Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Fimmtudagur 22. mal 1980 UOÐMMNN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Ltgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Kitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson Fréttastjóri: Vilborg Harbardóttir. Áugiýsingastjón: Þorgeir Olaísson. Rekstrarstjóri: Úlfar ÞormóÖsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús'H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmvndir: Einar Karlsson, Gunnar EHsson Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson, Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla : Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardótt ir Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. HúsmóÖir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun:.Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. -Kitstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Fé til ttsta og bókmennta • Fyrir nokkrum vikum var í fjölmiðlum birt skjal sem hefur valdið töluverðu f jaðrafoki: á fimmta tug rit- höfunda létu í Ijós mótmæli gegn úthlutunum úr Launa- sjóði rithöfunda. Að þessu þótti fréttamatur, hitt er svo víst, aðekki hefur umræða um lífsskilyrði bókmennta og starfsaðstöðu rithöfunda batnað fyrir bragðið. Oðru nær: þaðer líklegtað þetta skjal haf i stórlega spillt fyrir rithöfundum í almenningsáliti. • Síðasta dæmið um af leiðingar þessa máls mátti sjá í Vísi í gær. Þar hefur verið reiknað saman hve margra mánaða laun hinir ýmsu rithöfundar hafa fengið úr þeim sjóðum, sem einhverjar upphæðir greiða til þeirra. Rithöfundum er þarna stillt upp sem einhverskonar ómögum, þeir fá uppnefni eins og „sjóðakóngar" og þar fram eftir götum. Engin tilraun er gerð til að meta hvað er að baki útkomunni og samantektin verður því afar villandi um marga hluti: sámreikningur af þessu tagi sýnir ekki, að rithöf undafé er á einum staðnum veitt til manna fyrir tiltekin störf, í öðrum í heiðursskyni eða sem einskonar eftirlaun,og ýmislega fleiri áhrifaþætti mætti rekja. • Eitt kemur þó jákvætt út úr þessari skrýtnu saman- tekt: hún setur mjög stórt strik í útreikninga andmæl- endanna 45, sem höfðu sett nafn sitt undir það, að fé til rithöfunda væri í reynd úthlutað eftir afstöðu þeirra til ákveðins stjórnmálaf lokks, nánar tiltekið Alþýðubanda- lagsins. En þær ásakanir voru reyndar svo fáránlegar, að ýmsir þeirra sem undir margnefnt skjal skrifuðu haf a síðar tekið það f ram að þeir hefðu kosið að óánæg ja þeirra hefði komiðfram með öðrum hætti, undir annars- konar skjali. • Frumkvöðlar skjalsins virðast hafa haft það í huga, að vinna að því, að koma sjóðamálum rithöfunda aftur til Alþingis meðsama hætti og svonefnd Listamannalaun eru nú afgreidd. Hvað sem öðru líður þá hefði þar orðið um mjög mikla afturför að ræða. Nefnd til að stjórna sjóði, sem rithöfundar skipa sjálfir, eins og stjórn Launasjóðs, mun að sönnu aldrei gera svo öllum líki. En hún mun vissulega líklegri til að gera bókmenntum gagn með starfi sínu en þingkjörin nefnd, sem hefur, eins og reynslan af Listamannalaununum sýnir, mikla til- hneigingu til að tvístra peningum í sumpart pólitískri og sumpart meiningarlausri velvild þannig að útkoman verður til harla lítils raunverulegs gagns: neftóbaksstyrkir, heiðurspeningar. • Hitt er svo annað mál, að vel mættu Alþingismenn taka undir þær áskoranir sem fyrr og síðar hafa fram komið um allsherjarendurskoðun á f jármálum lista og bókmennta. Það er vitanlega mikið starf og f lókið. En þó er tiltöfulega hægur vandi að benda á nokkuð það sem helst ber að forðast. Það ber til dæmis að forðast sem mest að einmitt Alþingi sé með bein afskipti af þessum málum. Þess er að sjá um f jármál og nokkrar einfaldar meginreglur. ( annan stað ber að forðast þá skipan, að verið sé í einni og sömu stofnun eða nefnd að meta sam- an ólíkar listgreinar, eins og