Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 3
Miövikudagur 28. mai 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
FORSETAKJÖR:
Kosningaskrifstofur heimsóttar
Þorsteinn Fr.Sigurðsson á kosningaskrifstofu Alberts Guðmundssonar:
Þar sem áöur var Húsgagnaverslun Reykjavikur aö Brautarholti 2 er
nú kosningaskrifstofa Guölaugs Þorvaldssonar (Ljósm.: gel)
Hrafnkell Guðjónsson á kosningaskrifstofu Guðlaugs Þorvaldssonar:
Þorsteinn Fr. Sigurösson: Mest
vinna fer I aö tala viö fólk.
Af þeim ko^ningaskrifstofum
sem viö heimsóttum var einna
fiest fólk hjá Alberti Guömunds-
syni á 2. hæö i nýja húsinu viö
Lækjartorg en þó var þaö ekki
margt. Aöalstarfiö fer fram eftir
vinnutima fóiks. Viö ræddum viö
Þorstein Fr. Sigurösson starfs-
mann á skrifstofunni.
Hann sagöi aö mest vinna væri I
aö tala viö fólk og leiöbeina þvi
t.d. um þaö hvernig á aö kæra þaö
inn á kjörskrá. Þá væri aö koma
út bæklingur núna og væri tölu-
verö vinna i sambandi viö þá út-
gáfu.
Albert Guömundsson var á
Snæfellsnesi i gær og sagöi Þor-
steinn aö hann reyndi aö koma
sem viöast viö. Yfirleitt eru
vinnustaöafundir á daginn en al-
mennir fundir á kvöldin. A næst-
unni mun Albert svo fara á Aust-
firöi.
Nóg er af sjálfboöaliöum en
engir fastir starfsmenn á launum,
sagöi Þorsteinn aö lokum.
-GFr.
t nýja húsinu viö Lækjartorg er til húsa kosningaskrifstofa Alberts
Guömundssonar (Ljósm.: gel)
Nógaf
Enginn asi var á
kosningaskrifstofu Guð-
laugs Þorvaldssonar í
Brautarholti 2 er blaða-
menn litu þar inn í gærdag.
Hún er til húsa á tveimur
hæðum þar sem áður var
Húsgagnaverslun Reykja-
víkur. Hrafnkell Guðjóns-
son stjórnar skrifstof unni
og sagði hann að mest væri
um að vera á kvöldin eftir
vinnu og um helgar.
Hrafnkell lét vel aö undir-
tektum almennings og sagöi nóg
framboö af sjálfboöaliöum. En
sjálfboðaliðum
viö hvaö starfa svo sjálfboöaliö-
arnir? Þaö er viö ýmis konar
undirbúning og aðstoö viö kjós-
endur en Hrafnkell taldi ekki
passa aö merkja kjörskrár til aö
hringja eftir á kjördag. Peninga-
hliðin? Kosningabaráttan er ein-
göngu fjármögnuö meö sam-
skotum en eyöslan hefur veriö
hófleg hingab til, aö sögn Hrafn-
kels.
Frambjóöandinn, Guölaugur
Þorvaldsson, var aö koma úr
reisu af Norðurlandi I fyrrakvöld
og fer austur á firöi i dag. Hrafn-
kell sagöi aö ekki væri mikiö lagt
upp úr vinnustaðafundum heldur
fyrst og fremst fundahöldum af
ööru tagi. —GFi
Hrafnkell Guöjónsson: Ekki viö
hæfi aö merkja kjörskrár til aö
hringja eftir á kjördag.
Engir starfsmenn
á launum
Óskar Friðriksson á kosningaskrifstofu Péturs Thorsteinssonar:
Fyrst og fremst
höld og
„Okkar tími fer fyrst og
fremst í að undirbúa
fundahöld og ferðir",
sagði Óskar Friðriksson
kosningastjóri Péturs
Thorsteinssonar er við
heimsóttum kosninga-
skrifstofuna sem er til
húsa í rúmgóðu húsnæði að
Vesturgötu 17 (þar sem áð-
ur var Andersen & Lauth).
óskar Friöriksson: Mikil áhersla Oskar sagöi aö mikil áhersla
lögö á vinnustaöafundi. hefði verið lögö á vinnustaöafundi
funda-
ferðir
enda Pétur veriö minnst þekktur
frambjóöenda i upphafi. Hann
hefur nú fariö vitt og breitt um
Noröur-, Vestur- og Austurland
en eiga nokkuð ófariö um Suður-
land. 1 gær var Pétur með fund aö
Hrafnistu I Hafnarfiröi, I hádeg-
inu I dag mætir hann hjá Rotary-
mönnum i Kópavogi, heldur fund
i Bæjarbiói Hafnarfiröi i kvöld og
á morgun verður hann meö fund á
Akureyri.
óskar sagöi aö strax og auglýst
var eftir sjálfboöaliöum fyrir
viku hefbi nóg af þeim borist og
þaö væri hresst hljóö i mönnum.
-GFr.
Ekki leynir sér hvar kosningaskrifstofa Péturs Thorsteinssonar er til
húsa þegar gengiöer fram hjá Vesturgötu 17 (Ljósm.: gel)
Svanhildur Halldórsdóttir á kosningaskrifstofu Vigdísar:
„Mest urtnið á
og um
Svanhildur Halldórsdóttir: Mest-
ur vandinn er aö finna starf fyrir
alla.
„Hér fer aðalstarfið
fram eftir kl. 5 á daginn
þegar fólk kemur úr vinnu.
Þá eru fundir í alls konar
nefndum sem settar hafa
verið á laggir svo sem f jöl-
miðlanefnd, dreifingar-
nefnd, ritnefnd, fram-
kvæmdanefnd o.s.frv.,
sagði Svanhildur Halldórs-
dóttir kosningastjóri Vig-
dísar Finnbogadóttur er
Þjóðviljamenn litu inn á 2.
hæð á Laugavegi 17 þar
sem kosningaskrifstofan
kvöldin
helgar”
er til húsa.
Svanhildur sagöi að framboö
sjálfboöaliöa væri meira en nóg
og mestur vandi aö finna starf
fyrir þá alla. Aöalstarfiö nú er
ýmis konar upplýsingastarf og
dreifing blaösins, sem gefiö var
út um daginn, var töluvert verk-
efni svo aö dæmi væri tekiö.
Vigdis Finnbogadóttir er núna
á Vestfjöröum, en fer til Aust-
fjaröa 30. mai. Heldur hún bæöi
almenna fundi á stööum sem hún
heimsækir og fer á vinnustaöi.
Ætlunin er aö opna fleiri
kosningaskrifstofur i Reykjavik
og er t.d. þegar búiö að útvega
húsnæöi i Breiðholti.
Kosningaskrifstofa Vigdisar Finnbogadóttur er til húsa á Laugavegi
17.