Þjóðviljinn - 05.07.1980, Page 27
Helgin 5. — 6. júll. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27
Á dagskrá
Framhald aí bls. 10
fram er 300 ærgilda framleiöslu
skeröist um 20% — aöeins þaö
sem er umfram 300 ærgildi. Bóndi
meö 1200 ærgildi fær því rétt til aö
framleiöa áfram 1000 ærgilda
afuröir d meöan bóndi meö 200
ærgildi fær ekki nema 184 (eöa
rúm 18% af skammti stóra bUs-
ins).
Þetta er þó ekki nema einn hluti
af árásinni á smærri bilin. Vegna
þessa litla framleiöslumagns sem
þeim er Uthlutaö veröa þau aö
halda sig alveg viö strikiö sem
þeim er markaö, og lenda strax
yfir markiö ef eitthvaö skánar.
Ennþá minni bU hafa ekki veriö
talin lífvænleg. Þau hafa mörg
bUiö viö þá aöstööu aö hafa ekki
náö hámarksafuröum af fé slnu.
Ef þessir bændur ætla aö þróa
sinn smábdskap meö meiri afurö-
um af hverri kind — fara ná-
kvæmlega 2 af hverjum 3 viö-
bótar kjötkg á altari hákarlanna
— meö góöri aöstoö flestra full-
trda smábændanna sjálfra. Þá er
ekki spurt um nýtingu náttUru-
auölinda viö framleiöslu á kjöti —
enda sá tilgangur löngu lagöur til
hliöar af forráöamönnum — sbr.
páskalambaframleiösluna frægu
og alla aöra tilhleypingastarf-
semi á afbrigöilegum árstlma. 1
staö náttUruauölinda kemur ár-
legur rekstrarstyrkur. Þetta er
ekkert nýtt af nálinni hjá þeim
ráöamönnum sem mest hafa full-
yrt aö þeir hafi aldrei hvatt til
aukinnar kjötframleiöslu og
stækkunar bUa. Þeir hafa til
skamms tfma átt óskipt mál I
þessu efni.
Formaöur Tilraunaráös land-
bUnaöarins fullyrti I blaöagrein
aö ég færi meö rangt mál, —
þegar ég haföi eftir sauöfjár-
ræktarráöunaut aö hann teldi
eölilegt aö I venjulegu árferöi
væri helmingur lambanna ekki
slátrunarhæfur er þau kæmu af
fjalli. Ef formaöur Tilraunaráös-
ins les þetta bendi ég honum á aö
lesa grein AGP. á bls. 260 I Hand-
bók bænda 1975. Ráöunauturinn
er ekki einn um þessa skoöun hjá
Bf. lslands. Þeir eru fleiri ráö-
gjafar okkar sem hafa hælt sér af
þvl aö hafa veriö frumkvöölar aö
dilkakjötframleiöslu á kálökrum
og I krafti sinnar aöstööu fengiö
rikiö til aö greiöa Ur slnum vasa
þann aukafóöurkostnaö sem
veröur viö aö framleiöa dilkakjöt
þar — „sem eölilegt er I venju-
legu árferöi aö helmingur lamb-
anna sé ekki slátrunarhæf þegar
þau koma af fjalli”.
Arangur starfs þessara manna
sjá og finna venjulegir bændur
næsta haust. Margir þeirra hafa
s.l. haust fækkaö ánum á slnum
smáu bUum um 8% og taliö sig þá
standa á jöröinni meö hitt. Þeir
sem fá Uthlutaö margföldum
framleiöslurétti geta fækkaö sfnu
fé þaö mikiö aö þeir lenda ekki
yfir strikiö. Smærri bændur veröa
aö halda sig alveg á llnunni og
hljóta þvl aö fara yfir markiö i
flestum árum. Ef dilkar veröa
vænni I haust en veriö hefur
kemur sá sem bUinn var aö
stökkva upp i jötuna — (af þvl aö
rikisvaldiö var — aö beiöni nokk-
urra ráöamanna — bUiö aö brjóta
jötubandiö). — og hiröir I sinn
sjóö 2 af hverjum 3 kg sem viö
bættust vegna skárra sumars eöa
bættrar fóörunar.
NU þegar sauöburöur hefst
veitir hver ný tvllemba okkur
ekki aukinn arö. Af hverjum 3
'iöbótar tvílembingum fara 2 I
varginn. Þá skiptir okkur ekki
n áli hvort sá vargur veröur I
kapu gömlu Skálholtsbiskupanna
og sníöur eyrun af viö hausinn —
eöa I nýrri klæöum og kallar
markiö bUmark. Markiö mun
veröa soramark og likjast marki
gamla mannsins, sem á þrlrifaö
og þrlstlft og þrettán rifur ofan I
hvatt. Þetta mark finnst ekki I
skrám frá Játvaröi, Hákoni eöa
Grlmi. Aö mlnu mati á fyrst af
öllu aö hætta aö greiöa af opin-
beru fé árlega rekstrarstyrki til
framleiöslu kjöts þar sem AGP.
telur„eölilegt aö helmingur lamb-
anna séu ekki markaöshæf 1
venjulegu árferöi — þegar þau
koma af fjalli”. Hvorki þar eöa
annarsstaöar.