gerist í úthlutunarnefnd Listamannalauna og viðar. Best fer á að hafa f jármál listgreinanna aðskilin. ( þriðja lagi þarf að forðast að gera á einum vettvangi upp á milli eftirlaunasjónarmiða og stuðnings til starfs. ( f jórða lagi þarf að hugsa sér- staklega fyrir þeim sem eru að byrja störf á sviði lista og bókmennta, til að koma ( veg fyrir óþarfa og háskalega togstreitu kynslóða. • í f immta lagi þarf þetta samfélag að sýna örlæti við menningarstarfsemi. Auðvitað. En því miður ekki van- þörf á að taka það fram. — áb klíppt Fróöleikur um fiskistofna 1 20.hefti af Hafrannsóknum tímariti Hafrannsóknastofn- unarinnar er margan fró&leik aö finna um ástand nytjastofna á Islandsmi&um og aflahorfur i ár. Heftiö kom út fyrir skömmu'. Viö leyfum okkur aö birta hér nokkur orö um þorsk og ýsu og fleiri fiskistofna sem Jón Jóns- son, forstjóri Hafrannsókna- stofnunarinnar, skrifar I for- mála timaritsheftisins. Meö fylgir linurit, sem sýnir þróun ýsustofnsins, og tafla sem sýnir áætlaöan fjölda þorska, sem landaö var i hverjum aldursflokki árin 1970-1979. Jón Jónsson segir: „Skýrslur Hafrannsókna- stofnunarinnar um ástand nytjastofna á tslandsmiöum hafa á undanförnum árum ým- ist veriö nefndar svartar, gráar eöa jafnvel hvitar, eftir þvi hvert mat stofnunarinnar hefur veriö á ástandi og aflahorfum og hverjar tillögur hennar hafa veriö um leyfilegt aflahámark á hinum ýmsu tegundum. Ýsa Myndin á forsiöu þessa heftis (Sjá llnurit hér — Þjv.) er valin til þess aö sýna hvernig reynst hefur unnt aö byggja upp ofnýtt- an fiskstofn meö skynsamlegum aðgeröum. Ofveiöi ýsustofnsins á Islandsmiöum á árunum milli fyrri og siöari heimsstyrjalda var viöa um heim notuö sem sigilt dæmi um áhrif of mikilla veiöa á fiskstofna. Myndin sýnír greinilega hvernig stofninum hrakaði ár frá ári á timabilinu 1965 til 1972 og hvernig hann fór siöan aö taka viö sér fyrir al- vöru, bæöi eftir aö dró úr veiöi útlendinga, en þó fyrst og fremst vegna aukningar möskvastæröar i poka botn- vörpunnar, fyrst i 135 mm og siöan 1155 mm. Friöun stofnsins kemur einnig vel fram i þeim tölum, sem viö höfum um fjölda fiska sem landaö er úr hverjum aldursflokki. Arið 1973 var t.d. landaö 9.6 miljón ýsum þriggja ára gömlum en aöeins 2.6 mil- jónum sex ára gömlum. Ariö 1979 var þessu alveg öfugt fariö. Þá var einungis landaö 1.6 mil- jón ýsum þriggja ára en 9.6 mil- jón sex ára gömlum. Sam- kvæmt þessu mun láta nærri aö fyrra áriö hafi hver fiskur vegiö aö meöaltali 1.7 kg en 2.3 kg siö- ara áriö. Þorskur Þorskstofninn hefur einnig tekiö viö sér undanfarin fimm ár eins og fram kemur i þessari skýrslu og á þaö viö um heildar- stofninn, en þvi miöur hefur uppbygging hrygningarstofns- ins gengiö mun hægar. Aukn- ingu heildarstofnsins valda einkum tveir góöir árgangar frá árunum 1973 og 1976, og er sá siöamefndi i hópi stærstu ár- ganga slðan áriö 1952 og er þaö, ásamt endurmati á stærö 1973 árgangsins, forsenda fyrir til- lögum stofnunarinnar um 300 þús. tonna leyfilegan hámarks- afla áriö 1980, þvi verulega var fariö fram úr tillögum hennar fyrir áriö 1979. Friöunaraögeröir undanfar- inna ára, aukning möskva- stæröar, aukning lágmarks- stæröar fisks er landa má og lokun svæöa meö smáfiski hafa komiö greinilega fram i aldurs- dreifingu landaös þorsks á undanförnum árum. Aætlaö er aö áriö 1975 hafi veriö landaö af íslandsmiöum um 37.6 miljón- um þriggja ára þorsks, en aö- eins 4.9 miljónum áriö 1978. Hiö lélega ástand hrygningar- stofnsins veldur þó áhyggjum og viröist sóknin i hinn ókyn- þroska hluta stofnsins ennþá vera of mikil til þess aö hrygn- ingarstofninn nái aö rétta viö I þau 500 þús. tonn, sem stofnunin telur æskilega stærö. Meö sömu sókn og undanfarin ár mun þessi hluti stofnsins haldast á bilinu 200-350 þús. tonn næstu fimm árin og vertiöarafli væntanlega verða I samræmi viö þaö. Ef hinsvegar tækist aö takmarka