Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 05.07.1980, Blaðsíða 19
„Krónan og ég erum miklar vinkonur 11 — tsland og Olian Krónan mæld Þessi mynd birtist á sjónvarps- skerminum eftir a& Fréttastofa Borgþórs Kjærnesteds sendi frá sér fræga frétt af Noröurlanda- rá&sþingi f Reykjavik Hökkun krónunnar. „Krónan og ég erum miklar vinkonur. Vi& gerum góölátlegt grin hvor aö annarri en vinátta okkar er staögóö þrátt fyrir óöa- veröbólguna”, sagöi Rósa Ingólfsdóttir, grafiskur teiknari frétta i sjónvarpinu, I samtali viö Þjóöviljann fyrir skömmu. Hún teiknar m.a. gluggann á bak viö fréttaþulinn I sjónvarpinu og eins og eölilegt er hefur krónan mjög komiö viö sögu! honum og oftast i heldur bágu ástandi, hangandi blaut uppi á snúrum eöa skrámuö og bundin sárabindum. „Mér finnst gaman aö grinast og þaö léttir manni lifsróöurinn þó aö ekki megi særa eöa vera of „gróteskur”,segir Rósa. Hún var ráöin fyrsti teiknari sjónvarpsins áriö 1967 og starfaöi þá fyrstu 3 árin, teiknaöi m.a. klukkuna sem enn er i fullu gildi. Rósa hóf á ný störf i sjónvarpi fyrir tveimur árum, ætlaöi þá aö vera mánuö i afleysingum, en er enn. Hún skapaöi útskýringar- gluggann bak viö fréttamanninn og er nú fastráöinn teiknari frétta, sá fyrsti i þvi starfi. Auk þess aö sjá þjóömálin I heldur 13 grá&a frost. Brrrr! Landinn fær krónuna I hausinn. Ariö 1977 stofnaöi ég mitt eigiö teiknifyrirtæki og hef gert mikiö af aö myndskreyta bækur og gera auglýsingaplaköt. ” Þú hefur sungiö inn á plötu, ekki satt? — Já, viö pabbi stóöum aö henni i sameiningu. Hann heitir Ingólf- ur Sveinsson og samdi 6 lög á plötunni og ég sjálf önnur 6. Þetta eru allt lög viö þjóövlsur og þulur en samin á mjög nútimalegan hátt. Viö eigum nú efni i aöra plötu og eru þaö djössuö lög viö sams konar efni. Nú vantar bara útgefanda. — Hvernig fellur þér starfiö hjá sjónvarpinu? — Þaö er býsna erfitt þvi aö oft veröur aö teikna meö mjög litlum fyrirvara, kannski bara á fáein- um minútum áöur en fréttir hefj- ast. Þetta er þvi ekki ólikt frétta- mennsku og allt gengur þaö meö samhjálp æföra .samstarfs- manna. —GFr. spaugilegu ljósi teiknar hún linu- rit og töflur sem birtast meö fréttunum og einnig aö sjálfsögöu háalvarlegar teiknaöar frétta- myndir. En Rósa gerir fleira en aö, teikna. Hún syngur og leikur. „Ég yfirgaf sjónvarpiö um 1970 vegna þess aö ég vildi vikka út sjóndeildarhring minn á sviöi listar og vita meira um hana þvi aö minu mati er öll list af sömu rót”, segir hún. „Eg gekk i Leiklistarskóla Þjóöleikhússins og útskrifaöist úr siöasta árgangi hans áöur en hann var lagöur niöur. Komst siö- an á svokallaöan B-samning og var jafnframt I Þjóöleikhúskórn- um, sem ég söng meö i 8 ár. Eftir þaö fór ég I söngskóla Garöars Cortes og var auk þess I radd- þjálfun hjá Guörúna A. Simonar. Ég hugsaöi mér þó aldrei aö halda áfram I söng en vildi vita hvar söngsviö mitt væri. Af þessu haföi ég mikiö gagn. tslenski gjaldmi&illtnn — Rætt viö Rósu Ingólfsdóttur teiknara hjá Sjónvarpinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.