Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 5. — 6. júll. Manneskjan í vikulokin Fjör I stúdiói 1. Myndin var tekin i beinni útsendingu i þættinum t vikulokin s.l. laugardag er Sigurjón Pétursson, forseti borgar- stjórnar, tók þátt i hattsprelli þáttarins. F.v.: MaOurinn sem náOi hattinum af Sigurjóni, GuOjón, GuOmundur Arni og Sigurjón. •Laugardag kl. 14.00 Frá þvl i vor höfum viö haft ein- hvern rauöan þráö eöa þema i hverjum þætti og aö þessu sinni veröur þessi rauöi þráöur mann- eskjan — hvorki meira né minna, sagöi Guöjón Friöriksson einn af stjórnendum þáttarins I vikulokin i samtali en þættinum er út- varpaö kl. 14-16 hvern laugardag. Meöal efnis I vikulokin aö þessu sinni er viötal viö Pál Eirlksson geölækni um þaö hvaö ráöi per- sónuleika manna og hvers vegna íslendingar séu t.d. ööru visi en Danir eöa Hafnfiröingar ööru visi en Reykvlkingar. Þá veröur fólk beöiö um aö lýsa sjálfu sér og segja til um hverju þaö taki fyrst eftir i fari annarra. Þá mun fariö I Saltvlk og fylgst meö upptöku á kvikmyndinni um Snorra Sturluson og m.a. velt fyrir sér hinni margbrotnu og for- vitnilegu manneskju, Snorra Sturlusyni. Gestir I spurningaleik veröa væntanlega þrlr leikarar úr Flug- leik sem nú er veriö aö sýna á Borginni. Ýmislegt veröur sprellaö I þættinum, óvæntir gestir koma I heimsókn o.fl. Auk Guöjóns eru þau Guö- mundur Arni Stefánsson, óskar Magnússon og Þórunn Gests- dóttir meö þáttinn en I haust hefur hann veriö samfellt á dag- skrá I 2 ár. Syngur næturgalinn á nóttinni? ÆMí Laugardag WÞ kl. 16.20 — Viö reynum aö svara ýmsum skritnum spurningum um dýr I þessum þætti, — sagöi GuDbjörg Þórisdóttir, sem stjórnar ásamt Arna Blandon þættinum „Vissiröu þaö?” — Viö undirbúning þessara þátta okkar höfum viö notaö enskar barnabækur sem byggöar eru á spurningum krakka og heita ,,Easy Answers to Hard Questions” eöa Einföld svör viö erfiöum spurningum. I þættinum I dag einbeitum viö okkur aö dýrum. Spurt er t.d. hvort nætur- Kettir voru heilagir hjá Egyptum til forna. galinn syngi á nóttinni, hvers- vegna sum dýr séu hvlt á veturna osfrv.. - — Viö tölum um köttinn, sem var heilagt dýr hjá Forn- Egyptum, um bifurinn sem maöurinn er næstum búinn aö út- rýma af þvl aö feldur hans er svo fallegur. Þá liggur beint viö aö fjalla um manninn sem grimm- asta dýriö. Aö lokum sagöi Guöbjörg aö I næstu þáttum myndu þau fjalla um ýmis afstrakt hugtök, eins og t.d. hamingjuna. _ih. Viöar les Sunnudag kl. 21.30 Á síðasta snúning Næstu fimm sunnudagskvöld veröur flutt hörkuspennandi sakamálaleikrit strax eftir kvöld- fréttir I útvarpinu. Þaö heitir „A siöasta snúning” og er eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Upptakan er gömul, og var áöur flutt 1958 og hét þá „Þvi miöur, skakkt númer”. Flosi Ólafsson bjó til flutnings I útvarpi Sunnudag kl. 1935 og er jafnframt þýöandi og leikstjóri, auk þess sem hann fer meö hlutverk sögumanns. Aörir helstu leikendur eru Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld og Indriöi Waage. Flosi bjó leikritiö til flutnings I út- varpi, þýddi þaö, leikstýröi þvi og lék sögumann. Geri aörir betur! Mjög liklega er hér um ágætis afþreyingu aö ræöa, en einhvern- veginn finnst manni aö útvarpiö ætti aö sýna meiri metnaö I júli, þegar sjónvarpiö er I frii, en aö endurflytja gamalt efni, hversu ágætt sem þaö er. —ih Þórunn stjórnar Handan dags og draums Jack London.Myndin var tekin skömmu áöur en hann lést áriö 1916. í minningu rithöfundar fc Sunnudag fc kl. 20.30 I kvöld veröur flutt hálftima- löng dagskrá frá UNESCO um bandariska rithöfundinn Jack London. Guömundur Arnfinnsson hefur þýtt.dagskrána. Jack London fæddist I San Francisco 1876 og var af fátæku fólki kominn. Hann þurfti snemma aö sjá um sig sjálfur og fór til sjós 14 ára. Arum saman var hann sjómaöur, en siöar flakkaöi hann um öll Bandarlkin. Rithöfundargáfa hans kom snemma I ljós og hann var