Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. mai 1980 47 nýir ríkisborgarar Nýlega voru samþykkt lög á Al- þingi er veita 47 einstaklingum rtkisborgararétt hér á landi. Samkvæmt lögum skal sá út- lendingur er fær hér rikis- borgararétt taka sér islenskt for- nafn, en börn hans skulu taka sér islensk nöfn samkvæmt lögum um mannanöfn. Hér á eftir fer listi yfir hina nýju rikisborgara: 1. Aöalbjörg Hermannsdóttir, barn á Egilsstööum, f. i Kóreu 21. febrúar 1974. 2. Aichy, Steinar Bjarni, barn i Reykjavik, f. I Frakklandi 30. nóvember 1971. 3. Andersen, Freda Bonnie, nemi I Reykjavík, f. I Banda- rikjunum 21. mai 1964. 4. Andersen, Karl Konráö, nemi I Reykjavik, f. á Islandi 4. janúar 1961. 5. Andersen, Lise Lotte Reynis, gangastúlka I Reykjavik, f. i Danmörku 23. mai. 1958. 6. Anna Sigriöur Pálsdóttir, barn i Reykjavik, f. i Libanon 20. október 1979. 7. Autrey, Stephan Mathias Gre- gory, flugviiki i Keflavik, f. I Bandarikjunum 10. mars 1957. Fær réttinn 10. des. 1980. 8. Brink, Mark Kristján, sjó- maöur i Reykjavik, f. á Is- landi 25. mai 1954. 9. Champion, Denise Kristin, flugfreyja I Reykjavik, f. 1 Englandi 21. desember 1949. 10. Christiansen, Margret Rósa Dahl, húsmóöir I N-Isa- fjaröarsýslu, f. á Islandi 8. september 1952. 11. Chu Ngan Fu, klæöskeri i Kópavogi, f. I Kina 14. júli 1949. 12. Eagles, Rose, húsmóöir i Reykjavik, f. i Englandi 6. mars 1925. 13. Grönvaldt, Lisbeth, húsmóöir á Akureyri, f. i Danmörku 17. júli 1944. Þmgsjá 14. Gulgowski, Wojciech Jerzy, tiSvufræöingur i Reykjavík, f. i Póllandi 22. april 1945. 15. Hafsteinsson, Jonhard, verka- maöur I Sandgeröi f. i Fær- eyjum 17. janúar 1959. 16. Hansen, Anders, blaöamaöur i Reykjavik, f. I Danmörku 7. janúar 1952. 17. Heiöa Björg Pálmadóttir, barn I Reykjavik, f. i Libanon 2. april 1979. 18. Holm, Jakob, verkamaöur I Reykjavik, f. á íslandi 25. mai 1954. 19. Hördal, Richard Halldór, kennari i Reykjavik, f. i Kana- da 18. desember 1946. 20. Jakob, Hiike Lina Ilse, hús- móöir I Reykjavik, f. I Þýskalandi 25. mars 1941. 21. Jensen, Erik, iönnemi i Glæsi- bæjarhreppi, Eyjafiröi, f. I Noregi 11. september 1961. 22. Krammer, Emma Maria, flugfreyja I Reykjavík, f. i Austurriki 15. febrúar 1943. 23. Lund, Gunnar Guömundur William, sendill I Reykjavik, f. I Danmörku 1. mars 1956. 24. Lund, Stefán Carl, verka- maöur i Mosfellssveit, f. i Danmörku 26. ágúst 1953. 25. Marx, Erhard Richard Franz, Utvarpsvirki i Reykjavik, f. i Þýskalandi 21.nóvember 1954. Fær réttinn 1. sept. 1980. 26. Meiling, Roger, fulltrúi i Kópavogi, f. i Englandi 21. april 1944. 27. Mundell, Derek Charles, land- búnaöarfræöingur I Kópavogi, f. i Englandi 17. mars 1951. 28. Nielsen, Rut, húsmóöir I Kópavogi,f. á Islandi 14. júni 1956. 29. O’Keeffe, Paul David, verslunarmaöur i Reykjavik, f. i Englandi 14. mars 1948. 30. Olesen, Bjarni, vélstjóri á Sel- fossi, f. á Islandi 7. júni 1955. 31. Olsen, Frits Ómar, nemi I Mosfellssveit, f. á Islandi 26. júli 1958. 