Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 28. mai 1980. voru dregin út í sambandi vió 50áraafrnæli Búnaóarbanka íslands Eigendur sparisjóðsreikninga og vaxtaaukaskírteina með þessum númerum fá afhent gjafabréf og ávísun á birkitrén í viðkomandi afgreiðslu aðalbanka eða útibús Búnaðarbanka íslands. NAÐARBANKl ÍSLANDS íþróttir ABALBANKI Sparisjóðsreikningar: MELAÚTIBÚ Sparisjóðsreikn.: HELLA Sparisjóósreikn.: SkagamaOurinn SigurOur Lárusson stóO I ströngu I leiknum gegn ÍBV. Hann barOist eins og ljón allan leikinn, en kappiO bar forsjána ofurliöi undir lokin og var honum vikiö af leikvelli. m Heppni með IA L2 ÞaO voru ánægöir Skagamenn sem héldufráEyjum á laugardag- inn eftir aö hafa nælt i 2 stig frá tslandsmeisturum ÍBV, 2-1. öll mörk leiksins voru skoruö á siöustu mlnútunum og sigurmark tA kom þegar 2 min voru til leiksloka. Heimamenn sóttu undan rokinu i fyrri hálfleik og voru mun meira meö boltann. Hins vegar gekk leik- mönnum beggja liöa illa að ráða við tuðruna og var þvi mikið um háloftaspyrnur innköst og horn- spyrnur. Nokkuð fjör færðist i leikmenn beggja liöa I seinni hálfleiknum, en til verulegra tiðinda dró ekki fyrr en á 75. min. Þá hálfvarði Bjarni, markvörður 1A skot Kára Þorleifs og Ömar Jóhannsson náði að skora, 1-0 fyrir IBV. Skömmu siöar jafnaöi Sigurður Halldórs fyrir 1A þegar hann skoraði fallegt mark eftir langt innkast, 1-1. A lokamin. fékk 1A aftur innkast, en i þetta sinn var það varamaðurinn Astvaldur Jóhannesson, sem skor- aði með „hörkuneglingu”, 2-1 fyrir 1A. Bestan leik i liöi IBV átti Ómar og einnig varöi Páll vel. Hjá ÍA voru Sigurðarnir, Halldórsson og Lárusson, einna skástir. -IngH 11946 36694 63445 79556 12938 38359 64708 79656 17877 38487 70225 79666 18039 38982 70331 79924 18741 39998 71013 80059 22230 40055 71060 80150 25280 42791 72163 80428 25331 42865 73823 80644 26113 43071 73923 80703 29787 43972 74211 81536 29898 44819 74461 81899 31601 45347 74917 82271 32307 48223 76384 82674 32388 48626 76554 82732 32832 49518 78547 36159 54328 78985 36478 62028 79180 AÐALBANKI Vaxtaaukareikn.: 301089 501797 507906 515488 301704 504109 508813 520228 500545 506888 509844 521844 AUSTURBÆJARÚTIBÚ Sparisj■relkn.: 3723 13701 18481 40162 4155 14663 18952 44404 4994 15210 18969 46677 5819 15344 19008 47437 6394 15405 19488 61733 7488 15537 20748 61768 8162 15634 21014 61867 10107 16043 30564 62192 12060 16961 30577 62263 12149 17354 33210 62620 13305 17894 36249 63520 13311 18099 36749 63645 247 2036 4363 5209 1084 2452 4411 5224 1377 3768 4436 1822 4061 5190 MELAÚTIBÚ Vaxtaaukareikn.: 300348 500738 - hAaleitisútibú Sparis jóðsr.: 235 759 7659 8285 328 6650 8100 9608 358 6998 8341 hAaleitisútibú Vaxtaaukar.: 300539 501828 AKUREYRI Sparisjóðsreikn.: 427 4765 7089 10870 852 5554 7339 11055 2320 5743 7566 12614 3478 5963 10023 12845 4381 6286 10534 AKUREYRI Vaxtaaukareikn.: 304557 504262 508853 501190 506907 EGILSSTAÐIR Sparisjóðsreikn.: 2096 3306 3972 5580 2866 3508 4047 5941 2917 3778 4754 3287 3853 5064 EGILSSTAÐIR Vaxtaaukareikn.: 300235 503918 132 3163 7522 14636 475 6440 7533 16188 522 6685 7538 16458 525 6884 13502 703 7106 14386 3133 7166 14564 HELLA Vaxtaaukareikn.: 301209 503952 505769 STYKKISHÓLMUR Sparisjóðsreikn.: 734 4058 5889 6027 3059 5160 5986 3731 5463 5996 STYKKISHÓLMUR Vaxtaaukar.: 500764 502910 sauðArkrókur Sparisjóðsreikn.: 603 7488 9048 20769 844 7523 9075 20912 6683 7672 9193 21059 6907 8004 9255 21382 6990 8269 9443 21456 7379 8390 '9623 25496 7423 8759 9781 25543 7481 8962 20247 sauðArkrókur Vaxtaaukareikn.: 503365 505414 511058 514561 504469 