Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. mal 1980
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
3*11-200
Smalastúlkan
og útlagarnir
i kvöld kl. 20
2. hvítasunnudag kl. 20
Stundarfriöur
föstudag kl. 20.
Slöasta sinn.
Litla sviðið:
I öruggri borg
2. hvltasunnudag kl. 20.30.
Mihasala 13.15 — 20. Slmi 1-
1200.
LEIKFElAG
REYKJAVlKUR
Rommí
3. sýn.I kvöld kl. 20.30.
Rau6 kort gilda.
l.svn. föstudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
5. sýn. þriBjudag kl. 20.30.
Gul kort gilda.
Er þetta ekki
mitt líf?
Aukasýning timmtudag
kl. 20.30.
Allra siðasta sinn.
Ofvitinn
annanhvltasunnudag kl. 20.30.
Miöasala I Iönó kl. 14.-20.30.
Stmi 16620. Upplýsingaslm-
svari um sýningardaga allan
sólarhringinn
Aukasýning
í
Austurbæjarbiói
i kvöld kl. 21.30.
Miöasala I Austurbæjarblól kl.
16 — 21.30. Simi 11384.
Spennandi og áhrifamikil ný
Panavision litmynd, um vltis-
ívöl I Vietnam, meö STAN
SHAW - ANDREW
STEVENS — SCOTT HY-
LANDS o.fl.
isl. texti
Sýnd kl. 3,6 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
--------salur i-----------
Sikileyjarkrossinn
Hörkuspennandi ný litmynd,
um æsandi baráttu meöal
Mafiubófa. meb ROGER
MOORE-STACY KEACH:
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og
11.05
-salurV
Himnahuröin breiö?
Ný islensk kvikmynd, um
baráttu tveggja andstæöra
afla, og þá sem þar veröa á
milli.
Leikst jöri:
I Kristberg óskarsson
Texti: Ari iiaroarson
Tónlist: Kjartan ólafsson
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 3,4.20 og 5.45.
Sýning
kvikmyndafélagsins
Ape and Superape
Gerö af Desmond Morris.
kl. 7.10.
Spyrjun að
leikslokum
Hin spennandi Panavision-lit-
mynd eftir sögu ALISTAIR
McLEAN
islenskur texti
Sýnd kl. 9.10 og 11.10
Bönnuö innan 12 ára
AUKASÝNING
I
AUSTURBÆ JARBIÓI
MIÐVIKUDAG KL. 21.30
MIÐASALA 1 AUSTURBÆJ-
ARBIÓI KL. 16-21. SIMI
11384
JHASKOLABIOj
:iiic -«fl|
Slmi 22140
Tékkneskir
kvikmyndadagar
Adela er svöng
kl. 5 Siöasta sinn.
Tónleikar kl. 20.30
■BORGAR^
PfiOiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Slmi 43500
(Otvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
PARTY
Partý — ný sprellfjörug grín-
mynd, gerist um 1950.
Sprækar spyrnukerrur, stæl-
gæjarog pæjur setja svip sinn
á þessa mynd.
ISLENSKUR TEXTI.
Aöalhlut’'erk: Harry Moses,
Megan King.
Leikstjóri: Don Jones
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
haínorfaiú
Sfmi 16444
Þjófar
MARL0
TH0MAS
CHARLES
GR0DIN
- salur
Tossabekkurinn
Bráöskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd
Glenda Jackson — Oliver
Reed.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Slmi 11475
Kaldir voru karlar
^ WALT DÍSNEY pboductions <
HOTLEAD
CGOLD
Ný bandarísk gamanmynd
sem geristl ,,Villta vestrinu”.
Jim Dale — Don Knotts.
lsl. texti.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9
Sama verö á öllum sýningum.
HVÍTASUNNUMYNDIN I AR
Iskastalar
(Ice Castles)
Bráöfjörug og skemmtileg ný
gamanmynd I litum, um
hjónabandserjur, furöulega
nágranna og allt þar ð milli.