32. Ryggstein, Ulla, húsmóöir i Framhald á bls. 13 Ný þingmál: Alþingi kjósi stjórn launasjóðs rithöfunda Sroustu daga hafa eftirfarandi þingmál veriö lögö fram á Alþingi: Tillaga um endurskoöun laga um launasjóö rithöfunda er lögö fram af 10 þingmönnum úr Alþýöuflokki, Sjálfstæöisflokki og Framsóknarflokki. Langt er til aö nefnd er myndi fjalla um endur- skoöunina kanni hvort ekki sé heppilegast aö stjórn launasjóös- ins yröi skipuö af Alþingi, en samkvæmt núverandi skipan til- nefnir stjórn Rithöfundasam- bands Islands alla stjórnarmeö- limina. Tillaga til þingsályktunar um raforkuvinnslu og skipulag orku- máia er lögö fram af 9 þingmönn- um Sjálfstæöisflokksins. Aðalhöf- undur tillögunnar munu vera Birgir Isleifur Gunnarsson, Friö- rik Sophusson og Pétur Sig- urösson. Athygli vekur aö Þor- valdur Garöar Sigurösson er ekki einn flutningsmanna, þó hann hafi lengi veriö helsti talsmaöur flokksins I orkumálum. Astæöa þessa er e.t.v. sú aö i greinargerö segir aö tillaga þessi eigi aö miöla málum milli þeirra óliku sjónar- miöa sem veriö hafa uppi varö- andi skipulag orkumála, en Þor- valdur hefur veriö mjög andstæö- ur þvi aö öll meginraforkuvinnsla veröi á höndum eins raforkufyrir- tækis. Tillaga til þingsályktunar um stefnumörkun i landbúnaöi er flutt af 18 þingmönnum Sjálf- stæöisflokksins. Tillögunni fylgir ýtarleg greinargerö. TiIIaga til þingsályktunar um rafknúna járnbraut er flutt af ÞórarniSigurjónssyni, Guömundi G. Þórarinssyni og Jóhanni Ein- varössyni. I tillögunni er rikis- stjórninni faliö aö láta fara fram könnun á hagnýtu gildi þeirra hugmynda sem upp hafa komiö um rafknúna járnbraut til notk- unar á mestu þéttbýlissvæðum suövestanlands og austur fyrir fjall. Frumvarp til laga um söng- málastjóra og Tónskóla Þjóö- kirkjunnar. Samkvæmt frum- varpinu er gert ráö fyrir aö stofn- aöur veröi Tónskóli Þjóökirkj- unnar I tengslum viö embætti söngmálastjóra. Frumvarpiö byggist I meginatriöum á frum- varpi sem samþykkt var á siöasta Kirkjuþingi. Frumvarpiö er flutt af dómsmálaráöherra. Tillaga til þingsályktunar um gullgildingu á alþjóðasamþykkt varöandi samstarf um fram- kvæmt alþjóöiegra reglna á sviöi vinnumála, sem gerö var á 61. þingi Alþjóöavinnumálastofnun- arinnar i Genf 1976. — þm Garðhúsgögn — Ferðavörur Sænsk tjöld, 180x200 cm......................................kr. 54.900 Sænsk tjöld, 250x200 cm......................................kr. 66.900 Svefnpokar...................................................kr. 24.500 Sóltjöld.....................................................kr. 10.500 Garðstólar m. stillanlegu baki.........................:.... kr. 19.117 Garðstólar m. háu stillanlegu baki...........................kr. 30.202 Svefnstólar, stillanlegir....................................kr. 33.315 Kringlótt borð, 1 m i þvermál................................kr. 54.783 Grill m. snúanlegu glóðarstæði...............................kr. 25.835 Grill, litið.................................................kr. 8.254 Ennfremur: pottasett, kælitöskur, barnastólar, steikarpönnur, bárnastólar, skálasett, búsáhöld úr plasti og garðyrkjuverkfæri. S TORMARKAÐURINN Skemmuvegi 4A9 Kópavogi Þingmenn Vesturlandskjördæmis vilja kanna: Samgönguleiðir um HvalQörð Allir þingmenn Reykjaneskjör- dæmis hafa lagt fram á Alþingi þingsályktun þar sem skoraö er á rikisstjórnina aö hafist veröi handa um undirbúning aö lagn- ingu Reykjanesbrautar til að létta umferöinni eftir þvi sem hægt er af Hafnarfjaröarvegi. Tillaga þingmannanna er svo- hljóöandi: „Alþingi ályktar að rlkisstjórn- in beiti sér fyrir þvi, aö á árinu 1980 veröi af fé til verkfræöilegs undirbúnings