Þjóðviljinn - 11.07.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. jdll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Flo flýgur yfir Ermarsund og fatast hvergi.
Kvikmynd gegn hvalaslátrun
Tímaritin Time- og
Life hafa ráðið tvo
menn, John Perry og
Henry Adams, til þess
að vinna að gerð kvik-
myndar, sem hugsuð er
sem þáttur i baráttunni
anska ekki fara ýkja vel á þvi.
Þessum þætti myndar-
innar — en af henni veröur fram-
hald — munsvoljúka meö þvl, aö
Flo flýgur yfir Ermarsund, fyrst
hvala,og flaggar á þeirri loftferö
meö fánum allra þeirra þjóöa,
sem styöja málflutning hennar og
málstaö. Eftirtekt vekur, aö fáni
Islands blaktir þarna einnig. Er
þaö fyrirboöi?
Fundarboöendur létu vel yfir
viötökum hér. Hafa þeir rætt viö
ýmsa, þar á meöal forseta Is-
landsdr. Kristján Eldjárn. Ætlun
þeirra var aö ræöa einnig viö Ólaf
Jóhannesson, utanrikisráöherra.
— mhg
Olíukaup:
Breska olían er
á 215 dollara, en
Rotterdamverðið
er 187 dollarar
Olíufélögin eru um þess-
ar mundir að ganga frá
kaupum á 19 þús. tonnum
af breskri svartolíu sem er
allmiklu dýrari en olían
sem við kaupum á Rotter-
dam verði. Tonnið af
bresku olíunni er 215
dollarar en Rotterdam-
verðið 187 dollarar.
önundur Ásgeirsson hjá Oliu-
verslun Islands kvaö verömis-
muninn stafa af ólikum oliuteg-
undum. Breska ollan væri I sér-
stökum gæöaflokki og þvi ekki
sambærileg við rússnesku oll-
una. Ekki heföi veriö hægt sagöi
önundur aö komast hjá þessum
kaupum þar sem oliubirgöir I
landinu væru á þrotum og viö bú-
in meö alla þá ollu sem okkur
stendur til boöa hjá Rússum en
þaö eru 150 þús. tonn I ár.
—hs.
gegn hvalaslátruninni.
Þeir boðuðu fréttamenn
á fund sinn i gær og
röktu þar i stórum drátt-
um gerð kvikmyndar-
innar og söguþráð.
Þeir félagar hafa látiö gera
llkan af tveim hvölum, öörum
tröllvöxnum, hinum mun minni
og eru llkönin blásin upp. Hval-
irnir nefnast „Flo”.
Þráöur myndarinnar er sá, aö
hvalirnir taka tal saman um of-
sóknir mannanna gegn þessari
dýrategund og möguleika á þvi aö
ná sambandi viö þá I þvi augna-
miöi aö telja þá af hvaladrápinu.
Litla Flo, sem er hnúfubakur,
veltir þvl slöan fyrir sér hvort hún
geti ekki lært aö fljúga til þess aö
auövelda feröalagiö milli fyrir-
hugaöra fundahalda meö mann-
skepnunni. Flugiö æfir litla Flo
þannig, aö hún stekkur I loft upp
og notar bægslin sem vængi. Til-
raunin tekst, Flo getur flogið.
Og þar meö hef jast flugferðir frá
einu landi til annars. Hvarvetna
talar Flo máli hvalanna en enginn
hlustar né skilur fyrr en hún hittir
fyrir sér Indlána. Þeir segja
henni aö þessar oröræður séu
þarflausar þar I landi þvi þar sé
hvalveiöum löngu hætt. Ráö-
leggja henni aö ræöa viö Japani.
Hún þangaö og nær tali af hval-
veiöimanni. Sá segir henni aö
hvalveiöar séu gömul hefö I
Japan en nú vilji þeir, sem áöur
heföu veriö hvaö mestir hvala-
dráparar, segja hvalveiöiþjóöum
fyrir verkum,og þykir þeim jap-
Heita vatnið í Reykjavík kostar 11% af olíukyndingu
HR sækir um 60% hækkun
Hitaveita Reykja-
vikur hefur sótt um 60%
hækkun á gjaldskrá
sinni og mun slík
hækkun, ef leyfð verðiir,
jafngilda 800 miljón
króna tekjuaukningu á
þessu ári. Þrátt fyrir
það verða viðskiptavinir
HR að búa sig undir
orkuskort og stöðvun
tenginga nýrra húsa,
segir i greinargerð með
hækkunarbeiðninni.
1 greinargerö kemur fram aö
HR hafi orðið aö gjalda þess aö
vlsitölufjölskyldan sé talin meöal
viöskiptavina hennar. Útsöluverö
til neytenda á Reykjavlkur-
svæöinu sé nú 11% af oliuveröi og
haföi þetta óraunhæfa verö oröiö
tilefni margs konar samanburöar
viö orkukostnaö annarra lands-
manna og komiö fram háværar
kröfur um aö skattleggja viö-
skiptavini HR sérstaklega til aö
greiöa niöur orkukostnaö annarra
landsmanna.
1 greinargeröinni kemur einnig
fram aö á þessu ári greiöir HR
1250 miljónir króna I afborganir
og vexti af 6 miljaröa króna
erlendum lánum og aö helstu
framkvæmdir I ár upp á 4
miljarða króna eru nýjar jarö-
boranir I Reykjavlk og nágrenni
og bygging dælustöövar og nýrra
heitavatnsgeyma I Grafarholti.
