Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. maí 1980 WÓÐVILJINN — SIÐA 3 Togararnir á skrapveiöum mestan part sumars: Slæmar atvinnu- horfur sjómanna r Spurning hvað menn hanga lengi, segir Oskar Vigfússon „Það er óhætt að segja, að atvinnuhorfur sjómanna á nótaveiði- skipunum eru ekki upp á það besta. Bæði er það vegna stöðvunar loðnu- veiðanna, og ekki siður skertra möguleika nóta- skipanna til að stunda aðrar veiðar”, sagði óskar Vigfússon, for- maður Sjómannasam- t dag hefjast i Kaupmannahöfn viftræöur islenskra og danskra ráðamanna um málefni sem tengjast fyrirhugaöri útfærslu fiskveiöilögsögunnar viö Aust- ur-Grænland i 200 milur um næstu mánaöamót. íslenska viðræöunefndin hélt utan i gærmorgun en I henni eiga sæti þeir Hannes Hafstein skrif- stofustjóri i utanrikisráöuneyt- bands íslands i samtali við Þjóðviljann i gær. Óskar sagöi aö ástandið i at- vinnumálunum væri nokkuö svip- aö þvi sem var i fyrravor, en nú kæmi einnig til aukin skeröing á afla togskipanna. „Þaö er einungis spurning hversu lengi vanir sjómenn hanga á togurunum meöan ekki er boöiö uppá annaö en skrap- veiöar”, sagði óskar. „Þaö þarf alveg tvöfalt aflamagn á slikum veiöum til aö ná sama skiptahlut miöaö viö þorsk.” Stór hlutiloönuveiöiskipanna er enn bundinn viö bryggjur frá þvi inu, sem er formaöur nefndar- innar, Þóröur Asgeirsson skrif- stofustjóri i sjávarútvegsráöu- neytinu og Jón Jónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. — Aö auki mun Einar Agústsson sendiherra i Kaupmannahöfn starfa meö nefndinni. Aætlaö hefur verið aö fundurinn standi aöeins i dag, en mögulegt aö vertiöinni lauk i febrúar s.l. Fjögur eru á kolmunnaveiöumvið Færeyjar og nokkur fóru á troll, en þaö þýöir fækkun áhafnar um allt aö helming, frá 14 i 7. Um loönuveiöar i haust sagöi Óskar, aö alls ekki væri vist aö loönan kæmiupp og yröi veiöanleg snemma i haust, en þaö væri hans skoöun, aö haustveiöarnar heföu hafist allt of fljótt undanfarin ár. „Bæöi er loönan þá lélegt hráefni til vinnslu, auk þess sem mikiö er af smáloönu á miöunum, þannig aö meö tilliti til langtimamark- miöa I loönuveiðum gefa slikar veiöar ekki góöa raun.” -lg er aö framhaldsviöræöur verði boöaöar sföar. Ekki var hægt aö fá uppgefiö i utanrikisráöuneytinu i gær hvort islenska viöræöunefndin hygöist leggja fram ákveönar tillögur i viöræöunum, en útfærslan við Grænland mun skeröa aö mun mörk islensku landhelginnar á Grænlandshafi. -lg „Ætli maður geti ekki haldið áfram að iæra mestalla æfina. Ég snéri baki við öllu öðru námi fyrir rúmu ári og siðan hef ég helg- að mig flautunni”, sagði Kolbeinn Bjarna- son flautuleikari, en hann og Guðmundur Magnússon pianóleikari halda tónleika i Félags- stofnun stúdenta á föstu- dagskvöldið kl. 20.30. „Framtlöaráform Guömundar eru öllu ákveönari en min, hann er aö fara til Kölnar i Þýskalandi I tónlistarháskóla, svo þetta er i síöasta sinn I bili sem viö leikum saman. Viö höfum spilaö mikiö saman og komiö fram opinber- lega nokkrum sinnum,” sagöi Kolbeinn ennfremur. Þeir braut- skráöust báöir frá Tónlistarskól- anum