Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. mai 1980. Ný 66 kw lína frá Vegamótum til Ólafsvíkur: Eykur og treystir orkuöflun inn á norðanvert Snæfellsnes i sftustu viku lagOi i&naOarráö- herra fram skriflegt svar viö fyrirspurn frá Skúla Alexanders- syni um aögeröir vegna bilana á rafmagnslinum til Grundar- fjaröar og Hellissands. Fyrir- spurn Skúla var svohljóöandi: Hvaöa aögeröir eru fyrirhug- aöar til aö koma i veg fyrir tjón og hættuástand vegna bilana á raf- m agnsflutningslinum til Grundarfjaröar og Hellissands? a) Er von endurbóta á flutnings- linum? b) Er fyrirhugaö aö setja upp varastöövar stööum? á þessum Svar iönaöarráöherra fer hér á eftir: „Vegna anna á Alþingi er hér lagt fram skriflegt svar viö þess- ari fyrirspurn i samráöi viö for- seta sameinaös þings og fyrir- spyrjanda. Leitaö var upplýsinga hjá Rafmagnsveitum ríkisins um máliö og er fyrst og fremst stuöst viö þær hér á eftir: Um a-liö fyrirspurnarinnar upplýsa Rafmagnsveiturnar eftirfarandi: Þinesjá 1. Unniö hefur veriö aö byggingu nýrrar 66 kV linu frá aöveitu- stöö aö Vegamótum til nýrrar aöveitustöövar i Ólafsvik og veröur þessu verki lokiö i sumar. Þessi framkvæmd eykur og treystir orkuöflun inn á noröanvert Snæfellsnesiö til mikilla muna. 2. Eftirtaldar aögeröir veröa framkvæmdar á linunni frá Ný lög frá Alþingi: Lengingu skóla- skylau frestað Siöustu daga hafa mörg ný lög verib samþykkt á Alþingi. Hér á eftir verbur stuttlega gerö grein fyrir ákvæöum þessara laga. Flest þau lög sem hér eru nefnd voru flutt sem stjórnarfrumvörp: Lög um Iönþróunarsjóö.Stjórn- arfrumvarp. Lögin fela I sér aö rikisstjórninni sé heimilt aö staö- festa fyrir íslands hönd breyting- ar á samningnum um norræna iönþróunarsjóöinn fyrir ísland. Breytingar þessar fela I sér I fyrsta lagi aö sjóöurinn fái heim- ild til lántöku til aö fjármagna al- menna lánastarfsemi og til aö endurlána til sérstakra meiri- háttar framkvæmda i iönaöi. 1 ööru lagi fela breytingarnar I sér aö auknar veröi heimildir til aö veita styrki og hagstæö lán til rannsókna á nýjum iönaöi, vöru- þróunar, markaösathugana o.fl. er nemi 10% af eigin fé sjóösins i upphafi árs 1980 og viö þaö bætist árlega 10% af rekstrarafgangi hvers árs, I fyrsta skipti af rekstrarafgangi 1980. Lög um eyöingu refa og minka. Frumvarp flutt af landbúnaöar- nefnd neöri deildar. Lögin fela I sér aö hámark verölauna fyrir aö vinna grendýr, hlaupadýr og mink skuli ákveöiö ár hvert af landbiínaöarráöherra aö fenginni umsögn veiöistjóra. Lög um fjölbrautaskóia.Stjórn- arfrumvarp. Lögin fela i sér breytingu á gildandi lögum um heimild til aö stofna fjölbrauta- skóla. Samkvæmt lögunum er nú heimilt aö reka tvo sjálfstæöa fjölbrautaskóla i Reykjavik. Fjöl- brautaskólinn I Breiöholti hefur veriö eini sjálfstæöi fjölbrauta- skólinn I borginni, en meö þessum lögum er hugmyndin aö veita Armúlaskóla sömu réttindi. Lög um grunnskóla. Stjórnar- frumvarp. Lög þessi fela I sér aö frestan veröi um eitt ár fram- kvæmd lagaákvæöa um lengingu skólaskyldu úr 8 árum I 9 ár. Samkvæmt gildandi grunnskóla- lögum átti 9 ára skólaskylda aö koma til framkvæmda haustiö 1980. Lög um tæknimenntaöar heil- brigðisstéttir. Frumvarp flutt af Jóhönnu Siguröardóttur o.fl. Lög- in fela I sér aö tannsmlöi skuli teljast iöngrein og er þaö I sam- ræmi viö eindregna ósk tann- smiöa sjálfra. Lög um skipulag feröamála. Frumvarp flutt af Daviö Aöal- steinssyni. Samkvæmt lögunum er Stéttasambandi bænda veitt aöild aö Feröamálaráöi Islands og skal tilnefna einn fulltrúa 1 ráöiö. Framhald á bls. 13 Almennur fundur í Bœjarbíói í Hafnatfirði PÉTUR J. THORSTEINSSON og stuðningsfólk hans halda almennan fund í Bœjarbíói, Hafnarfirði, í kvöld klukkan 20.30. ÁVÖRP: Pétur J. Thorsteinsson Oddný Thorsteinsson Éirikur Pálsson Guðrún Egilson Sr. Sigurður H. Guðmundsson Fundarstjóri: Stefán Jónsson KOMIÐ OG KYNNIST PÉTRI FLEIRI OG FLEIRI SKIPA SÉR í LIÐ MEÐ PÉTRI ALLIR SEM ÞEKKJA HANN KJÓSA HANN Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur frá klukkan 20.00 undir stjórn Hans Ploder Franzsonar. ' Stuðningsfólk Péturs. ólafsvik til Grundarfjaröar á komandi sumri og eru þegar hafnar: 2.1 Skipt veröur um vir og ein- angra á linunni frá ólafsvik til Búlandshöföa. 