Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 11
Helgin 5. — 6. júll. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Steinunn Jóhannesdóttir skrifar: „Öskimar fljúga víða” Ef dóttir mín væri ekki upp úr þvi vaxin aö spyrja barna- legra spuminga, þá heföi hún llka spurt i vor: — Mamma, af hverju er ndttin svona björt I jiiní? Og ég hefði svaraö: — ÞaB er til þess aB viB sjáum betur til aö kjósa forseta. — Hvem ætlar þú aö kjósa? — Ég ætla aB kjósa konuna. — Er þaö af því aB þú ert sjálf kona? — Já, og af þvl aö bráöum veröur þú kona. Og þegar for- setinn er oröinn kona, þá veröur draumur lítilla stúlkna um, hvaö þær ætla aö veröa, „þegar ég verö stór” miklu stærri draumur. „Ég ætla annaö hvort aö veröa fóstra eöa félagsráö- gjafi — eöa forseti.” Og þessi draumur getur ræst. Því þessi draumur hefur ræst. Og konu fyrir vestan dreymdi aö hún sá þrjá menn vera aö rogast meö þunga byröi á milli sln. Þegar hún kom nær, sá hún aö þetta voru þrlr forsetar íslenska lýöveldisins, Sveinn Björnsson, Ásgeir Asgeirsson og Kristján Eldjárn. Þá kom álfkona, bláklædd og tók af þeim byröina. Þannig dreymir fólk I þessu landi fyrir miklum tiöindum, jafnt I vöku og svefni. Og rykfallnar ljóöabækur eru teknar niöur úr hillum, flett upp I Stefáni G og Einari Ben til aö kynda undir ættjaröarástinni meö gömlum kvæöum, og ungar konur yrkja ný eggjunar- og baráttuljóö. Sjálfri hefur mér fundist ég eins og sætkennd allan júnl- mánuö I sólskininu og birtunni á listahátlö og sannarlega I skapi til aö kjósa djarft. Og mér hefur fundist ég llkt og berast meö endumýjuöum blóöstraumi um þjóöarllkamann eins og eitt af þúsund rauöum blóðkornum. Grunurinn um aö ég fyndi eitt- hvaö nýtt I æðaslættinum varö slöan aö vissu um sólarupprás aö morgni 30. júnl. Þá var oröiö ljóst aö næsti forseti minn yröi kona. Dóttir mln dansaöi af gleöi, frænka mln þusti fagnandi út á götu, mamma skálaöi I kampa- vlni, systir min söng, mágkona mln skoraöi á bróöur I skák, vinkona mln lagðist I símann, tengdamamma táraöistog týndi næstum gleraugunum — amma var sú eina, sem ekki var meö æsing. En karlarnir brostu I kamp- inn, því þeir höföu kosiö hana llka. „En sumir halda að hausti aftur — ” Og þaö fyrsta, sem ég heyröi, þegar eyru mln lukust aftur upp næsta dag, var ekki fréttin um okkar einstæöa og makalausa forsetaefni heldur hitt, aö á ráö- herrafundi Atlantshafsbanda- lagsins I Ankara heföi veriö samþykkt aö standa fast viö áætlun um endurnýjun á vopna- búhaöi herja þess I Vestur- Evrópu, sem þýöir aö léttum og liprum kjarnorkuvopnum veröur komiö fyrir á hinum heföbundna vlgvelli heimsstyrj- alda 1983, svo Rússar og Banda- rlkjamenn þurfi ekki aö skemma eins mikiö heima hjá sér, þegar biluö tölva startar næsta strlöi. Ég greip um mag- ann af skelfingu. Af hverju er nóttin aldrei björt yfir Ankara? Veröur þaö einhvern tlma hlutskipti þitt, Vigdls, aö veita viötcku vopnasendingu frá göln- um generálum, eöa hefur þessi þjóö þrek til aö spyrna viö fótum? Hvenig hugsa þessir ein- kennisklæddu herrar? Hvaö hrærist undir kaskeitunum? Hvenær segja þeir satt um bilun I tölvu? Hvenær ljúga þeir? Og hvert ætla ábyrgu mennimir I gráu jakkafötunum aö leiöa okkur og börnin okkar? Veröum viö sprengd? Veröum viö steikt? Verður eitraö fyrir okkur andrúmsloftiö? Eigum viö aö fá lánuö hjá þeim bindin og hengja okkur strax, eöa eigum viö aö heröa hnútinn aö þeirra eigin hálsi og fá þá til að gefa upp áform sln? Ég er hrædd, þótt enn einn utanrlkisráöherrann fari meö þulu um aö hér séu engin kjarn- orkuvopn. Ég trúi aö þau séu ekki til sýnis. Það er ekki vist aö ófaglæröir þekki þau. Þaö gæti alveg eins fariö llkt og segir i limrunni: Um þennan bita fær þjóö min aö vita — þegar hann stendur I. Ég er hrædd um aö meöan viö óvitar 1 hernaöi erum aö pota grönnum birkihrlslum niöur I fósturmoldina á ári trésins, þá séu aörir óvitar á öörum stööum aö pota niöur sprengjum I þessa sömu mold. Ég er hrædd um aö reynsla manna I stjórnmálum geri þá ekki I öllum tilvikum hliöhollari lifinu. Ég er hrædd um aö dálæti þeirra á valdi yfir fólki, sé oft á tlöum meira en dálæti þeirra á fólkinu sjálfu. Ég er hrædd um aö hrifning þeirra á taflinu geri þá stundum blinda á aö þeir eru aö tefla um Hfsskilyröi manna. Llfsskilyröi lifandi raanna, sem