Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 16
VQÐVIUINN Miðvikudagur 28. mai 1980. Aðalsfmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. t'tan þess tima er hægt að ná f blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins f þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvölclsími Helgarsími 81285, ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hegt að ná I afgreiðslu blaósíns i sima 81663. Blaóaprent hefur slma 81348 og eru blabamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663 jölvun og slæm : umgengni' !í Þórs- ! Imörk I ■ B I Gífurleg umferð ! á Þingvöllum Talið er að um eitt þiisund ■ manns hafi eytt hvitasunnu- I I helginni I Þórsmörk. ■’ Aö sögn sjónarvotta, var ■ I þar geypimikil ölvun og um- | gengni fyrir neöan allar hell- I I ur. • Mestur mannfjöldinn ■ I dvaldi i Langadal og I Bás- I I um, en fáir voru I HUsadal. I Engin umtalsverð meiðsl | * urðu á fólki, en þeim mun ■ I meiri skemmdir á gróðri. I Dásemdarveður var I I I Mörkinni um helgina eins og | ' viðast um land, en umgengni ■ I allt of margra ferðalanga I I spillti fyrir annars ánægju- I ■ legri helgi. Mikil bílaumferö var úr • I höfuöborginni báða hátlöis- I I dagana, og lá aðalstraumur- I I inn austur á Þingvelli, en I ! Hótel Valhöll opnaði form- ■ I lega á hvitasunnudag. Sól og fimmtán til tuttugu I ■ stiga hiti var á Þingvöllum I J um helgina, en nokkur vind- • I strekkingur. -lg- ■ a Lang- ! ferðar- i bíll valt á Vaðla- heiði 14 farþegar slösuðust, þar . af þrír alvarlega Annan i hvita- | sunnu valt lang- ferðabill á Vaðla- ■ heiði heila veltu eftir I að hjól hafði brotnað | undan honum. Alls voru 21 farþegi meö I bllnum, allt félagar I Ferða- | félagi Akureyrar, sem voru ■ að koma Ur Herðubreiðar- I lindum. Fjórtán farþeganna I hlutu meiðsli við veltuna. 11 | þeirra fengu að fara heim, ■ eftir skoðun á sjókrahúsinu á I Akureyri, en hinir þrír hlutu I alvarlegri meiðsl. Mesta mildi er, að enginn ■ lét lífið við veltuna, en lang- I ferðablllinn er talinn svo til I ónýtur. Svo einkennilega vildi til, ■ aö fyrsti blll á slysstaöinn á I Vaðlaheiöi, var sjókrablll I frá HUsavik, sem var á | heimleið frá Akureyri. ■ Voru þeir sem mest I slasaðir voru fluttir I sjUkra- I bflinn og honum snUið I I skyndi aftur til Akureyrar, ■ en tvo sjUkrablla þurfti til I viðbótar, til að flytja alla I slösuðu farþegana á sjUkra- I J hUsiö á Akureyri. ■ L____________________:'.gJ Sigriður Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur er nú f flóttamannabúðunum f Kao-i-dang, og I júnl fer Magnús Hallgrimsson verkfræðingur til Tanjung Pinang að skipuleggja aðstoö við bátafóik. Hjálparstörf Rauða Kross íslands í Asíu Íslendíngar í Thai- landi og Indónesíu Starfsmannafélag Reykjavikurborgar gaf 2.4 milljónir kr. til hjálparstarfsins Nýlega hélt Sigriöur Guð- mundsdóttir hjúkrunarfræðingur áleiðis til flóttamannabúðanna Kao-i-dang f Thaiiandi, þar sem hún mun starfa i 3 mánuði á veg- um Alþjóða Rauða krossins. Þeg- ar hún lýkur starfstima slnum er ætlunin að annar hjúkrunar- fræðingur leysi hana af. Hinn 25. júnf nk. fer svo Magnús Haligrimsson verkfræðingur til Tanjung Pinang I Indónesiu. Mun hann verða við skipulagsstörf vegna bátafóiks I 3 mánuði á þessum slóðum. Eftir aö islenski hópurinn sem Eins og ságt hefur verið frá i Þjóðviljanum að undanförnu get- ur fólk beðið tjón á heilsu sinni ef það vinnur stöðugt alian daginn við tölvuskerma sem nú eru að ryöja sér til rúms á stærri vinnu- stöðum. Þjóðviljinn hringdi i Verslunarmannafélag Reykja- vfkur i gær og spurði hvort þetta mál hefbi eitthvaö komið til kasta félagsins en starfsmaður þess fór til Thailands I desember kom heim aftur hafa komið nokkrar fyrirspurnir um fleira fólk héðan til hjálparstarfa I S.A. Asiu. Hópur íslendinga var tilbúinn til brottfarar upp Ur sl. áramótum og var Sigriöur ein úr þeim hópi. I þetta sinn voru Norðurlöndin beð- in um að kosta sameiginlega sendingu á 13 manna hóp lækna og hjúkrunarfræðinga og tekur Sigriður sæti i þeim hóp. MagnUs Hallgrimsson er hins vegar einn Ur hópi íslendinga sem