Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 1
Almenn afstaða á fundum BSRB: % ísland...................5,1% Bandarikin...............2,9% Bretland.................2,2% V-Þýskaland............ 3,3% Danmörk..................2,8% Sviþjóö..................2,0% Noregur..................4,4% Finnland.................3,9% OECD-lönd................3,5% Efnahagsbanda- lagsrikin................2,6% EFTA-löndin..............2,9% OllV-Evrópa..............3,3% Þaft sem þessar tölur segja okkur er, aö á Islandi hefur þjóft- arframleiftslan vaxiö um 56,5% á árunum 1970-1979, en á sama tima hefur hún vaxiö um 29,3% i Bandarikjunum, einnig um 29,3% i EFTA-löndunum og um 26% i Efnahagsba ndalagsrik junum. Þessar tölur sýna ákaflega vel hvaft Islenskur sjávarútvegur, sem hér er helsta atvinnugreinin, hefur i raun skilaft góöum árangri, þrátt fyrir alla erfift- leika, þar á meöal mikla verft- bólgu. Geta sprungið Flugleiftir hafa bannað áhöfn- um sfnum notkun vissra kveikj- ara um borft i flugvélum, en þessi ákvörðun var tekin eftir aft félag- inu haffti borist upplýsingar frá Irska flugfélaginu Air Lingus um þá hættu sem getur stafaft af notkun sllkra kveikjara. Hér er um aft ræöa kveikjara sem ekki er hægt aft fylla aftur, og hafa verift mikift i notkun hérlendis undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum þeim sem Flugleiftir fengu frá Air Lingus hafa tvivegis oröift dauöa- slys um borft i flugvélum meft þeim hætti, aft sigarettu- kveikjarar af þessari tegund hafa sprungift I vösum fólks, en helsti galli kveikjaranna er, aö hægt er aft hafa opiö fyrir gasstreymi, án þess aft eldur logi. Taiiö er aft I þeim slysatilfellum sem um getur I flugvélum hafi sprengikraftur kveikjaranna numift sem svarar þrem túpum af dlnamlti. Um leift og Flugleiftir hafa bannaö áhöfnum notkun slfkra kveikjara um borft i flugvélum, er þeim tilmælum beint til farþega aö þeir noti ekki slika vindlinga- kveikjara um borft I flugvélum félagsins. -lg. Miðvikudagur 28. mai 1980 —118. tbl. 45. árg. ísland með mesta hagvöxt 56,5% árin 1970 - 1979 Nú fyrir helgina lét Þjófthags- stofnun Þjóftviljanum I té upplýs- ingar um hagvöxt á undanförnum árum I nokkrum rikjum og rikja- samsteypum. t ljós kemur aft á siftustu 10 ár- um hefur hagvöxtur verift örari hér á landi en I öllum þeim rikjum og rikjasamsteypum, sem teknar voru til samanburöar. Hér á landi var hagvöxturinn 5,1% á ári aft jafnafti á árunum 1970-1979. Samanburöartaflan frá Þjóft- hagsstofnun um hagvöxt 1970-1979 (meftaltal árlegra breytinga) lit- ur svona út: fari stjórnvöld ekki að rœða málin i alvöru Á fundunum voru samþykktar ályktanir, sem efnislega ganga allar i þá átt aft átelja ríkisstjórn- ina fyrir seinagang I viftræftunum og aft óhjákvæmilegt sé aft bofta til aftgerfta, ef ekki verfti breyting á. Stjórn og samninganefnd BSRB hefur verift boftuft til fundar I kvöld. Flogið til Frankfurt Nú um mánaðamótin hefjast að nýju ferftir Flugleiba milli Kefla- vlkur og Frankfurt am Main I Þýskaiandi. i fyrstu verfta ferft- irnar eingöngu á sunnudögum, en frá 26. júli einnig á fimmtu- dögum. Þessi beinu flug hófust árift 1971, og hafa frá upphafi notift mikilla vinsælda. S.l. haust var sá háttur tekinn upp á flugvellinum I Frankfurt, aft hætt var vift aft kalla farþega til flugs, en þess i staft var upplýsingaskermum og tölvu- borftumiafgreiftslusölum fjölgaft. Greinilega hefur komift I ljós vift mikil fundahöld BSRB á undanförnum tveim vikum.aft sú afstafta er almenn mefial félags- manna, aft óhjákvæmilegt sé aft bofta til verkfallsaftgerfta, ef stjórnvöld sjá ekki aft sér og fara aft ræfta málln I alvöru, eins og þaft er orftaft I fréttatilkynningu BSRB. Um 1500 opinberir starfsmenn hafa sótt fundina 22, sem haldnir voru en þaft er um 10% félags- manna i BSRB. A fundinum hafa forystumenn bandalagsins gefift yfirlit yfir gang samningaviftræftna og rætt um baráttu samtakanna á næst- unni. Umræftur hafa verift mikl- ar. Alls staftar hefur komift fram gagnrýni á stjórnvöld fyrir tregftu á samningum og óviöunandi seinagang I viftræftum. Mikift rok var I Reykjavlk I gær og sjórinn heldur úfinn eins og sést á þessari mynd sem -gel tók á Klapp- arstig. Rigndi vifta I miftbænum af særokinu. MOÐVIUINN íbúða- byggingin við Eiðs- granda Samkeppni um teikningar lokið Sjá opnu Vanskil á orlofsfé? Ekki er aft efa aft margur mafturinn hafi orftift kátur um s.l. mánaftamót þegar hann fékk I hendur langþráft orlofsfé sitt. En spurst hefur llka aft aftrir hafi' farift bónleiftir til búöar þegar vitjaft var um orlofsgreiftslur. Þegar slikt kemur fyrir er ástæft- an sú aft atvinnurekandi hefur ekki greitt tilskilift orlof inn á glróreikning. Aft sögn Guömundar Óla Guft- mundssonar lögfræftings, hjá Póstgíróstofunni er launa- greiftanda skrifaft bréf leiki grun- ur á aft hann hafi svikist um aft greifta féft og beri þaft ekki árang- ur er lögtak framkvæmt. Meft þessu móti er hlutur þeirra launamanna sem búa á höfuft- borgarsvæöinu allvel tryggöur þvi aö tiltölulega stuttan tima tekur aft vifthafa þær aftgerftir sem nú var lýst efta 10-14 daga. Aftur á móti syrtir I álinn hjá þeim sem annars staftar búa. Þá getur tekift allt aft 4 mánufti aft knýja launagreiftanda til aft greifta orlofsféft. Vanskil á orlofs- fé mun vera innan vift 1/2%. -hs I Forsetakjör: jFjórir í framboði Framboftsfrestur vegna for- | setakjörs þann 29. júnl n.k. rann ■ út kl. 12 á miftnætti s.l. föstudag. Fjórir frambjóftendur lögftu " fram tilskilinn fjölda meömæl- Ienda og verfta jpvi i kjöri vift þessar forsetakosningar. Þau 2 eru Albert Guftmundsson, al- þingismaftur, Guölaugur Þor- valdsson, rikissáttasemjari, Pétur Thorsteinsson sendiherra og Vigdis Finnbogadóttir, leik- hússtjóri. Rögnvaldur Pálsson, málara- meistari, sem tilkynnt haffti aft hann gæfi kost á sér lagfti ekki fram tilskilinn meftmælenda- lista áftur en frestur rann út og verftur þvi ekki i kjöri. 1 gær heimsótti Þjóftviljinn kosningaskrifstofur allra fram- bjóftendanna I Reykjavik. Sjá 3. siftu. V erkfalls- boðun óhjá- kvæmileg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.