vinningsnúmerið er 6197.
Námskeið
Bláf jallanefnd hefur
ákveðið aö gefa byrjendum I
skíöalþróttinni kost á nám-
skeiði i svigi og göngu i Blá-
fjöllum.
Námskeiðin hefjast þriöju-
daginn 22. april og upp-
lýsingar eru gefnar hjá
j nefndinni Tjarnargötu 20,
simi 28544.
ÚTITAFL
í míðbæinn
1 ár veröur variö 7 miljónum
króna til geröar veglegs útitafls
sem sett verður upp i miðbænum.
Það var Skáksamband tslands
sem sendi borgarráöi tillögu þar
um á siðasta ári og var Jón Gunn-
ar Arnason myndhöggvari feng-
inn til aö gera tillögur að taflinu.
Hefur stjórn Skáksambands lýst
aðdáun á útfærslu hans.
Taflmennirnir verða úr eik og
stáli og samkvæmt kostnaðar-
áætlun mun gerö þeirra einna
kosta um 5 miljónir króna. Tafl-
borðið mun liklega kosta annað
eins eða meira og mun endanleg
gerð þess þvi biða fram til næsta
árs, en I tillögum Jóns Gunnars,
er gert ráð fyrir þvi aö það verði
hringlaga gryfja með 4 smáborð-
um fyrir taflmenn af venjulegri
stærð.
Skáksamband Islands lagði i
upphafi áherslu á að taflið yrði
staðsett á Lækjartorgi eöa I
Austurstræti en siðar hafa komiö
upp hugmyndir um að þvi verði
komið fyrir i brekkufætinum
neðan við Bernhöftstorfu. Ekki
hefur endanlega veriö ákveðið
hvor staðurinn veröur fyrir val-
inu en nokkur andstaða er gegn
þvi að lækka hluta Torgsins og er
álitið að það muni skerða mögu-
leika til almennra nota þess m.a.
til útifundarhalda.
í ár er þvi liklegt að taflmönn-
unum verði komið fyrir I sléttum
fleti á Torginu eða undir Torfunni
en endanleg staðsetning þess og
gerð borösins verði verkefni
næsta árs.
A umsögn Skáksambands
Islands um útitaflið segir m.a. að
markmið þess sé að lifga upp á
umhverfið og gleðja augu veg-
farenda en auk þess sé gerð stór-
útitafls i miðbæ Reykjavikur ták-
rænn vottur þess mikla skák-
áhuga, sem hér rikir og þeim sess
sem Reykjavik og Island skipa á I
skákheiminum.
Stjórnir Skáksambands tslands
og Taflfélags Reykjavikur hafa
lýst sig reiðubúnar til að skipu-
leggja reglubundna tafimennsku
á útitaflinu yfir sumarmánuðina.
-AI
Lítið eftirlit
er með sölu
á matvælum
„Nokkur skortur er á þvi, aö
eölileg gagnrýni sé viðhöfö innan
stjórnkerfisins á opinberar þjón-
ustustofnanir og einkaleysis-
stofnanir, sem hafa meö höndum
einkasölurétt á tilteknum vörum
og þjónustu”, segir m.a. I ályktun
frá aöalfundi Neytendasamtak-
anna sem haldinn var 12. aprils.l.
Aðalfundurinn skorar á stjórn-
völd að fylgja eftir þeim
ákvæðum st jórnarsátt-
málans sem fjalla um neytenda-
málefni. Þá er bent á aö ýmsar
Uppselt
Gifurlegur áhugi virðist vera á
tónleikum tveggja aðila sem
haldnir verða I Reykjavik á næstu
dögum og er uppselt á þá alla.
Annars vegar er um að ræða tón-
leika Ivans Rebroffs i Háskólabió
miðvikudag, föstudag og laugar-
dag i næstu viku en byrjað var að
selja aðgöngumiða I gær. Hins
vegar er um að ræða jasstónleika
Niels-Hennings örsted Pedersen
og Taniu Mariu I Háskólabiói á
morgun og er uppselt á þá lika.
Þeir veröa ekki endurteknir en
Rebroff mun ferðast um landið og
nauðsynjavörur séu skattlagðar
eins og um lúxusvörur væri að
ræða og beri þvi að endurskoða
tollalöggjöfina.
Neytendasamtökin óska eftir
þvi að verða umsagnaraðili um
breytingar á reglugeröum og
gjaldskrám opinberra stofnanna,
mæla með stórátaki á vörumerk-
ingum, benda á að eftirlit með
innflutningi og sölu á matvælum
sé mjög lltil þannig að dæmi um
skemmd matvæli séu of algeng
o.fl.
Niels-Henning
halda m.a. tónleika I Vestmanna-
eyjum, Akranesi og Njarövikum
og e.t..v. viðar. Ekki jun þvi loku
fyrir það skotið að hann haldi
fleiri tónleika i reykjavik. — GFr
Þannig hugsar listamaöurinn sé gerö tafiboösins en fjárveitingin i ár
dugir ekki fyrir endanlegri útfærslu þess.
Þes’sar myndir gefa hugmynd um stærö taflmannanna miöaö viö 180
cm háan mann. Skyggöu fletirnir veröa úr stáli en hinir úr eikarborö-
Ivan Rebroff kemur
til landsins á morgun
Hinn heimsfrægi bassasöngvari
Ivan Rebroff kemur til tslands á
morgun og eru fyrstu hljóm-
leikarnir meö honum og
balalaikahljómsveit hans i
Háskólabió á miövikudag en alls
heldur hann þrenna tónieika þar
og einig norrra úti á iandi. Upp-
selt mun vera á tónleikana i
Reykjavík en byrjað var að selja
aögöngumiöa i gær.
Ivan Rebroff fæddist i Berlin
1931, sonur rússneskra hjóna,
sem fluttu til Þýskalands. Þessi
tæplega tveggja metra hái bassa-
söngvari hefur notið gifuriegrar
lýðhylli siðustu tvo áratugi og þar
á meðal hérlendis þó að aidrei
hafi hann komið hingað i eigin
persónu. Þekktastur er hann fyrir
hið mikla raddsviö sem talið er
spanna tæpar tvær áttundir.-GFr
LAUSN Á VANDA VIÐ ELDRI BYGGINGAR:
Hjólastólabraut
sett á þrepin
Oft hefur á undanförn-
um árum verið gagnrýnd
aðstaða fatlaðra til að
komast í opinberar bygg-
ingar, þar sem ma. tröppur
koma víða í veg fyrir að
þeir eigi sama aðgang og
aðrir þjóðfélagsþegar að
því sem boðið er upp á eða
sækja þarf. Konur í öháða
söfnuðinum í Reykjavík
hafa nú gengið á undan
með góðu fordæmi og leyst
vandann við sína kirkju
með hjólastólabraut á
tröppurnar.
Brautin er reyndar jafnframt
einskonar afmælisgjöf i tilefni 30
ára afmælis ^pfnaðarins og henni
fylgir peningjagjöf, — ekki til
kirkjunnar heldur Styrktarfélags
vangefinna, sem Kvenfélag
Oháða safnaðarins ætla vistheim-
ilinu Bjarkarási viö Blesugróf
sem Styrktarfélagið rekur.
Afmælis Óháöa safnaðarins
verður minnst við guðþjónustu i
safnaðarkirkjunni nk. sunnudag
20. april kl. 11 árd. og verður þá
brautin vigð og gjöfin afhent.
-vh
Einföld lausn á stórum vanda. Brautin viö kirkju óháöa safnaöarins.