Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Þjv. barst fyrir is- landsmótið í lyftingum kynning á mótinu frá Lyftingasambandinu/ en aftanvið þá kynningu var hnýtt eftirfarandi hug- leiðing: Olympluleikarnir eru jafn- framt heimsmeistaramót lyft- ingamanna og til aö öölast þátt- tökurétt á heimsmeistaramót- inu, og þá náttúrlega á Olympiuleikunum um leiö, hefur alþjóöasamband lyftinga- manna sett upp nokkuö ströng lámörk, sem lyftingamenn þurfa aö hafa náö til aö fá keppnisrétt. Nti vill svo til aö þegar hafa 5 Islenskir lyftingamenn náö lá- mörkum alþjóöasambandsins, en þaö eru þeir Guömundur Sig- urösson, A, og Guögeir Jónsson KR I 90. kg. flokknum, Birgir Þór Borgþórsson KR I 100 kg. flokknum og þeir Gústaf Agnarsson KR og Agúst Kára- son KR 1110 kg. flokknum. Þeir munu allir fimm fara til keppni á Evrópumeistaramótiö I Bel- grad I lok aprilmánaöar. Lyftingamenn vilja telja lág- Unglingalandsliðið í körfuknattleik: Leikir gegn Wales Um næstu helgi og I næstu viku mun islenska unglinga- landsliöiö I körfubolta leika 4 landsleiki gegn jafnöldrum sinum frá Wales. Fyrsti leikur- inn veröur I Hagaskólanum á morgun. Slöan veröur leikiö I Njarövik á mánudag, 1 Hafnar- firöi á þriöjudag og i Borgarnesi á miövikudag. „Þessir landsleikir voru ákveönir þegar löndin léku i Hagen i fyrrasumar, en þá sigruöu Walesbúar meö 2 stiga mun, 62-60. Það er vist að þetta verða hörkuleikir þar sem liðin eru mjög áþekk að getu,” sagði Stefán Bjarkason, formaöur unglingalandsliösnefndar KKl I samtali viö Þjv. tslensku strákarnir hafa æft mjög vel undir stjórn Hilmars Hafsteinssonar úr Njarövik og eru leikirnir gegn Wales einn liöur I undirbúningnum fyrir Noröurlandamótiö, sem fram fer i janúar á næsta ári. 1 hópnum eru 15 strákar, 4 frá ÍBK, 4 frá Haukum, 2 frá Armanni, 1 frá UMFN, 1 frá Val, 1 ra KR 1 Framari og 1 ÍR- ingur. Armenningurinn Valdi- mar Guölaugsson hefur leikiö flesta unglingalandsleiki eöa 9 talsins. Það er fyllsta ástæöa til þess aö hvetja körfuboltaáhang- endur til þess aö fjölmenna á landsleiki strákanna og hvetja tsland til sigurs. -IngH. Guömundur Sigurösson er einn þeirra lyftingamanna sem tryggt hafa sér olympiufarseöilinn, eöa hefur hann ekki gert þaö? mörk alþjóðasambandsins sin Olympiulámörk og hafa þvi keppt að þeim meö þeim glæsi- lega árangri, sem aö framan er getiö, en þaö eru fleiri, sem gætu smeygt sér yfir þröskuld lámarkanna og er þar átt viö Guömund Helgason, KR, Þor- stein Leifsson, KR og Frey Aöalsteinsson, IBA. En þrátt fyrir aö 5 lyftinga- menn hafi náö svo frábærum árangri, sem raun ber vitni, og að þeir teljist gjaldgengir meöal bestu lyftingamanna heims til keppni á Olympiuleikum, að áliti alþjóöasambands lyftinga- manna, er þaö ekki enn taiin trygging fyrir þvi, aö þeir veröi valdir i Olympiuliö tslands 1980, að þvi er frá Olympiunefnd okkar hefur frétst. Þaö er ekki aö undra aö lyft- ingamenn hafi áhyggjur miklar af þessum málum þvi reiknað g er meö allt aö 12 keppendum frá tslandi á leikana. Inni i þeirri ■ tölu eru, ef aö llkum lætur, ■ nokkrir frjálsiþróttamenn, judomenn og sundmenn. Ef I þannig fer aö 8 lyftingamenn ná ■ lámörkum alþjóölega lyftinga- m sambandsins er ljóst aö veru- j| lega fer aö þrengjast i olympiufarahópnum væntan- ■ lega. Nú veröur fróölegt aö I fylgjast meö þvi hvaöa tökum olympiunefndin islenska tekur ■ þetta mál og afstööu veröur ■ nefndin aö taka sem fyrst, þvi _ fyrr þvi betra. — IngH | Þróttur tryggði sér í gærkvöldi sæti í 1. deild handboltans að ári með því að leggja IR að velli í gærkvöldi/ 17-13. Sigur Þróttarar var fyllilega sanngjarn eins og töl- urnar bera með sér, þeir voru betri en IR-ingarnir á öllum sviðum