Þjóðviljinn - 05.07.1980, Side 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 5. — 6. júll.
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
ARNI
BERGMANN
SKRIFAR
Velunnarar sem and-
stæðingar hafa samein-
ast um að óska Vigdisi
Finnbogadóttur innilega
til hamingju með sigur i
forsetakosningum. Og
það fer i allrikum mæli
ljóðræn hrifning um
heimsbyggðina yfir þvi
tiltæki eyjarskeggja að
gera konu að þjóð-
höfðingja.
Hinir þrír
Þaö munar ekki miklu aö allir
viljikyssa alla fyrir allt. Til dæm-
is er viötækt samkomulag um aö
allir hafi frambjóöendur staöiö
sig mjög vel, hver á sinn hátt.
Guölaugur Þorvaldsson stóö
skammt frá sigri. Albert Guö-
mundsson hefur safnaö innistæöu
í stjórnmálabankanum sem
þeim mikiö hjartans mál og aörir,
sem ekkistuddu hana vegna þess
aö herstöövaandstaöan er þeim
mikiö hjartans mál. Slöarnefndir
vildu helst aö forsetakosningarn-
ar snerust um herstöövarmálin,
ogþegarsvo varöekki héldu þeir
annaö.
I þriöja lagi má á óllklegustu
stööum finna fólk sem ekki þolir
„þetta helvltis jafnréttiskjaft-
æöi” — og má nærri geta hvernig
þaö bregst viö.
Af svomörgum ólikum þráöum
jákvæöra og neikvæöra svarana
er sigur Vigdfsar Finnbogadóttur
ofinn.
Fígúrutalið
1 Tlmariti Máls og menningar,
fyrsta hefti, skrifar Vésteinn Lúö-
vlksson rithöfundur grein um for-
setaembættiö. Hann segir:
„Forsetaembættiö er figúru-
embætti. Hver sem velst I þaö
veröur flgúra hvaöa kostum sem
viökomandi kann aö vera búinn,
skyldugur til aö fara meö þvaöur
Vigdís og forsetaembættiö
þegar er fariö aö spá I, t.d. segir
kosningastjóri hans I Svarthöföa-
grein, aö ósigur I forsetakosning-
um geti veriö mikils visir á öörum
vettvangi og á viö dæmi Gunnars
Thoroddsens. Pétur Thor-
steinsson vann I raun réttri
merkilegt afrek; hann byrjaöi
-leikinn I erfiöastri stööu, þvl viö
lifum á fjölmiölatlmum og for-
setaefni þarf aö hafa veriö I sviös-
ljósi. Og honum tókst aö vinna
drjúgt á þrátt fyrir þá miklu erf-
iöleika sem slæm útkoma I fyrstu
skoöanakönnunum hlaut aö
skapa.
Vangaveltur um pólitlskar af-
leiöingar þessara kosninga veröa
aö lfkindum fyrst og fremst
tengdar viö Albert Guömundsson.
Þaö er annars merkilegt til þess
aö vita, aö allar forsetakosningar
hér á landi hafa til þessa skiliö
eftir ótrúlega djúp og löng spor I
Sjálfstæöisflokknum. Úr þeim
flokki heyröust I vetur kenningar
um, aö til þeirrar rlkisstjórnar
sem nú situr hafi I raun réttri ver-
iö sáö I ágreiningi um forsetakjör
1952. Sjálfstæöismenn hafa gott
minni, hvaö sem annars má um
þá segja.
Að eigna sér
forsetann
En þaö hafa llka heyrst aörir
hljómar. Morgunblaöiö reiö á
vaöiö. Þegar á þriöjudag birti þaö
leiöara, sem var grautfúll öörum
þræöi. Þar var varaö viö þvl, aö
einhverjir reyndu aö eigna sér
forsetann og allra slst mætti gera
hann aö „málsvara einstakra
skoöanahópa til dæmis I utan-
rlkis- og öryggismálum þjóöar-
innar... Vert er aö hafa I huga aö
tveir þriöju kjósenda greiddu
þeim forsetaframbjóöendum at-
kvæöi sem vilja óbreytta stefnu I
utanrlkismálum”.