509568 513948 BÚÐARDALUR Sparisjóðsreikn■: 1139 2819 3321 5088 1428 3121 4215 5159 AUSTURBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 300079 500337 502313 508087 308355 500418 502348 508788 MIÐBÆJARÚTIBÚ Sparisj. . reikn.: 1510 3373 6165 7940 2788 3838 6328 8195 3238 5345 6652 3252 5473 7899 MIÐBÆJARÚTIBÚ Vaxtáaukar. : 301730 502140 VESTURBÆJARÚTIBÚ Sparls j ■ reikn.: 385 7125 9389 9763 5745 7399 9426 5862 7421 9433 6658 8120 9451 VESTURBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 300453 502277 BLÖNDUÓS Sparlsjóðsreikn.: 1433 3776 10418 12441 1661 3792 11126 12846 2961 4315 11464 13162 4605 12059 BLÖNDUÓS Vaxtaaukareikn.: 300078 501170 503408 508949 HVERAGERÐI Sparisjóðsreikn.: 391 5112 9358 13300 633 5198 10097 16043 665 5226 11084 16111 780 8559 12060 4176 9295 13040 4724 9298 13242 HVERAGERÐI Vaxtaaukareikn.: 300617 504263 507319 VÍK 1 MÝRDAL Sparisj. reikn.: 443 834 1253 2280 575 943 1516 2379 VÍK í MÝRDAL Vaxtaaukareikn.: 501525 502289 BÚÐARDALUR Vaxtaaukareikn■: 503211 503246 MOSFELLSSVEIT Sparisjóðsr.: 78 1737 2446 2832 313 2010 2640 3007 1386 2250 2810 3225 MOSFELLSSVEIT Vaxtaaukareikn 502160 HÓLMAVÍK Sparisjóðsreikn.: 236 942 1048 711 1036 HÓLMAVÍK Vaxtaaukareikn.: 5216 GARÐABÆR Sparisjóðsreikn.: 1063 1859 2528 5000 1670 2020 2562 1851 2046 3230 GARÐABÆR Vaxtaaukareikn.: 500127 500550 Imi Knötturinn kominn I Þróttarmarkiö eftir skot Trausta Haralds Góöur varna færöi Fram Fram sigradi Þrótt 1:0 Framarar halda ótrauöir áfram baráttunni á toppi 1. deildarinnar I knattspyrnu. A laugardaginn sigruöu þeir Þróttara 1-0 og setti hinn geysiöflugi varnarleikur Framaranna mikinn svip á leikinn. Þeir láta 5 menn leika aO staöaldri f vörninni og gefa bakvöröunum, Trausta og Simoni, tækifæri á aö geysast oft I sóknina. Þessi leikaö- ferö, eins ög hún er UtfærO hjá Fram, er vissulega ekki mikiö fyrir augaO, en hún getur gefiö góöan árangur. Hvað um þaö, þá voru Fram- ararnir öllu líflegri i fyrri hálf- leiknum, en hvorugu liðinu tókst að skapa sér almennileg marktæki- færi. Á 40. min. geystist Trausti upp vinstri kantinn einu sinni sem oftar. Hann linnti ekki ferðinni fyrr en hann. var kominn inn i vitateig Þróttar og þar lét hann skot riða af. Boltinn þaut i þverslá Þróttar- marksins og inn, 1-0. Glæsilega gert hjá Trausta, en einhvern veginn var þaö sorglegt að sjá Jón, markvörð Þróttar hreyfa hvorki egg né ; liö. 1 seinni hálfleiknum náðu Þróttararnir undirtökunum, en þeir áttu I hinu mesta basli með að snúa á Framvörnina, sem íþróttir íþróttir Austf jarðaliðin lágu Keppnin i 2. deild fótboltans hófst fyrir alvöru um Hvita- sunnuhelgina. Austur á Neskaupstaö máttu heimamenn sætta sig viö tap gegn ísfirö- ingum, 2-3. Andrés Kristjánsson, Benedikt Valtýsson og varnar- ieikmaöur Þróttar sáu um aö skora mörk IBt. en Björgúlfur Halldórsson og Þórhallur Jónas- son skoröuöu fyrir heimamenn. Annars þóttu gestirnir vera nokkuö heppnir aö sleppa meö bæOi stigin á brott. Hitt Austfjarðaliðið i 2. deild, Austri, lék gegn Völsungi á Húsa- vik og sigruöu norðanmenn með eina marki leiksins, 1-0. Markiö skoraði Helgi Benediktsson i fyrri hálfleik. Þess má geta að Austri misnotaði vitaspyrnu. I Hafnarfiröi áttust við 2 þeirra liða sem fyrirfram eru álitin verða i toppbaráttunni, Haukar og Fylkir. Haukarnnir hófu leikinn með miklum látum og eftir 15 min voru þeir komnir i 3-0 meö mörkum Ólafs Jóh (2) og Sigurðar Aðalsteinssonar. Fylkismenn gáfust ekki upp þrátt fyrir mótlætið, en tókst ekki að skora nema 2 mörk (Hilmar Sie- hvatsson), 3-2 fyrir Hauka.-IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.