Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 5.-6. júll. EINKABILLINN — ófreskja eða þarfasti þjónninn? Sjálfsagt finnst mörgum núverandi skipan um- ferðarmála með einkabíl- inn í forsæti hin eina til- tæka og litlir sem engir möguleikar á öðru fyrir- komulagi. Þetta er svolítið skrítið þegar haft er í huga að hin hraða og þunga bíla- umferð sem við búum við er ekki ýkja gamalt fyrir- brigði, ekki eldra en 2Ú—30 ára. Það er t.d. athyglisvert að einkabíllinn var alls ekki forsenda fyrir iðn- þróun Vesturlanda, hún gerðist öll á þeim tíma þegar einkabill var ekki al- mannaeign. Þetta ágæta farartæki er því hvorki forsenda atvinnuuppbygg- ingar né nauðsynlegur til að frekari tæknivæðing geti orðið. „Fullvaxinn” bill Draumurinn um bflinn fór að láta á sér bæra aö einhverju marki á striösárunum. Ungir menn sem voru aö flytjast „á mölina” litu til þessa farartækis meö aödáun, allt aö þvl lotningu stundum. Bfllinn held ég hafi komiö I staö hestsins, enda umtal um bila i mörgu likt tali manna um hestinn sinn. Bilinn varö þannig fyrir mögum lifandi vera og félagi. Ég man t.d. eftir mann- inum sem ævinlega talaöi um aö sig langaði til aö eignast „full- vaxinn” bfl. Það var stærsta gerð af amerlsku tryllitæki. Þvi miöur fyrir þennan mann skall orku- kreppan á áöur en draumurinn rættist og störu amerísku dollara- grfnin föru Ur tisku. Orkukreppan hefur ytt viö flestum þjóöum Vesturlanda svo aö nii gengur öll þróun umferöar- mála I þá átt aö spara orku sem allra mest. I þvl skyni er lögö áhersla á meiri og betri þjónustu almenningsfarartækja, bann viö umferö I miöborgun, strangari hraöatakmarkanir, rannsóknir á nýrri umferöartækni o.fl. Hér á landi fer hins vegar litiö fyrir svipaöri þróun. Fátt sem ekkert bendir til, aö ráöamenn hafi I huga aö hægja á eöa stöðva núverandi umferöarskipan. Þó eru gallar hennar hrikalegir. Is- lenskir láglaunamenn veröa aö sveitast blóöinu til aö vinna fyrir og reka rándýr farartæki, alvar- legum sly.sum fjölgar meö mán- uöi hverjum, gamalli og gróinni Ibúöabyggö er hvaö eftir annaö breytt vegna aukinnar umferöar, oft svo mjög aö illbúandi veröur þar á eftir. Oftast stórlækka I veröi íbúöir á viökomandi svæöi. En langlundargeö okkar er mikiö. Allt þetta þolum viö möglunarllt- iö og spyrjum varla hvort ekki séu aörarleiöir I umferöarmálum færar. Hverjir græða? Auövitaö eru aörar leiöir til,en þeirra veröur ekki leitaö meöan umboðsmenn bilaframleiöenda og bflasalar o.fl. sem græöa á ríkjandi fyrirkomulagi fá aö leika eins lausum hala I þjóö- félaginu og þeir gera nú. Þessir aöilar eru iönir viö aö skapa þarf- irnar fyrir einkabilinn og þeir njóta til þess fulltingis skipu- leggjenda og annarra ráöamanna ilandinu. ölleöa mestöll — skipu- lagning mannabyggðar á Islandi hefur aö meginforsendu rikjandi skipan I umferöarmálum og þróun hennar I sama farveg. Einkabfllinn er sú grunneining og fasti punktur sem ekki er hróflaö viö. Aörar þarfir Ibúanna veröur siöan aö laga aö bilnum og er þá undir hælinn lagt hvernig til tekst. Verðum að finna nýjar leiðir Þaö er oröin brýn nauösyn aö ræöa skipulags- og umferöarmál út frá öörum forsendum en gert hefur veriö. Þaö má ekki lengur llta á einkabflinn sem „hiö eina nauösynlega” til aö komast á milli staöa. Þaö er þjóöinni til vansa aö þeir sem ekki feröast á einkabil séu sifellt hornrekur I umferöinni og viö eigum ekkert aö horfa upp á þaö þegjandi lengur aö bílófreskjan fái óáreitt aö myröa menn I