Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 20. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 / BSRB fundarhöld: ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Hvatt til samstöðu A fundi BSRB meö opinberum starfsmönnum i Vestmannaeyj- um i sl. viku var harölega mót- mæit ..tregöu rikisvaldsins og bæjarstjórna aö ganga til samn- inga viö BSRB. Lýst var stuöningi viö kröfur samtakanna og skoraö á alla BSRB-menn aö sýna sam- stööu I aögeröum sem stjórn og samninganefnd teldu nauösyn- legar til aö fylgja kröfunum eftir. Alika samþykktir hafa veriö geröar annarsstaöar á fundum þeim sem BSRB gengst nii fyrir viöa um land. Voru I gær fundir Félags stjórnarráösstarfsmanna The Poor in Eighteenth- Century France 1750- 1789. Olwen H. Hufton. Clarendon Press Oxford 1979. Ef til vill hefur allsleysi öreig anna á Frakklandi á siðari hluta 18. aldar verið heldur minna heldur en það er nú á dögum i þriðja heiminum. 1 Bayeux liföi 1/5 hluti ibúanna á einhvers & S KIPA U TGCR9 RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavlk föstu- daginn 23. þ.m. vestur um iand i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö. Tálknafjörö og Bfldudal um Patreksfjörö), Þingeyri, tsafjörö (Flat- eyri, Súgandafjörö og Bolungavik um tsafjörö), Noröurfjörö, Siglufjörö, Ólafsfjörö, Akureyri, Húsa- vfk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö og Borgarfjörö e,ystri. Vöru- móttaka alla virka daga til 22. þ.m. og á Húsavik og Selfossi og i dag veröur fundaö I Viöistaöaskóla I Hafnarfiröi kl. 16 og hjá Starfs- mannafélagi rikisstofnana á Hótel Sögu kl. 17. Frummælendur I Hafnarfiröi veröa Albert Krist- insson, Loftur Magnússon og Kristján Thorlacius, en á Sögu Haraldur Steinþórsson og Einar Ólafsson. A miövikudag veröur fundur Fél. isl. simamanna, Starfs- mannafélags Reykjavikur- borgar, Seltjarnarness, Garöa- bæjar og Mosfellssveitar. Hjúkrunarfélags Islands og opin- berra starfsmanna á Sauðár- konar formi sveitastyrks, segir höfundurinn i formála fyrir bók sinni. 1/3 til 1/2 Ibúa Frakklands á þessu timabili, siðari hluta 18. aldar, lifði við hungurmörkin, Ekkert mátti út af bera svo aö fólk tæki ekki að falla úr hungri; haglél, næturfrost, hækkaö verð á brauöi, atvinnuleysi nokkurn tima, búfjársjúkdómar gat orsakað horfelli. Frakkland var fólkflesta riki álfunnar á 18. öld, en aukinn fólksfjöldi þýddi minni skammt til hvers og eins og þvi jókst fjöldi þeirra sem fóru á vonarvöl. Flakkarafjöldinn jókst, sömu- leiðis fjöldi þeirra sem voru farandverkamenn þeirra tima, le«tuöu sér stundar-atvinnu hingað og þangaö og liföu þess á milli sem bónbjargarmenn. Rikisvaldiö haföi uppi tilburöi til þess að lina óbliö kjör hinna fátækustu, kirkjan átti sam- kvæmt kenningunni aö vinna sin miskunnarverk, en misbrestur var á hvorutveggja. Samhjálp hinna snauðu varö drýgst, úrræöi þeirra voru margvisleg og það skapaöist á löngum tima sam- félag hinna afskiptu, sem hlýddu öðrum siögæöisreglum en þeim viðurenndu. Hufton Iýsir þessu. neðanjarðarsamfélagi, þar sem fólk varö aö neyta allra braeöa til þess aö skrimta.Höfundur fjallar nokkuö um kjör hinna öldruðu og kjór barna og unglinga, dulsmál algengur, þótt hann yrði mörgum algengur þótt hann yröi mörgum sinnum algengari þegar kom fram á 19. öld. Höfundur lýsir hér heimi sem sjaldan er fjallaö um, hemi utan- garðsfólksins, hinna hröktu og smáöu og vöbrögöum þeirra. Bókin kom I fyrstu útgáfu 1974, þetta er endurprentun. króki. A fimmtudag veröa fundir i Keflavlk og hjá Starfsmanna- félagi rfkisútvarpsins. — vh Lést í bruna Rúmlega sextugur Reykvfk- ingur Guömundur Helgason aö nafni lést aö völdum reykeitr- unar, þegar eldur kom upp á heimiii hans aö Framnesvegi 25 si. laugardags. Tilkynning um aö eldur væri laus i húsinu barst slökkviliöinu um fjögurleytiö á laugardag, og var mikill eldur I húsinu þegar aö var komiö. Guömundur heitinn sem bjó ásamt dóttur sinni i húsinu var einn innanhúss þegar eldurinn kom upp, og var hann