Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 23
Helgin 5.-6. júll. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 23 Gestur Guðmunds- son skrifar af íslenskri listahátíð i Khöfn: Norræni ieikhópurinn Kraka er orftinn mjög fagmannlegur. Hann sýndi 'hluta af götusýningu, sem sfftar var sýnd á trúftahátiftinni „Festivaliof fools” f Kaupmannahöfn. (ljösm. Leifur) á hreinu í Köben ’80” 20. júni sl. efndi hópur fslenskra listamanna I Kaupmannahöfn til hátfftar, „Allt á hreinu i Köben '80”. Reyndar er nafngiftin hin mestu öfugmæli. A þessum tlm- um hafa fæstir „allt á hreinu”, a.m.k. ekki Islendingar I Kaup- mannahöfn. Hátfftin var haldin á Oresundskollegfinu (þar sem tæpur helmingur islenskra náms- manna I Höf n búa), og hóf st hún á leikþætti, sem Arni Pétur Guftjónsson og Margrét Arnadótt- ir fluttu ásamt bandarisku leik- konunni Cher. Þvi miftur kom ég of seint og varft aft bifta fyrir utan, þvi aft ekki var hleypt inn á meftan á flutningi leikþáttarins stóft. „Kæröu þig kollóttan,” sagfti Arni Pétur vift mig á eftir. „Þetta tókst alls ekki nógu vel.” Næsta atrifti var flutt af „trúftn- um Margréti” — svissneskri stúlku Christine aft nafni. Hún brá sér i gervi þvottakonu sem dreymdi dagdrauma um prins og slika hluti, á meftan hún gerfti „AUt hreint. Af hlátri viöstaddra mátti ráfta, aft hún snerti þá fjölmörgu námsmenn og fleiri, sem draga fram lifiö meö þvi aft skafa skit- inn af kontórum á undarlegum timum sólarhrings (t.d. frá 5 til 8 aft morgni). Annars var atriftift fremur langdregift, og einn land- inn.sem var nýkominn og drakk elefant af islenskri hreysti, talafti greinilega fyrir munn margra þegar hann spurfti hvaft eftir annaft: „Fer ekki bráftum eitt- hvaft aft gerast?” I stuttu hléi fékk hversdagslist mannlegra samskipta aft njóta sin. Auganu var boftift upp á heil- mikift hugmyndaflug I klæftaburfti og hárgreiftslum, og vinakveftjur og stuttar samræftur blómguftust meftal áhorfendanna 200. Fólk var nokurn veginn edrú, aldrei þessu vant, og naut bæfti atrifta og sjálfs sin. Uppvakningur og vandræðabarn Eftir hlé var boftiö upp á upp- vakninginn Diabolus in musica, erhefurverift endurreistureftir 4 ára hvild. Eins og forftum standa þær Jóhanna, Aagot og Jóna Dóra fremst á sviftinu I siftum kjólum og syngja hver annarrri betur, auk þess sem Jóna Dóra beitir lágfiölunni þegar vel á vift. Balli Thor djassar létt á pfanóift og sprellar meft klarinettuna, en i staftinn fyrir Palla og Nonna leik- ur Sveinbjörn Baldvinsson („Stjörnur I skónum”) á gítar og Tómas Einarsson á bassa. „Djöflarnir” hafa lfkan stil og I fyrra lifi, bara fjórum árum betri, og þau fluttu nokkur lög úr löngu verki i þjóökvæöastil. Þetta verk hyggjast þau færa upp á plötu i sumar ef útgefandi fæst. Næstur mætti „hreyfiflokkur- inn” — tæpur tugur ungra islenskra listamanna — og sýndi frumdrög aft götusýningu, sem væntanlega verftur færft upp á Strikinu siftla sumars. Fidusinn er sá aft mynda andstæftu stein- steypu, glers og stáls. Flokkurinn klæöist búningum sem eru aft öllu leyti