Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. mai 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 y R Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum -1% V' lesendum Hátt hreykir... (Ljósm. gel.) Mikilvægur áfangi í baráttu kvenna — séu konur valdar í áhrifastööur Ekki má ná andanum Honum Einari Karli finnst ekki nema eitt atriði svaravert úr smápistli sem ég skrifaöi vegna þess að Ragnar Arnalds nennti ekki aö svara opnu bréfi frá mér i morgunblööunum. Sú afstaöa Einars segir ef til mest um hofmóösku Þjóöviljamanna i garð þeirra sem leyfa sér aö vera þeim ósammála. Ég hélt þvi fram aö þaö væri ekki einleikiö og reyndar óhæft aö framámenn i Alþýöubanda- laginu og Þjóöviljinn svari ekki tiltali, birti ekki aðsendar greinar, visi svo til allri gagn- rýni á bug og stundi þaö aö svara aöfinnslum umsvifalaust i sama blaði. Ég er ekki aö draga rétt ritstjóra til ritstýr- ingar I efa. Ég segi aöeins aö AB og blaöiö gera sér far um aö tuddast eöa beita aöstööu sinni i slikum mæli aö þaö hindrar nauösynlega skoöanabaráttu. Einar er þessu ósammála. Aö auki erum viö Einar ósammála um hversu mikið skuli beita þvi ráöi aö svara gagnrýni sam- dægurs i blööum. Mér sýnist þaö meginregian aö láta greinar standa einar fyrir sinu svo lesendur fái friö til aö melta málin, a.m.k. þar til daginn eftir. Einar Karl segir aö gagn- rýnendur ættu varla aö geta ótt- ast svörin sem Þjóðviljinn hnýt- ir aftan i greinar þeirra þvi þeir geti trauðla efast um ágæti mál- staöar sins. Þessu má snúa á blaöiö og spyrja hvaö þaö óttist úr þvi aö ekki má gefa lesendum kost á aö melta gagnrýnina án umsvifalausra mótraka blaös- ins? Skoöanir Einars hjálpa honum ekki til aö skilja yfirlýs- ingar fólks sem finnst Þjóövilj- inn leiöinlegur vegna litlausra og litilla skoöanaskipta. Böövar Guðmundsson er ekki guöfaöir þessarar gagnrýni minnar. Hún hefur komið fram áöur. Reyndar man ég eftir at- viki á Þjóöviljanum sem sýnir viöhorfiö þar i hnotskurn. Ég vann þar i afleysingum smátima, löngu áöur en Einar sást þar á göngum. Grein haföi borist eftir námsmann meö gagnrýni á slælegan stuöning AB viö lánamálabaráttuna þá. Ég var beöinn að fylgja henni eftir vegna þess að hún birtist ekki. Lengi var leitað aö sneplinum i fjarveru ritstjóra og þegar greinin fannst þótti ekki rétt aö birta hana. Astæöan? Höfundur var grun- aöur um aö vera béans ihald og auk þess var greinin illa skrifuö. Trúi menn ekki sögunni veit ég aö til eru margir sem kunna aö segja hana á ööru formi og reyndar óskandi aö þeir létu i sér heyra. Ari T. Guömundsson. Aths.: í sjálfu sér þóttu mér fleiri en eitt atriði svaraverö i skrifi A.T.G., en ég kaus aö svara aöeins einu enda spurn- ingum hans ekki beint sérstak- lega til undirritaös. —ekh Vitlaus fyrirsögn Vegna mistaka birtist röng fyrirsögn meö lesendabréfi Benedikts Sigurössonar hér á siöunni sl. laugardag. Rétt fyrirsögn átti aö vera. „Hvað varðar okkur um þjóðar- hag?” Þjóðviljinn biöst velviröingar á þessum mistökum. Ég get ekki stillt mig um aö svara bréfi Guörúnar Egilson varöandi forsetaframboö sem birtist i þessum dálki laugar- daginn 3. mai. Hún telur aö þaö væri ekki til framdráttar kvennabaráttu hér heima (né á Norðurlöndum) ef Vigdis Finnbogadóttir næöi kjöri til forseta. Þessu er ég algjörlega ósammála. Aö minu mati er þaö mikilvægur áfangi I baráttu kvenna til jafnréttis aö konur séu valdir i áhrifastööur. Auö- vitaö væri hrein firra aö kjósa konu einungis vegna kynferö- isins og teldi ég þaö beina móö* gun viö Vigdisi og stuönings- menn hennar aö halda þvi fram aö meginstyrkur hennar sé aö vera kona. A hinn bóginn er alveg ljóst aö til skamms tima (og raunar enn sbr. okkar eigiö alþingi) hafa konur ekki fengiö aö njóta sln sem skyldi, hvorki á vinnu- markaöi né I stööum sem al- mennrarviröingarnjóta. Megin- ástæöa þessa er auövitaö fyrst og fremst sú aö mest öll orka kvenna hefur farið i aö ala upp böm og sinna heimilisstörfum, störf sem einskis eru metin tií viröingar og veita engin réttindi i samfélaginu. Nú hafa konum hins vega opnast nýjar leiðir og er margt sem veldur þvl aö tækifæri kvenna hafa aukist á siöustu árum. Má þar fyrst nefna færri barneignir og aukið jafnrétti til menntunar. Enn vantar þó talsvert á aö konur hafi