Þjóðviljinn - 05.07.1980, Síða 24

Þjóðviljinn - 05.07.1980, Síða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgln 5. — 6. jiilL Kennarar Tvo kennara vantar við grunnskólann á Grenivik næsta vetur, almenn kennsla i 1. til 6. bekk. Gott húsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri Björn Ingólfsson i sima 96-33131. Skólanefnd. S5flM«2ai»eO«SlfiÖOM^^ Framkv æmdast j óri Alþýðuleikhúsið óskar að ráða fram- kvæmdastjóra frá og með næsta leikári. Vélritunar- og bókhaldskunnátta æskileg. Umsóknir um starfið sendist Alþýðuleik- húsinu, pósthólf 45, Reykjav'ik, fyrir 1. ágúst. Kröfluvlrkjun óskar eftir að ráða rafvirkja eða raftækni til vaktavinnustarfa nú þegar. Umsóknir sem tilgreina menntun og starfsreynslu skulu sendast skrifstofu Kröfluvirkjunar Strandgötu 1 Akureyri fyrir 15. júli 1980. Nánari upplýsingar fást i simum 96-22621 Og 96-44181. Skrifstofustarf Viljum ráöa hiö fyrssta skrifstofumann til bókhalds- og endurskoöunarstarfa á aðal- skrifstofunni í Reykjavík. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf þarf aö skila fyrir 12. júlí n k’ Vegagerð rikisins/ Borgartúni 7, 105 Reykjavík Atvinna óskast 16 ára skólapiltur óskar eftir sumarvinnu. Upplýsingar í sima 84277. KLIPPINGAR/ PERMANENT/ LITUN HÁRSNYRTISTOFAN Dóróthea Magnúsdóttir Torfi Magnússon Laugavegi 24 II. hæö. Sími 17144. Notaðar járnsmíðavélar Framkvæmdastjórarnir frá stærsta verk- færalager f notuðum vélum og verkfærum f Danmörku þeir Per Hansen og Robert Peter- sen, verða til viðtals á Hótel Sögu, dagana 7—10. júlí kl. 2—6, herbergi 611, sími 29900. Svarað er viðtölum á fslensku, ef óskað er. Værktöjmaskin — Centret Carl Jakobsenvej 16, Valby, Köbenhavn Úr ýmsu er nú aö moöa. Heimilið 90 Vörusýning og Tívolí Kaupstefnan i Reykjavik mun standa fyrir vörusýningu i Laugardalshöílinni frá 27. ágúst til 2. sept. n.k. Nefnist sýningin Heim- ilið 80. Undirbúningur sýningarinnar hefur staðið yfir i ár en er nú á lokastigi. Gert er ráð fyrir að sýnendur verði rúmlega 100 talsins og sýningardeildir 80-90. Þarna munu sýningar- gestir geta leitt augum allar þær vörur, sem tengjast nútima heimilishaldi i víðtæk- asta skilningi. Þessar upplýsingar komu fram á fundi, sem þeir Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri Kaupstefnunnar, og Halldór Guðmundsson, blaðafulltrúi hennar, héldu með frétta- mönnum sl. fimmtudag. mörku um Tívolftæki. Er þarna um aö ræða bilabraut með 16 bll- um, tvær stórar hinngekjur og tvær minni, vagna með lukku- hjólum, lukkuspilum og skot- bökkum. Verður tækjunum komið fyrir á 5000 ferm svæði austan og framan Laugardalshallar. Að- gangur verður ekki seldur sér- staklega inn á Tfvolfsvæðið heldur á sýninguna I heild. Ronald Festival Tivoli er einn af stærstu aðilum á slnu sviði á Norðurlöndum. Hefur Ronald Dennow og fjölskylda hans rekið ferðatlvoll og skylda starfsemi I Danmörku I áratugi. En það er svo með þennan rekstur að hann krefst sérstakrar kunnáttu og þvi tekur þar gjarnan einn ættliður- inn við af öðrum. Þetta verða einskonar óöalssetur. Mjög kostnaðarsamt er að koma upp og reka Tfvolf, sögðu þeir Björn og Halldór, — og of- viða einstaklingum. Til þyrfti að koma félagsskapur og þá gjarna aðild borgar og/eða rlkis. Sölu- og skemmtanaskattar hér eru þess- ari starfsemi þungir I skauti en hún er laus við þá á hinum Norðurlöndunum. Hinsvegar er hugsanlegt að komast að samn- ingum við aöila á Norðurlönd- unum um ferðativolf, sem hér yrði rekið hluta úr árinu. Tækin munu koma til landsins I ágústbyrjun. Erlent og þjálfað starfsfólk mun fylgja þeim eftir, „keyra” þau og sjá um að fyllsta öryggis sé gætt við notkun þeirra. — mhg I anddyri Laugardalshallar- innar verður sérsýning á mat- vælum, er nefnist „Borö og búr”. Verða þar m.a. sýndar kjörvörur, kaffi, brauð, kökur, gosdrykkir og sælgæti. Einnig margskonar tæki til matargerðar, með tilheyrandi sýnikennslu. Þeir, sem vilja, geta fengiö að bragða á góðmetinu. Veitingasala verður með nokkuö öðrum hætti en á fyrri sýningum. Veitingasalnum veröur skipt niður I nokkra veitingastaði, sem bjóða mis- munandi rétti,: eftir eðli hvers þeirra. Veröa kínverskir réttir ma. á boöstólum. A útisvæðinu veröur einnig sala á margskonar veitingum, ýmist I venjulegum tjöldum eða bara undir himin- tjöldunum sjálfum. Enn má nefna Isbfl, hamborgarabll og útigrill þar sem gestir geta sjálfir grillað. Skemmtipallur veröur á útisvæði þar sem ýmis skemmtiatriði fara fram. Upp á ýmsu er þvi brotiö en eitt er þó ónefnt, sem ekki hvað síst mun vekia athygli. og bað er TIvoli, sem ekki hefur sést hér- lendis I aldarfjórðung. Kaup- stefnan hefur gert samning við Ronalds Festival Tivoli I Dan- „Viltu koma meö?”. Hér er nú ekki rykiö á vegunum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.