I Reykjavik s.l. vor. Kol- beinn læröi fyrst hjá Jósef Magnússyni, og siöan hjá Manuelu Wiesler, en Guömundur hefur veriö hjá Arna Kristjáns- syni s.l. ár. Þeir spila saman verk eftir Schubert, Prokofiev, Khatsjatur- ian, Frank Martin og Lusiano Berio. _ þs Landhelgisútfœrslan við Austur-Grœnland: Viðræður hcijast í dag Þeir féiagar Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Guömundur Magnússon pianóleikari hafa leikiö saman i fimm ár og veröa meö ný- stárlega verkefnaskrá i Félagsstofnun stúdenta annaö kvöld. Tónleikar i Félagsstofnun stúdenta: „Hægt að læra á flautu alla æfina” Orkufrekur iðnaður með innlend aðföng og úrvinnslu hérlendis: Margir kostir eru í skoðun Ekki rétt að einblína ú úl og kísilgúr A ráöstefnu Rannsóknarráös um iönþróun sem stendur þessa dagana á Hótel Loftleiöum er fjallaö um efniö frá öllum hliöum af fjöida sér- fróöra manna. Myndin var tekin I upphafi ráöstefnunnar I gær. lönaöarráöherra f ræöustól en til hliöar viö hann eru Sveinn Björnsson fundarstjóri og Vilhjálmur Lúöviksson formaöur Rannsóknarráös. Ljósm. gel. Hlutur orkufreks iönaöar i iön- þróun á tslandi og samstarf viö erlenda aöila um stóriöju, auk umræöna um aöra nýiönaöar- kosti, var mjög á dagskrá ráö- stefnu um þróun iönaöar sem hófst á Loftleiöahótelinu i gær. Hjörleifur Guttormsson iönaöar- ráöherra lagöi áherslu á þaö i ræöu sinni á ráöstefnunni aö áöur en ákvaröanir væru teknar um frekari stóriöju þyrfti aö afla vitneskju um orkunýtingarkosti og gera þjóöhagslegt mat á þeirri stóriöju sem fyrir hendi er. Iönaöarráöherra sagbi aö I ljósi samninganna viö Alusuiss væru flestir sammála um þrjú grund- vallaratriöi: t fyrsta lagi aö stór- iöjufyrirtæki veröi I einu og öllu aö lúta islenskum lögum og ekki megi binda hendur löggjafans né láta deilumál heyra undir erlenda dómstóla. t ööru lagi aö undan- bragöalaust veröi aö koma I veg fyrir skaöieg umhverfisáhrif ytra sem innra viö slik fyrirtæki og I þriöja lagi aö samningar um raf- orkuverö séu geröir til skamms tima. Miðlungsstór fyrirtæki Um þá atvinnukosti sem byggja á innlendri orku og hráefnum og koma til greina hér á landi sagöi ráöherra aö þeim mætti i stórum dráttum skipta I tvo meginþætti: Annarsvegar væru miölungsstór fyrirtæki, en I þeim flokki mætti telja steinullarverksmiöju, stál- bræöslu, sykurverksmiöju og saltverksmiðju. Fiskirækt, yl- rækt og fóðurefnavinnsla kæmu einnig inn I þessa mynd sem væntanlegir orkunýtingarkostir er byggöu á innlendum aöföngum aö verulegu eöa öllu leyti. Ráöherra tók fram aö þeir miölungsstóru kostir sem nú væru fyrst og fremst til athug- unar, svo sem steinullarverk- smiöja og stálbræðsla, heföu ekki teljandi áhrif á uppbyggingar- hraöa raforkukerfisins og salt- verksmiöja og sykurhreinsunar- verksmiöja byggöu fyrst og fremst á jarðgufu sem aflgjafa. Stofnkostnaöur hvers þessara ný- iönaöarverkefna væri á bilinu &—12 miljarðar króna og auö- veldlega á færi tslendinga ab standa óstuddir aö uppbyggingu þeirra ef þeir þættu álitlegir. Margir kostir í stóriðju Hjörleifur Guttormsson kvaö margt