Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 20. mal 1980 íliÞJÓÐLEIKHÚSIti 3*11-200 Smalastúlkan og útlagarnir fimmtudag kl. 20 annan hvltasunnudag kl. 20 Stundarfriöur föstudag kl. 20. Sföasta sinn Litla sviðið: I öruggri borg miövikudag kl 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. iæikfEiag 22^2 REYKJAVlKUR ROAAMI 2. sýn. í kvöld kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. miövikudag kl. 20.30 Rauíö kort gilda 4. sýn. föstudag kl. 20.30 Blá kort gilda ER ÞETTA EKKI MITT LIF? aukasýning fimmtudag kl. 20.30 Ailra siöasta sinn OFVITINN annan hvitasunnudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. — Simi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningadaga allan sólarhringinn. AUKASÝNING I AUSTURBÆJARBIól MIÐVIKUDAG KL. 21.30 MIÐASALA 1 AUSTURBÆJ- ARBIÓI KL. 16—21. SIMI 11384 Simi 22140 Tékkneskir kvikmyndadagar SKUGGAR SUMARSINS Kl. 5 Adela er svöng ' K. 7 Haltu honum hræddum Kl. 9 Skuggar sumarsins Smiöjuvegi 1. Kópavogi. Sími 43500 (tJtvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) PARTY mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 16444 Blóðug nótt Spennandi og djörf ný itölsk Cinemascope-litmynd um eitt af hinum blóöugu uppá- tækjum Hitlers sáluga, meö EZID MIANI — FREI) WILL- IAMS. Leikstjóri: FABIO DE AG- OSTINE. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vitis- dvöl I Vietnam, meö STAN SHAW - ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. Isl. texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Sikileyjarkrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meö ROGER MOORE-STACY KEACH: lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 Eftir miðnætti Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SIIELDON, er komiö hefur út i isl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist i yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-F’rance Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. llækkaö verö. Himnahurðin breið? Ný islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: Kristberg óskarsson Texti: Ari Haröarson Tónlist: Kjartan ólafsson Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3,4.20 og 5.45. Sýning kvikmyndafélagsins Stavisky Leikstj.: Alain Resnais Sýning kl. 7.10. Spyrjun að leikslokum Hin spennandi Panavision-lit- mynd eftir sögu ALISTAIR McLEAN Islenskur texti Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára -------salur !D>------- Tossabekkurinn Bráftskemmtileg ný bandarisk gamanmynd Glenda Jackson — Oliver Reed. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Kaldir voru karlar Hardcore lslenskur texti Ný bandarisk gamanmynd sem gerist I „Villta vestrinu”. Jim Dale — Don Knotts. lsl. texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Sama verö á öllum sýningum. Sími 31182 Bensínið í botn. (Speedtrap) Ekkert gat stoppaö hann. Leikstjóri: Earl Bellamy Aöalhlutverk: Joe Don Baker, Tyne Daly. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Sími 11384 Heimsfræg ný kvikmynd: Flóttínn langi (Watership Down) Stórkostlega vel gerö og spennandi, ný, teiknimynd I litum gerö eftir metsölubók Richard Adams. — Þessi mynd var sýnd viö metaösókn víöa um heim s.l. ár og t.d. sáu hana yfir 10 miljónir manna fyrstu 6 mánuöina. — Art Garfunkel syngur lagiö „Bright Eyes” en þaö hefur selst I yfir 3 milj. eintaka i Evrópu. Meistaraverk, sem enginn má missa af. tsienskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um baráttu milli mexikanskra bófaflokka. Emilo (Itobby Benson) var nógu töfff fyrir gengiö, en var hann nógu töff til aö geta yfir- gefiö þaö? Aöalhlutverk: Robby Benson og Sarah Holcomb (dóttir borgarstjórans í Delta Klik- an). Leikstjóri. Robert Collins. Sýnd kl. 5, 7 9og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Spennandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd meö hinum frábæra George C. Scott I aöalhlutverki. Lslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11. Sföustu sýningar. Thank god it's Friday Hin heimsfræga kvikmynd um atburöi föstudagskvölds I lif- legu diskóteki. Endursýnd kl. 5 og 7 Úr ógöngunum apótek Næturvarsla I lyfjabúöum, vikuna, 16. — 22. mai, er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Kvöldvarslan er I Holts Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Haf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — .13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 1 11 simi 1 11 simi 5 11 simi 5 11 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 511 66 simi 5 11 66 Frá Félagi einstæöra foreldra. Svavar Gestsson trygginga- og félagsmálaráðherra veröur gestur á almennum fundi hjá félaginu aö Hótel Heklu, viö Rauöarárstig fimmtudaginn 22. maikl.21. Mun hann ræöa um tryggingamál og svara fyrirspurnum gesta. Mætiö vel og stundvislega. Gestir og nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Sýning á kirkjumunum. 1 Gallerl Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Rvk. stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaöi batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin frá 09-18 og um helgar frá kl. 09-16. ^SIMAR 1 1798 OG 19533. Noregsferö 2.—13. júli. Gönguferöir um Haröangur- vidda, skoöunarferöir í Osló, skoöuð ein af elstu stafakirkj* um Noregs. Ekiö um hérööin viö Sognfjörö og Haröangurs- fjörö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa aö hafa borist fyrir 20. mai — Ferðafélag tslands. sjúkrahús____minningarkort Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali llringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild— kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kV 15.00 — 17.00 og aöra daga iftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvemoer iy/y. Startsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur* og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, slmi 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um 'lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. , 17.00 — 18.00, sfrni ? 