Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Mibvikudagur 28. mai 1980. MOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjódfrelsis Ctgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson Fréttastjóri: Vilborg Harðardóttir. Auglvsingastjóri: Þorgeir Olatsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóbsson Afgreiöslustjórí: Valþór Hlöðversson Blaöamenn: Alfheiður Ingadóttir, Einar Orn Stefansson, Guöjón Friðriks- son.Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnds'H. Gíslason, Stgurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn MagnúsSon. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elfas Mar. Safnvöröur: Ey jólfur Arnason. Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjö'rnsdóttir, Skrifstofa :Guörún Gúövaröardóttir. Afgreiösla:Kristin Pétursdóttir, Bara Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir Simavarsla: ölöf Haildórsdóttir, Sigrföur Kristjánsdóttir. Bllstjóri: Sigrún Bánöardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gúömundsson. -Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Góðir kostir og slœmir % Á undanförnum árum hefur harðlega verið um það deilt, hvort hér ætti að hleypa inn í landið erlendu f jár- magni í stórum stíl til að hraða iðnaðaruppbyggingu. Bygging álversins í Straumsvík f yrir rúmum áratug var af mörgum hugsuðsem fyrsta skref í þessa átt. % Alþýðubandalagið snerist þá þegar mjög hart gegn stefnu erlendrar stóriðju, og jafnan síðan hefur f lokkur- inn reynt að sameina sem allra flesta um það grund- vallarviðhorf, að alls ekki komi til greina að reisa hér fyrirtæki, sem séu að meirihluta til í erlendri eign, og að erlend minnihiutaaðild í fyrirtækjum hér á landi geti að- eins komið til greina í fáum undantekningartilvikum. ^ Ýmsir andstæðingar Alþýðubandalagsins hafa hins vegar haldið því f ram, að sjálf ir hefðum við íslendingar ekkert bolmagn til að nýta orkulindir landsins, og þess vegna hlytum við að dragast aftur úr i atvinnuþróun á næstu árum, nema til kæmi erlend stóriðja. Sem betur fer virðist nú sitthvað benda til þess, að þær fáu stoðir sem slíkur málflutningur var byggður á séu að hrynja. • Þann 21. maí s.l. flutti Jóhannes Nordal, seðla- bankastjóri erindi á ráðstefnu um iðnaðarmál á vegum Rannsóknarráðs ríkisins. Þar komst hann m.a. svo að orði: — „Ég er til að mynda ekki í vafa um það, að islendingar hafa nú bolmagn til þess og lánstraust með tilliti til þeirrar reynslu, sem fengin er, að ráðast í nýtt stóriðjufyrirtæki sambærilegt við þau, sem fyrir eru, sem yrði algerlega i islenskri eigu". • Þessi ummæli endurtók Jóhannes Nordal í sjón- varpsviðtali á föstudagskvöld. • Þjóðviljinn hef ur hingað til ekki talið Jóhannes Nor- dal óskeikulan páfa í stóriðjumálum, og svo er heldur ekki nú, en það eru sannarlega merkileg tíðindi, þegar fyrrverandi formaður Viðræðunefndar um orkufrekan iðnað gefur slíka yfirlýsingu, — og enginn efast um mikla þekkingu Jóhannesar Nordal í þessum efnum, hvað sem skoðunum hans eða annarra líður. • En burtséð frá viðhorfum einstakra manna, þá er áfram full þörf á ítrustu varðstöðu um okkar dýrmætu auðlindir gegn erlendri ásókn. Uppbygging á okkar eigin vegum kallar líka að. Fá ár eru liðin síðan eigendur ál- versins í Straumsvík lögðu fyrir íslensk stjórnvöld til- mæli af sinni hálfu um að tífalda umsvif sín hér á landi. • Eigendur Alusuisse lögðu þá til, að Islendingar gerð- ust minnihlutaaðili í allsherjarfélagi, sem