Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.05.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virkai daga eða skrifið Þjóðviljanum tfrá úr vinnu strætó”... Guörún Ágústsdóttir, stjórnarformaöur SVR, skrifar Dagskrárgrein 17. mai s.l. um strætó. Endar greinin meö orö- unum: „Fækkum einkabilum á götum borgarinnar. Allir meö strætó'. ” I framhaldi þessarar greinar langar mig aö koma meö nokkrar ábendingar. Ég tek undir þaö meö Guörúnu aö um- ferö einkablla er oröin alltof mikil og löngu oröiö timabært aö gera markvissar áætlanir um uppbyggingu almennings- samgangna á höfuöborgarsvæö- inu. Ekki er aö furöa þó aö þaö hafi ekki veriö gert: slöustu tvo áratugihefur þaö veriö viötekið náttúrulögmál hérlendis aö fjöldi einkablla á tslandi yrði I framtlöinni yfir 4 á hverja 10 ibúa, eða sama hlutfall og er I Bandarlkjunum (en þar eru jú almenningssamgöngur hvaö lélegastar miðað viö önnur Vesturlönd). En hversu raunhæft er aö setja fram kjöroröiö „allir i strætó”? Er þaö ekki alltof vlö- tækt? Þaö má m.a. túlka þaö sem tilmæli til manna um aö selja nú bílinn sinn og nota bara strætó. En ætli þeir séu ekki fáir sem taka undir slík tilmæli nú i dag? Réttara tel ég aö setja nærtækara og auösóttara stefnumiö á oddinn, eitthvaö sem fær fólk til aö hugsa um strætó sem valkost. A ég viö þaö aö SVR vinni staöfastlega aö þvi aö gera sem flestum Reykvlk- ingum það mögulegt og eftir- sóknarvert aö fara sem oftast I og úr vinnu með strætó! Varla þarf aö minna á hvaö ynnist ef þetta stefnumiö næöist. Ég nefni engu aö slöur nokkur atriöi: minni umferö á álagstlmum,sem leiöir til minni orkunotkunar (þjóöhagslegur spar naöur upp á einn: miljarö fyrir hvern dag sem menn færu til og frá vinnustað i strætó skv. Orkusparnaöarnefnd Iönaðar- ráöuneytisins)! Færri slys minna slit á götum,færri rándýr umferöarmannvirki; hægari bilafjölgun (höfum i huga aukna „fluttiingsþörf” vegna aukinnar atvinnuþátttökukvenna, sem stuölar aö þvl aö æ fleiri heimili hafa tvo blla). Aö lokum tvö atriöi. I fyrsta lagi vegna verölags á þjónustu SVR. Ég er sammála Guörúnu Agústsdóttur I þvi aö veröiö sé lágt. En þegar rætt er um verö þjónustunnar þarf aö hafa I huga gæöi hennar. Og þá komum viö aö veigamiklu atriöi varöandi eflingu SVR. 1 dag er þjónustan á nokkrum sviöum svo léleg aö ekki þarf aö undra þó aö fólk sækist ekki eftir þvi aö vera háö strætisvagna- feröum. Nefni ég þar óþolandi langan tlma sem er á milli feröa á kvöldin og um helgar, lélega aöstööu fyrir „barnafólk” og óöryggi hvaö snertir tima- setningar (sérlega bagalegt þegar um er aö ræöa skiptingar á milli vagna). Seinna atriöið er tillaga til stjórnar SVR á þá leiö aö hún sæki um styrk til Orku- sparnaöarnefndar Iönaöarráöu- neytisins til aö gera áætlun um aö reka áróöur fyrir mark- miöinu „I og úr vinnu meö strætó”! 19.5. 1980 Þorgeir S. Helgason lesendum Útvarp p kl. 21.15 Hetjan t kvöld er á dagskrá út- varpsins leikritið „Hetjan” (TheValiant) eftir Holworthy llall og Robert Middlemass. Þýðandi er Ásgeir Hjartarson og leikstjóri Steindór Hjör- leifsson. t hlutverkum cru: Valur Gíslason, Þórhallur Sig- urðsson, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Valdemar Helgason og Bjarni Ingvarsson. Flutningur leiksins tekur rúma þrjá stundarf jórðunga. Tækni- menn: Friðrik Stefánsson og Jón örn Asbjörnsson. 