hand- knattleiksins. tR skoraði fyrsta mark leiks- ins, en Þróttarar svöruðu meö 3 mörkum iröð, 3-1. Þá var komið að 1R að taka kipp og þeir kom- ust yfir, 4-3. Leikurinn var i járnum næstu min, 5-5, en Þróttur skoraði 2 siðustu mörk fyrri hálfleiksins, 7-5. Eftir þvi sem á leiö þéttist vörn Þróttar og áttu IR-ingarnir i hinu mesta basli með að skora. Þá var eins og uppgjafar færi að gæta I liði tR og slikt kann ekki góðri lukku að stýra i úrslitaleik. Þróttur hélt áfram eftir leik- hlé þar sem frá var horfið i fyrri hálfleiknum og skoruðu 2 mörk, 9-5. Þar með má segja að Þróttur hafi veriö kominn með örugga vinningsstööu þvi þeir höföu sigrað i fyrri leik liðanna með 2 marka mun og forskot þeirra I raun oröið 7 mörk. Þegar staðan var n-7 fyrir Þrótt fóru IR-ingar loks aö taka Pál úr umferö, en hann hafði leikið þá afar grátt. Auðvitað var um seinan aö gripa til sliks örþrifaráðs og munúrinn hélt óbreyttur allt til leiksloka, 14-10 og loks 17-14. Það var stórfurðulegt að sjá til ÍR-inganna i þessum leik. Þeir voru að berjast fyrir til verurétti sinum i 1. deildinni, en náðu samt aldrei upp verulegri baráttustemningu. Sá grunur læddist að undirrituðixm aö þeir hafi verið búnir að tapa fyrir- fram. Það er sorglegt fyrir IR- ingana að falla niður vitandi að þeir hefðu getað gert mun betur. Hvað um það, þá þarf ekki að örvænta um að setja IR i 2. deild verði löng. Þróttur sýndi i leikjunum 2 gegn tR að þeir eiga heima i 1. deild og^þáð fór aldrei á milli mála að þeir voru betri aðilinn i þeim viðureignum. 1 gærkvöldi var Páll nánast óstöðvandi og naut þess frelsis sem gafst þegar Sigurður Sveins var tek- inn úr umferð. Astæða er einnig til þess að hrósa fyrir góðan leik Ölafi H., Magnúsi, Einari, Sig- urði Sveins, og Sigurði mark- verði Ragnarssyni. - TIL HAMINGJU ÞRÓTT- ARAR. — IngH I I I I I I I I I I I I I I I I I I ólafur H. Jónsson, Þrótti. Mynd: — gel. tR-ingar áttu i erfiðleikum meö aö stööva Þróttarann Pál ólafsson i gærkvöld. A myninni hér aö ofan er Pállaö skora eitt af 8 mörkum sinum Ileiknum. Mynd: — gel. f /*v xf#*/ staðan Staöan á Reykjavikurmótinu i knattspyrnu er þessi: Armann 220 4:0 5 Valur 32 1 5:3 5 Fram 211 3:3 2 Þróttur 211 5:5 2 Vikingur 21 1 3:3 2 KR 312 2:4 2 Fylkir 20|2 1:2 0 KR-ingar sigruðu eftir bráðabana Einn leikur var á Reykja- vikurmótinu i knattspyrnu i gærkvöld og áttust þar viö KR og Fylkir. Eftir venjulegan ieik- tima var staöan jöfn, 0-0, og þurfti þvi „bráöabana” til þess aö knýja fram úrslit. t bráöabanakeppninni var aldrei vafi á hvort liðiö væri sterkara og skoruöu Vestur- bæingarnir 4 mörk án svars frá Arbæingunum, 4-0. Annars einkenndist leikur KR og Fylkis af leiöinlegu veröri og hálofta- spyrnum. —IngH. I I I I I I I J g íþróttir (3 íþróttirg) íþróttir [|j Þróttarar í 1. deild: Hvað gerir olympíu nefndin íslenska? S__ IR-ingarnir gáfust upp „Vörnin hjá okkur sýndi loks- ins þaö sem viö höfum veriö aö leita aö i allan vetur og þaö á besta tima”, sagöi þjálfari Þró- ttar, ólafur H. Jónsson, aö leiksiokum i gærkvöld. „Viö höfum ekki tapað siðustu 91eikjum okkar og þaö eitt sýnir nokkuö mikinn styrkleika. Fyrir ieikinn I kvöld var ég búinn aö segja, aö þaö liö sem fyrr fyndi sina vörn myndi sigra og þaö kom i ljós. Annars fannst mér IR-ingarnir hreinlega gefast upp, þaö vantaöi alla baráttu 1 þá. Þú mátt geta þess aö nú voru dómararnir virkilega góðir, andstætt þvl sem oft hefur veriö”. Veröur ólafur H. Jónsson meö i slagnum næsta vetur? „Maöur er oröinn svo gamall og þaö fer ótrúlega mikill timi i þetta, en satt best að segja er þetta allt óráöiö ennþá og best aö segja sem minnst”. — IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.