yrði ekki bara eigandi að nokkrum meiriháttar álverum hér á landi heldur einnig að sjálfum virkjununum og reyndar líka að báxítnámum í Afríku. Þarna áttum við að afsaia okkur eignarrétti yfir nær þrisvar sinnum meira vatnsafli úr islenskum fallvötnum heldur en svarar allri þeirri vatnsorku sem enn hefur verið virkjuð hér. • Og hér átti að f járfesta á skömmum tíma í erlendum iðjuverum og erlendum virkjunum mun meiri auð en svarar öllu því f jármagni, sem nú er bundið í islensku at- vinnulífi á landi og sjó. ^ Þessi áform og f leiri slík eru geymd en ekki gleymd þeim f jölþjóðlegu auðherrum, sem hingað líta ágirndar- augum. Það skulum við umfram allt muna vel. • Sá auður sem geymdur er í vatnsafli og jarðvarma lands okkar bíður þar á margföldum vöxtum. A þeim áratug sem nú er að Ijúka hefur raunvirði þessara geymdu auðæfa margfaldast. Á þessum áratug einum hefur orkan sem býr í olíunni tífaldast í verði mælt i dollurum. Þetta skulum við hafa til marks, þegar við metum okkar orkulindir. Það er hart að búa við samning sem skyldar okkur til að afhenda erlendu álveri í Straumsvik 42.6% af öllu þvi orkumagni, sem hér var framleitt á síðasta ári, en fá ekki fyrir þessa orku nema 8.3% af heildarsöluverðinu. Hin 91.7%-in af verðinu verða íslensk heimili og íslensk fyrirtæki að borga fyrir aðeins 57.4% af orkumagninu. • Og það er hart, að mælt í innfluttum oliutonnum skulum við nú aðeins fá 16% fyrir orkuna til álversins af þvi verði, sem við fengum fyrir 11 árum og var þó þá með réttu kallað smánarverð. • Harðast er þó að vera bundinn af slíkum samningi fram til næstu aldamóta. k. klrippt ! Hrakiðí ! fréttinni MorgunblaBiö fer hamförum I J forystugrein sl. laugardag I vegna umræöna um kjarnorku- ■ vopn á Keflavlkurflugvelli sem I sprottiö hafa i kjölfar útvarps- , frétta. En Mogginn er ekki siöur ■ góöur fréttamiöill en fréttastofa ■ útvarps og I rammaklausu í aftarlega i blaöinu er flest þaö I sem leiöarahöfundi þóknast aö ■ fimbulfamba um hrakiö i hóg- I værum ummælum Gene la | Rocque, fyrrum undirflota- J foringja, forstjóra Defence In- „Gene la Rocque var skýrt frá yfirlýsingu Kosygins for- sætisráöherra Sovétrikjanna 1977 um aö engin kjarnorku- vopn séu á islandi og sagöi hann einkennilegt, aö leitaö væri heimilda i oröum hans, en þótti yfirlýsingin mjög at- hyglisverö. Þá taldi hann, aö Bandarikjamenn heföu ekki ávallt haldiö fast f þá stefnu slna aö játa hvorki né neita tilvist kjarnorkuvopna. Ekki taldi hann neitt hald i þvi, þótt bæöi tsland og Bandarlkin væru aöilar aö samningnum um bann viö dreifingu kjarn- orkuvopna.” Þá kemur einnig fram aö David Johnson rannsóknastjóri stofnunarinnar segir aö þeir fullyröi ekkert um aö kjarn- sæta viöurlögum samkvæmt Islenskum lögum fyrir aö vera á snærum KGB. Til alls búnir „Viö höfum engin kjarnorku- vopn niina enda engin ástæöa til þess. En auövitaö erum viö bún- ir til aö taka viö kjarnorkuvopn- um þegar þurfa þykir”, sagöi ónefndur Bandarikjamaöur I viðtali viö Dagbiaöiö. Hvaöa huldumaöur sem þarna er á ferö þykist ailavega hafa til aö bera þekkingu á málefnum her- stöðvarinnar I Miönesheiöinni, hvort sem ber aö taka yfirlýs- ingu hans hátlölega eöa ekki. formation I Washington. Viötal- iö er fróölegt dæmi um vinnu- brögö og hugsunarhátt á þeim stofnunum sem fylgjast meö hernaöarmálefnum óháöar rikisvaldi og her, og ráöa af lik- um aö hér á Islandi séu kjarn- orkuvopn. 