Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 20. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
útvarp
kl. 9.05
„Tumi og
trítlarnir
ósýnilegu”
„Þetta er skemmtileg saga
um dverga sem minna dálttiö
á Islensku báálfana. Þeir eru
mennskir og vilja gera gott.”
sagði Guörún Guölaugsdóttir,
sem I dag byrjar lestur sinn á
sögunni „Tumi og trltlarnir
ósýnilegu” I morgunstundinni.
Sagan er eftir þýska skáld-
konu, Hilde Heisinger, en hán
hefur samiö mikiö fyrir börn
og m.a. fengiö Astrid Lind-
gren verölaunin.
Dvergar og álfar af ýmsu
tagi eru sem kunnugt er mjög
vinsælir þessa dagana, en þó
sagöi Guörún aö þessir þýsku
álfar væri á engan hátt llkir
skrýplunum, heldur miklu lík-
ari báálfum. Sagan er i u.þ.b.
12 lestrum og hver lestur er 15
mlnátur, Jánius Kristinsson
þýddi söguna. — þs
Ingibjörg og
Magnús Torfi ræða
ástandið á
Kúbu og í Nicaragua
Sjónvarp
kl. 21.35
„Kába og Nicaragua veröa
til umfjöllunar I þættinum I
kvöld og reynt veröur aö leiöa
hugann aö þeirri þróun sem
orðiö hefur I þessum löndum
og þeirri llkingu sem er þar
milli,” sagöi Sonja Diego um-
sjónarmaöur þáttarins „Um-
heimurinn”.
Þaö veröa þau Ingibjörg
Haraldsdóttir og Magnás
Torfi ólafsson sem leiöa
saman hesta slna um málefni
Kábu, en nýlega svaraöi Ingi-
björg grein sem Magnás Torfi
skrifaöi um Kábu og landflótt-
ann þaöan I Helgarpóstinn.
„Mér fannst forvitnilegt aö
fá aö heyra nánar þeirra
sjónarmiö varöandi ástandiö á
Kábu, en slöan mun Margrét
Bjarnason, sem er mér til aö-
stoöar I þættinum, ræöa viö
Tryggva Felixson um ástand-
iö I Nicaragua. Þó aö
byltingarmenn hafi gert þar
stjórnarbyltingu rámum tutt-
ugu árum síöar en á Kábu eru
viss tengsl þarna á milli og um
þau mun hán m.a. ræöa viö
Tryggva.” sagöi Sonja.
— ÞS
Goðsögnin um kúrekana
„Kárekahetjurnar” blrtast á skjánum I kvöld I þriöja þætt-
inum um „Dýröardaga kvikmyndanna.”
ýí )a Sjónvarp
O kl. 20.40
„í þessum þætti er sagt frá
þvi hvernig goösögnin um kú-
rekana („Cowboys”) varö til.
Upphaflega voru þetta bara
kúasmaiar, cn blaöamenn
sem aldrei höföu litiö þá aug-
um, geröu þá aö hetjum.”
sagöi Jón O. Edwald þýöandi
myndaflokksins „Dýröardag-
ar kvikmyndanna”. t kvöid
veröur sýndur þriöji þátturinn
og nefnist hann „Kúreka-
hetjurnar”.
„Þaö er strax upp ár alda-
mótunum aö kárekar fara aö
birtast á hvlta tjaldinu. A
árunum 1908-15 geröi „Bronco
Billy” Anderson um 100 stutt-
ar kúrekamyndir, en hann átti
slöar eftir aö koma fótunum
undir kvikmy ndagerö
Chaplin. önnur kempa var
Tom Mix atvinnukáreki, sem
kom riöandi inn á hvlta tjald-
iö, þótti óhemju fífldjarfur og
haföi brotiö I sér hvert bein viö
þessa Iþrótt þegar hann hætti
aö leika eftir 25 ár. Þetta er
allt rifjaö upp i þessum þætti.
Þaö er gaman aö skoöa
þessa þróun og sjá hvernig er
hægt aö búa til svona goösögn.
Þarna eru sýndir kaflar úr
ýmsum frægum kárekamynd-
um, t.d. „Lestarráninu
mikla” sem var gerö 1916.
