Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. mal 1980 ^shák Umsjón: Helgi Ólafsson Sigur Kasparovs í Baku Sovétmaöurinn ungi Harry Kasparov vekur æ meiri athygli. Eftir sigurinn á alþjóðlega skák- mótinu i Baku má segja aö hann hafi gulltryggt sér sæti I Olympíuliöi Sovétmanna en næsta Olymplumót fer fram eins og kunnugt er á Möltu. Eins og getiö var um einhverntlmann I siðustu viku þá var Kasparov bú- inn aö tryggja sér stórmeistara- titil tveimur umferöum fyrir lok mótsins og efsta sætiö hlaut hann óskipt. Þetta er annaö alþjóölega stórmeistaramótiösem Kasparov teflir i og i bæöi skiptin hefur hann hreppt 1. verölaun og þaö meö glæsibrag. 1 þaö fyrra sigr- aði hann eftirminnilega á geysi- sterku móti i Banja Luka I JUgó- slaviu. En þaö er ekki einungis hinn glæsilegi árangur Kasparovs sem vekur eftirtekt; einnig á hvern hátt hann nær honum. Margir likja stil hans þegar viö stil Bobby Fischers og hygg ég aö þaö sé alls ekki fráleit samliking. Hann er ákaflega sókndjarfur, svo sem Ficher, og einnig hefur hann næmt stöðumat. Hann virö- ist ekki byggja mikið á sömu byrjunum, meö hvitu beitir hann t.d. jöfnum höndum kóngspeös- og drottningarpeösbyr junum. Þaö er merkilega oft sem hann nær aö beina spjótum sinum aö óvinakónginum. Hér er eitt dæm- iö frá mótinu I Baku. Andstæöing- ur hans Vladimir Antoshin tefldi’" hér á Reykjavikurskákmótinu 1976: Hvltt: H. Kasparov (Sovét). Svart: V. Antoshín (Sovétr.) Drottningarindversk vörn 1. d4-RÍ6 3. Rf3-b6 2. c4-e6 4. a3 (Petrosjan-afbrigöiö sem nú er talið skarpasta svar hvfts viö Drottningarindversku vörninni. Þessi hægláti leikur hefur þaö eitt aö markmiöi aö hindra biskups- komu til b4.) 4. .. Bb7 (4. -c5eöa 4. -Ba6 veröa aö teljast skarpari leikir.) 5. Rc3-d5 6. cxd5-exd5 8- Bg2-a6 7. g3-Rbd7 9. Bf4-Rh5? (Upphafiö aö erfiöleikum svarts. 9. -Be7 eöa jafnvel 9. -Bd6 voru betri leikir.) 10. Bg5-Be7 11. Bxe7-Dxe7 12. Rh4! (Einkennandi fyrir hinn skarpa stil Kasparovs og náttúrulega besti leikurinn um leiö. Hér hótar hvitur bæöi 13. Rf5 og undir heppiiegum kringumstæöum -e4. Svartur er þegar neyddur i krappa vöm.) 12. .. Rhf6 13. Rf5-Df8 (Aumkvunarveröari stööu einnar drottningar gefur vart aö lita.) 14. Db3-0-0-0 (Fyrst ekki er hægt að hróka á styttri veginn nema að koma viö nokkrum fáránlegum tilfæring- um drottningarinnar.) 15. 0-0 (15. Rxd5 gefur hvítum ekkert I aöra hönd. Eftir 15. -Bxd5! 16. Bxd5 Rc5! 17. dxc5 Hxd5 á svart- ur aö geta spjarað sig.) 15. .. Rb8 16. Hacl-Rc6 17. Rxd5 (Þaö er eftirtektarvert hversu hröö atburöarásin er I þessari skák. Svartur hefur sennilega séö fyrir stööuna eftir 21. leik og taliö hana I lagi, en Kasparov hefur skyggnst dýpra. Næstu leikir eru þvingaöir.) 17. .. Rxd5 19. Dc4!-Rxe2 + 18. Bxd5-Rxd4 20. Dxe2-Bxd5 (Auövitaö ekki 20. -Hxd5 21. Re7+ o.s.frv.) 21. Dxa6+-Kb8 (Svarta staöan væri sennilega teflanleg ef ekki væri fyrir næsta leik hvits.) 22. Hxc7!-Kxc7 23. Da7 + -Kc6 24. Hcl + -Dc5 (Eöa 24. -Kb5 25. Rd4 mát!) 25. Hxc5+-bxc5 28. Re7 + -Kd6 26. b4!