fengið hafa þjálfun til almennra sendi- mannastarfa hjá Alþjóöa Rauða hættur sem fylgja tölvuskermum hafði þá ekki heyrt þess getið að um neinar hættur geti verið að ræða i sambandi við tölvu- skerma. Þess skal getið að tölvuskerm- ar eru notaðir á ýmsum vinnu- stööum sem heyra undir VR. Þar krossinum. Var sérstaklega ósk- að eftir honum I þetta verkefni. Hjálparsjóöur RKt hefur að undanförnu lagt mikiö fé I erlend hjálparstörf og er fé það sem sér- staklega var safnað til aöstoðar við flóttafólk f S.A. Asíu á siðasta hausti upp urið. Þar sem Starfs- mannafélag Reykjavikurborgar gaf nýlega til hjálparstarfsins kr. 2.362.000, eða kr. 1.000 á hvern félaga er nú hægt að kosta þetta hjálparstarf áfram. Einnig barst gjöf frá Eliasi Davlðssyni i sama tilgangi. Heilbrigðisráðuneytið, fyrir hönd rlkisstjórnarinnar mun taka þátt i hluta af kostnaði vegna starfs Sigríðar Guðmundsdóttur. ekki má nefna Flugleiöir h.f., og oliu- félögin. Hjá Flugleiöum mun t.d. unniö með litlum hvfldum frá 9-5 við slika skerma. Erlendis hefur sums staðar t.d i Þýskalandi ver- ið settur ákveðinn hámarkstlmi sem má vinna við skermana vegna hættu á sjónskemmdum og þráláts höfuöverks sem fylgt hefur vinnu við þá. -GFr Manns- lát í steypu- stöð Rétt fyrir kl. 14 I gær fannst lfk af 68 ára gömlum starfsmanni Steypustöðvarinnar h.f. við Eliiðaárvog undir sandhlassi I sflói þar I stöðinni. Að sögn Hauks Bjarnasonar rannsóknarlögreglumanns var starfsmannsinssaknaðum kl. 101 gærmorgun en ekki er vitað hvort hannhefur látist af völdum sand- hlassins eöa veriö látinn áöur. Krufning 1 dag á að skera Ur um það. Annars er allt á huldu um þennan atburð en Haukur sagði að enginn ástæða væri til að ætla að um a nnað en slys væri að ræða. — GFr Tveir ungir menn iétu lífið Banaslys varð f umferöinni á hvitasunnumorgun, þegar stór ameriskur fólksbill ók á brúar- handrið á Kálfá I Gnúpverja- hreppi. Þrír farþegar voru I bllnum auk bflstjóra, og létu tveir þeirra llfið er sátu hægra megin I bllnum. Þeir er létust hétu Ólafur ólafs- son Hamrahllð 33, Reykjavlk, 23 ára gamall, og Hafsteinn Sigurðs- son Safamýri 38, Reykjavlk, 18 ára gamall. Bílstjórinn virðist hafa misst vald á bifreiðinni rétt áöur en hann kom inn brúna og lenti hægri hliðin á járnhandriði brúarinnar, og rifnaði aö mestu leyti af, en bifreiðin er illa skemmd ef ekki ónýt. ökumaður og einn farþegi sluppu að mestu ómeiddir Ur þessum hiidarleik. Sjómaður slasast út af Jökuldýpi Sjómaður á vélbátnum Höfr- ungi II frá Grindavik slasaðist alvarlega á höfði á annan f hvfta- sunnu, þegar báturinn var stadd- ur um fimmtiu sjómilur vestur af Stafnesi á Jökuldjúpi. Óskað var hjálpar frá Slysa- varnarfélagi við að koma mann- inum á sjúkrahús, og var þyrla frá hernum send á vettvang, en nærri 7 vindstig voru á slysstað. Svo óheppilega vildi til, aö lyftubúnaður þyrlunnar bilaði, og varö aö senda aðra þyrlu á vett- vang, sem flutti sjómanninn á sjUkrahús. — lg. VR þekkir Vinnumiölun framhaldsskólanema Um 350 manns eru á skrá fviö verri horfur en i fyrra Heldur munu atvinnu- horfur framhalds-og háskólanema vera verri nú en á sama tíma i fyrra samkvæmt þeim upp- lýsingum sem Þjóðviljinn fékk hjá vinnumiðlun þeirra « gær. Einar Birgir, starfsmaður þar sagði að um 350 manns hefðu þegar skráð sig hjá þeim og mikill meirihluti þeirra væru framhalds- skólanemar. Á næstu dögum mætti hins vegar búast við talsverðri aukn- ingu þar sem háskólum væri að Ijúka. Milli 160 og 190 atvinnutilboð hafa borist frá 113 atvinnu- rekendum og um 70 - 80 manns hafa þegar tekið einhverjum þessara tilboöa. Einar Birgir kvaðst vonast eftir að horfurnar bötnuðu eitthvað nú um mánaðamótin en þá væri búiö að skipuleggja sumarfrí á flestum vinnustöðum. Ekki gat hann með vissu sagt til um hversu lengi vinnumiðlunin starfaði. Miðað viö það rekstrarfé sem til umráða væri gætu þeir haft opiö til 15. júni en það væri að sinum dómi of skammur timi og vonaðist hann til aö vinnumiðluninni bættist fé svo að unnt væri að veita þessa þjónustu eitthvað lengur. —hs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.