koma til álita ef hugsaö væri til þess ab byggja hér upp orkufrekan iönaö aö einhverju marki á næstu áratugum. t þvi sambandi væri ekki rétt aö ein- blina á einn eöa tvo kosti, eins og t.d. ál og kisiljárn, þótt taliö væri aö eftirspurn eftir áli færi vax- andi. Þá þyrfti einnig mjög aö hafa I huga úrvinnslumöguleika innanlands og tengsl orkufreks iönaöar viö almennan iönaö i landinu. Þá tók Hjörleifur fram aö orkufrekur iönaöur yröi ekki byggöur upp I teljandi mæli nema i tengslum viö beislun fallvatna eöa jarbvarma. Slik iönaöaráform heföu þvi óhjákvæmilega áhrif á uppbyggingarhraöa orkukerfis- ins. Hins vegar væri stóriöja ekki skilyrði fyrir aö unnt væri og hag- kvæmt aö ráöast I stórar virkj- anir fyrir almennan markaö. Innlent eldsneyti Sem dæmi um stóriöjukosti sem til greina kæmu aöra en álframleiöslu og klsiljárnvinnslu gat ráöherra þess aö frumathugun væri nú lokiö á framleiöslu fljót- andi eldsneytis innanlands og heföu borist tvö tilboö frá Banda- rlkjunum um framhaldsathug- anir á málinu, er unnar yröu I samvinnu við innlendar stofn- anir. Stefnt er aö þvl aö hægt veröi i lok næsta árs ab meta framtiöarmöguleika I þessu sam- bandi. Magnesíum Framleiösla á magneslum er verulega orkufrekur iönaðar- kostur, sem unnt ætti aö vera aö byggja aö mestu á innlendum aö- föngum i tengslum við sjóefna- vinnslu. Magnesium er spáö góöri markaösþróun á næstu árum, og er i stööugra verbi en ál sem þaö er blandað í. Þar sem álfram- leiösla er fyrir I landinu er taliö vert aö skoöa þá iönaöarmögu- leika sem skapast gætu, ef magnesium væri einnig til staöar. Kísilmálmur Framleiösla á hreinum kisil- málmi er annar orkufrekur iön- aöarkostur, sem gæti skapaö framhaldsvinnslumöguleika, en um 75% af þeim málmi er notað i ýmis konar álblöndur, en af- gangurinn m.a. i rafeindaiönaði og til húðunar. Þessum markaöi er spáö örum vexti á næstu árum og meiri vexti en ööru járnblendi. Innlendur meirihluti Varöandi járnblendiiönaö er talið álitlegt aö skoöa möguleika sem skapast samhliöa sllkum iðnaöi, bæöi sem kolefnisgjafa I sambandi viö hugsanlega elds- neytisframleiöslu og meö nýtingu afgangsvarma. Einnig nefndi iönaöarráöherra framleiöslu á ammoniaki og þungu vetni sem hugsanlega stór- iðjukosti. öllum þessum stóriöju- kostum er þaö sameiginlegt aö byggja verulega á innlendum aö- föngum og tengjast þvi sem fyrir er I landinu eöa hugsanlegum úr- vinnslumöguleikum og þróun hliöargreina. I máli Hjörleifs kom fram aö þaö væri eindregin skoöun hans aö rikiö eöa islenskir aöilar ættu aö jafnaöi aö hafa fullt eignarhald á stórfyrirtækjum á sviöi iönaöar. — ekh Arkin heitir kjarnorku- maðurinn Fyrir misskilning var bandariski kjarnorkuvopnafræð- ingurinn, sem telur slik vopn geymd á Keflavlkurflugvelli kallaöur Aitkin hér I blaöinu i gær. Hér er farið mannavillt. Sá sem viö er átt heitir Bill Arkin. Stjórnarráðið lokað á morgun Vegna útfarar Jóhanns Haf- stein, fyrrverandi forsætisráö- herra, veröur Stjórnarráðiö lokaö frá kl. 13.00 til kl. 15.00, 23. mai n.k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.