Þjóðviljinn - 20.05.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 20. mal 1980
Sérálit Ólafs Ragnars í utanríkismálanefnd:
ENGIN TRYGGING í
SAMKOMULAGINU
Hér á eftir fer nefndar-
álit ólafs Ragnars Gríms-
sonar varðandi samkomu-
lagið um Jan Mayen við
Norðmenn, en ólafur skip-
aði minnihluta utanríkis-
málanefndar:
Sögulegur réttur
1 viöræöum um Norömenn um
Jan Mayen-svæöiö hafa Islend-
ingar byggt stefnu slna á söguleg-
um réttieins og hann birtistm.a. I
yfirlýsingu rlkisstjórnar Jóns
Þorlákssonar 1927, á efnahags-
legu mikilvægi svæöisins fyrir ts-
land, á landfræöilegum saman-
buröi, alþjóölegum rétti og þeirri
staöreynd aö Jan Mayen er
óbyggö eyja, en ísland byggir
þjóö sem er algerlega háö auö-
lindum hafsins.
I samræmi viö þessi grund-
vatarviöhorf hafa tslendingar I
samningum viö Norömenn sett
fram tillögur um sameiginleg yf-
irráö, sameiginlega fiskveiöilög-
sögu, sameiginlega stjórnun á
nýtingu auölinda hafs og hafs-
botns og um hlemingsrétt íslend-
inga til veiöa á öllum fiskstofnum
svæöisins, bæöi flökkustofnum og
staöbundnum stofnum. Norö-
menn hafa hafnaö öllum þessum
tillögum. Þeir hafa enn fremur
neitaö Islendingum um sam-
komulag, sem fæli I sér trygg-
ingar fyrir Islendinga varöandi:
Þingsiá
a) veiöar á loönu og öörum
flðkkustofnum; Norömenn
samþykki afdráttarlausan rétt
tslendinga til ákvöröunar á há-
marksafla loönu og viöurkenni
hann I viöræöum viö þriöja
aöila; hlutfall Norömanna af
heildarafla loönu veröi bundiö
viö svæöiö utan efnahagslög-
sögu tslands og taki ekki
breytingum nema meö sam-
þykki Islenskra stjórnvalda,
b) aö samningar um skiptingu
landgrunnsins takist áöur en
Norömenn taki sér 200 mllna
efnahagslögsögu viö Jan May-
en;
c) aö rannsóknir og vinnsla á
landgrunni Jan Mayen-svæöis-
ins veröi háöar samþykki Is-
lendinga eöa óháös úrskuröar-
aöila til aö tryggja aö llfriki'
hafsins veröi ekki stefnt i
hættu.
Þótt það samkomulag, sem
gert var I Osló hinn 10. mai s.l. og
Alþingi er nú ætlað aö heimila
rikisstjórninni aö staöfesta, sýni
aö á siöasta sólarhring viöræön-
anna hafi Norömenn loksins veriö
farnir aö þokast I áttina aö sjón-
armiöum Islendinga, felur sam-
komulagiö ekki I sér neinar þær
tryggingar, sem íslendingum eru
nauösynlegar. Þingflokkur
Alþýöubandalagsins er þvf þeirr-
ar skoöunar, aö ekki eigi aö staö-
festa samkomulagiö nú, heldur
óska eftir áframhaldandi viöræö-
um til þess aö samkomulag þjóð-
anna sé hvaö hagsmuni tslands
snertir búiö nauösynlegum trygg-
ingarákvæöum.