24 14 félagslíf Frá MtR-salnum: Fimmtudaginn 22. mai kl. 20.30 flytur dr. Hannes Jónsson sendiherra spjail I MlR-salnum, Lindargötu 48, sem hann nefnir: „Heyrt og séö I Sovétrikjunum”. Einnig svarar sendiherrann fyrir- spurnum og sýnd verður itvik- mynd. — Aögangur að MIR- salnum er ókeypis og öllum heimill meöan hiísrúm leyfir. — MtR. Minningarkört Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö Lönguhlið, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Köpavogi, Bókabúö Olivers Steins, ”trandgötu Hafnarfiröi, og Sparisjóði Hafnarfjaröar, Minningarkort Sambands dýraverndunarfélags tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavík: Loftíö Skólavöröu- stig 4, Verslunin Bella Lauga- veg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaöi S.D.l. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspitalanum Vlöidal. t Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg 5, t Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107, t Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 79. spil dagsins Eftir opnun vesturs á 2 spööum (vonandi heföir þú ekki vakiö þannig), veikum sexlit, veröur suöur sagnhafi i 4 laufum, sem austur doblar. Útspil vesturs tromp-4: 8 A97532 A97 K9763 D1095 DG6 1053 KG64 D10 A542 G4 72 Suöur K104 D82 G8 AK863 átti slaginn á tromp áttu og spilaði strax tigli, átta, tia, kóngur* til aö fá hjarta gegnum spil, var nauösynlegt aö koma vestri inn. Austur spilaði þvi spaöa drottningu, en sagnhafi lét litiö. Meiri spaöi fylgdi i kjölfariö en sagnhafi haföi nú öll völd. Tiglarnir voru settir upp og sáu fyrir nægum afköstum. Eftir spiliö benti austur á aö rétt heföi veriö af vestri aö yfirtaka spaöadrottningu til aðspila hjarta. Eitt niðurkast, þ.e. I spaöakóng, gagnaöi sagnhafa ekkert, og ekki gat hann hafa átt KG10 I spaö- anum, fyrst hann lagöi ekki á. Mikiö rétt, og allir höföu samúö meö málstað austurs, nema félagi hans I vestur. Og hann hitti lika naglann á höfuöuö: „Af hverju spilaöir þú þá ekki sjálfur spaöa sexinu?” Þetta gæti sem hægast veriö regla i bridge: Ef þú kemst aö haldgóöri niöurstööu, þá vertu ekki aö leyna henni fyrir makker. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Þetta er allt i lagi, Pabbi lagar betta í kvöld. ii utvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir byrjar lestur sögunnar „Tuma og tritlanna ósýni- legu” eftirHilde Heisinger I þýöingu Júniusar Kristins- sonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir stjórnar þættinum. Meöal efnis er smásaga „Hlátur” eftir Jakob Thorarensen. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. Vladi- mlr Ashkenazy leikur á plnaó Tvær ballööur op. 23 og 38 eftir Frederic Cho- pin/Christa Ludwig syngur sönglög eftir Franz Schu- bert; Irwin Gage leikur á planó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét GuÖmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an frá 17. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Lárus Sveinsson, Jón Sigurösson, Stefán Þ. Stephensen, Björn Einarsson og Bjarni Guömundsson leika „Intrada og allegro”, verk fyrir tvo trompeta, horn. básúnu og túbu eftir Pál P. Pálsson/Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur Sinfónlu nr. 6 i h-moll op. 74 eftir Tsjaikovský; Loris Tjeknavorjan stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftirOlle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu slna (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Grunntónn lífsins. Helgi H. Jónsson les erindi eftir Hrafn Sæmundsson prent- ara. 21.20 Septett I C-dúr op. 114 eftir Johnn Nepomuk Hummel.Con Basso-kamm- ersveitin leikur. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sidd- harta" eftirHermann Hesse Haraldur Olafsson lektor byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson kynnir tónlist frá Bali; — annar hluti. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. Samtíma raddir og ræöubrot frá her- námi Danmerkur 1940. Fram koma m.a. Kristján konungur X, þýski her- námsstjórinn Kaupisch, Buhl forsætisráöherra, Christmas Möller, danski n asistaforinginn Fritz Clausen, auk ýmissa leið- toga striösveldanna og fréttamanna danska út- varpsins. 23.35 Tivoli-hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur lög eftir Lumbye. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ?sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna.Þriðji þáttur. Kúreka- hetjurnar Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 óvænt endalok Tiundi þáttur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.35 UmheimurinnÞáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 22.25 Dagskrárlok gengið Nr. 92 - 19. mal 1980 Kaup ga|a 1 llandarlkjadollar...................... 448,00 449,10 1 Slerllngspund ........................ 1023,55 102o]o5 1 Kanadadollar......................... 382,15 383,05 100 Danskar krdnur ...................... 7965,50 7985,10 100 Norskar krdnur ...................... 9084,50 9106,80 100 Sænskar krónur ..................... 10580,40 10606,40 100 Finnsk mörk ........................ 12101,60 12131,30 100 Franskir írankar.................... 10678,75 10704,95 100 Belg. frankar........................ 1552,30 1556,10 100 Svissn. írankar..................... 26786,25 26852,05 100 Gyllini ............................ 22654,90 22710,50 100 V.-þýsk mörk ....................... 24906,90 24968,00 100 Lirur.............................. 52 97 53 10 100 Austurr. Sch......................... 3490Í50 3499,00 100 Escudos............................... 904,25 906,45 100 Pesctar .............................. 627,80 629,30 100 Yen................................ jgg 42 195 70 1 18—SIJR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 58348 584^61

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.