úr lffrænum efnum, s.s. striga, grasi og hálmi, og I lát- bragösleik reynir hann aft nálgast uppruna mannsins og kjarna. A Oresundskollegiinu var þetta allt á byrjunarstigi og ekkert sérstak- lega gott nema magnaftur lifs- dans Helga Asmundssonar vift bumbuslátt Stjána stjörnu. Kynnir kvöldsins, Kristján Pétur, kynnti nú sjálfan sig og félaga, vandræftabarnift Kamar- orghesta. Hann byrjafti á aft lýsa vandræftum hljómsveitarinnar meft æfingarstaö, tækjabúnaö, peninga og kynlif, og grét svolitift i mikrófóninn. Eins og til aö und- irstrika orft hans létu hljómflutn- ingstækin lltt aft stjórn i fyrstu lögunum. Smám saman komust orghestarnir þó á skriö og fluttu fyrst nokkur lög I lágum gir, meft kassagiturum oþh.. Eftir nokkur lög hættu orghestarnir og voru ófáanlegir til aft spila aukalög. Þess I staft ráku þeirfólk fram á gang, þvi „þar er eitthvaft aft gerast”. t anddyrinu stóft marglitur flokkur, leikhópurinn Kraka i trúögervum. Þau sprelluftu fyrir fólk i góöa stund, og haffti Arni Pétur sig mest i frammi, kýldur vel og meft fuglsgogg, og reyndi aft hafa hemil á stórum hóp fifla, meft litlum árangri. Loks skrönglaftist hersingin inn I salinn á nýjan leik, og Kamarorghestar upphófu öflugt rokk, en Kröku- hópurinn dreif dansinn af staft. Kamarhestar orguftu nú mik- inn, og engu minni sköpunarglefti birtist á dansgólfinu, þegar fólk gat loks hreyft sig eftir kvöld- langa mötun. Allir virtust hjartanlega sammála um boft- skapinn: „Rokk er betra en fúl tæm djöbb / rokk er betra en diskó”. Fólk dansafti af mikilli glefti, og þrátt fyrir áöurnefnt æfingarleysi náftu kamarorghest- arnir 6 saman i góftri rokksveiflu. Kristján Pétur gerftist senuþjófur kvöldsins, sendi frá sér aftskiljan- legar söngrokur og dansafti meft öllu sinum stóra skrokki, en aftrir höfftu hægar um sig. Eins og oft áöur lauk Böggi skemmtuninni meft rokkútgáfu sinni á „Nú andar suftrift...” eftir þjóftskáld Kaupmannahafnarhrepps, þá Jónas Hallgrimsson og Benóni Ægisson. Allt á uppleið í Köben '80 Allt I allt var þessi hátift til marks um töluverftan lifsþrótt is- lendinganýlendunnar i Köben. A þriftja tug islenskra listamanna sýndu þarna fjölbreytileg tilþrif, sem bæfti eru leitandi og vel gerft. Listamennirnir sköpuftu þó ekki stemninguna einir þetta kvöld, og hún ber þvi vitni aft róttæk menn- ing er aft gerjast I þessari bóhemiu, þar sem mætist lista- fólk, róttækir námsmenn og far- andverkafólk. Fyrir fáum miss- erum var islendingallf I Köben einungis dauflegir fundir og enn dauflegra svall, en nú orftift spretta þar laukar ýmissar rót- tækrar starfsemi: jafnréttis- hópar, pólitiskir umræftufundir, nifturrifsblaftift Dumbungur, hópur farandverkafólks, islensk sambýli og önnur viftleitni til aft vinna pólitiskt meft daglegt lif manna. Þá sýndi „AUt á hreinu I Köben ’80”, aft Islensk menningar- starfsemi býr aft efnilegum vaxtarsprota I Kaupmannahöfn. Gestur Guftmundsson. Krökuhópurinn kemur almennum dansi af staft vlft undlrleik Kamar orghesta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.