-cxb4 29. Dc5+-Ke6 27. axb4-Hhe8 30. Rxd5 — og hvitur vann skömmu slðar. 30. -Hxd5 strandar nú á 31. Dc6+ og svartur tapar öðrum hróknum. Röö efstu manna I Baku varö annars þessi: 1. Kasparov 11 1/2 v. af 15. 2. Beljavskl 11 v. 3.-5. Gufeld, Mischalischin og K. Grigorjan 9. v. 6.-8. Torre (Fillippseyjum), I. Csom (Ungverjalandi) og M. Chiburdanidse (heimsmeistari kvenna) 8. v. Aörir en Torre og Csom eru frá Sovétrikjunum. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Símaskráin 1980 Afhending símaskrárinnar 1980 hefst fimmtudaginn 22. maí til símnotenda. í REYKJAVíK verður simaskráin af- j greidd á Aðalpósthúsinu, gengið inn frá j Austurstræti, mánudag til föstudags kl. 9—17. í HAFNARFIRÐI verður simaskráin af- hent á Póst- og simstöðinni við Strand- götu 24. í KÓPAVOGI verður simaskráin afhent á Póst- og simstöðinni Digranesvegi 9. AÐ VARMÁ i Mosfellssveit verður sima- skráin afhent á Póst- og simstöðinni Þeir simnotendur, sem eiga rétt á 10 simaskrám eða fleirum, fá skrárnar send- ar heim. Simaskráin verður aðeins afhent gegn af- hendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til simnotenda. Athygli skal vakin á þvi að simaskráin 1980 gengur i gildi frá og með sunnudegin- um 1. júní 1980. Frá sama tima fellur úr gildi simaskráin 1979 vegna fjölda breytinga, sem orðið hafa frá þvi hún var gefin út. Umsjón: Magnús H. Gíslason Fréttabréf úr Borgarfirði eystra: Ctsýni frá Snotrunesi austur yfir Borgarfjörö. Góð hákarla- veiði í „neðra” A Borgarfiröi eystra búa um 240 Ibúar, en aðalatvinnuvegur þeirra er sjávarútvegur og landbúnaöur. Um 20 sveitabýli eru i firðinum og stunda bænd- urnir nær eingöngu sauöfjár- rækt. Afréttarlönd eru næg I evöivlkum sunnan Borgarfjarö- ar og einnig I Loömundarfiröi. sem nú tilheyrir Borgarfiröi, en siöasti ibúinn fluttist þaöan fyr- ir nokkrum árum. A tveimur býlum er aligæsa- rækt aukabúgrein og veröa alls tæplega 1000 fuglar I sumarhög- um, en markaöur er allgóöur fyrir gæsakjöt. Þýskir aöilar keyptu gæsafiöur frá búunum i haust og er mikil eftirspurn eftir öllu fiöri frá Islandi. Atvinnuleysi hefur veriö nær árvisst yfir vetrarmánuöina, aöallega vegna lélegra hafnar- skilyröa. Þaö eru eingöngu geröir út smáir bátar héöan frá Borgarfiröi og þar af leiöir aö frystihúsiö er verkefnalitiö yfir veturinn, en hráefnismiölun þekkist litiö á Islandi eins og flestir vita. Grásleppuveiöi hefur veriö sæmileg i vor og aflafleytan Högni er búin aö fá 8 hákarla slöan i lok mars. Þorskveiöi hins vegar heldur dræm og si- felld neta- og þorskveiöibönn setja strik i reikninginn á stöö- um sem þessum, þar sem aöeins er gert út frá vori til hausts. Vísir aö iönaöi hefur komist á laggirnar aö undanförnu hér. Saumastofan Nálin er starfrækt i þorpinu og skapar hún atvinnu fyrir a.m.k. 12 manns. Borgfiröingar eru annars bjartsýnt fólk og una sér dável i rómaöri fegurö fjaröarins, en mörgum feröamanninum dvelst hér i neöra viö steina- og náttúruskoöun. Pétur Eiösson, Borgarfiröi ey stra. Fyrir framlag