2.2 Skipt veröur um vir á linunni frá Búlandshöföa (austanveröu) aö Grundarfiröi. 2.3 Linan yfir Búlandshöföa veröur aflögö, en I hennar staö lögö ný lina, 6—7 km löng, noröur yfir Búlandshöföa. Meö þessum aögeröum er aukin einangrun á linunni og virgildleiki og þar meö flutningsgeta hennar aukin verulega. Linan veröur einnig traustari eftir þessar endur- bætur, þar sem virinn á linunni var viöa oröinn mjög lélegur og bilanir á Búlandshöföa hafa veriö mjög tiöar. . Aögeröir á Hellissandslinu eru á framkvæmdaáætlun Raf- magnsveitnanna á næsta ári. Eins og þaö er oröaö I fram- kvæmdaáætluninni: Stofnlina Ólafsvik — Rif — Gufuskálar 83 Mkr. Aö sjálfsögöu er ekki búiö aö samþykkja þessa fram- kvæmdaáætlun fyrir áriö 1981 og gerist væntanlega ekki fyrr en meö gerö fjárlaga fyrir þaö ár. Um b-lið fyrirspurnarinnar er þvi til aö svara, aö ekki hefur veriö fyrirhugaö aö setja upp vararafstöövar á þessum stööum. Varöandi raforkumál á Vestur- landi er þvi viö aö bæta, aö iönaöarráöuneytiö tók undir þá tillögu stjórnar Rafmagnsveitna rikisins á s.l. ári aö stofnaö yröi starf rafveitustjóra III á Vestur- landi meö aösetri I Stykkishólmi og hliöstætt starf rafveitustjóra fyrir Suöurland meö aösetri á Hvolsvelli. Hlaut mál þetta sam- þykki fjárveitinganefndar s.l. vetur. Er þess aö vænta aö meö tilkomu manna i stööur þessar veröi unnt aö fylgjast betur meö raforkukerfum á vegum Raf- magnsveitnanna i þessum lands- hlutum.” —þm Alþingi samþykkir: Endurbætur á opinberu húsnæði fyrir fatlaða ! siöustu viku samþykkti Alþingi svohljóöandi þings- ályktun um málefni hreyfinaml- aöra: „Alþingi ályktar aö skora á rikisstjórnina aö láta gera úttekt á nauösynlegum endurbótum á opinberu húsnæöi til aö auövelda hreyfihömluöum aögang og veröi gerö kostnaöaráætlun um þau verkefnisem brýnust þykja. Skal i þessum efnum haft samráö viö Ferlinefnd fatlaöra. Ottektin skal lögö fýrir Alþingi. Jafnframt felur Alþingi rikis- stjórninni aö leggja fyrir næsta þing frumvarp til laga um fastan tekjustofn I þvl skyni aö tryggja nægilegt fjármagn til fram- kvæmda, þannig aö á næsta ári veröi hægt aö hefjast handa um breytingar á húsnæöi svo sem þingsályktun þessi gerir ráö fyrir.” Fyrri hluti þessarar ályktunar var upphaflega fluttur af Alexander Stefánssyni, en slöari hlutinn er fjallar um aö tryggja fjármagn til þessara aögeröa var fluttur sem viöbótartillaga af Stefáni Jónssyniog Helga Seljan. —þm Skattfrjálsar vaxta- tekjur skerða ekki tekjutryggingu Nýlega voru samþykkt lög á Alþingi sem eiga aö taka af öll tvimæli um aö skattfrjálsar vaxtatekjur skeröi ekki tekju- tryggingu eili- og örorkulifeyris- þega. t þessu sambandi var gerö breyting á 19. gr. almannatrygg- ingalaganna og bætt viö nýjum málslið er hljóöar svo: „Til tekna i þessu sambandi teljast ekki vextir, veröbætur eða gengishagnaöur, sem frádráttar- bær eru frá tekjum viö ákvöröun tekjuskattsstofns”. 1 nefndaráliti meö frumvarpinu kemur fram að rikisskattstjóri haföi túlkaö gildandi skattalög I sama anda og ofangreind laga- breyting felur i sér, og haföi sent skattstjórum bréf þar aö lútandi. Engu aö siöur taldi rikisskatt- stjóri rétt aö taka af öll tvimæli i þessum efnum og mælti meö áö- urgreindum breytingum á al- mannatryggingalögunum. Flutningsmenn frumvarpsins voru þingmennirnir Kjartan Jó- hannsson, Eiður Guðnason og Karl Steinar Guönason. -þm ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i lögn aðveitu 3ja áfanga. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. 12. júni 1980 kl. 11 f.h. útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4 Reykjavik, Berugötu 12 Borgarnesi og Verkfræði- og teiknistofunni sf. Heiðarbraut 40 Akranesi gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Verkfræöistofa Siguröar Thoroddsen hf. Armúla 4, Reykjavlk. Simi 84499

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.