Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 11
Miövikudagur 28. mai 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 44 'f&'P’V * -- * s 4- Í4 gs| w- £<’ * - J. (>v '»¥f.?^ -á\%. m&m sonar. Mynd-eik- rleikur 2 stig „dekkaði og valdaði” sóknarmenn Þróttar stift. Lið Þróttar hefur ollið nokkrum vonbrigðum það sem af er sumri. Leikir þeirra á Reykjavikurmótinu gáfu fögur fyrirheit, sem hafa ekki staðist. Annars virðist Þrótt einungis vanta stöðugleika til þess náð góðum árangri, en það er vandamál sem oft er erfitt að glima við. Eins og hér að framan sagði leikur Fram öflugan varnarleik, sem bitnar mjög á sóknarleikliðs- ins. Reyndar er miðjan áberandi veiki hluti Framliðsins og spurning hvort þeir haldá lengi áfram að vinna leiki 1-0 og 2-0. Það kemur i ljós. —IngH N-Irar sigruðu í meistara keppninni Norður-írar urðu sigurvegarar í bresku meistarakeppninni, sem lauk um helgina og er þetta I fyrsta sinn I 66 ár sem Norður-Irlandi tekst að sigra I þessari keppni Á föstudagskvöldið léku Norður- Iramir gegn Wales I Cardiff. Walesbilarnir sóttu meirihluta leiksins, en Norður-Irarnir skoruðu eina mark leiksins og var þar að verki Noel Brotherstone. Á laugardaginn mættust siðan erkifjendurnir, Skotland og Eng- land, og fór viðureign þeirra fram á Hampden Park i Glasgow. Enskir náöu sér vel á strik i leiknum og tóku forystuna i fyrri hálfleik með marki Trevor Brooking. Skotar sóttu heldur I sig veðrið i seinni hálfleiknum, en Steve Coppel sló þá alveg Ut af laginu með þvi aö skora annað mark Englands á 75. min, 2- 0. Lokastaðan I bresku meistara- keppninni i knattspyrnu varö þessi: N-Irland 3 2 l 0 3:1 5 England ' 3 111 4:5 3 Wales 3 1 0 2 4:3 2 Skotland 3 1 0 2 1:3 2 „Ég er ánægður með þennan sigur, þvi ég hef séð til Breiða- bliks áður og vissi að þeir eru góðir. Þeir jafnvel börðust af fuilum krafti þegar þeir voru komnir undir 1-3,” sagði þjálfari Valsmanna, Volker Hofferbert, I gærkvöldi eftir að Valur hafði sigrað Breiðablik, 3-2, og þar með tyllt sé á topp 1. deildarinnar i knattspyrnu. Breiðabliksmenn náðu forystu- nni á 23. min þegar Ingólfur Ingólfsson skoraði með skoti af stuttu færi, 1-0. Nokkrum min siðar urðu Benedikt, miðverði Blikanna á mikil mistök og Matti komst einn innfyrir. Honum urðu ekki á mistök og skoraði örugg- lega, 1-1. A 39. mln náðu Vals- menn forystunni. Magnús Bergs negldi boltanum i netiö af stuttu færi eftir laglegt spil, 2-1. Þegar liða tók á seinni hálf- leikinn lygndi alveg I Laugar- dalnum og færðist þá heldur betur fjör I leikinn. A 65. min skoraði Matti aftur. Hann renndi boltanum i netið með hælspyrnu eftir fasta fyrirgjöf Alberts, 3-1. „Blikarnír eru sprækir’ „Við þurftum að fá gefins ódýrt mark tii þess að komast i gang, en eftir að forystan var oröin okkar fannst mér við slappa of mikið af. Við verðum að ieika á fullu allan timann. Þá fannst mér Blikarnir vera sþrækir, það er erfitt að ieika gegn þeim,” sagði fyrirliði Vals, Guðmundur Þorbjörnsson að leikslokum i gærkvöldi. Þjálfari Breiðabliks, Jón Her- mannsson var ekki alveg eins hress og Guömundur, en sagði samt: „Viðhöfum ekki leikið verr en aðrir það sem af er mótinu og ég er viss um að nú eigum við eftiraöfá byr undir báða vængi. 1 kvöld vorum við óheppnir að ná ekki öðru stiginu, en h&Ifgerð klaufamörk komu I veg fyrir það.” -IngH Þetta var laglega gert hjá Matta eða eins og strákarnir á vellinum sögðu: „Smart trix”. Aðeins 2 min síöar komst Matti innfyrir, en var brugðið utan vita- teigs. A 71. min fékk Hemmi Gunn (nýkominn inná) gott færi, en skaut yfir. Min. siöar fékk Albert sannkallað dauðafæri, en hitti boltann ekki innan mark- teigs. A 75. min bjargaði Grimur skallabolta frá Benedikt á mark- linu. Þegar 3, min voru eftir fékk Breiðablik viti eftir að einn Vals- maðurinn hafði handleikið knöttinn innan teigs. Or spyrn- unni skoraði Sigurður Grétarsson örugglega. Þetta var punkturinn yfir i-ið I skemmtilegum leik. Meira af sliku. Matti var Valsmönnum gulis- Igildi I þessum leik, sem fyrr. Hann hefur nú skorað 6 mörk i 3 leikjum. Þá var Sigurður traustur i markinu og Guðmundur ódrepandi á miðjunni sem fyrr. Hins vegar vakti slakur leikur Óttars athygli, hann lét Sigurð Grétarssom leika sig grátt i seinni hálfleiknum. Breiðabliksmenn léku stór- skemmtilega knattspyrnu i gær- kvöldi og eiga vafalitiö eftir að hala inn mörg stigin i sumar. Lið þeirra er jafnt og þar liggur ein- mitt helsti styrkur þeirra.