Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 14
“14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. mal 1980 ifiÞJÓÐLEIKHÚSIfl ,2S*n-200 Smalastúlkan og útlagarnir föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 LITLASVIDIÐ I öruggri borg fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Mi&asala 13.15—20 Simi 11200 ■BORGAR^ DfiOið Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Otvegsbankahilsinu austast i Kópavogl) Gengiö Sfmi 11384 Heimsfræg ný kvikmynd: Flóttinn langi (Watership Down) Ný þrumuspennandi amerisk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og veröur fyrir baröinu á óaldaflokk (genginu), er veöur uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vin- cent.Theresa Saldana, Art Carney. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Simi 22140 ífyrstaastin $ Stórkostlega vel gerö og spennandi, ný, teiknimynd i - litum gerö eftir metsölubók Richard Adams. — Þessi mynd var sýnd viö metaösókn viöa um heim s.l. ár og t.d. sáu hana yfir 10 miljónir manna fyrstu 6 mánuöina. — Art Garfunkel syngur lagiö „Bright Eyes” en þaö hefur selst I yfir 3 milj. eintaka i Evrópu. Meistaraverk, sem enginn má missa af. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemmtun kl. 7. Vel gerö og falleg litmynd um fyrstu ást ungmenna og áhrif hennar. Tónlistin I myndinni er m.a. flutt af Cat Stevens. Leikstjóri: Joan Darling. Aöalhlutverk: William Katt, Susan Day og Johm Heard. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 LAUQABáfl V A R P A MYRTUR? Hörkuspennandi, ný, bandarlsk kvikmynd. SOFIA LOREN, JOHN CASS- AVETES, GEORGE KENN- EDY og MAX von SYDOW. BönnuB innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 SAGA Ú R VESTUR BÆNUM Ný bandarlsk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævintýri hans. 1 gegnum tlBina hefur Dracula fyllt hug karlmanna hræöslu en hug kvenna girnd. Aftalhlutverk: Frank Langella og sir Laurence Olivier. Leikstjóri: John Badham. (Saturday night fever) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuft innan 16 ára. Hækkaft verft. Films and Filming Nú höfum vift fengift nýtt ein- tak af þessari frábæru mynd, sem halut 10 ÓSKARSVERÐ- LAUN á slnum tlma. — Sigild mynd, sem enginn má míssa af. Leikstjórar: Robert Wise og Jerome Robbins. Aftalhlutverk: Natalie Wood, Richard Beymer, Russ Tamb- lyn og Rita Moreno. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuft börnum innan 12 ára. Sfmi 11544 Eftir miðnætti Iskastalar (Ice Castles) Afar skemmtileg og vel leikin ný, amerisk úrvalskvikmynd I iitum. Leikstjóri Donald Wrye. Aöal- hlutverk: Bobby Benson, Lynn-Holiy Jonson, Colleen Dewhurst. §Jnd á ’annan I hvltasunnu kl. 5,7,9 og 11. Ný bandarlsk stórmynd gerft eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komift hefur út I Isl. þýftingu undir nafninu „Fram yfir Miftnætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út I Bandarlkjunum og myndin hefur allsstaftar verift sýnd vift metaftsókn. Aftalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuft börnum. Hækkaft verft. Sýnd kl. 5 og 9. Sfftustu sýningar. Ð 19 OOO - salur^^— Nýliðarnir They were Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vltis dvöl I Vietnam, meft STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY LANDS o.fl. lsl. texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuft innan 16 ára. • salur Big Bad Mama Hörkuspennandi og llfleg lit- mynd um kaldrifjaftar konur meft ANGIE DICKENSON lslenskur texti. Bönnuft innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05,5,05, 7.05 9.15 og 11.05. -salurV Himnahurðin breið? Ný Islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæftra afla, og þá sem þar verfta á milli. Leikstjóri: Kristberg Óskarsson Texti: Ari Harftarson Tónlist: