Þjóðviljinn - 05.07.1980, Page 20

Þjóðviljinn - 05.07.1980, Page 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 5. — 6. júll. mannleg samsMpti Sigrún Júlíus- dóttir Nanna Sigurdar- dóttir Aöur fyrr háBi fólk lifsbaráttu fyrir fullnægingu frumþarfa sinna, þ.e. aö eiga f sig og á. Fátækt eða félagsleg örbirgö eru lika til i dag, en f breyttri mynd. Fólk þarf aB takast á viö erfiB- leika af öBru tagi i dag. Húsnæöis- og atvinnumál eru t.d. mörgum þung I skauti og oft eru þaö ein- mitt þau mál, sem siöan hafa f för meB sér alvarlega erfiöleika i einkalifi fólks. Þannig er þaö mikiö álag fyrir unga fjölskyldu aö þurfa aö byggja yfir sig á örfá- um árum, sem er í raun — eöa ætti aö vera — lifstiBarverkefni. Þetta kallar á ofurálag af vinnu. Ung hjón vinna á vöktum og skiptast á um aö gæta barnanna. Þaö veröur e.t.v. enginn timi af- gangs fyrir þau til þess aö rækta sitt samband, sinna foreldrahlut- verki sinu eöa yfirleitt njóta þess aö vera til. Eitt af þvi versta sem gerist er þaö svo, þegar fólk kennir sjálfu sér um þegar i óefni er komiö. Þaö gleymist aö þjóö- félagiö er oröiö flóknara en áöur og fjölskyldan er ekki lengur hin eina sanna björg. Hún er nánast horfin sem hornsteinn félagsmót- unar og tilfinningalegs stuönings. Hvaö hefur komið i staðinn? Þaö eru ótal óviöráöanleg ytri öfl, sem nú hafa áhrif á einkallf fólks án þess, að þaö eigi nokkra möguleika á aö skilja samhengi þeirra eöa orsakir — hvaö þá aö stýra þeim. Afleiöingin veröur hins vegar sú, aö venjulegt fólk, sem vill bjarga sér sjálft I vinnu- sjúku óöaveröbólguþjóöfélagi, kiknar oft i þvi kapphlaupi. For- eldrar, sem vilja rækta börnin sin og móta eftir eigin hugmyndum, hafa ekki svigrúm til þess og vita oft ekki einu sinni um öll þau áhrif, sem aðrir félagsmótandi aöilar hafa á börnin þeirra. Fólki fer aö finnast, aö þaö sé sjálft ófullkomiö,og skilur ekki f þvi, aö þaö skuli ekki ráöa viö sitt einka- lif. Þessi tilfinning er oft tengd sektarkennd og jafnvel skömmustutilfinningu sem hindrar þaö i aö leita sér aö- stoöar. Þegar komiö er inn á ráö- gjafarstofnun er þaö ósjaldan, aö fólk hefur mál sitt á langri af- sökunarræöu og I ljós kemur aö þaö hefur veriö mikiö átak aö taka þetta skref. Viö viljum breyta þessari af- stööu og hér f þættinum um mannleg samskipti ætlum viö aö fá þá, sem vinna aö þessum mál- um, til aö segja okkur frá reynslu sinni af ýmiskonar starfsemi, sem viö álitum mikilvægt aö fólk viti um. Viö skulum ekki gleyma þvi aö á meöan viö þegjum og berum harm okkar f hljóöi stöndum viö ein. Viö skulum heldur ekki gleyma þvi, aö þaö hentar rikj- andi skipulagi ágætlega aö fólk þegi, taki á sig og skammist sin fyrir erfiöleika, sem þaö sjálft þarf aö berjast viö án þess aö hafa beinlinis stuölað aö þeim. Fordómarnir eru liöur i aö viö- halda þessu ástandi. Viö viljum opna umræöu, upp- lýsingar og hispurslaust tal um þaö, sem varöar lif alls fólks, — þaö er þannig, sem viö brjótum niöur fordómana. Ekki væri verra, ef einhverjir, sem notiö hafa aöstoöar i persónu- legum málefnum, létu frá sér heyra og segöu frá reynslu sinni. Þættinum hefur borist eitt bréf, sem birtist hér á sföunni I dag. Hikiö ekki viö aö skrifa, annaö hvort til aö vekja máls á einhverju eöa spyrja. Spurning: Ég er 38 ára gömul, gift og er 4ra barna móöir. Fyrir rúmlega telja sig hafa komist yfir likam- leg og andieg áföll, sem hafa fylgt brjóstamissinum. 