stórum stll árlega. Fræösla um ófreskjuna svo aö menn — og sérstaklega börn — geti varast hana kemur aö litlu gagni. hs Orkubruðl er vist- fræðilegur glæpur Segja má aö gegndarlaus notk- un einkabfla sé vistfræöilegur glæpur þegar orkulindir jaröar- innar eru aö þverra. Aöeins 2% þeirrar orku sem bíllinn eyöir fer til aö flytja bllstjórann en 98% fara I aö flytja „blikkiö”. Orkan sem þannig eyöist fer ekki ein- ungis til spillis þar sem hún verður ekki endurnýjuö heldur framleiöir hún eiturefni sem menga andrúmsloftið. Þvl meiri og hóflausari sem orkueyösla iönaöarþjóöanna er þvl minna verður eftir handa þjóöum þriöja heimsins. Meö hækkandi oliuveröi sem rlku þjóöirnar hafa efni á aö greiöa hyllast olíulöndin til aö selja hana þangaö sem best býöst. Þjóöir þriöja heimsins veröa þar meö afskiptar, þær hafa ekki efni á aö kaupa oliu svo aö hægt sé aö framleiöa áburö. Þaö þýöir aftur minni framleiösla matvæla og áframhaldandi vannæring og hungur fjölda fólks. Ollubruöl iönaöarrikjanna stuölar þannig beinllnis aö hungri I þriöja heim- inum. Greiðið götu hjól- andi og gangandi fólks — segja læknar Læknar eru I auknum mæli farnir aö gefa gaum aö þeirri hættu sem heilbrigöi manna stafar af hemjulausri fjölgun bfla. (Þaö var ekki rétt hermt hjá mér um daginn aö isl. læknar væru aögeröarlausir I þeim efn- um). A aöalfundi Læknafélags ís- lands sl. haust var samþykkt ýtar- leg ályktun þar sem læknar lýsa yfir áhyggjum sinum vegna þró- unar umferöarmála og fjölgunar alvarlegra umferöarslysa. Benda þeir á nokkrar leiöir til úrbóta en þær eru þessar: — Hert veröi á eftirliti meö um- ferö I þéttbýli og hún auövelduð eins og kostur er, t.d. meö sam- ræmdum og einföldum merk- ingum. — Hamlaö sé gegn hrööum akstri I Ibúöarhverfum. — Aukið veröi öryggi og auö- velduö umferö hjólrlöandi og gangandi vegfarenda, t.d. meö lagningu hjólreiöastiga, sem skeri sem sjaldnást miklar um- feröaræöar og meö þvl aö gera gangbrautir þannig úr garöi, aö nota megi þær bæöi fyrir gang- andi og hjólrlöandi vegfar- endur. — Sérstakt átak veröi gert til aö auka öryggi barna I umferðinni meö þvl m.a. aö haga skipulagi þannig, aö börnum hvers íbúðarhverfis sé séö fyrir leik- völlum og nægum útivistar- svæöum, sem aöskilin séu frá bifreiöaumferö. Einnig sé til þess séö, eftir þvl sem kostur er, aö börn þurfi ekki aö fara yfir miklar umferöargötur á leiö sinni 1 skóla og höfö sé gangbrautarvarsla, þar sem um er aö ræöa leiöir barna yfir umferöargötur. — Dregiö sé úr umferöarþunga meö þvi aö stuöla aö aukinni notkun almenningsvagna, göngu og sameiginlegri notkun einkabifreiöa og meö þvl aö hafa skipulagið þannig, aö mik- ill fjöldi fólks stefni ekki sam- tlmis á svipaöar slóöir. — Aö viö skipulagningu nýrra Ibúöahverfa sé öryggi Ibúanna og sérstaklega barna látiö sitja I fyrirrúmi. I þvl sambandi er varaö viö of mikilli þéttingu byggöar og bent, á nauösyn op- inna útivistarsvæöa fyrir börn og fulloröna til þess bæöi aö auka öryggi þeirra gagnvart umferöinni og til þess aö stuöla aö andlegu og llkamlegu heil- brigöi Ibúanna. 1 þvi sambandi skal vakin athygli á nauösyn hæfilegrar fjarlægöar miili mikilla umferöaræöa og byggöar til þess aö koma 1 veg fyrir loft- og hljóömengun. — Lögleidd veröi notkun öryggis- belta og viöurkenndra öryggis- sæta fyrir börn. — Aö aukin áhersla veröi lögö á umferöarfræöslu og umferöar- menningu viö undirbúning veröandi ökumanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.