Kjartan ólafsson Bönnuft innan 14 ára. kl. 3,4.20 og 5.45. Sheba baby Spennandi og skemmtileg lit mynd, meft PAM GRIER — AUSTIN STOKER. lslenskur texti — Bönnuft inn an 16 ára. Endursýnd kl. 9.10, og 11.10. Kvikmyndafjelagið 8 1/2 — Atta og hálfur m/Marcello Mastroianni og Claudia Cardinale Leikstj.: Federico Fellini. Sýnd kl. 6:45.Ath. breyttan sýningartíma. Slftasta sinn. - salur Ð- Hér koma tigrarnir Snargcggjuö grlnmynd I lit- um. kl. 3.15, 5.15 7.15 9.15 Og 11.15. hÐfnnrbió Slmi 16444 SLÓÐ DREKANS BRUCELEE A LEGENDIN HtS UFETIME ...ISBACK! óhemju spennandi og eldfjör- ug ný ,,Karate”-mynd meft hinum óviftjafnanlega BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri og var þetta eina myndin sem hann leikstýrfti. Meft BRUCE LEE eru NORA MIAO og CHUCK NORRIS, margfaldur heimsmeistari I Karate. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuft innan 16 ára. Kópavogs* leikhúslð Þorlákur þreytti Fimmtudag kl. 20.30. Allra sföasta sinn. Aögöngumiöasala kl. 18—20 I dag. Sími 41985. Er sjonvarpió bilaö? Skjárinn Spnvarpsúsrltstói Bergstaðastrati 38 2-19-4C apótek Næturvarsla I lyfjabúftum vikuna 23. mai-29. mai er I Lyfjabúftinni Iftunn og Garfts Apóteki. Kvöldvarslan er I Garfts Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustueru gefnár I sima 1 '88 88. Kópavogsapóték er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 10 — .13 og sunnudaga kl. 10 — 12. •Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.—■ Garftabær — simi 1 11 66 slmi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsók nartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verftur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frd kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæftingardeildin — alla daga frákl. 15.00— 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavfk- ur — vift Barönsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæftingarheimilift — vift Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- M>- Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.0(1 —'17.00 og aöfadagS tftir samkomulagi. VÍfils,taöaspltallnn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudelldin aö Fldkagötu 3>. (Flókadeild) flutti I nytt hds- næöi á II. hæð geödeildar- byggingarinnar nýju A lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóveuiœr i»/». Siarisemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og verið hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, slmi 21230. Slysavarftsstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp-; lýsingar um lækna og lýfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- ,daga og sunnudaga frá kl. < 17.00 — 18.00, aTmi 2 24 14. félagslff Kvenfélag Kópavogs Sumarferftin verftur farin laugardaginn 31. mal. Farift verftur í Borgarfjörft. Mæting hjá Félagsheimilinu kl. 8.45. Tilkynnift þátttöku sem fyrst i sima 41084, Stefanla, 42286, Ingibjörg, 40670, Sigurrós. — Ferftanefndin. Landssamtökin Þroskahjálp Þann 16. mai s.l. var dregift I almanakshappdrætti Þroska- hjálpar. Upp kom nr. 7917. Eftirtalinna númera hefur enn ekki verift vitjaft: Janúar 8232, febrúar 6036, mars 8760 og april 5667. Kvenréttindafélag Islands fer I skógarreit félagsins i Heiömörk sunnudaginn 1. júni nk. kl. 10:00 f.h. frá Hallveigarstöftum vift Túngötu. Þátttaka tilkynnist fyrir laugardag i sima 14650 (Asthiidur), 14156 (Björg) og 21294 (Júlíana Signý). Hugar- flæftisfundur aft . lokinni trjáplöntun, takift nesti meft. — Undirbúningsnefndin. Slökkvilift og sjúkrabflar Reykjavik— simi 111 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garftabær— simi5 1100 lögreglan ' __SÍMAR. 