1 vikublaðinu „Vikan” 22. tbl. 29. mars ’80 eru greinar og viBtöl viö konur, sem hafa misst brjóst. Þar er einnig aö finna upplýsingar um sima- númer hjá tengiliöum hópsins. Þær eru Elin i sima 31500 og Erla i síma 11225. Varðandi gervibrjóst eru ýmsir möguleikar. Þaö er t.d. hægt aö láta byggja upp nýtt brjóst undir húöinni. Aögeröin er framkvæmd af sérfræðingum I lýtalækning- um. Poka meö silicone er komiö fyrir undir húöinni. Reynt er aö likja eftir upprunalegri stærö brjóstsins og gerö geirvörtunnar. Ákvöröun um þessa aðgerö veröur konan aö taka i samráöi viö lækni og þaö fer eftir ýmsu, hvort þessi aögerð er heppileg eöa ekki. Einnig veröur konan aö gera sér grein fyrir takmörk- unum aögeröarinnar, t.d. aö brjóstin koma ekki til meö aö lita út eins og áöur. Gervibrjóst til aö hafa innan I brjósthaldara er hægt aö fá á a.m.k. þremur stööum I Reykja- vik. Þeir eru: Lyfjaverslun rikis- ins Borgartúni 6, simi: 24280. Verslunin Remedia Borgartúni Hvers vegna er þörf á persónulegri ráögjöf? 29, simi: 27511. Elin Finnboga- dóttir Hamarshöföa 1, simi: 31500. Brjóstin eru af ýmsum geröum og sum þeirra er hægt aö nota i venjulega brjósthaldara, önnur eingöngu I sérhannaöa. Gervibrjóst eru greidd af tryggingum 70—100%. Kona sem I hlut á fær vottorð hjá lækni, sem samþykkt er hjá Tryggingast. rikisins.og fær konan þá greiddan þann hluta kostnaöarins sem hún á rétt á. Þegar um er aö ræöa brjóst sem krefjast sérstaks brjósthaldara fæst hann greiddur lika. Gervibrjóst þarf aö endur- nýja og eiga konur rétt á brjósti og tveimur sérhönnuöum brjóst- höldurum á ári. AB lokum vonum viö aö þessar upplýsingar komi þér aö gagni og viö hvetjum þig til þess aö Ihuga, hvort þú getir e.t.v. nýtt þér þá aöstoö, sem þér stendur til boöa hjá hópnum „Samhjálp kvenna”. Þaö er næstum alltaf léttir aö þvi aö ræöa vandamál sin viö aöra, sem maöur treystir. Þá finnur maöur oft, aö þaö eru fleiri aö glima viö sömu vandamál og hafa sigrast á þeim meö góöum stuön- ingi. einu ári slöan gekkst ég undir aö- gerö vegna krabbameins i hægra brjóstinu. Eg haföi ekki veriö búin undir neitt annaö en venju- lega minniháttar skuröaögerö en svo kom i ljós aö þaö varö aö fjarlægja brjóstiö alveg. Þetta var mikiö áfall fyrir mig og ég var mjög langt niöri ailan timann sem ég var á spitalanum og man litiö af þvi sem mér var sagt þar. Ég hef hugsaö mikiö um þaö undanfariö, hvort hægt sé aö gera eitthvaö til aö minna beri á, aö þaö vantar annaö brjóstiö. Ég reyni aö dylja þetta meö þvi aö setja bómull inni brjósthald- arann, þvi ég á erfitt meö aö hugsa mér aö fara I venjulegt apótek og spyrja um gervibrjóst. Ég get heldur ekki hugsaö mér aö tala um þetta viö neinn og datt þess vegna I hug, aö félagsráö- gjafarnir sem sjá um þennan þátt gætu gefiö mér einhverjar upp- lýsingar eöa ráö um hvaö ég gæti gert og hvort hægt er aö snúa sér eitthvaö annaö en I venjulegar búöir eöa apótek. Meö fyrirfram þökk. B.R.J. Svar: Af bréfi þinu aö dæma, viröist sem þú hafir einangrast i sorg þinni yfir þessu áfalli. Þaö er allt- af erfitt aö missa llkamshluta og brjóstin eru fyrir konur svo mikill hluti af þeirra sjálfsimynd. I Reykjavik er starfandi félags- skapur, sem nefnist „Samhjálp kvenna”. 1 honum eru starfandi konur sem sjálfar hafa gengiö i gegnum þá reynslu aö missa brjóst. Þær vilja miöla öörum af reynslu sinni og koma gjarnan og ræða viö þær konur sem þess óska. Konurnar I þessum hóp

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.