I samræmi viö þessa skoöun
þingflokks Alþýöubandalagsins
hefur undirritaöur, minni hl.
utanrikismálanefndar, flutt
breytingartillögu viö þátill. á sér-
stöku þskj. I breytingartillögunni
er aö finna lýsingu á grundvelli
áframhaldandi viöræöna og þeim
tryggingarákvæöum, sem Islend-
ingum eru nauösynleg. Jafnframt
er kveöiö á um aö Alþingi lýsi yf-
ir, aö meö tilliti til sögulegs réttar
lslendinga, efnahagslegs mikil-
vægis Jan Mayen-svæöisins fyrir
þjóöina og langvarandi vináttu
Islands og Noregs treystir Alþingi
þvl aö Norömenn sýni Islending-
um þá sanngirni aö fallast á
áframhaldandi viöræöur viö ls-
lendinga um þau tryggingar-
ákvæði sem hagsmunum Islend-
inga eru nauösynleg.
Fallist Alþingi ekki á aö sam-
þykkja þá breytingartillögu sem
minni hl. utanrikismálanefndar
Breytingatillaga Olafs Ragnars Grímssonar við Jan Mayen samkomulagið:
VIÐR/EÐDM VERÐI
HALDIÐ ÁFRAM
Eins og fram kemur
annars staðar i blaðinu i
dag þá felldi meirihluti
Alþingis breytingartil-
lögu við Jan Mayen
samkomulagið sem
Ólafur Ragnar bar fram
fyrir hönd Alþýðu-
bandalagsins og fól i sér
að viðræðum við Norð-
menn yrði haldið áfram
i stað þess að staðfesta
samkomulagið. Breyt-
ingartillaga ólafs fer
hér á eftir:
„Alþingi ályktar aö fela rlkis-
stjórninni aö óska eftir áfram-
haldandi viöræöum viö rlkis-
stjórn Noregs um réttindi þjóö-
anna til stjórnunar og nýtingar á
auölindum hafs og hafsbotns á
Jan Mayen-svæöinu.
Viöræöurnar miöist viö aö veita
Islendingum eftirfarandi trygg-
ingar:
X. Réttur til ákvöröunar á há-
marksafla loönu sé afdráttar-
laus og Norðmenn viöurkenni
hann I viöræöum viö þriöja aö-
ila.
2. Hlutfall Norömanna af
heildarafla af loönu veröi bund-
iö viö svæöiö utan efnahagslög-
sögu Islands og taki ekki breyt-
ingum nema meö samþykki Is-
lenskra stjórnvalda.
3. Norömenn viöurkenni jafnan
rétt tslendinga til veiöa á öör-
um flökkustofnum en loönu, svo
sem á kolmunna og síld, og á
staöbundnum fiskstofnum á
Jan Mayen-svæöinu.
Jan Mayen málið:
Garðar greiddi ekki atkvæði
Eins og kemur annars staöar
fram i blaöinu sat Garöar
Sigurösson hjá viö atkvæöa-
greiðslu um Jan Mayen sam-
komulagiö. Hér á eftir fer
greinargerö Garðars Sigurösson-
ar sem hann las er hann geröi
grein fyrir afstöðu sinni:
,,I fyrsta lagi sætti ég mig illa
viö þá málsmeöferö aö Alþingi sé
aöeins gefinn kostur á þvi aö
segja já eða nei viö geröum hlut.
Eölilegra og raunar sjálfsagt,
heföi veriö aö fresta samninga-
viöræöum, leggja útkomuna fyrir
þing og ganga siðan frá sam-
komulagi.
1 ööru lagi sætti ég mig ekki viö
meöferð málsins I okkar flokki,
ég mun hins vegar ekki gera
grein fyrir þvl á þessum staö,
nema eftir þvi veröi leitaö af
ábyrgum aöilum i flokknum.
Ég mun ekki ræöa máliö efnis-
lega. Ég vilþósegja aö þrátt fyrir
galla á samkomulaginu, þá eru
þar inni mjög sterk atriöi fyrir
okkur tslendinga og ég tel háska-
legtef margir málsmetandi menn
• Blikkiðjan
Asgarðí 7, Garðabæ
Onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboö
SÍMI 53468
4. Samningar viö Islendinga um
skiptingu landgrunnsins á
svæðinu frá efnahagslögsögu
tslands og til Jan Mayen séu
forsenda þess, aö Norðmenn
geti iýst yfir 200 milna efna-
hagslögsögu við Jan Mayen.