þorskveiöina viö 300 þús. tonn myndi hrygningar- stofninn væntanlega vera kom- inn upp I 500 þús. tonn árið 1983. Aðrar tegundir Ufsastofninn minnkaöi um 60% á árunum 1970-1977, en hef- ur siöan heldur veriö aö rétta viö. Miðaö viö núverandi ástand stofnsins er þvi lagt til aö kvót- inn veröi sá sami og áriö 1979 eöa 60 þús. tonn og takist aö halda aflanum i samræmi viö þaö, má búast viö aö bæöi heildarstofn og hrygningarstofn aukist svo á þessu ári aö unnt veröi aö auka ufsaveiöina á næsta ári. A s.l. ári varö umtalsverð aukning á karfaveiöi Islendinga og jókst aflinn úr 33.3 þús. tonn- um áriö 1978 i 62.2 þús. tonn áriö 1979 og erum viö þvi komnir ná- lægt heildarveiöinni áöur en út- lendingar hurfu af miöunum. Er nú svo komiö aö karfaafli okkar er meiri en gert er ráö fyrir af Alþjóöahafrannsóknarráöinu, en þaö lagöi til aö heildarafli karfa viö Færeyjar, Island og Austur-Grænland fari ekki yfir 65 þús. tonn á árinu 1980. • * • Grálúöuaflinn jókst einnig á s.l. ári I 16.9 þús. tonn úr 11.3 þús. tonnum áriö áöur. Alþjóöa- hafrannsóknaráöiö lagöi til 15 þús. tonna hámarksafla fyrir árin 1979 og 1980 hvort um sig og mælir Hafrannsóknastofnunin meö þvi. Skarkolaaflinn áriö 1979 nam 4,6 þús. tonnum eöa einungis helmingi þess sem talinn er varanlegur hámarksafli. Vinnslutilraunir sem geröar voru meö skarkola veiddan i dragnót I Faxaflóa haustiö 1979 benda til aö möguleiki sé til aö fullnýta þessa tegund I nánustu framtiö. • • • Lagt er til aö hámarksafli á sild veröi 45 þús. tonn. A s.l. ári nam sildaraflinn 44.5 þús. tonn- um, en stofnunin haföi mælt meö 35 þús. tonna heildarafla. Taliö er aö rúmlega 600 þús. tonn af loönu hafi hrygnt voriö 1979. Tillaga stofnunarinnar um 300 þús. tonna leyfilegan há- marksafla á timabilinu 1. jan. til vertiöarloka 1980 byggist á þvi aö a.m.k. 2/3 þess sem hrygndi I fyrra geti hrygnt I ár. Stofnunin telui aö frekari skerö- ing stofnsins sé utan skynsam- legra marka. Humaraflinn varö 1.460 tonn áriö 1979, miöaö viö 2,5 þús. tonna leyfilegan hámarksafla. Er kennt um minni sókn og kaldari sjó á suöausturmiöum. Þrátt fyrir þetta er lagt til aö leyfilegur hámarksafli veröi 2,5 þús. tonn áriö 1980. Lagt er til aö leyfilegur há- marksafli á hörpudiski veröi 8,9 þús. tonn 1980 miðað viö 7,5 þús. tonn áriö 1979. Rækjuaflinn varö mun meiri áriö 1979 en áriö á undan og er meginorsökin sú, aö haustiö 1978 var veiöibann á flestum grunnmiöum vegna seiöa- mergöar. Astand stofnsins var taliö gott á árinu en afli á djúþ- slóö dróst saman, gagnstætt þvi er menn geröu sér vonir um. Lagt er til aö hámarksafli á vor- vertið 1979 á grunnslóð veröi ekki meiri en 5.500 tonn, en ekki eru geröar neinar tillögur um hámarksafla á djúpslóö.” TAFLA I. Áætlaóur fjiildi |>orskii (|ius. liskiir) scm liindaú vnr í livcrjum aldursflokki áriu 1970—1979. Ar 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 I97H 1979') A lclur I 28 ? 31 S 820 3.685 1.445 241 51 162 109 3 10.670 13.303 8.664 37.583 14.211 29.522 24.140 2.611 4.879 4.923 4 50.014 35.932 27.765 25.602 58.770 28.786 38.174 45.602 13.396 27.733 5 24.737 45.939 30.861 26.338 22.632 44.057 20.797 31.020 43.426 14.717 6 27.188 21.275 23.346 16.048 15.183 12.421 24.976 12.270 19.417 36.113 7 15.497 17.443 11.190 12.011 9.640 11.118 5.6Ó6 15.405 1 l.l 14 14.221 8 12.066 12.334 10.596 3.607 6.140 4.202 6.962 3.129 5.556 4.472 9 14.581 6.885 11.243 5.893 1.705 2.212 1.160 1.877 1.067 1.475 10 516 4.710 4.298 7.853 3.059 867 589 406 488. 342 11 175 360 1.281 1.452 2.162 1.146 240 164 149 141 12 99 108 83 261 293 466 159 25 58 36 13 4.3 57 33 11 108 83 64 47 3 12 14 18 18 3 1 31 19 16 1 6 4 Alls 155.919 159.184 133.076 139.066 136.254 136.344 123.124 112.608 99.721 104.298 >) Rciknað út frá 348 þús. tonna áætluöum þorskafla. _ -------------------og skorið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.