1 viötalinu kemur þetta m.a. fram: Munnlegt — ómark „Blaöið ræddi einnig viö Gene la Rocque fyrrum undirflota- foringja, forstjóra stofnunar- innar, og bar undir hann þær Iyfirlýsingar, sem Islenskir ráöherrar hafa gefiö þess efnis, aö hér væru ekki kjarn- orkuvopn, en þær byggjast á samkomulagi rlkisstjórna tslands og Bandarlkjanna um aö samþykki Isiensku rlkis- stjórnarinnar þurfi til aö vopnin séu hér. Sagöi la Rocque, aö ekki væri ávallt unnt aö taka munnlegar yfir- lýsingar bandariska utan- rlkisráöuneytisins trúanlegar og visaöi meöal annars til reynslu frá Japan. t slikum tilvikum tæki stofnunin aö- eins trúanlegar skriflegar yfirlýsingar frá utanrikis- ráöuneytinu, af þvl aö þá væru minni llkur á þvl aö sagt væri ósatt. Morgunblaðið bar þessi ummæli undir Richard Ericson sendiherra Banda- rlkjanna á tslandi og sagöi hann, aö þessi mál heföu margsinnis veriö rædd viö fslensk stjórnvöld af Banda- rlkjastjórn og gætu menn dregiö ályktanir um efni þeirra af ýfirlýsingum Islenskra ráöamanna, eftir sllkar viöræöur. Yfirlýsingar utanrlkisráöherra tslands eru allar á þann veg, aö kjarn- orkuvopn séu engin á tslandi, enda hafa Islensk stjórnvöld ekki veitt til þess heimild sína.” orkuvopn séu á Islandi, likurnar séu miklar, en þeir hafi enga vissu fyrir þvi. KGB — í málið 1 Utvarpsráöi hefur Markús Orn Antonsson haldiö þvi fram aö fréttir hljóövarpsins um þetta mál beri keim af samsæri milli Samtaka herstöövaand- stæöinga og fréttamanna út- varps. Undir þessa alvarlegu aödróttun hafa þeir tekiö Eiöur Guönason og Svarthöföi sem gengur feti framar og fullyröir aö sovéska leyniþjónustan KGB eigi hlut aö máli. Hann telur þaö hinsvegar ekki ámælisvert af fréttastofu útvarps aö taka und- ir KGB-áróöurinn úr þvi aö utanrikismálanefnd Aiþingis sé farin aö létta undir áróöurs- vagninn hjá KGB. Þaö er ábyrgöarhluti af rit- stjórum Visis aö ljá blaö sitt undir fullyröingar um KGB- samsæri á tslandi en úr þvi aö þaö hefur veriö gert er full ástæöa til þess aö krefjast rannsóknar á þvi hvort þær fái staöist og bregöast viö meö strangri ritskoöun ala Markús Orn og Eiöur eöa aö láta menn Sprengjur skulu það vera Þvi er nú mjög haldiö á loft aö Islenskir ráöamenn hafi bak viö tjöldin fengiö fullvissu fyrir þvi aö hér séu ekki kjarnorku- vopn, og aö sjálfsögöu telji þeir fráleitt aö hafa hér sllkar vitis- vélar. Þessi skoöun hefur þó ekki ætlö veriö eins eindregin. Veturinn ’61 til ’62 hélt Styrmir Gunnarsson, einn helsti leiötogi Varðbergs þá, þeirri skoðun fram aö á Keflavlkurflugvelli ættu aö vera vetnissprengjur. Morgunblaöiö birti frásögn af fundi I Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæðismanna og haföi eftir Styrmi, núverandi ritstjóra Morgunblaðsins: „Ég er þvl þeirrar skoðunar, aö varnarliöiö á Keflavlkurflug- velli veröi alltaf aö vera útbúiö fullkomnustu vopnum sem völ er á, og nú til dags eru þaö eld- flaugar og vetnissprengjur, hvort sem okkur llkar betur eöa verr.” Þaö flíka fáir þessari skoöun I dag en er ritstjórinn Styrmir Gunnarsson enn sama sinnls og Heimdellingurinn 1962? —«kh eg skorriðJ íg*e^>^^eírTa^koðunar^ að varnarliðið á Keflavíkurflug velli verði álltaf að vera útbú- ið fullkðmnustu vopnum sem völ er á, og nú til dags eru það eld- flaugar og vetnissprengjur, hvort sem okkur líkar betur eða ver. vsa kröfu birti MorRunbiaóiö mrA mikilli velþóknun i t'it 'i hun var flutt af einunt helzta leiðtnKa Varöbertís. Siyri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.