eiga ekki aöra von en þá, aö skákin fari I biö. Þaö er aö sönnu þung byröi lögö á heröar hverjum þeim, sem kosinn er til aö gæta llfs og frelsis lltillar þjóöar. Þaö er betra aö vita af Vigdlsi I þeirra hópi. Meöal annars þess vegna völdum viö hana. Þaö eru miklar vonir bundnar viö nýkjörinn forseta, kannski óeölilega miklar vonir af ólíkum rótum runnar. Þvl forsetinn einn mun engu breyta. Aftur á móti segir valiö á honum slna sögu um þaö, sem þegar hefur breyst á tslandi. Þaö sýnir aö stundin er runnin upp, þegar treysta má Islenskum konum til hvers sem er, af þvl Islenskar konur eru farnar aö treysta sjálfum sér. Og hver veit nema konurnar, sem nú er veriö aö senda heim úr fiskinum, veröi orönar for- stjórar frystihúsanna fyrr en varir. Hver veit nema þær standi saman um rétt sinn til að „bjarga verömætunum” þrátt fyrir veröfall fiskafuröa og sölu- tregöu á Bandarlkjamarkaöi. Hver veit nema þær fái þaö viöurkennt, aö missi þær vinn- una veröi þeirra vandi ekki ómerkilegri en „vandi frysti- húsanna”. Já, hver veit, hvaö konum getur dottiö I hug og tekist héöan af. „og eitt er vlst: aö óskimar fljúga víöa.” Steinunn Jóhannesdóttir •mér datt þaö í hus Pálmi Sigurðsson, bóndi á Klúku í Kaldrananeshreppi Búskapur og grásleppa „Þaö er ekki hægt aö segja aö þaö sé mikiö um framkvæmdir hér I hreppnum. Lífiö gengur sinn vana gang og veöráttan er góö. Reyndar erum viö farin aö blöa eftir vætu, því gróöurinn þarf á vökvun aö halda.”, sagöi Pálmi Sigurðsson, bóndi á Klúku I Kaldrananeshreppi, þegar viö spjölluöum viö hann. Hann sagöi aö tlöin heföi verið einstaklega góö I vetur og vor, þó heföi smá- kuldakast komiö um 20. júnl, en slöan veriö mjög hlýtt. Viö spuröum Pálma um búskapar- hætti f Kaldrananeshreppi. „Hér er mest sauöf járbúskapur og hefur hann gengiö ágætlega. Reyndar var heldur minni frjósemi hjá ánum I vetur en gert haföi veriö ráö fyrir og vilja menn kenna slæmu tlöarfari I fyrra um. Þaö hefur sýnt sig aö frjósemin er meiri eftir góöæri og hlýindi en þegar kuldar eru og slæm spretta.” „Er ekki svolltiö fiskerí hjá ykkur llka?” „Jú, viö Veiöum grásleppu hér á firðinum og þaö hefur gengiö allsæmilega I vor. Þaö veiddist mest af henní um mánaöarmótin aprll- mal, en nú er veiöitlmanum nýlokiö. Svo fara nokkrir bátar héöan á handfæri og þeir hafa fiskaö ágætlega. Nýlega kom einn báturmeöum 20 tonn af þorski og þykir þaö mjög gott.” „Hafiði einhverjar tekjur af fugli?” „Það er nú ekki mikiö. Hér er þó svolftiöum æöarfugl, en svart- bakurinn og minkurinn hafa dregiö mjög úr æðarvarpinu. Þaö er alltaf slangur hér af mink, þótt reynt sé aö veiöa hann þegar til hans næst.” „Er fólksfjölgun eöa fólks- fækkun I hreppnum?” „Ég held aö okkur sé nú frekar aö fjölga. Viö erum að nálgast þaö aö veröa 200 talsins. Þaö er ekki mikill straumur úr sveitinni sem betur fer.” „Hvernig eru samgöngurnar?” „Þær fara nú nokkuö eftir árferöi, en þetta hefur verið ágætt I vetur, þar sem veturinn var mjög snjóléttur. Þaö er þó ennþá talsveröur snjór I fjöllunum hér I kring.” „Þurfiö þiö aö sækja langt I verslanir?” „Nei, hér er ágætisverlsun, útibú frá Kaupfélaginu á Hólma- vik og sumir segja aö útibúiö hér sé betra en sjálft kaupfélagið. Annars fara menn til Hólmavlkur ef mikiöliggur viöog versla þar.” „Er „túrisminn” farinnaö gera vart viö sig hjá ykkur?” „Já, hér kemur alltaf eitthvaö af feröamönnum á sumrin. Viö erum meö hótel hér á Laugarhóli. Þaö var opnaö nýlega og má búast við aö nú fari straumurinn aö aukast. Menn hafa nokkuö misjafnar skoöanir á „túrisma” hér, enda eru feröamenn misjafnir eins og aðrir. Ég man eftir hópum sem voru hér á ferð I fyrra og talsvert mikiö fór fyrir. Þaö voru aöallega útlendingar. Viö viljum þó reyna aö bæta aöstööuna I hreppnum fyrir hópa, t.d. með tjaldstæöum o.s.frv. Ég held aö þaö sé varla hægtaö segja aö viö höfum tekjur af feröamönnum hér I hreppnum ennþá nema þá kannski hótelið.” „Og aö lokum, hvernig er svo félagsllfiö?” „Þaö er nokkuö gott, amk. miöaö viö hvaö þetta er fámennur hreppur. Hér eru haldin ágæt böll af og til og ýmislegt fleira er til dægrastyttingar”, sagöi Pálmi aö lokum. þs 1 Bjarnarfjöröinn sækja menn grásleppu og þorsk. Hér eru tveir á handfæraveiöum á Bjarnarfiröinum. rnarfjörður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.