Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 20. mai 1980 —113. tbl. 45. árg. Hlustar fólk á eldhúsdags- | umræður ? !i |JSjá Baksíðu 116 Svavar Gestsson á eldhúsdegi: Kjörin verður að jafna Svavar Gestsson veröur aö tryggja kaup og kjör þeirra sem lakast eru settir. Þetta veröur þvl aöeins gert aö gripiö veröi til félagslegra ráö- stafana af margvlsiegum toga. 1 ööru lagi er ljóst aö kjör hinna lægst launuöu veröa ekki bætt ööru vlsi en aö skeröa kjör þeirra sem hafa rakaö saman gróöa á undanförnum veröbólguárum og þeirra sem hafa allra hæstar tekjurnar. Hvaöa réttlæti er I þvi aö hálaunamaöurinn fái 220 þús- und krónur um næstu mánaöamót I veröbætur á laun meöan lág- launamaöurinn fær aöeins 30 þúsund krónur? Sllkt er óréttlæti af versta tagi. I þriöja lagi veröur aö leggja áherslu á félagslegar úr- bætur — eins og þær sem ég taldi upp hér fyrr I ræöu minni og fleiri og þá veröa menn aö gera sér ljóst aö milli félagslegra úrbóta og skattlagningar er beint sam- hengi. Af fréttum undanfarna daga má ljóst vera aö nokkurrar óþolinmæöi gætir viöa oröiö i samtökum launafólks og er þaö aö vonum. A næstu vikum veröur aö skera úr um þaö hvort unnt er aö koma á kjarasamningum meö venjulegum hætti og hvernig. Þegar niöurstaöa þeirrar lotu liggur fyrir, ber aö ákveoa næsta skref. Ég tel aö störf rlkis- stjórnarinnar til þessa hafi veriö góöur undirbúningur fyrir far- sælar lyktir kjaradeilnanna. Sjá sfdu 7 I eldhúsdagsumræðum, sem útvarpað var frá Al- þingi í gærkvöld var Svavar Gestsson, félags- málaráðherra fyrsti ræðu- maður af hálfu Alþýðu- bandalagsins. Aðrir tals- menn flokksins i um- ræðunum voru þing- mennirnir Skúli Alexandersson og ólafur Ragnar Grímsson. Greinum við síðar frá þeirra ræðum. Svavar Gestsson sagöi m.a.: Alþýöubandalagiö leggur áherslu á eftirfarandi meginatriöi varö- andi kjarasamninga: 1 fyrsta lagi átök á Miami 50 Islendingar þar urðu lítils varir All róstusamt hefur veriö I svertingjahverfum Miami á Flórida, siöustu daga, eftir aö hvitir lögreglumenn sem sakaöir höföu veriö um aö hafa bariö svertingja til bana meö kylfum, voru sýknaöir af ákærunni. Ctgöngubann hefur veriö sett á i hverfum svartra manna, og hefur lögreglan og mikiö liö þjóövaröliöa lok- aö hverfunum af. Þegar hafa nærri 20 manns látiö lifiö og um 200 manns særst i þess- um átökum sem ekki sér fyr- ir endann á enn. Nærri 50 Islendingar dvelja nú á Miami Beach, þar af 30 á vegum Flugleiöa. Aö sögn Sveins Sæmundssonar blaöafulltrúa Flugleiöa sendi félagiö þegar skeyti til Björns Stefánssonar fararstjðra sins á Flórida og spuröist fyrir um hvort óeiröirnar kæmu á nokkurn hátt viö dvöl Islendinganna. Björn sagöi aö Islensku feröamennirnir heföu ekki oröið varir viö óeiröirnar nema i gegnum fjölmiöla aö ööru leyti en þvi, aö stór hluti þjónustufólksins á hótelun- um sem eru svertingjar heföu ekki mætt til vinnu þar sem útgöngubann er i gildi i þeirra heimahverfum. Staöurinn þar sem Islend- ingarnir dvelja er um 30 km. frá miðborg Miami þar sem átökin hafa átt sér staö. -lg Hafnar eru framkvæmdir viö aö breikka Nýbýlaveg I Kópavogi og munu þær koma illa við eigendur margra húsa norðan við veginn. Trjáröðin fremst á myndinni við þetta hús veröur t.d. að vikja og vegurinn mun gnæfa yfir þaö og breyta þvf úr hæð I kjallara eins og eigendurnir