1 rikisfangelsinu I Wethers- field i Connecticut bíöur fang- inn James Dyke þess aö veröa leiddur til aftöku. Fangelsis- presturinn hefur nokkrar áhyggjr af andlegri velferð hans, en yfirfangavöröurinn er efablandinn vegna þess aö hann grunar aö Dyke sé ekki hið rétta nafn fangans. Ung stúlka kemur I heimsókn I fangelsiö. Hún segist vera systir Dykes og vill fá aö tala viö hann. Holt yfirfangavörö- ur leyfir þeim að talast viö I skrifstofu sinni. Hann vonast til aö fá upplýst hver fanginn sé i raun og veru. Holworthy Hall var banda- riskur og hét réttu nafni Harold E. Porter. Hann fædd- ist I Boston árið 1887 og stund- Steindór Hjörleifsson leikstýr- ir útvarpsleikritinu i kvöld. Hér er hann i öðru hlutverki — i Æskuvinum Svövu Jakobsdóttur. aði nám i Harvard-háskóla. A striösárunum fyrri var hann höfuðsmaður I flughernum sem þá var naumast meir en nafniö tómt. Siðan fór hann aö skrifa i vinsæl timarit. Sögur hans gleymdust fljótt, en leik- ritiö „Hetjan”,sem frumsýnt var 1921, hefur oröiöallt aö þvi sigilt. Harold Porter dó áriö 1936, aöeins tæplega fimmtug- ur. Hinn höfundurinn, Robert Middlemass, var skólafélagi Porters frá Harvard, fæddur 1885 I New Britain. Hann var þekktur sem leikari, leikstjóri og rithöfundur. Hingað er ferðinni heitið, undir leiðsögn Kristjáns Sæmunds- sonar jarðfræðings. Umhverfis Hengil fara af staö meö þáttaröð sem heitir Umhverfis Hengil. 1 fyrsta þættinum segir Kristján Sæmundsson frá leið- inni austur um Mosfellsheiöi til Þingvalla. Sem betur fer eru margir landar vorir enn gæddir þeirri náttúru aö vilja helst vita allt um hverja þúfu i landslaginu sem þeir feröast um á sumrin, hvort heldur þeir gera það gangandi, ak- andi, hjólandi eða riöandi. Þeir hinir sömu ættu aö leggja hlustir viö þvi sem jarðfræð- ingurinn hefur aö segja. — ih Útvarp Ikl. 20.00 Nú virðist sumarið vera harðákveöið að ganga I garð. Ylurinn og ilmurinn hafa mannbætandi áhrif á okkur skammdegisbörnin og nú fær margur maöurinn æðiber i rassinn og vill fara að þeytast upp um fjöll og firnindi. Útvarpið ætlar aö koma til móts viö þetta hressa fólk i kvöld. Tómas Einarsson er að Smfónían kveður Útvarp kl, 20.30 1 kvöld verður útvarpað frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabiói, og eru það slðustu reglu- bundnu tónleikar starfsársins. Aö venju veröur fyrri hluta ef nisskrárinnar útvarpaö beint. Stjórnandi er Frakkinn Jean-Pierre Jacquillat, sem ráöinn hefur veriö til aö stjórna hljómsveitinni næstu þrjú árin. Hann hefur oft stjórnaö hér áöur viö góöan oröstir. Einleikarar eru Guöný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari og Unnur Svein- bjarnardóttir vióluleikari. Flutt veröa tvö verk: Konsertsinfónia i Es-dúr (K364) eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Tvi- söngur fyrir fiölu, viólu og hljómsveit eftir Jón Nordal. Siöarnefnda verkiö hefur ekki veriö flutt áöur hérlendis. -ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.