fluttur meövitundarlaus á sjúkrahús, en lést þar skömmu slðar. Taliö er aö kviknað hafi i út frá eldavél, og er húsiö taliö ónýtt eftir brunann. Mikilvægur Framhald af bls. 16 má geta aðfara varö feröina áöur en bráönun á jöklinum hófst vegna þess hve krosssprunginn hann er. Staösetningar voru gerö- ar meö innmiöun frá gervitungl- um. Helgi Björnsson sagöi aö leiöangurinn hefði veriö einstak- lega þægilegur fyrir þá 7 menn, sem tóku þátt i honum, vegna þess aö þeir bjuggu i hjólhýsi, sem dregiö var á sleöa, og gátu þvi hvilst hvernig sem veöur var. ____________________— GFr Svavar Framhald af bls. 7 gleyma að viö eigum skyldur við land okkar, þjóö, sögu og menn- ingu, burtséö frá kauptöxtum og lifskjörum. Viö megum ekki á þessum tlmum afkasta- mælinganna gleyma þvi sem heitir þjóölegur metnaöur og viröing fyrir menningu þjóöar- innar og sögu. Visitala ættjaröar- ástar er vissulega hvergi skráö og þjóöleg reisn veröur ekki mæld á málbönd Þjóöhagsstofnunar. Viö skulum muna skyldur okkar og TOMIVII OG BOMMI Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Félagsmálanámskeið Alþýöubandalagiö I Hafnarfirði mun gangast fyrir félagsmálanámskeiöi þriöjudaginn 20. mai og fimmtudaginn 22. mai. Námskeiðið hefst bæöi kvöldin kl. 20.30 og verður haldiö I Skálanum Strandgötu 41. — Leiðbeinandi á námskeiöinu veröur Baldur Óskarsson starfsmaður Abl. Þeir sem hyggja á þátttöku I námskeiðinu er hvattir til aö skrá sig sem fyrst helst fyrir 18. mal, i sima 53892 eöa 51995. — Stjórn Abl. Hafnarfiröi. Baldur Aríðandi tilkynning til féiaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. * Stjórn ABR. Æskulýðsfélag sósíalista Opnir starfshópar Fundir starfshópa félagsins verða haldnir sem hér segir: Útgáfunefnd: þriðjudagurinn 20. maí kl. 20:30 Fræðslunefnd: fimmtudagurinn 22. maí kl. 20:30. Fundirnir verða haldnir í fundarsal að Grettisgötu 3, efstu hæð. Nýir félagsmenn velkomnir. Nánari upplýsingar til félagsmanna í fréttabréfi félagsins. Stjórnin þaö sem vel er gert um leiö og viö berjumst ótrauö fyrir betri árangri á öllum sviöum. Ef okkur tekst aö tvinna saman viröingu fyrir menningararfi okkar og sögu og framfaraviöleitni mun vel fara. Til litils eru framfarir ef viö samtimis tröökum I svaðiö þaö sem okkur var faliö til varö- veislu af þeim sem á undan fóru. Hvernig samfélag á komandi öld? Góöir áheyrendur, Viö lifum á siðasta fimmtungi viöburöarikustu aldar okkar sögu: A þeim átta tugum ára sem liönir eru af öldinni hefur átt sér staö bylting á öllum sviöum þjóö- lifsins og umhverfis okkur verða byltingar af margvislegum toga. Framundan birtast spurningar eftir hiö mikla umrót. óvissan er mikil og blikur á lofti umhverfis okkur. Frammi tyrir óvissunni er mest um vert aö halda ró sinni og yfirsýn og láta ekki minni háttar storma skapa jafnvægisleysi. A allra næstu árum munum viö i verki svara þeirri spurningu hvernig samfélag viö búum af- komendum okkar á nýrri öld. Viö skulum gera okkur þá ábyrgö vel ljósa þegar I staö, og ganga hik- laust til verks. Þaö var þessi ábyrgö gagnvart samtiö og fram- tiö þjóöarinnar sem þá menn framast skorti sem hlupust undan árum snemma i októbermánuði s.l. og stefndu öllu I óefni. Þó illa horföi um sinn tókst Alþýöu- bandalaginu aö beita stöövunar- valdi sinu gegn fjármagnsöflun- um og leifturinnrás erlendra auö- hringa. Sprengjuöflin sem ætluöu sér stjórnarráöiö meö áhlaupi i svartasta skammdeginu veröa nú aö þola biöina ásamt mister X, huldumanninum mikla i utan- gátta viöreisnarstjórn. Ég þakka þeim sem hlýddu. Afgreióum einangrunar plast a Stór Reykjavikur< svœdiö frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta ; mönnum að kostnaöar lausu. Hagkvœmt ver og greiðsluskil málar við flestra hoefi. einangrunar ^Hplastið framleióskivorur pipueinangrun ^Sog skruf butar Borgarngsi | nmi n rm ^ jL k»öld og hclganimi 93 7355 Pípulagrtir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldín) FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.