Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 22. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Kosningaskrifstofur Guðlaugs
Stuöningsmenn Guölaugs Þor-
valdssonar hafa opnaö kosninga-
skrifstofur viöa um land. í Kópa-
vogi hefur veriö opnuö skrifstofa
aö Skemmuvegi 36 og er hún opin
frá 15.00 til 21.00 virka daga og
um helgar frá 13.30 til 19.00. Sim-
ar eru 77700 og 77600. Kosninga-
nefndina i Kópavogi skipa: Egg-
ert Steinsen, Sigtryggur Jónsson,
Friöa Einarsdóttir, Asgeir
Pétursson, Sigurlaug Zophónias-
dóttir, Gunnar Þorleifsson, Guö-
björg Siguröardóttir, Halldór
Halldórsson, Hákon Sigurgrims-
son og Jón H. Guömundsson.
Þá hafa stuöningsmenn Guö-
laugs opnaö skrifstofu I Grinda-
vík aö Vikurbraut 19 og er slminn
þar 8577. Kosninganefndina
skipa: Jón Leósson, Kjartan
Kristófersson, Asbjörn Egilsson,
Sigmar Sævaldsson, Bogi Hall-
grímsson, Gunnlaugur Ólafsson,
Jón G. Björnsson, Eiríkur
Alexandersson, Guömunda Jóns-
dóttir og Birna ólafsdóttir.
Stuöningsmenn Guölaugs hafa
einnig opnaö skrifstofu á Sauöár-
króki aö Aöalgötu 2 og er siminn
þar 5701. Veröur skrifstofan opin
fyrst um sinn á kvöldin frá 20.00
til 22.00.
A Akranesi hefur einnig veriö
opnuö skrifstofa aö Skólabraut 21
3. hæö og slminn er 1915. Fram-
kvæmdanefnd á Akranesi skipa:
Andrés ólafsson, Asmundur
Ólafsson, Brynja Kjerúlf, Einar
Jón ólafsson, Guömundur
Pálmason, Gylfi Þóröarson.
Þjóðhátíðar-
móttökur
lcggjast af
Akveöiö hefur veriö aö fella
niöur þjóöhátlöarmóttökur 17.
júnl i nokkrum sendiráöum er-
lendis, aöallega vegna húsnæöis-
þrengsla, aö þvl er talsmaöur
utanrlkisráöuneytisins sagöi
Þjóöviljanum, en fram aö þessu
hafa sendiráöin haft „opiö hús”
fyrir Islendinga I viökomandi
borgum eöa löndum.
Þaö eru sendiráöin I Kaup-
mannahöfn, Osló, Stokkhólmi og
Washington, sem nú hætta mót-
töku þennan dag, en annarsstaöar
veröur ástand óbreytt. — vh
Viðbrögð
Framhald af bls. 6
„En hafiö þiö gert ráö fyrir
þeim möguleika aö Keflavlkur-
flugvöllur veröi skotmark I
ófriöi?”
„Þaö hefur alla tiö veriö gert
ráö fyrir þeim möguleika, en viö
erum mjög illa undir þaö búin
tæknilega og fjárhagslega aö
gera viöeigandi ráöstafanir ef til
ófriöar kemur”, sagöi Guöjón.
Viö ræddum einnig viö Rúnar
Bjarnason, framkvæmdastjóra
Almannavarna Reykjavikur-
borgar og kvaöst hann gera ráö
fyrir aö frumkvæöi kæmi frá Al-
mannavörnum rlkisins hvaö
snertir frekari umfjöllum um
þetta mál.
„Viö höfum gert ráö fyrir þeim
möguleika aö geislaslys gætu
oröiö hér viö land, t.d. vegna flug-
véla sem flytja kjarnorkuvopn,
og eins vegna slysa I kjarnorku-
verum I löndum næst Islandi, en
ekki af völdum hernaöarátaka
hér á landi,” sagöi Rúnar.
47 nýir
Framhald af bls 6.
Reykjavlk, f. I Færeyjum 20.
júnl 1935.
33. Saleh, Mohid Ali Ahmad,
verkamaöur I Reykjavlk, f. I
Palestlnu 25. janúar 1948.
34. ^amson, Lamberto, verka-
maöur I Garöakaupstaö f. á
Filippseyjum 28. ágúst 1953.
35. Speight, John Anthony, tón-
listarkennari I Reykjavik, f. I
Englandi 27. febrúar 1945.
36. Spur, Inga Birgitte, húsmóöir
I Reykjavik, f. I Danmörku 28.
desember 1931.
37. Stefánsson, Ragnar Danlel,
verkfræöingur I Hafnarfiröi, f.
á Islandi 26. janúar 1952.
38. Sörby, Rolf, listmálari I
Reykjavlk, f. I Noregi 21.
mars 1950.
39. Thomasdóttir, Jara Kristina,
barn I Reykjavlk, f. á Islandi
5. mai 1976.
40. Thomasson, Stefán Peter,
barn I Reykjavik, f. á lslandi
13. júll 1978.
41. Tffrker, Savas, verkfræöingur
I Reykjavlk, f. I Tyrklandi 16.
september 1941.