Kostnaður viö dreifikerfi vegna
nýrra húsbygginga nema á árinu
1373 miljdnnum en þegar eru
orönar þriggja mánaöa tafir á
slikum verkum vegna tregöu
stjórnvalda til aö leyfa frekari
veröhækkanir. Þá sé lausafjár-
staöan slæm og nemi ógreiddir
reikningar fyrirtækisins nú 200
miljónum króna. _ai
Ríkisstjórnin sló:
14 miljarða fram-
kvæmdalán erlendis
Hinn 23. júní undirritaöi Ragn-
ar Arnalds fjármálaráöherra fyr-
ir hönd Islenska rlkisins samning
um töku láns aö upphæð 30 mill-
jónir Bandarlkjadollara (um 14
milljaröar Islenskra króna) við
sjö erlenda banka. Lániö er tekiö
til aö fjármagna ýmsar fram-
kvæmdir á vegum rlkisins I sam-
f~Yfírlýsing 'frá íbúum verbúðar Vinnslustöðvarinnar 1
Húsvörðurinn borinn
alvarlegum sökum
ræmi viö heimildir I lánsfjárlög-
um fyrir þetta ár og er meðal
annars ætlaö til vegageröar,
landshafna og raforku- og hita-
veitufra mkvæmda.
Ldnið er til 5 ára meö breytileg-
um vöxtum, sem eru 3/8 úr
prósenti yfir millibankavöxtum I
London fyrstu tvö árin en 1/2%
slöustu þrjú árin. Lániö veröur
IA fundi íbúa verbúðar
Vinnslustöðvarinnar í
IEyjum í fyrrakvöld var
samþykkt yfirlýsing þar
sem talað er um vald-
Iníðslu og yfirgang hús-
varðarins. Hann er m.a.
borinn þeim sökum að
I* hafa leyft Ijósmyndun í
herbergi súlku, er hún
hafði karlmann hjá sér og
• þau voru bæði sofandi.
I yfirlýsingunni segir.aö yfir-
taka verbúöarinnar I siöustu
viku hafi veriö meövituö aögerö
til þess aö mótmæla þeim
ásökunum sem húsvöröur ver-
búöarinnar lét fara frá sér 1
blaöaviötali viö Sjávarfréttir
um ibúana. Er þess krafist aö
hann taki opinberlega aftur
ummæli sin eða veröi aö öörum
kosti látinn hætta störfum.
Þá segir m.a.,aö sú fullyröing
aö Ibúarnir hafi veriö ofurölvi
og örvita er þeir tóku verbúöina
sé lágkúruleg aöferö til aö setja
blett á aögeröirnar. Slöan segir
orörétt: Ef verkafólk grlpur til
aögeröa I baráttu fyrir
réttindum sinum er þaö alltaf
stimplaö annaöhvort fullt eöa
vitlaust. Hins vegar þykir I
fyllsta máta eölilegt aö viö-
skiptallfiö sé stundaö I vln-
veitingahúsum eöa annars
staöar meö áfengium hönd.
Yfirlýsingin er birt I heild á
bls. 13.
—GFr
greitt upp I einu lagi aö lánstlma
liönum. Lán þetta er veltilán,
þannig aö heimilt er aö endur-
greiöa þaö aö hluta til eöa I heilu
lagi áöur en upphaflegur lánstimi
er liöinn og draga siðan á þaö aö
nýju þyki þaö henta. Lánskjör
þau, sem um hefur veriö samiö I
þessari lántöku,eru I samræmi
viö þaö sem nú gerist best á er-
lendum lánamörkuöum.
Aðalfundur Framsóknar:
Mótmælti seinagangi
í samningamálunilm
Aöalfundur Verkakvennafé-
lagsins Framsóknar mótmælti
harölega seinagangi I samninga-
málum. Fundurinn skorar á
samninganefnd A.S.I. aö standa
fast á þeirri kröfu aö hækkun á
lægstu laun hafi algjöran for-
gang. Ennfremur að sú hækkun
sem fæst veröi ekki sett út I verö-
lagiö.
Aöalfundurinn var haldinn 26.
júnf 1980. Lýst var kjöri stjórnar,
þar sem enginn listi var lagöur
fram á móti. Formaöur er Þór-
unn Valdimarsdóttir,ritari Guö-
björg Þorsteinsdóttir, gjaldkeri
Helga Guömundsdóttir, meö-
stjórnandi. Kristln Símonardótt-
ir, varaformaöur Ragna Berg-
mann, varamenn Halldóra
Magnúsdóttir og Stella Stefáns-
dóttir.
Fundurinn lýsti megnri
óánægju meö þaö, aö lögin um
fæðingarorlof,! samræmi viö til-
lögur samninganefndar A.S.I.,
skyldu ekki vera samþykkt sem
lög frá Alþingi, áöur en þaö lauk
störfum I maf sl..Skorar fundur-
inn á rlkisstjórnina aö taka frum-
varpiö til afgreiöslu á Alþingi
næsta haust, þannig aö lög um
þriggja mánaöa fæöingarorlof, á
fullum launum, sem greiöist af
Almannatryggingum, taki gildi,
ekki sföar en um næstu áramót.