mjög afkastamikill höfundur, en lengi vel átti hann I erfiöleikum meö aö fá sögur sinar birtar. Þar til allt I einu aö hann var „uppgötvaöur” og áöur en varöi var hann oröinn frægur og rlkur. Jack London skrifaöi um mannráunir, ævintýr og dýrallf, en einnig byltingarkenndar skáldsögur, og var sósialisti aö lifsskoöun. Bækur hans hafa veriö þýddar á flest heimsins tungu- mál. Hann lést áriö 1916. Sverrir Hólmarsson hefur um- sjón meö flutningi dagskrárinnar og flytjendur meö honum eru Heimir Pálsson, Steinunn Siguröardóttir og Þorleifur Hauksson. — ih Þátturinn „Handan dags og draums” er á dagskrá á sunnu- dagskvöldiö I umsjá Þórunnar Siguröardóttur. Fyrr i I vor voru nokkrir siikir þættir i útvarpinu i hennar umsjá og veröa þeir nú á ný á dagskrá I júlimánuöi. Þessir þættir eru aöeins 20 minútur, eöa um helmingi styttri en þættirnir I vor. Nafniö á þættinum er tekiö úr ljóöi eftir Stein Steinarr, en I þáttunum hringir Þórunn I fólk og biöur þaö aö velja sér ljóö, sem slöan er lesiö I þættinum. Aö sögn Þórunnar hafa allir brugöist vel viö og ljóöavaliö veriö mjög fjöl- breytt. Þótt ekki sé hægt aö segja aö hér sé um marktækt „úrtak” aö ræöa gefur ljóöavaliö þó til kynna aö áhugi landsmanna á ljóöum sé mjög mikill og smekkur manna æöi misjafn. Lesari meö Þórunni I þessum þætti er Viöar Eggertsson, sem hefur veriö fastráöinn leikari á Akureyri undanfarin 2 ár. • útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Vefturfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.20 Börn hér — börn þar. Málfriöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. Tónleikar. Dag- skrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skrltnum spurn- ingum. Stjómandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Ami Blandon. 16.50 Siödegistónleikar. a. óperuhljómsveitin I Covent Garden leikur „Stunda- dansinn” eftir Amilcare Ponchielli, Sir Georg Solti stj. b. Fritz Wunderlich syngur arlur úr ýmsum óperum. c. Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leikur þátt úr „FriÖrildinu”, balletttónlist eftir Jacques Offenbach, Richard Bonynge stj. 17.50 ..Barnavinurinn”. Þátt- ur um gyöinginn Janusz Korczak sem rak munaöar- leysingjahæli I Varsjá á heimsstyrjaldarárunum slöari. Umsjónarmaöur: Jón Björgvinsson. (Aöur Utv. 1. þ.m.) 18.20 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. SigurÖur Einarsson þýddi. Gísli Rún- ar Jónsson leikari les (31). 20.00 Harmonikkuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 ..Einhver hlær og ein- hver reiöist". Fyrri þáttur um elstu revlurnar I saman- tektRandvers Þorlákssonar og Siguröar Skúlasonar. 21.15 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ame- ríska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Tvö viötöl Agnar Guönason blaöafull- trúi bændasamtakanna tal- ar viö Sigurö Agústsson I Birtingaholti um tóiist og Halldór Pálsson fyrrver- andi búnaöarmálastjóra um hrútasýningar fyrst og fremst. Aöur útvarpaö 24. júni. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lou Whiteson og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Fiölusónata nr. 3 I c-moll eftir Edvard Grieg. Fritz Kreisler og Sergej Rahkmaninoff leika. b. „Nachtstúcke” op. 23 eftir Robert Schumann. Claudio Arrau leikur á planó. c. Strengjakvartett I A-dúr eftir Francois Joseph Fetis. Brössel-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Skarphéöinn Þóris- son líffræöingur flytur er- indi um Islensku hreindýrin 10.50 Rómanza nr. 21 F-dúr op. 50 eftir Ludwig van Beet- hoven.Walter Schneiderhan leikur meö Sinfónluhljóm- sveitinni I Vln; Paul Walter stjómar. 