Næsti þáttur er svo um
„Vestrana” sem eru llka
tengdir kúrekum” sagöi Jón
0. Edwald.
þs
Hringið f síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka\
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Þeir eru áreiöanlega margir, sem þessa dagana renna öfundarauga til smábátaeigendanna I Reykja-
víkurhöfn. Er hægt aöhugsa sér öilu skemmtiiegri tómstundir, — nú eöa búbót þá. — Ljósm.: eik
Veiöimálastjóra, sem barist
hafa gegn þvi aö Islendingar
semdu sig aö háttum annarra
þjóöa I þessum efnum.eins og
þeir hafa gert á flestum öörum
sviöum. Sk jólstæöingur
nefndarinnar, sem haröast
hefur oröiö úti vegna afskipta
kerfisins á undanförnum árum,
haföi af mikilli elju komiö sér
upp stofni sem var sýktur af
nýrnaveiki og kýlapest, og vann
aö þvl meö elju athafna-
mannsins aö koma þeim stofni I
verö og I sem flestar ár og eldis-
stöövar á landinu. Nefndin telur
fullsannaö aö meö þvl aö fyrir-
skipa dráp sjúkra seiöa I eldis-
stöö þessa athafnamanns hafi
hann oröiö fyrir ómælaniegu
tjóni, sem ríkissjóöi sé skylt aö
bæta meö þaö rausnarlegu
framlagi, aö hann og aörir at-
hafnamenn, sem áhuga hafa á
laxarækt geti náö þvl marki, aö
ekkert laxaseiöi sleppi ósýkt til
sjávar, enda sé þeim jafnframt
falinn rekstur stöövarinnar I
Kollafiröi. Þá leggur nefndin
einnig til aö embætti Veiöimála-
stjóra og Fiskisjúkdómanefnd
séu lögö niöur. Þar meö væri
rutt ár vegi síöustu hindrunum
fyrir þvi aö Islendingar geti
■tekiö höndum saman viö er-
lenda athafnamenn um ræktun
á sýktum laxi og haft gagn-
kvæm skipti á lagar- og land-
dýrum milli Islands og annarra
landa.
En meöal annarra oröa: Væri
ekki sanngjarnt aö Alþýöu-
flokkurinn fengi sanngjarnan
ágóöa af herfanginu, þegar vel
gengur aö ná fé ár rikis-
kassanum?
Steindór Péturssoi.
lesendum
Alvarleg
frétt 1
frá
Yröi nokkur hissa aö svo sem
tveim árum liönum þótt eftir-
farandi frétt kæmi samdægurs á
forsföu Dagblaösins og VIsis:
„Nefnd sá sem Alþingi skip-
aöi aö tillögu tveggja þing-
manna Alþýöuflokksins til þess
aö rannsaka mál NN hótel-
eiganda, hefur nú lokiö störfum.
Nefndarálitiö hefur veriö afhent
forseta Sameinaös þings en þar
mun vera lagt til aö rlkissjóöur
greiöi NN 760 miljónir I miska-
bætur vegna hugsanlegs taps,
sem embættismannakerfiö
hefur bakaö honum.
Auk þess er lagt til, aö
borgarlæknir sé leystur frá
störfum og skyldaöur til aö
gangast undir geörannsókn.
Eins og mönnum er I fersku
minni lét borgarlæknir loka hó-
teli NN á aöal feröamanna-
tlmanum þegar upp komst aö
NN var meö smitandi berkla,
starfsfólkiö lásugt og eldhásiö
undirlagt af rottugangi. Nefndin
telur ljóst, aö hinar hörkulegu
lokunaraögeröir og vistun NN á
berklahæli haíi skaöaö rekstur
hans mjög alvarlega og valdiö
honum margháttuðu tjóni......7
Dálitil hliðstæöa viö þessa til-
bánu öfgafrétt kom I slðdegis-
blöðunum 14. aprll 1980. Þar er
skýrt frá niðurstöðum nefndar
sem rannsakaö hefur mál Skála
á Laxalóni. Sé frétt blaðanna
rétt og færö til skiljanlegs máls,
hljóta niðurstöður hennar aö
vera eitthvaö á þessa leiö:
Island er eina landiö þar sem
laxagengd hefur fariö vaxandi
ár frá ári slöustu áratugi, og
eina landiö þar sem tekist hefur
aö koma I veg fyrir alvarlega
sjákdóma I laxi og silungi og
mengun I ám og vötnum.
Nefndin lýsir blygðun sinni yfir
þessari öfugþróun og lýsir allri
sök á hendur steinrunninni
stjórn Veiöimálastofnunar og