Nú er þaö svo kátlegt, aö meö
slöustu formúlunni er engu llkara
en Morgunblaöiö sé aö gera þaö
sem þaö er aö vara viö: merkja
forsetann. Satt best aö segja voru
önnur íslensk blöö ekkert áfjáö I
aöfara útá þessa braut, t.d. meö
þvi aö túlka sigur Vigdlsar sem
sigur herstöövaandstæöinga. Aft-
ur á móti voru erlendir frétta-
menn mjög meö hugann einmitt
viö þetta atriöi, sem og frettarit-
ari Reuters á lslandi: sumir
þeirra virtust varla sjá neitt
annaö, einkum þeir sem vinna
fyrir engilsaxneska fjölmiöla.
Þetta hefur svo enn vakiö gremju
á Morgunblaöinu, sem mjög
greinilega kemur fram I leiöara-
stúf á fimmtudaginn, en þar segir
á þessa leiö: '
„Þaö gefur algjörlega ranga
mynd af viöhorfum Islendinga ef
túlka d úrslit forsetakosninganna
sem stefnubreytingu (I öryggis-
málum)... Og þaö er ekki vænlegt
til aö efla samhug þjóöarinnar né
traust manna á henni út á viö, ef
nota á stundaráhuga erlendra
fjölmiöla á nýkjörnum forseta til
aö gefa staölausa mynd af Islend-
ingum I þessu efni.”
Hvaö sem geöshræringum af
þessu tagi llöur, þá sýnist manni
aö þaö sé I raun og veru mjög
auövelt aö foröast bæöi vantúlk-
anir og oftúlkanir I þessum efn-
um. Þaö er alveg rétt, sem segir I
Timanum á dögunum: þaö „á”
enginn forsetann. Þaö er llka rétt,
aö hver einasti frambjóöandi I
bæöi nýafstöönum og næstslöustu
forsetakosningum átti eitthvert
fylgi I öllum flokkum, tók eitthvaö
af helstu pólitlsku straumum til
sln. Hitt vita llka allir jafnvel, aö
forsetaefnin tóku mismikiö frá
hverjum pólitlskum hópi. Vitan-
lega var mjög stór hluti af fylgi
Gunnars Thoroddsens og Alberts
Guömundssonar fólk sem aö ööru
jöfnu styöur Sjálfstæöisflokkinn.
Sem þýöir m.a. aö mjög drjúgur
hluti af vinstrafólki (I breiöum
sklningi) kusu Kristján Eldjárn
þá og Vigdfsi Finnbogadóttur nú
— og skal þvl þó ekki gleymt aö
flokksbönd hafa aö likindum
aldrei riölast I jafn rlkum mæli og
þau nú geröu. Þetta eru staö-
reyndir. Hitt er svo annaö mál, aö
þær skipta ekki ýkja miklu máli
fyrir þau átök sem fram fara á
þingræöisvettvangi — vegna
þeirrar stööu sem forsetaembætt-
iö hefur og vegna þess aö menn
eru nokkuö sammála um aö
standa ekki i illdeilum út af þvi.
Þrjár forsendur
En viö skulum vona þaö teljist
ekki ókurteisi, ef aö nokkuö verö-
ur velt vöngum yfir forsendum
sigurs Vigdlsar Finnbogadóttur;
viö getum varla bannaö okkur
sjálfum aö fjalla um þaö sem er-
lendir fjölmiölar sýnast hafa svo
mikinn áhuga á.
Um síöustu helgi var talaö um
þaö hér I blaöinu, aö þaö sem réöi
mestu um val manna á forseta
væri ekki pólitlskur litur I hefö-
bundnum skilningi, heldur leit
þeirra aö samsvörunviö ýmislegt
þaö, sem hverjum og einum
finnst jákvætt og merkilegt. Aö
þvl er varöar Vigdlsi Finnboga-
dóttur voru þaö einkum þrlr þætt-
ir sem menn þurftu aö taka af-
stööu til meö einum eöa öörum
hætti.
1 fyrsta lagi: Vigdls skírskotaöi
I málflutningi sínum mjög til Is-
lenskrar menningar og tungu og
sögu, tengdi ábyrgö forseta mjög
viö þá þrenningu. Meö þvl var
beinni fyrirspurn beint til þeirra
sem, eins og komiö haföi fram I
dæmi Kristjáns Eldjárns, kjósa
heldur aö forsetinn sé „menning-
arviti” en aö hann sé stjórnmála-
kyns.