11798 oc 19533. Miftvikudaginn 28. mai — kl. 20.30 verftur kynning á ferfta- búnafti I Domus Medica. Guftjón O. Magnússon, Ingvar Teitsson, Einar H. Halldórs- son og Arnór Guftbjartsson kynna og hafa til sýnis klæftnaft o.fl., sem þarf til skemmri og lengri ferfta I óbyggftum. Allir velkomnir meftan húsrúm leyfir. — Ferftafélag islands. Noregsferft 2.—13. júli. Gönguferftir um Harftangur- vidda, skoftunarferftir I Osló, iskoftuft ein af elstu stafakirkj- um Noregs. Ekift um héröftin vift Sogitfjörft og Harftangurs- fjörft. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa aft hafa borist fyrir 20. mal — Ferftafélag tslands. UT1VISTARFERÐIR Utivistarferftir Miftvikud. 28.5. kl. 20 Krummaferft, heimsókn i hrafnshreiftur m. 2 ungum austan Reykjavíkur, auftvelt aökomast meft börn I hreiftrift. Verft 2.500 kr. fritt f. börn m. fullorftnum. Farift frá B.S.l. benslnsölu. — Utivist slmi 14606. Arnesingafélagift i Reykjavlk fer I sina árlegu gróöursetn- ingaferft aft Ashildarmýri á Skeiftum fimmtudaginn 29. maí. Lagt verftur af staft frá Búnaftarbankahúsinu vift Hlemm kl. 18.00. Arnesingar fjölmennift til gróftursetningar á dri trésins. Stjórnin. symngar Sýning á kirkjumunum. 1 Galleri Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Rvk. stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnafti batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin frá 09-18 og um helgar frá kl. 09-16. spil dagsins Hér er spilaþraut, sem ekki ætti aft vefjast fyrir mönnum (of lengi, þaft er aft segja..): KD 3 962 AK76542 A876543 A102 A3 Suftur spilar 6 spafta og Vestur spilar út hjarta dömu, sem vift tökum á ás. Hvernig hugsum vift framhaldift? Jú, vift spilum laufi, tekift á ás, siftan laufakóngur og vift hendum hjarta I hann. Nú er laufi spilaft I þriftja sinn og trompaft meft spaftaás. Slftan spilaft spafta og kóng, og enn lauf frá blindum (ath.rsama hver er meft þrllitinn I spafta, ef hann liggur 3-1) og I laufift hendum vift öftru hjarta og þarmeft er spilift unnift sama hvaft vörnin gerir. Hendur A/V gætu litift út td. þannig: G92 10 DG874 K965 KG4 D10987 G8 D103 Pennavinur Alltaf öðru hverju fáum viö falleg lltil bréf frá stelpum I Póllandi, sem vilja eignast pennavini á Islandi. 1 dag er þaö 17ára stelpa.sem hefur áhuga á tónlist, matargerö, efnafræöi og iþróttum. Hún skrifar ensku, rússnesku og pólsku. Heimilis- fang: Alexandra Zapotoczna W. Lwowska 5/5 47- 400 Raciborz Poland KÆRLEIKSHEIMILIÐ Þú baðst um diskó dansen ekki Ijósasjó lika. llp útYarp 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.16 Vefturfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrd. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guftrún Guftlaugsdóttir helduráfram aftlesa söguna „Tuma og tritlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger I þýftingu Júniusar Kristins- sonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.25 Frá alþjóftlegu orgelvik- unni I Nurnberg I fyrra. Fernando Tagliavini og Ferdinand Klinda leika á orgel. a. Sónötu I F-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. b. Rondó, adagio og finale eftir Christian Friedrich Ruppe. c. Konert I a-moll eftir Vivaldi-Bach. 11.00 Morguntónleikar. Hollenska Promenade- hljómsveitin leikur Róm- verska svitu eftir Georges Bizet, Dennis Burkh stj./ Hollenska útvarpshljóm- sveitin og Ton Hartsuiker leika „Memo Precoce”, fantaslu fyrir planó og hljómsveit eftir Heitor Villa-Lobos, Hans Vonk stj. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miftdegissagan: „Krist- ur nam staftar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýftingu sina (17). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 16.20 Litli barnatlminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Lesin saga eftir Sigurbjörn Sveinsson og þjóftsagan um „Búkollu”. 16.40 Tónhornift. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Slftdegistónleikar. Sin- fónluhljómsveit lslands leikur „Rlmu” eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Samuel Jones stj./ Peter Pears syngur „Paroles Tisses” eftir Witold Lutoslawski meft Sinfóniettu-hljómsveit- inni I Lundúnum, höfundur- inn stj./ Mstislav Rostropo- vitsh og Parisar-hljóm- sveitin leika Sellokonsert eftir Henry Dutileuz, Serge Baudo stj. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Sigurftur Demetz Franzson syngur lög eftir Robert Schumann og Franz Schu- bert. ólafur Vignir Alberts- son leikur meft á pianó. 20 00 (Jr skólalifinu. Stjórn- andi þáttarins: Kristján E. Guftmundsson. Kynnt starf- semi Myndlistarskólans I Reykjavik. 20.45 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá skaftabótamáli vegna gæsluvarfthaldsvistar. 21.05 Tveir snillingar á lista- hátift: Alicia de Larrocha pianóleikari og Göran Söll- scher gltarleikari. Halldór Haraldsson kynnir, — siftari þáttur. 21.45 Ctvarpssagan: „Sidd- harta” eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson les þýftingu sina (5). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel. 3. þáttur: Bóka- safnarinn mikli Poggio Bracciolini, — siftari hluti. óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djass.Umsjónarmaftur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp 18.00 Börnin á eldfjallinu Ellefti þáttur. Þýftandi Guftni Kolbeinsson. 18.25 Llfift um borft Norskur fræftslumyndaflokkur. Fjórfti og siftasti þáttur lýsir störfum þeirra, sem fljúga farþegaþotum. Þýftandi og þulur Borgi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Norska sjónvarpift) 18.45 Hlé ).00 Fréttir og veftur 1.25 Auglýsingar og dagskrá ).35 Til umhugsunar I óbyggftum Þessi kvikmynd var tekin I stuttri ferft á jeppa meft Guftmundi Jónassyni I Þórsmörk og Landmannalaugar. Ymis- legt ber fyrir augu, sem leiftir hugann aft umgengni og ferftamáta á fjöllum. UmsjónaTmaftur ómar Ragnarsson. Aftur á dag- skrá 23. september 1979. 21.10 Milli vita Norskur myndaflokkur, byggftur á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. Þriftji þáttur. Efni annars þáttar: Ný heimur opnar Karli Mar- teini, þegar hann byrja aft aft vinna á dagblaftinu. Meft- al vinnufélaga hans er menntamafturinn Eyjólfur Berger, og þeir taka Ibúft á leigu ásamt öftrum. Verka- menn, sem starfa hjá föftur Eyjólfs fara I verkfaTT Eyjólfur og samstarfsmenn hans styftja verkamennina, og til átaka kemur vift höfn- ina. Þýftandi Jón Gunnars- son. (Nordvision — Norska sjónvarpift) 22.25 Setift fyrir svörum For- menn tveggja stjórnmála- flokka svara spurningum blaftamanna. Bein útsend- ing. Stjórnandi Guftjón Einarsson. 23.25 Dagskrárlok gengið NR. 97 — 27. mal 1980 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar..................... 1 Sterlingspund ....................... 1 Kanadadollar............... Í........ 100 Danskar krónur ..................... 100 Norskar krónur ..................... 100 Sænskar krónur ..................... 100 Finnsk mörk ........................ 100 Franskir frankar.................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar..................... 100 Gylllnl ........................... 100 V.-þýsk mörk ....................... 100 Llrur............................... 100 Austurr.Sch......................... 100 Escudos............................. 100 Pesetar ............................ 100 Yen................................. 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 449,00 1060,65 387,00 8138,10 9256,80 10790,70 12314,90 10880,20 1584.30 27357,20 23125,30 25399,50 54,06 3557,85 917.30 636,00 203,54 450,10 1063,25 387,90 8158,00 9279.50 10817,10 12345,00 10906.90 1588,20 27424,20 23181.90 25461,70 54,19 3566,35 919.50 637.50 204,03 589,40 590,85

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.