sögðu i samtali við Þjóðviijann I gær. (Ljósm.: gel) — Sjá 3. siðu lan-Mayen samnlngurinn samþykktur: framhaldsviðræður Meirihluti Alþingis felldi i gær tillögu Aiþýðubandalagsins þess efnis að fela rfkisstjórninni að óska eftir áframhaldandi viðræð- um viö rikisstjórn Noregs um réttindi þjóðanna til stjórnunar og nýtingar á auðlindum hafs og hafsbotns á Jan Mayen svæðinu. Allir þingmenn Alþýðubanda- lagsins greiddu atkvæði með til- lögunni um áframhaldandi við- ræður en aðrir voru á móti. Tillaga um aö staöfesta sam- komulagiö viö Norömenn var síö- an samþykkt með 45 atkvæðum gegn 10, einn greiddi ekki atkvæöi og 3 voru fjarverandi. Allir þing- menn Alþýöubandalagsins greiddu atkvæöi gegn samkomu- laginu aö undanskildum Garöari Sigurössyni er sat hjá viö at- kvæöagreiösluna. Garöar geröi þá grein fyrir afstööu sinni aö þó hann teldi samkomulagið aö ýmsuleytigallaö þá væru einnig I þvi mikilvæg atriöi fyrir íslend- inga. Nefndarálit ólafs Ragnars Grimssonar varöandi samkomu- lagiö um Jan Mayen er birt á bls 6, en Ólafur skipaði minnihluta utanrikisnefndar er fjallaöi um samkomulagiö. Þá er einnig birt greinargerö Garöars Sigurösson- ar á sömu siöu. — þm BENEDIKT GRONDAL; Kenna hver öðrum um uppgjöfma Gagnkvæmar ásakanir stuðningsmanna Jan Mayen samkomulagsins um það hver bæri ábyrgö á uppgjöf- inni i Jan Mayen málinu settu meginsvip sinn á loka- afgreiðslu málsins i gær á Alþingi. Geir Hallgrímsson for- maöur Sjálfstæöisflokksins lýsti þvi yfir aö flokkur hans heföi haft frumkvæöiö i Jan Mayen málinu og stefna flokksins veriö skýr I þvi máli. Hins vegar hefði Benedikt Gröndal sem utan- rikisráöherra og ólafur Jó- hannesson núverandi utan- rikisráöherra haldiö svo illa á hagsmunum lslands að fyrri kröfur I málinu heföu ekki náö fram aö ganga. Benedikt Gröndal og ólaf- ur Jóhannesson mótmæltu þessum ásökunum Sjálf- stæöisflokksins mjög harö- lega. Geir Hallgrimsson end- urtók siðan ásakanir sinar þegar nafnakall fór fram um samninginn. Sighvatur Björgvinsson sá sig þá til- knúinn aö mótmæla þessum Itrekuöu ásökunum Sjálf- stæöisflokksins um þaö hver bæri sök á uppgjöfinni i Jan Mayen málinu. Eins og áöur segir settu þessar gagn- kvæmu ásakanir stuönings- manna Jan Mayen sam- komulagsins meginsvip á lokaafgreiöslu málsins á Alþingi i gær. — þm Hermang tekur mestan tíma utamíkisráðherra Mestur timi utanrikisráðherra tslands fer i þaö að sinna tslend- ingum scm eru aö sækjast eftir fjárhagslegum ávinningi af dvöi hersins, eöa „peningagróða” eins og Benedikt Gröndal fyrrverandi utanrikisráðherra orðaði þaö á Alþingi s.l. laugardag. Þessi ummæli lét Benedikt falla þegar rætt var um skýrslu Ólafs Jóhannessonar utanrlkisráöherra um utanrikismál. Sagöi Benedikt aö um 90% af starfstima utan- rikisráöherra færi i þaö aö sinna málefnum Keflavikurflugvallar. Allur þessi timi færi þó ekki i þaö aö sinna málefnum er vöröuöu beinlinis bandariska herinn, held- ur væri mest um að ræöa erindi tslendingaerværu aö sækjast eft- ir gróöa af hernum. Þá lét Benedikt þau orö falla aö Norömenn væru útþensluþjóö á Noröur-Atlantshafi. Vitriaöi hann til þess aö Norömenn heföu reynt aö ná undir sig Grænlandi fyrir nokkrum áratugum; þeir heföu tekiö Svalbaröa og nú fengiö full yfirráö yfir Jan Mayen. — þm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.