-IngH /aV W staöan Matthias Hallgrimsson var enn á skotskónum I gærkvöldi og skoraöi 2 mörk. Mynd: -gel. KR-ingar lögðu Keflvíkinga að velli, 1:0 Naumur slgur KR gegn ÍBK Valur .... 3300 10:2 6 Fram .... 3300 7:0 6 1A .... 3201 3:3 4 ÍBK .... 3111 3:3 3 UBK .... 2101 4:4 2 Þróttur .... 3102 1:2 2 KR .... 3102 1:4 2 Vikingur .... ....2011 1:2 1 ÍBV .... 2 0 0 2 1:3 0 FH .... 2002 1:6 0 Vesturbæjarstórveldið gamla, KR, nældi í sin fyrstu stig í 1. deild fótboltans á þessu ári þegar liöiö sigraði IBK I Keflavik, 1-0. Leikurinn einkenndist mest af hávaðaroki og gekk leikmönnum þvi erfiðlega að hemja knöttinn. Keflvikingarnir hófu leikinn með stórsókn undan garranum, en þeim varð lltiö ágengt. Þó Jón Haukur sigraði í Faxakeppninni fengu Ragnar, Hilmar og Þórir góö færi, sem þeim tókst ekki að nýta. Þá skall hurð nærri hælum viö mark sunnanmanna þegar Birgir skallaði I þverslá. 1 seinni hálfleik snerist dæmið við.KR sótti stift, en án árangurs. Reyndar áttu Keflvikingarnir ágæta samleikskafla gegn rokinu, en vantaði alla grimmd til aö mark yrði Ur. A 84. mln fékk KR innkast. Boltinn var gefinn tii örnólfs, sem nikkaöi honum áfram til Arnar. Hann átti ekki I erfiðleikum með aö ýta boltanum I markið, 1-0. KR-ingar gerðu margar breytingar á liði slnu fyrir þennan leik. Stefán kom I markið fyrir Hreiðar, Jósteinn lék I stað Barkar, sem er i leikbanni, Vil- helm kom inn fyrir Sverri og á miðjunni lék nú örnólfur sinn fyrsta heila leik. Þessar breyt- ingar heppnuðust sæmilega, alla- vega nógu vel til þess að KR hlyti 2 stig. IBK var nokkuð óheppið að tapa þessum leik, en þeir hafa sýnt góða takta undanfariö og ættu ekki að þurfa að örvænta um framhaldiö. —In8K Jón Haukur Guðlaugsson, Nes- kldbbnum, varð sigurvegari f Bayern öruggt um sigur Eftir óvænt tap Hamburger SV I vestur-þýsku knattspyrnunni um helgina fyrir Bayern Leverkusen, 1-2, er næsta öruggt að Bayern Miinchen verður Þýskalandsmeistari I ár. Bayern lék um helgina gegn Stuttgart og sigraði 3-1. Liðiöþarf nú aðeins aö ná jafntefli I slðustu umferðinni gegn Eintracht Braunschuttg til þess að sigra. Faxakeppninni I golfi, sem haldin varl Vestmannaeyjum um Hvita- sunnuna. Hann lék 36. holurnar á 148 höggum en það gerði einnig Islandsmeistarinn Hannes Ey- vindsson. Það þurfti þvi bráða- bana til þess að knýja fram úrslit og þá var Jón Haukur sterkari. í 3. sæti varð Sigurður Péturs- son, GR, á 149 höggum og I 4.-5. sæti voru jafnir á 153 höggum Hallgrimur Júllusson, GVog Sveinn Sigurbergsson, GK. Jakoblna Guðlaugsdóttir varö sigurvegari I kvennaflokki, lék á 173 höggum. önnur varð Sjöfn Guðlaugsdóttir, GV á 189 höggum. 1 keppninni með forgjöf uröu úrslit þau sömu, Jón Haukur sigraöi I karlaflokki og Jakobina I kvennaflokki. Hástökksmetið bætt og jafnað Gamla heimsmetið I hástökki karia fékk heldur betur útreiö um helgina. Fyrst tók Pólverjinn Jacek Wszola sig til og bætti það um 1 sm á laugardaginn og sunnudaginn jafnaði Vestur- Þjóðverjinn Dietmar Mögenburg met hans, 3.35 m. Wszola setti met sitt á móti i Eberstadt i Vestur-Þýskalandi þegar hann stökk 3.35 m. Þar með hafði hann bætt met Sovétmanns- ins Yashchenko um 1 sm. Aður hafði Pólverjinn stokkiö hæst 2.30 m, en hann er núverandi ólym- piumeistari i hástökki. Þýski hástökkvarinn ungi, Dietmar Mögen geröi sér siöan litiö fyrir á móti i Rehlingen i Vestur-Þýskalandi og jafnaöi met Wszola, 2.35m. Mögenburg hefur sýnt stórstigar framfarir undanfarið ár og er ekki ósenni- legt að honum takist enn að bæta heimsmetið. Heimsmetið i hástökki innan- húss er enn I eigu Sovétmannsins, Yashchenko, en það er 2.35m. —IngH 3 iþróttir (2 iþróttir Valsmenn á toppnum eftir sigur gegn Breiðabliki 1 gærkvöldi, J-2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.