Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 7
Allt er i kaldakoli. Krónan er
enn að falla. Atvinnuvegirnir á
heljarþröm (eins og venjulega)
og ekki annaö aö gera en leita
nýrra leiöa. Nokkur fyrirtæki
hafa i vetur reynt aö koma is-
lenskri fegurö á heimsmarkaöinn
meö misjöfnum árangri og óvist
aö hægt veröi aö gera Ut á Fóstur-
landsins Freyju I staö fisksins.
í gær tóku nokkrir stórgróssear
borgarinnar sig til og sendu full-
trila sina kvenkyns á uppboö,
nánar tiltekiö á Torfunni og er
þar fundin mun fljótvirkari leiö
en áöur til aö rétta f járhaginn við
og auglýsa islenskan varning.
Þaö voru þeir Maggi Faktor
snyrtivöruinnflytjandi, Bilasala
Graöfinns, Ferðamistökin Útrás,
Tiskuverslunin Tutti og Albliöu-
kjallarinn sem sendu kvenkost
sinn á uppboöiö. Reyndar slædd-
ust fleiri meö en þær voru seldar
fyrir slikk.
Fyrst var boöin upp húsmóöir,
einstæö’ I þokkabót meö tvö börn.
Hana keypti Guömundur bóndi Ur
Fljótshliöinni, enda skortur á
kvenfólki I sveitinni eins og allir
vita. HUn var talin ýmsum kost-
um bUin,vön verkum Uti og inni,
en var slegin ókeypis; kostakaup
þaö.
Næst voru boönar fiskverka-
kona, iönverkakona og af-
greiöslustUlka eins konar verka-
lýöskippa, en þar sem tilboðin
voru heldur treg i þreyttar og
slitnar verkakonur voru þær
slegnar Isameiningu á 30 þUs. Lét
uppboðhaldarinn fylgja aö eitt og
annað mætti gera til aö flikka upp
á þær og sennilega reyndust þær
vel I vinnu.
NU var röðin kom aö „þeim
fimm stóru” og var Bilasala
Graöfinns fyrst á dagskrá. Meö
henni fylgdu varahlutir og var
konan talin henta vel til alls kyns
feröa, enda meö góða stuöpUöa.
Þaö var slegist hart um hana og
ákaft boöiö, en sá sem heeppti
hnossiö veröur aö blæöa 3 miljón-
um vesgU.
Þá var komið aö fulltrUa
Magga Faktor, og varö aö viöur-
kenna aö sá galli var á gjöf
Njaröar aö hUn var ómáluð, en
hins vegar fylgdi meö nóg af
málningu handa kaupanda og til-
valið aö dunda viö aö mála piuna
á kvöldin. Þá fylgdi sá kostur aö
skila má dömunni ef málningin
fer aö flagna af. Eins var meö
bllasöluna, hUn var tilbUin til aö
taka grip sinn aftur ef bilanir
kæmu I ljós. Maggi Faktor fór
ekki vel Ut Ur þessu miðaö viö
hina, aöeins fengust 92.500 kr.
þrátt fyrir gæöaboö.
NU fór fjör aö færast 1 leikinn og
kaupendur farnir aö æsast veru-
lega. enda Feröamistökin marg-
reyndu næst I rööinni. Meö henni
fylgdi sólarlandaferö fyrir tvo til
Italiu og þegar fer aö slá i gripinn
má skila henni til fööurhúsanna
heim.
Næst kom ungfrú Tutti frá
þeirri ágætu tiskuverslun, þar
sem jafnan er lif I tuskunum. Meö
ungfrúnni fylgdi auövitað nóg af
klæönaöi og vel til fallið aö tina
hana Ur spjörunum á siökvöldum
aö mati uppboöshaldara. Eitt-
hvaö fór veröiö á henni vel yfir
miljón en blaðamaöur missti af
tölunni þvi menn hrópuöu ákaft I
þrönginni, enda hver aö veröa
siðastur aö ná sér I konu.
Loks var komiö aö Albliöu-
kjallaranum, fulltrUi hans er
gæddur þeim kostum aö dansa
endalaust, bara aö setja hana i
gang og svo kemur þaö. Hún var
slegin á 500 þús.
En nú kom babb I bátinn, ein
var eftir sem alls ekki var von á
merkt Rsh. og klædd rauöum
sokkum. HUn lét ekki bjóöa sér
frekari sölumennsku, tók völdin
af uppboöshaldaranum, enda var
hér kominn fulltrúi Rauösokka-
hreyfingarinnar.
Eins og lesendum má vera ljóst
var hér á ferðinni uppákoma
skipulögö af konum Ur Rauö-
sokkahreyfingunni ásamt fleir-
um. Tilgangurinn var aö vekja
athygli á þeirri sölumennsku og
niöurlægingu sem viögengst á
konum meö alls kyns tisku-
brambolti og feguröarsamkeppn-
um sem dunið hafa yfir I vetur.
Undir lok aögeröarinnar tóku
söluvörurnar — konurnar sig til
og hrópuöu: viö mótmælum,
konan er manneskja, ekki
markaösvara, feguröarsam-
keppnir eru frat, konan er ekki
söluvara'.og fleira i þeim dúr.
Ahorfendur kunnu vel aö meta
þessa nýbreytni og tóku virkan
Helgin 5. — 6. jUH. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
„Nú er aö kynna sér kosti gripanna”. Karl Agúst Clfsson stjórnaöi uppboöinu og leikur grunur á aö hinir ,,1'imm stóru” hafi komið sérWel
viö hann áöur en leikurinn hófst.
KAUPTU ÞÉR KONU
:
yndir: gel
exti: ká
seld við hamarshögg á Torfunni
Þaö færöist fjör i leikinn og boöin hækkuöu stööugt, enda hver aö veröa
siöastur aö kaupa sér konu.
Eins og sjá má voru stúikurnar góöum kostum búnar, en fyrirtækin
voru tilbúin tilaöbæta viö feröalögum, varahlutum og andlitsmálningu
til aö hækka veröiö.
Einstæð móöir meö tvö börn var
siegin bónda einum ókeypis, en
verkalýðskippan fór á 30 þúsund.
þátt í uppboöinu, enda ekki á
hverjum degi sem gengið er
hreint til verks og konur seldar
hæstb jóöanda á götuhornum.
— ká
KÚPTAR RÚÐUR
Framleiðum kúptar rúður í allar gerðir bifreiða, báta, hjólhýsi
o.fl. úr reyklituðu plasti sem er einangrandi fyrir hita og
geislun. /— j
SMIÐJUVEGI 9A
KÓPAVOGI
SÍMI45244