11.00 Pre8tsvlg8la f Dómkirkj- unni.Biskup lslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Friörik J. Hjartar cand. theol. til Hjaröarholts- prestakalls I Dölum. Vlgslu- vottar: Séra Jón ólafsson, fyrrum prófastur, séra Hjalti Guömundsson dóm- kirkjuprestur, séra Leó Júllusson prófastur og séra Benharöur Guömundsson, sem lýsir vlgslu. Hinn ný- vígöi prestur prédikar. Org- anleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. ' 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar. 13.20 Spaugaö f tsraeLRóbert Arnfinnsson leikari les kfmnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (5). 14.00 Fariö um Svarfaöardal. Böövar Guömundsson fer um dalinn ásamt leiösögu- manni, Jóni Halldórssyni á Jaröbrú. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur I umsjá Arna John- sens og Ólafs Geirssonar blaöamanna. 17.20 Lagiö mitt. Helga Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Toralf Tollefsen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Framhaldsleikrit: ,,A sföasta snúning" eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Aöur útv. 1958. Flosi ólafs- son bjó til útvarpsflutnings og er jafnframt ieikstjóri. Persónur og leikendur I fyrsta þætti: Sögumaöur, Flosi ólafsson. Leona, Helga Valtýsdóttir, Miöstöö Kristbjörg Kjeld. Rödd A., Jón Sigurbjörnsson. Lög- regluþjónn, Jón Sigur- björnsson. Rödd B., Þor- grlmur Einarsson. Cottrell, Haraldur Björnsson. 20.00 Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur f útvarpssal. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandarlkjunum. Sinfónía nr. 8 í h-moll (ófullgeröa hljómkviöan) eftir Franz Schubert. 20.30 t minningu rithöfundar. Dagskrá um Jack London frá Menningar- og fræöslu- stofnun Sameinuöu þjóö- anna. Þýöandi: Guömundur Arnfinnsson. Umsjón: Sverrir Hólmarsson. Lesar- ar meö honum: Steinunn Siguröardóttir, Heimir Pálsson og Þorleifur Hauks- son. 21.00 Hljómskálamúsik. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 „Handan dags og draums”.Spjallaö viö hlust- endur um ljóö. Umsjón: Þórunn Siguröardóttir. Les- ari meö henni: Viöar Egg- ertsson. 21.50 Sex þýsk Ijóöalög fyrir söngrödd, klarlnettu og planó eftir Louis Spohr. Anneliese Rothenberger, Gerd Starke og Giinther Weissenborn flytja. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Auönu- stundir" eftir Birgi Kjaran. HöskuldurSkagfjöröles (6). 23.00 Syrpa.Þáttur I helgarlok f samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafniö”. Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaÖarmál. Óttar Geirsson ræöir viö Agnar GuÖnason, blaöafulltrúa bændasamtakanna, um fóöurbætisskatt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónleikar. Kammersveitin I Stuttgart leikur Serenööu op. 6 eftir Josef Suk; Karl MUnchinger stj./John Browning og hljómsveitin Fllharmonía leika Pianókonsertnr. 3.1 C- dúr op. 26 eftir Sergej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Sfödeglssagan: „Ragn- hildur" eftir Petru Flagestad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson les (5). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Félagar I Dvorák-kvartett- inum leika „Miniatures” op. 75a fyrir tvær fiölur og eina lágfiNu eftir Dvorák / Gísli Magnússon leikur Pianósónötu op. 3 eftir Arna Björnsson / Narciso Yepes og Sinfóníuhljómsveit spænska útvarpsins leika Gítarkonsert eftir Ernesto Halffter: Odón Alonso stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan" eftir J.P. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Olfar Þorsteinsson skrif- stofumaöur talar. 20.00 Púkk, — endurtekinn þáttur fyrir ungt fólk frá fyrra sumri. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Olfeson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Fugla- fit" eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (13). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson. Rætt viö Hörö S. öskarsson, forstööumann sundhallar Selfoss og Bóas Emilsson fiskverkanda. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói á alþjóölega tónlistardeginum 1. október í fyrra. Stjómandi: Paul Zukofsky. Sinfónla I a-moll „Skoska sinfónlan” op. 56 eftir Felix Mendelssohn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.