sitt til byggöasögu Vestmannaeyja var Þorsteinn Víglundsson kjörinn heiöursfélagi nýstofnaðs Sögufélags. Hér sést hann meö litla fallbyssu,sem talin er vera frá Serkjunum sem frömdu Tyrkjarániö svokallaöa i Vestmannaeyjum áriö 1627. Þorsteinn Þ. Víglundsson kjörinn heiðursfélagi Haraldur Guönason ráðinn rit- sjóri ársritsins, og mun fyrsta hefti koma út á næsta ári. I ráði er að birta i ritinu greinar um byggðasögu Vestmannaeyja, alþýölegan fróöleik, myndir, kveðskap o.fl.. Þeir sem hug hafa á að skrifa i ritið geta snúið sér til ritstjóra eöa stjórnar. Félagsmenn geta allir þeir oröiö sem greiöa árgjald (kr. 10 þús.), og þeir sem vilja gerast stofnfélagar skulu hafa sam- band við stjórnarmenn fyrir 1. iúni. Meginverkefni fyrstu stjórnar veröur aö kanna ýmsar heim- ildir og varöveislu þeirra, og ná sambandi viö fróöleiksmenn, sérstaklega þá sem eiga óbirt efni um Vestmannaeyjar. Á stofnfundinum var Þor- steinn Þ. Vlglundsson kjörinn heiðursfélagi Sögufélags Vest- mannaeyja I viröingar- og þakklætisskyni fyrir framlag hans til byggöasögu Vest- mannaeyja. 1. mal sl. var haldinn stofn- fundur Sögufélags Vestmanna- eyja I Safnhúsinu viö Hvltinga- veg. Til fundarins boöuöu nokkrir áhugamenn, sem geröu grein fyrir aödraganda aö þess- ari félagsstofnun, og lýstu jafn- framt þeim tilgangi, sem félag- iö á aö þjóna. 1 félagslögum, sem samþykkt voru á stofn- fundinum, segir svo: Tilgangur félagsins er: a. söfnun, varöveisla, skráning ogútgáfa á heimildum um sögu Vestmannaeyja, b. að gefa út ársrit, c. aö efla á alla grein rannsóknir á sögu Vestmannaeyja, d. aö styöja söfn sem lúta aö sögu Vestmannaeyja. I stjórn voru kosnir þeir Helgi Bernódusson form., Ragnar Óskarsson varaform., Hermann Einarsson ritari, Agúst Karls- son gjaldkeri, Haraldur Guöna- son og Ingólfur Guöjónsson meöstj. A fyrsta fundi stjórnar var Lokun Fagradals fyrir þunga- flutningum V eldur ómældu tjóni Samþykkt var á aöalfundi Kaupfélags Héraösbúa, sem sóttur var af 75 manns, eftirfar- andi tillaga um vegamál: Aöalfundur K.H.B. Egilsstöð- um, haldinn 3. mai 1980,skorar á stjórn vegamála, þ.e. sam- gönguráöherra og vegamála- stjóra, aö láta þetta vor verða þaö slöasta sem þjóöveginum um Fagradal á milli Reyöar- fjaröar og Fljótsdalshéraös veröi lokaö fyrir þunga- flutningum. Þessi samgöngu- höft valda Héraðsbúum ómældu fjéahagslegu tjóni, auk marg- víslegra annarra óþæginda. Hjálparsveit skáta í Aðaldal: V atna- rallí á Laxá Hjálparsveit skáta I Aðaldal mun standa fyrir vatnaralli á Laxá I Aöaldal sunnudaginn 1. júni næstkomandi, ef þátttaka veröur nóg. Leiöin sem farin veröur er um 15 km og samanstendur af flúö- um, fossum, lygnum og stór- kostlegu landslagi. Keppt veröur i flokkum, á eins og tveggja manna kajökum, tveggja manna gúmmibátum og öðrum, sem hljóta samþykki. Allar nánari upplýsingar og skráningar veröa I slmum 96-43562, 96-43579 og 96-43595 á kvöldin. Þátttöku tilkynningar þurfa aö hafa borist fyrir 24. mai. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.