1 ööru lagi eru sjálfstæöismálin
inni I myndinni: Vigdls vildi Is-
lendinga sem fjærst vígbúnaöar-
kapphlaupi og tók þaö fram, aö
andóf gegn herstöö væri jákvætt
vegna þess aö þaö kæmi I veg fyr-
ir aö menn geröu erlendan her aö
sjálfsögöum þætti þjóöllfsins.
1 þriöja lagi var jafnréttis-
barátta siöari ára inni I mynd-
inni; þetta var framboö gegn for-
dómum. sögöu stuöningsmenn
Vigdlsar, gat gefiö gott og af-
drifaríkt fordæmi.
Hitt er svo ljóst, aö þaö er ekki
nokkur leiö aö komast aö þvl, hve
mikil áhrif hver og einn þessara
þriggja þátt haföi á sigur Vig-
disar Finnbogadóttur. Enginn
þeirra veröur einangraöur og um
hann sagt: hér er hann. Þaö er
samt mjög liklegt, aö jafnréttis-
þátturinn hafi veriö sterkastur —
hann kom meö eitthvaö nýtt inn I
forsetadæmiö sem þar haföi ekki
áöur veriö, hann tengdist viö mál
sem haföi á undanförnum fáum
árum veriö rætt um af meiri á-
striöu en flest önnur
Neikvœð viðbrögð
Menn skuli heldur ekki gleyma
þvl, aö þeir þrlr þættir sem lýst
var hér aö ofan vöktu auövitaö
ekki jákvæöar svaranir nema hjá
hluta fölksins — þeir gátu eins
hrundiö mönnum frá fylgi viö
Vigdlsi og þaö meö undarlegasta
og óvæntasta hætti.
Þaö má allsstaöar finna nokkra
hópa manna, semkunna illaviö aö
heyra menningu haldiö á lofti,
finnst slíkt tal snobberl svonefnt,
gott ef ekki hálfgert skens um sig.
Þvl miöur, en satt samt.
I annan staö: hver veit ekki um
konur, sem höföu áhuga á aö
kjósa Vigdlsi en hættu viö þegar
hvlslaö var þeim I eyra: Kefla-
vlkurganga! Þótt undarlegt megi
viröast vegna þess aö Nató er
viö hátiöleg tækifæri, brosa fram-
an I flgúrur annarra þjóöa og
hengja oröur á þá sem yfirstétt-
innifinnst aö hafi þjónaö sér best,
meö öörum oröum, valdalaust
himpigimpi sem er reynt aö telja
fólki trú um aö sé eitthvaö, geri
eitthvaö af viti og skipti máli, I
þaö minnsta veröur hann aö geta
kallast „sameiningartákn þjóö-
arinnar” án þess þjóöin fari aö
spyrja sig fyrir hverskonar sam-
einingu tákniö stendur og hvort
hún þarf á þvl aö halda”.
Þaö er merkilegt aö höfundur
sem er jafnlltiö hrifinn af vald-
höfum og Vésteinn skuli ekki
koma auga á viöfelldnar hliöar
þeirrar staöreyndar, sem hann og
drepur á, aö Islenskur almenn-
ingur sýnir I raun meiri áhuga á
kosningum til valdalauss em-
bættis en þegar kosnir eru þeir
sem lög setja. Þaö er llka heldur
dapurleg vöntun hjá rithöfundi aö
átta sig ekki á þvl, aö sýni fólk
„tákni” mikinn áhuga, þá skiptir
þaö máli I raun og veru. Og sá
áhugi er ofinn úr fleiri og merkari
þáttum en svo, aö særöur veröi út
i hafsauga meö smekklausri geö-
vonsku, sem I fyrrgreindri for-
múlu er meöal annars aö tengja
orö eins og „þvaöur” og „himpi-
gimpi” viö feril Kristjáns Eld-
járns. Þess manns, sem hefur
einmitt sýnt, aö þaö er hægt aö
komast út Ur þeim þrönga hring
sem aöstæöur vilja draga um for-
setaembættiö og tala til þjóöar-
innar þannig aö eftir veröi tekiö
og máli skipti.
Viö óskum þess aö Vigdlsi
Finnbogadóttur takist einnig —
meö slnum persónulega hætti aö
sjálfsögöu — aö láta störf forset-
ans góöum tiöindum sæta fyrir
þaö þjóöfélag sem „er samfélag
um islenska menningu, gamlan
arf og nýja sköpun, ætlunarverk
Islensku þjóöarinnar” eins og frá-
farandi forseti komst aö oröi 1
ávarpi sinu á nýjársdag. AB.