á vegáætlun veitt framlag til sliks undirbúnings viö Reykjanesbraut og viö endur- skoöun vegáætlunar fyrir áriö 1981 veröi stefnt aö fjárveitingu til framkvæmda viö Reykjanes- braut: Reykjavik—Hafnar- fjöröur”. I greinargerö meö tillögunni segja flutningsmenn: ,,Að undanfömu hefur verið unniö aö tillögugerö varöandi lagningu Hafnarfjaröarvegar um Garöabæ og Reykjanesbrautar frá Reykjavik til Hafnarfjaröar. Hafnarfjaröarvegur er _ lang- fiölfarnasti þjóðvegur landsins meö um 20 þús. bila umferö á dag allt áriö um kring. Þá er og slysa- fjöldinn þar meö þvi mesta sem gerist, hvort heldur er tölulega eöa hlutfallslega. Þaö er þvi brýn nauðsyn aö haf- ist sé handa um undirbúning aö lagningu Reykjanesbrautar til aö létta umferöinni eftir þvi sem hægt er af Hafnarfjaröarvegi. Bæjarstjórnir Garöabæjar og Hafnarfjaröar hafa leitaö liö- sinnis alþingismanna kjördæmis- ins varöandi fjármögnun þessara framkvæmda og er tillaga þessi flutt þar aö lútandi i framhaldi af samþykkt vegáætlunar”. Ríkissjóður 1979: 1110 miljóna króna halli Rikisreikningurinn, A-hluti, fyrir áriö 1979 var lagður fram á Alþingi s.l. mánudag. I ræöu fjár- málaráöherra, Ragnars Arnalds, kom fram aö gjöld á árinu 1979 uröu 249.146 miljónir króna og tekjur 248.036 miljónir króna. Gjöld umfram tekjur uröu þvi 1.110 miljónir króna, sem er 7.774 miljónum króna verri niðurstaða en gert var ráö fyrir i fjárlögum. Ariö áöur varö hallinn litið eitt hærri eöa 1.609 miljónir króna. Þá greindi fjármálaráöherra frá stööu rikissjóös fjóra fyrstu mánuöi þessa árs. 1 lok april- mánaöar var rekstrarjöfnuöur neikvæöur um 6.6 miijaröa krónur. Rekstrarjöfnuöur var þó heldur hagstæöari en sama tima undanfarin ár. Gjöld rikissjóös á fyrstu 4 mánuöum ársins uröu 102.3 miljaröar en tekjur námu 95.7 miljöröum á sama tima. Rekstrarjöfnuöur varö þvi eins og áöur sagöi neikvæöur um 6,6 milj- aröa króna. Til samanburöar má geta þess aö á sama tfma áriö áöur var rekstrarjöfnuöur nei- kvæöur um 13 miljarða. — þm Hafsbotnssvœðið milli íslands og Fœreyja: Sameigiiileg yfirráð? Á fundi Sameinaðs Alþingis var nýlega samþykkt eftirfarandi til- laga frá utanrikismálanefnd um hafsbotnsréttindi tslands og sam- vinnu viö Færeyinga: „Alþingi ályktar aö fela rikis- stjórninni aö fylgja fast eftir, á grundvelli tillögu þeirrar sem af- greidd var á Alþingi hinn 22. desember 1978, kröfum um hafs- botnsréttindi sunnan 200 mflna efnahagslögsögu Islands, aö þvi marki sem þjóöréttarreglur frek- ast leyfa, og efna I þvi sambandi hiö allra fyrsta til viöræöna viö aörar þjóöir sem gert hafa kröfur á þessu svæöi. Jafnframt er mótmælt hvers kyns tilraunum Breta og Ira til aö taka sér réttindi vestan svonefnds Rockall-trogs, utan 200 mflna þeirra, þ.á m. á Hattonbanka, enda mæla jaröfræöileg og önnur rök eindregiö gegn sliku og þarna um aö ræöa svæöi sem íslend- ingar og Færeyingar telja til- heyra sér. Alþingi lýsir yfir, aö þaö telur fyrir sitt leyti unnt aö Jeysa mál varöandi yfirráöarétt þessa hafs- botnssvæöis milli tslendinga og Færeyinga, annaöhvort meö sameiginlegum yfirráöum eöa skiptingu svæöisins. Er rikisstjórninni heimilaö aö semja um, aö geröardómur ákveöi skiptingu svæöisins milli Islendinga og Færeyinga, ef Fær- eyingar æskja þess”. — þm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.