jafna>stöðu á viö karla. Þaö heyrir til undantekninga aö Islenskar konur séu i áhrifa- stööum en enginn neitar þvl aö þær standa sig ekkert siöur en karlar (og má nefna Guörúnu Helgaddttur i þvi sambandi). tslenskar konur eiga ekki aö vera ánægöar fyrr en þær hafa fengiö sinn „kvóta” fylltan I stjórnunarstööum, helming al- þingismanna o.s.frv.. Þetta er jafnt okkar þjóöfélag og dæmin sýna aö viö verðum aö hjálpa okkur sjálfar en ekki bföa eftir aö kerfiö sé búiö aö framleiöa konur sem okkur finnst falla inn i rikjandi mynd (þ.e. konur sem hafa bókstaflega tekiö upp þau gildi sem eru allsráöandi i karlasamfélaginu en þaö hlýtur aö vera sú reynsla sem Guörún er aö auglýsa eftir). Hvaö forsteaframbjóö- enduma varöar þá segir Guörún jafnframt aö vera megi aö mál- efnalegar ástæöur geti legiö til stuönings viö Vigdisi— ástæöur sem hún hefur þá væntanlega ekki komið auga á-Mér er ekki alveg ljóst hvaö hún er aö fara hér; á forsetinn aö vera fulltrúi ákveöinna málefna, hópa eöa skoöana? Eöa á hann aö hafa reynslu af svo og svo mörgum stjórnarkreppum, efnahags- vandamálum o.s.frv.? Aö minu áliti er forseti leiötogi þjóöarinnar fyrst og fremst en ekki stjórnmálaleiötogi og þess vegna er kosiö um menn en ekki málefni. Og ég tek undir meö Guörúnu aö þaö er skylda hvers lslendings aö kjósa þann fram- bjóöenda sem hann telur hæf- astan. Aö lokum vil ég einungis minna á aö Kristján Eldjárn, sem hefur aukiö mjög á þá viröingu og traust sem ls- lendingar bera til forseta slns, haföi ekki svo mér sé kunnugt um reynslu af þvi aö leysa erfiöar stjórnarkreppur þegar hann tók viö embætti. Enhanneraö vlsu karlmaöur — sem kannski gerir gæfu- muninn? Brighton, 8. mal, Aldls Guðmundsdóttir Lögreglan heldur vörð um afturhaldið. „Milli vita” Þriðji þáttur norska fram- haldsmyndaflokksins „Milli vita” er á dagskrá sjónvarps- ins I kvöld kl. 21.10. I öörum þætti var lýst komu Karls Marteins til Oslóar þar sem hannhóf störf sem blaöa- maður á norska dagblaöinu, sem sósialdemokratar gefa út. Eyjólfur Berger heitir einn vinnufélaga Karls og meö þeim takast góö vináttubönd og taka þeir m.a. Ibúö á leigu saman, ásamt fleirum. Faöir Eyjólfis rekur verk- smiöju og verkamenn þar fara ■sí )>. Sjónvarp O kl. 21,10 i verkfall. Eyjólfur og sam- starfsmenn hans styöja kröfur verkamanna, en verkföll kosta oft átök viö afturhalds- öflin, eins og reynar varö 1 þetta sinn. Karl Marteinn hefur þvi fljótlega eftir komuna til Oslóar hlotiö sina fyrstu raun- verulegu skólun I baráttunni fyrir sósialisma og bættu þjóö- félagi. Liiðvlk Jósepsson Geir Hallgrimsson Lúðvík og Geir fyrir svörum Þeir Lúðvik Jósepsson for- maður Alþýðubandaiagsins og Geir Hallgrlmsson formaður Sjálfstæðisflokksins sitja fyrir svörum fréttamanna i sjón- varpssai i kvöld. I gærkvöldi svöruöu þeir Benedikt Gröndal formaöur Alþýöuflokksins og Tómas Arnason ritari Framsóknar- flokksins spurningum frétta- manna og i siöustu viku sat Gunnar Thoroddsen forsætis- ráöherra og varaformaöur Sjálfstæðisflokksins fyrir svörum. Þessir spurningaþættir eru nýjung sem mælst hefur vel LJk. Sjónvarp fT kl. 22.05 fyrir, og Ingva Hrafni umsjónarmanni þeirra og þingfréttamanni sjónvarpsins tekst vel meö stjórnunina. Hins vegar er spurning hvort ekki heföi átt aö hafa hvern flokksforingjann út af fyrir sig, þar sem timinn er fljótur aö hlaupa, sérstaklega þegar margir vilja tala. Hitt er vist að fróölegt veröur aö heyra i þeim Lúövik og Geir I kvöld. Úr skólalífinu Myndlistaskólinn Myndlistaskólinn er viö- fangsefni Kristjáns E. Guðmundssonar kennara og umsjónarmanns þáttarins Cr skólallfinu sem er á dagskrá útvarpsins i kvöld. Þessir fróölegu kynningar- þættir á skólastarfi ekki ein- ungis hér á landi heldur og erlendis, hafa sjálfsagt opnaö augu margra fróöleiksfúsra landa, fyrir hinum fjölbreyttu námsbrautum sem I boöi eru eftir að grunnskóla lýkur. Myndlistaskólinn ér einmitt ein slik námsbraut, sem aö vísu er þó ólik öörum þvl aö til aö fá inngöngu i skólann þarf Útvarp kl. 20.00 aö taka inntökupróf, og eru miklar kröfur geröar til hæfni umsækjenda. Aö ööru leyti er visaö til þáttarins sem hefst kl. 20.00 um frekari kynningu á námi og námsvali I Myndlistaskól- anum í Reykjavlk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.