Eins og ég benti á hér aö
framan er þaö enginn smáakur
sem rlkiö ber á árlega. Einnig á
aö stórfækka fénaöi á rikisbUum,
300 ærgilda bU eiga aö fá fullt verö
fyrir alla slna framleiöslu hver
sem hUn veröur. Einhver smá
skeröing veröuref til vill aö koma
á biliö frá 300 upp aö vlsitölubúi
en skeröingarstiginn þvl brattari
sem ofar dregur meö 100 ærgilda
þrepum. Þaö finnst ekkert rétt-
læti 1 þvl aö hlutur smærri búanna
sé skertur á meöan stórbúum er
rétt leyfi til sölu á margföldu
magni. Smærri bú en 300 ærgildi
má ekkert skeröa — ef ekki er
ætlunin aö Utrýma þeim. Þau
valda ekki offramleiöslu. — Ég
tek fram aö ég á viö bú meö 300
ærgilda bUstofni. Mér skilst aö
stóru bUin skili minni nettó aröi af
grip til bóndans — en þau hlaöa
jafnt upp kjötfjalliö meö hverjum
grip sem þau fella. Frá þvl
sjónarmiöi viröist samdráttur
þeirra ekki eins tilfinnanlegur og
bústofnsskeröingin bendir til.
Svona kvóta Utreikningur byggist
á því aö viö séum vissir um aö of-
framleiöslan komi ekki frá minni
bUum — allt aö visitölubúi. Ef
taliö er aö offramleiöslan sé sök
smábUanna breytist viöhorfiö
auövitaö og kemur til álita aö
eyöa þeim — þau veröa ekki
minnkuö — þaö er ekki hægt.
Þá hefur stefna ráöamanna
veriö rétt þegar þeir hvöttu til bU-
stofnsaukningar og sumareldis
sauöfjár á kálörkum I staö fjall-
beitar. Viö veröum aö gera upp
hvora leiöina á aö fara. Hvaö sem
hver segir veröa þær ekki farnar
báöar — ef fram fer sem horfir
um markaösmöguleika.
5. mal 1980
HÞ
Eftirmáli:
Ég skrifaöi greinina I byrjun
mal og sendi Tlmanum. Þar
fannst ekki rúm fyrir hana fyrr en
um sólstööur. Vegna mistaka var
niöurlag hennar oröiö I skötuliki,
óskiljanlegt mér og öörum.
Þar sem óvlst er um
leiöréttingu biö ég Þjóöviljann aö
koma henni óspilltri til þeirra
bænda sem hana lesa og áhuga
hafa á málinu.
Meökveöju,
H.Þ
Starfsmaður óskast
i hlutastarf i Unglingaathvarfið, Hagamel
19, kvöldvinna.
Skilyrði að umsækjandi hafi reynslu og
áhuga á að starfa með unglingum.
Upplýsingar i sima 25576 á þriðjudögum
10—12 og á mánud., þriðjud. og fimmtud.
eftir kl. 17.
Umsóknarfrestur er til 14. júli.
■ ■■ Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar
11 p Vonarstræti 4 sími 25500
NAUÐUNGAR-
UPPBOÐ
Eftir kröfu skiptaréttar Garðakaupstaðar
verða neðangreindar eignir þrotabús
Sigurmóta h/f, (8030—1006), Markarflöt
57, Garðakaupstað, seldar, fáist viðunandi
boð, á nauðungaruppboði, sem fram fer
miðvikudaginn 16. júli 1980, kl. 14.00.
Frumvarp að uppboðsskilmálum liggur
frammi til sýnis á skrifstofu uppboðshald-
ara, og skulu athugasemdir um það vera
komnar til uppboðshaldara i siðasta lagi
11. júli 1980/annars má búast við þvi, að
þeim verði eigi sinnt.
Uppboðshaldarinn í Garðakaupstað.
Móðir mln
Jófriður Guðmundsdóttir
frá Helgavatni
Hjallavegi 27, lést I Borgarspltalanum 4. júli.
Anna Einarsdóttir.
Otför eiginmanns mins og fööur okkar
Halls Hallssonar
tannlæknis
hefur farib fram I kyrrþey.
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug I
okkar garö.
Anne Marie Halisson og börn.
IDAGMA.
1 næstu viku veröa 10 ár liöin frá hinu
sviplega fráfalli Bjarna Benediktsson-
ar, 10. júli 1980. Óhætt er aö segja aö fá
slys hafa haft jafnmikil og sláandi
áhrif á islensku þjóöina og lát Bjarna,
konu hans og dóttursonar. Um þaö
veröur grein á laugardaginn.
Arnór Guöjohnsen hefur aö undan-
förnu gert garöinn frægan meö bel-
giska knattspyrnuliöinu Lokeren.
Arnór kemur viöa viö f viötali viö
Helgarblaöiö, fjallar unv félagaskipti
sin („Þeir hjá Vfkingi komu hlaupandi
meö lúkurnar...”) og islenska knatt-
spyrnu, „frámunalega léleg!”
Helgarviötaliö er aö þessu sinni viö
Gisla Jónsson, menntaskólakennara á
Akureyri og dálkahöfund I Visi. Gisli
kemur vföa viö og segir m.a. aö hann
hafi jafnan reynt aö geta þess sem gott
er hjá nemendum sfnum og hafi þaö
gefist sér vel.
I'Í'IvXsvX'XvX'
i ii i I■■■■■■■■
Hvaö var aö gerast á Litlu-Þverá? Kindur fundust dauöar I
fjárhúsi og svo illa útleiknar aö augljést var aö þær höföu ver-
iö baröar grimmilega til dauös. Hver átti sökina? Var þaö
draugur einsog flestir héldu? Um þetta fræga mál og eftir-
mála þess veröur fjallaö í Helgarblaöinu.
giil
lilllll
;
Fast efni Helgarblaösins veröur svo vitaskuld á sinum staö,
Fréttaljósiö, Hringurinn, Helgarpistill, Lff og list um helgina,
Ritstjórnarpistill, Fréttagetraun og spurningaleikur og Helg-
arpoppiö sem aö þessu sinni er um bresku blökkusöngkonuna
Joan Armatrading.
Tmmmi
tLllÍ:
7
:
ItÉÍl n
..: I