Leikstjóri: JOHN BERRY
lslenskur texti,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Afar skemmtileg og vel leikin
ný, amerlsk úrvalskvikmynd i
litum.
Leikstjóri Donald Wrye. Aöal-
hlutverk: Bobby Benson,
Lynn-Holly Jonson, Colleen
Dewhurst.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Kópavogs-
leikhúsið
Þorlákur þreytti
Aukasýning vegna mikillar
aösóknar i kvöld kl. 20.30
Aögöngumiöasala frá kl. 18.00
Sími 41985.
Sími 11544
Eftir miönætti
Ný bandarisk stórmynd gerö
eftir hinni geysivinsælu skáld-
sögu SIDNEY SHELDON, er
komiö hefur út i isl. þýöingu
undir nafninu „Fram yfir
Miönætti". Bókin seldist i yfir
fimm miljónum eintaka, er
hún kom út i Bandarikjunum
og myndin hefur allsstaöar
veriö sýnd viö metaösókn.
Aöalhlutverk: Matie-F'rance
Pisier, John Beck og Susan
Saradon.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
TÓNABÍÓ
Sfini 31182
Bensíniö í botn.
(Speedtrap)
Ekkert gat stoppaö hann.
Leikstjóri: Earl Bellamy
Aöalhlutverk: Joe Don Baker,
Tyne Daly.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
AIISTurbæjarRííI
Sfmi 11384
Heimsfræg ný kvikmynd:
Flóttinn langi
(Watership Down)
Stórkostlega vel gerö og
spennandi, ný, teiknimynd I
litum gerö eftir metsölubók
Richard Adams. — Þessi
mynd var sýnd viö metaösókn
víöa um heim s.l. ár og t.d. sáu
hana yfir 10 miljónir manna
fyrstu 6 mánuöina. — Art
Garfunkel syngur lagiö
„Bright Eyes” en þaö hefur
selst i yfir 3 milj. eintaka I
Evrópu.
Meistaraverk, sem enginn má
missa af.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁ8
B I O
Úr ógöngunum
M ^
Ný hörkuspennandi bandarlsk
mynd um baráttu milli
mexíkanskra bófaflokka.
Emilo (Robby Benson) var
nógu töff fyrir gengiö, en var
hann nógu töff til aÖ geta yfir-
gefiö þaö?
Aöalhlutverk: Hobby Benson
og Sarah Holcomb (dóttir
borgarstjórans I Delta Klik-
an).
Leikstjóri: Itobert Collins.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Haröjaxlinn
HarÖjaxlinn er haröur í horn
aö taka.
Hörkuspennandi mynd um
efnilegan boxara er reynir aö
brjóta sér leiö upp á toppinn.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuö innan 16 ára.
apótek
Næturvarsla I lyfjabúöum,
vikuna, 16. — 22. mai, er i
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Kvöldvarslan er I
Holts Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
, 17.00 — 18.00, spmi ? 24 14.
félagslff
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur — slmi 111 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. simi 5 11 00
Garðabær— slmi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik— sími 1 11 66
Kópavogur— simi 4 12 00
Seltj.nes — slmi 1 11 66
Hafnarfj.— simi 51166
Garöabær— slmi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspítalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdcild Borgarspital-
ans: Framvegis verötr heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30.
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frákl. 15.00 - 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30-
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöfa dagá
'eftir samkomulagi.
V Ifilsstaöasplt alinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvemoer i»/9. Siarisemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um 'lækna og lýfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
Frá MlR-salnum:
Fimmtudaginn 22. mai kl.
20.30 flytur dr. Hannes
Jónsson sendiherra spjall I
MIR-salnum. Lindargötu 48,
sem hann nefnir: „Heyrt og
séö i Sovétrikjunum”. Einnig
svarar sendiherrann fyrir-
spurnum og sýnd veröur kvik-
mynd. — Aögangur aö MIR-
salnum er ókeypis og öllum
heimill meöan húsrúm leyfir.
— MIR.
Kvenfélag Kópavogs
Sumarferöin veröur farin
laugardaginn 31. mai. Fariö
veröur I Borgarfjörö. Mæting
hjá Félagsheimilinu kl. 8.45.