42. Undall-Behrend, Daniel
Jakob, vélvirkjanemi i Nes-
kaupstaö, f. á Islandi 19.
desember 1949.
43. Villalobos, Anna Steinunn,
barn I Reykjavik, f. á tslandi
5. nóvember 1974.
44. Villalobos, Ricardo Mario,
barn I Reykjavlk, f. á íslandi
27. mars 1968.
45. Wood, Dennis Leo, aöstoöar-
deildarfulltrúi I Reykjavlk, f. I
Bandarlkjunum 4. október
1946.
46. Zempléni, Eva, menntaskóla-
kennari I Kópavogi, f. f Þýska-
landi 6. mal 1946.
47. örn Jónsson, barn I Kópavogi,
f. I Libanon 26. nóvember 1979.
— þm
Félagsstarf eldri borgara i Reykjavik
Sumardvöl 1980
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
efnir i samvinnu við þjóðkirkjuna til
sumardvalar að Löngumýri i Skagafirði
fyrir eldri Reykvikinga.
Farnar verða f jórar 12 daga ferðir á tima-
bilinu23. júni til 1. ágúst og 18. ágúst til 29.
ágúst.
Þátttökugjald er kr. 56.000,- pr. mann.
Innifalið enferðir báðar leiðir, dvöl og
fullt fæði, ásamt skoðunarferð um Skaga-
fjörð.
Allar nánari upplýsingar gefnar að
Norðurbrún 1 alla virka daga frá kl. 9.00
til 12.00, simi 86960.
IjH Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar
’ Vonarstræti 4 simi 25500
J|L
Heyrt og séð í Sovétríkjunum
Dr. Hannes Jónsson sendiherra flytur
spjall sem hann nefnir „Heyrt og séð i
Sovétrikjunum” i MíR-salnum, Lindar-
götu 48, fimmtudaginn 22. mai kl. 20.30.
Einnig verður kvikmyndasýning. — Að-
gangur öilUm heimill meðan húsrúm
leyfir.
—MtR
SSjf
Greenpeace-samtökin
hafa opnað sýningu um hvali og
hvalavernd i Ásmundarsal við Freyju-
götu.
Sýningin verður opin frá kl. 2—10 daglega
til 1. júni n.k.
Samstaða 9
er komin út með fjölbreyttu efni —
m.a.:
Síð-nýlendustefnan
íran, Afganistan
Kvenfrelsi og stéttabarátta
Sögulega efnishyggjan
Kaupið timarit vinstrihreyfingarinnar!
Fæst i Bókabúð Máls og menningar og Bóksölu
stúdenta. Einnig er hægt að gerast áskrifandi
hjá Berglindi Gunnarsdóttur, Hjónagörðum
við Hringbraut, ibúð 160, Reykjavik.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Félagsmálanámskeið
Alþýöubandalagiö I Hafnarfiröi mun gangast
fyrir félagsmálanámskeiöi og er seinni áfangi
þess fimmtud. 22. mal. Námskeiöiö hefst kl.
20.30 og veröur haldiö I Skálanum Strandgötu 41.
— Leiöbeinandi á námskeiöinu veröur Baldur
Óskarsson starfsmaöur Abl. Þeir sem hyggja á
þátttöku I námskeiöinu hringiö I slma 53892 eöa
51995. — Stjórn Abl. Hafnarfiröi.
Baldur
Ariðandi tilkynning til félaga ABR.
Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um
þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem
enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða
þau nú þegar.
Stjórn ABR.
Félagsstarf eldri borgara i Reykjavik
Yjirlits- og sölusýning
1980
Efnt verður til yfirlits- og sölusýningar á
þeim f jölbreyttu munum, sem unnir hafa
verið i félagsstarfi eldri borgara á s.l.
starfsvetri.
Sýningin verður haldin að Norðurbrún 1.
dagana 30. og 31. mai og 1. júni 1980 og er
opin frá kl. 13.00 til 18.00 alla dagana.
Enginn aðgangseyrir.
Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar
|^onai^træt^sim^550^^^^^
LAUS STAÐA
Staöa lektors I rómönskum málum meö sérstöku tilliti til
spönsku I heimspekideild Háskóla Islands er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrslu um visindastörf sln, ritsmlöar og rannsóknir svo
og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu Hverfis-
götu 6, 101 Reykjavik, fyrir 20. júni nk.
Menntamálaráöuneytiö,
19. mai 1980.
LAUSAR STÖÐUR
Viö Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Islands eru
lausar til umsóknar nokkrar stööur fastra æfingakennara
og almennra kennara.
Aö ööru jöfnu ganga þeir umsækjendur fyrir sem veriö
geta jöfnum höndum bekkjarkennarar og kennt einhverj-
ar námsgreinar til loka grunnskólans.
Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 15. júnl n.k.
Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu og hjá skólastjóra
og yfirkennurum skólans sem jafnframt veita nánari upp-
lýsingar.
Menntamálaráöuneytiö,
19. mai 1980.
PÓST- OG
SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
LOFTSKEYTAMANN til starfa i NES-
KAUPSTAÐ til frambúðar eða til sumar-
afleysinga.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild og stöðvarstjóra Nes-
kaupstað.