Þjóðviljinn - 05.07.1980, Page 25

Þjóðviljinn - 05.07.1980, Page 25
Helgin 5. — 6. JÚII. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 25 Alls staðar kerlingar að taka af manni völdin Verð ég ekki að skrifa næst Land og dætur”? Hjördis Bergsdóttir Tökumlagið Sæl nú! Þegar ég var aö leita I skræöum og danslagaheftum eftir rútubilasöngvum rakst ég á þennan eldgamla texta. Hann mun Hklega vera frá árunum 1959—60. Höfundur textans kallar sig B.B. Og þar sem lagiö ,,ONE WAY TICKET” hefur veriö endur- vakiö i nýjum búningi (þaö var vinsælt I kringum 1960) og náö miklum vinsældum gat ég ekki stillt mig um aö iauma þessum meö svona upp á grin. Draugasaga. (ONE WAY TICKET) a Lengst vestur á Nesi lítil stúlka býr, d langar hana á kvöldin mest í ævintýr. 0 — ú — ú! a Hún er ekki laus við draugatrú. Og þegar náttar oft hún fer í f jósið ein, aðf inna lítinn karldraug, sem engum gerir mein. Æ — æ — æ! Og svo rokka þau um allan bæ. G C En draugagreyið fær ekkert upp úr því, E7 a — sém aðrar vofur stundum fá. d E d Því stúlkan káta vill ei kelerí, B7 E E7 og kemst því alltaf hjá. Svo rokka þau á kvöldin, rokka f ram á nátt; í rjáfrinu þá syngur oft á tíðum hátt. O — ó — ó! Já, — það er víst komið meira en nóg. L d-hljómur < í i BLAÐBERA VANTAR STRAX: SKERJAFJÖRÐUR uomuiNN Síðumúla 6 Sími 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.