Tilkynniö þátttöku sem fyrst i
sima 41084, Stefanía, 42286,
Ingibjörg, 40670, Sigurrós. —
Feröanefndin.
Landssamtökin Þroskahjálp
Þann 16. mai s.l. var dregið I
almanakshappdrætti Þroska-
hjálpar. Upp kom nr. 7917.
Eftirtalinna númera hefur enn
ekki veriÖ vitjaö: Janúar 8232,
febrúar 6036, mars 8760 og
april 5667.
Skaítfellingafélagiö fer i sina
árlegu gróöursetningarferö I
Heiömörk föstudags-
kvöldið 23. þ.m. Veröum 1
Heiömörkinni kl. 20.30.
Frá Félagieinstæöra foreldra.
Svavar Gestsson trygginga-
og félagsmálaráöherra veröur
gestur á almennum fundi hjá
félaginu aö Hótel Heklu, viö
Rauöarárstig fimmtudaginn
22. maikl.21. Mun hann ræöa
um tryggingamál og svara
fyrirspurnum gesta. Mætiö
vel og stundvislega. Gestir og
nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
_SIMAR. 11798 OG 19533.
Hvltasunnuferöir 1980.
Föstudagur 23. mal, kl. 20.00.
Þórsmörk.— Eyjafjallajökull.
Gist I upphituöu húsi.
Fararstjórar: Magnús Guö-
mundsson og Finnur Fróöa-
son.
Laugardagur 24. mai, kl. 8.00.
1. Snæfellsnes— Snæfellsjökull
Gist I Laugageröisskóla. Sund-
laug og setustofa á
staönum. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
2. Skaftafell — Jökullón.
Gist aö Hofi i öræfum. Komiö
til baka úr ferðunum á
mánudagskvöld 26. mai.
Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofunni. —
— Feröafélag islands.
Noregsferö 2.—13. júlí.
Gönguferöir um Haröangur-
vidda, skoöunarferöir I Osló,
skoöuö ein af elstu stafakirkj-
um Noregs. EkÍÖ um hérööin
viö Sognfjörö og Haröangurs-
fjörö. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Pantanir þurfa
aö hafa borist fyrir 20. mal —
Feröafélag islands.
sýnmgar
tmmammmmmmmmmmmmmamammmmmo
Sýning á kirkjumunum.
1 Galleri Kirkjumunir, Kirkju-
stræti 10, Rvk. stendur yfir
sýning á gluggaskreytingum,
vefnaöi batik og kirkjulegum
munum. Flestir eru munirnir
unnir af Sigrúnu Jónsdóttur.
Sýningin er opin frá 09-18 og
um helgar frá kl. 09-16.
gengið 20. mai 1980
Kaup
1 BandarikjadoIIar......................... 448,00
1 Sterlingspund .......................... 1034,40
1 Kanadadollar............................. 386,85
100 Danskar krónur ......................... 800L80
100 Norskar krónur ........................ 9122,40
100 Sænskar krónur ....................... 10625,60
100 Finnsk mörk .......................... 12136Í00
100 Franskir frankar...................... 10733,75
100 Belg. frankar.......................... 1557,20
100 Svissn. frankar....................... 26861,70
100 Gyllini .............................. 22729,60
100 V.-þýsk mörk ......................... 24991,60
100 Lirur.................................... 53,14
100 Austurr. Sch........................... 3505,50
100 Escudos................................. 910,10
100 Pesetar ................................ 629,35
100 Yen..................................... 199,64
1 18—SDK (sérstök dráttarréttindi) 14/1 582,70
Sala
449,10
1036,90
387.85
8021,40
9144,80
10651,60
12165,80
10760,15
1561,00
26927,70
22785,40
25053,00
53,27
3514,10
912,30
630.85
200,13
584,15
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
jjfe.
Morgunmaiurinn er tilbúinn fyrir vikuna.
Fg þarf aö nota kassann.
úOarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guörún Guölaugsdóttir
heldur áfram aö lesa söguna
„Tuma og trltlana ósýni-
legu” eftirHilde Heisinger I
þýöingu Júnlusar
Kristinssonar (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. 945 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Sinfóniuhljómsveit tslands
leikur ..Friöarkall” eftir
Sigurö E. Garöarsson; Páll
P. Pálsson stj. / Sigriöur E.
Magnúsdóttir og Kammer-
sveit Reykjavikur flytja
„Angelus Domini” eftir Leif
Þórarinsson; höfundur
stj. / Michael Ponti og
Utvarpshljómsveitin I
Lúxemborg leika Pianókon-
sert nr. 2 I E-dúr op. 12 eftir
Eugen D'Albert; Pierre Cao
stj.
11.00 lönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. —
Fjallaö um Islenskan skipa-
iönaö.
11.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. —
Tónleikasy rpa . Létt-
klassis tónlist, dans- og
dægurlög og lög leikin á
ýmis hljóöfæri.
14.45 Til umhugsunar. Karl
Helgason og Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson fjalla um
áfengismál.
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkvnningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Tdnlistartími barnanna.
Egill FriÖleifsson sér um
timann.
16.40 Síðdegistónleikar.
Alfred Brendel leikur á
pianó Sónötu nr. 32 I c-moll
eftir Ludwig van
Beethoven/Hansheinz
Schneeberger, Guy Fallot
og Karl Engel leika
Pianótrió i d-moll op. 49 eft-
ir Felix Mendelssohn.
17.40 Tónleikar. Til-
kynningar.
Fg er alveg aö gefast upp á þvl aö taka til eftir Sir
Charles.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.00 l'mhverfis Hengil.
Fyrsti þáttur: Austur um
Mosfellsheiöi til Þingvalla.
Kristján Sæmundsson jarö-
fræöingur segir frá leiöinni.
Umsjónarmaöur: Tómas
Einarsson.
20.30 Tónleikar Sinfónlu-
hljómsveitar Islands í Há-
skólablói, — siöustu reglu-
bundnu tónleikar starfsárs-
ins. Hljómsveitarstjóri:
Jean-Pierre JacquiUat frá
Frakklandi. Einleikarar:
Guöný Guömundsdóttir og
l’nnur Svcinbjarnardóttir.
Fyrri hluta efnisskrár út-
varpað beint: — a. Konsert-
sinfónia i Es-dúr (K364) eft-
ir Wolfgang Amadeus Moz-
art. b. Tvisöngur fyrir fiölu,
viólu og hljómsveit eftir Jón
Nordal (frumflutningur
hérlendis).
21.15 Leikrit: ..Hetjan” eftir
Holworthy Hall og Robert
Middlemass. — Þýöandi:
Asgeir Hjartarson. Leik-
stjóri: Steindór Hjör-
leifsson. Persónur og leik-
endur: Holt yfirfanga-
vöröur Valur Gislason,
James Dyke, fangi-Þórhall-
ur Sigurösson, Josephine
Paris-Tinna Gunnlaugsdótt-
ir, Faöir Daly fangelsis-
prestur-Valdemar Helga-
son. Wilson fangavöröur-
Bjarni Ihgvarsson.
22.05 Tríó fyrir tréblásara eft-
ir Fjölni Stefánsson. —
Ernst Normann, Egill
Jónsson og Hans P. Franz-
son leika á flautu, klarinettu
og fagott.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 AÖ vestan. Finnbogi
Hermannsson kennari á
Núpi i Dýrafiröi sér um
þáttinn.
23.00 Kvöldtónleikar. — a.
Concerto grosso nr. 3 I c-
moll op. 6 eftir Archangelo
Corelli. I Musici-kammer-
sveitin leikur. — b. Tveir
madrigalar eftir Alessandro
Scarlatti. Monteverdi-kór-
inn I Hamborg syngur.
Söngstjóri: J. Jurgensen. —
c. Concerto grosso nr. 9 í e-
moll op. 8 eftir Giuseppe
Torelli. L’Oiseau Lyre-
kammersveitin leikur, Luis
Kaufmann stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.