5. Allar rannsóknir og vinnsla,
einkum á oliu, á landgrunni Jan
Mayen-svæöisins veröi háöar
samþykki tslendinga eða óháðs
drskurðaraðila tilað tryggja aö
lifriki hafsins verði ekki stefnt I
hættu.
Aiþingi treystir þvi, aö með til-
liti til sögulegs réttar tslendinga á
Jan Mayen-svæöinu, efnahags-
legs mikilvægis þess fyrir þjóöina
og vináttu Noregs og tslands
muni norsk stjórnvöld sýna ts-
lendingum þá sanngirni aö fallast
á áframhaldandi viöræöur um
framangreind tryggingar-
ákvæði.”
— þm
ólafur Ragnar Grimsson.
flytur á sérstöku þingskjali, legg-
ur undirritaður til aö þingsálykt-
unartillagan um aö heimila rikis-
stjórninni að staöfesta samkomu-
lagiö veröi felld.
Þaö er bjargföst skoðun undir-
ritaös, aö samkomulagiö, sem
gert var í Osló, muni á engan hátt
leysa deilur Norömanna og Is-
lendinga um fiskveiöar og land-
grunnsréttindi á Jan Mayen-
svæöinu, þrátt fyrir þetta sam-
komulag muni Islendingar þurfa
á næstu misserum og árum aö
sækja áfram rétt sinn. Þá er
betra að vera óbundinn af viöur-
kenningu á 200 milna lögsögu
Norömanna viö Jan Mayen, eink-
um þegar haft er I huga aö þaö
samkomulag, sem nú liggur fyrir,
veitir Islendingum engar trygg-
ingar og Norömenn geta á marg-
vislegan hátt túlkaö þaö tslend-
ingum I óhag og taliö sig óbundna
af mikilvægum ákvæöum þess,
þegar kemur til viöræöna viö
þriöja aöila, svo sem Efnahags-
bandalag Evrópu.
Undirritaöur telur þvi aö fyrri
kröfugerö Islendinga, allt frá yf-
irlýsingu rikisstjórnar Jóns Þor-
lákssonar 1927 og til þeirra til-
lagna, sem Islensk stjórnvöld
lögöu fram i siöustu viöræöunum i
Osló, standi enn óhögguö og muni
koma þjóöinni aö fullum notum I
þeim óhjákvæmilegu áframhald-
andi deilum, sem veröa viö Norö-
menn varðandi Jan Mayen-svæö-
iö.
Samkomulagiö, sem gert var I
Osló, felur ekki i sér viöurkenn-
ingu á grundvallarréttindum Is-
lendinga og veitir þjóöinni ekki
þær tryggingar, sem nauösyn-
legar eru. Þvi ber aö halda áfram
baráttunni fyrir viöurkenningu
þessara réttinda. Samkomulagiö
leysir ekki deilur Norömanna og
lslendinga um auölindir hafs og
hafsbotns á Jan Mayen-svæöinu.
Alþingi, 19. mal 1980,,
Ólafur Ragnar Grimsson.
— pm
Garðar Sigurðsson
leggja sig I framkróka um aö
túlka samningsgreinarnar okkur
I óhag á opinberum vettvangi.
Aö lokum vil ég taka þaö fram
aö þessar athugasemdir mlnar I
málinu eru alls ekki vantraust á
störf fulltrúa Alþýöubandalagsins
I samningaviöræöunum viö Norö-
M ___H
menn.”
þm
*
«
%
%
%
%
Nýr helgarsími
Við viljum vekja athygli á
nýjum helgarsima af-
greiðslunnar. Laugardaga
frá kl. 9—12 og 17—19 er af-
greiðslan opin og kvörtun-
um sinnt i sima 81663. —
Virka daga skal hringt í að-
alsima blaðsins, 81333.
simi 81333 — virka daga
simi 81663 — laugardaga