Þjóðviljinn - 11.07.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 11.07.1980, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. júli 1980. f rtnrhin i f i II1 yiu I eldlinunni Hörkuspennandi ný litmynd um eiturlyfjasmygl, morB og hefndir, meö James Coburn og Sophia Loren. Leikstjóri Michael Winner BönnuB börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö ■BORGAR^ DíOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (tJtvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) m BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM Ný aroerísk þrumuspennandi bíla- og sakamálamynd I sér- flokki. Ein æsilegasta kapp- akstursmynd sem sést hefur á hvita tjaldinu fyrr og slöar. Mynd sem heldur þér i heljar- greipum. Blazing Magnum er ein sterk- asta blla- og sakamálamynd sem gerö hefur veriö. tsienskur texti. Aöalhlutverk : Stuart Whiteman John Saxon Martin Landau Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnub innan 16 ára. Sfmi 11544 Forbofiin ást. (The Runner Stumbles) Ný, magnþrungin, bandarisk litmynd meB Islenskum texta. Myndin greinir frá hinni for- boBnu ást milli prests og nunnu, og afleiBingar sem hljótast af því, þegar hann er ákærBur fyrir morB á henni. Leikstjóri: Stanley Kramer. Aöalhlutverk: Dick Van Dyke, Katleen Quinian, Beau Bridg- es. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUSBCJARRjn “ Sfmi 11384 ^^*^^— Ný „stjörnumerkjamynd": Bogmannsmerkinu TÓNABÍÓ 'a' sagen pa SP'° Sérstaklega djörf og bráö- fyndin, ny dönsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. fsl. texti Strangiega bönnuö innan 16 ára. Synd kl. 5,7,9 og 11. LAUQARÁ8 óðal feðranna Kvikmynd um Islenska fjölskyldu I gleöi og sorg. HarBsnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtlöina. Leikarar: Jakob l»ór Einarsson Hólmfrföur Þórhallsdóttir Jóhann Sigurösson Guörún Þóröardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BönnuB fólki innan 12 ára. Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) tkygameiil rrm kwoUí o% heltankn) tl 7111 Hörkuspennandi og viöburBa- rlk ný amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnarfrá Navarone. Eftir sama höfund. Leikstjöri: Guy Hamilton. ABalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Sími 31182 óskarsverö- launamyndin: She fell in love with him as he fell in lovc with her But she was still another man's reason forcominR homc. Heimkoman Heimkoman hlaut óskarsverölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamiö handrit Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skii, mun betur en Deerhunter geröi. Þetta er án efa besta myndin I bænum....” DagblaöiB. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sfmi 22140 Atökin um auöhringinn SIDNEYSHELDON’S BLOODLINE Ný og sérlega spennandi lit- mynd eftir eftir hinni frægu sögu Sidney Sheidons „BLOODLINE”. Bókin kom út í Islenskri þýöingu um sIBUstu jól undir nafninu „BLÓÐBÖND”. Leikstjóri: Terence Young ABalhlutverk Adrey Hepburn, James Mason, Romy Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. BönnuBinnan 16ára. Spennandi ný bandarlsk hroll- vekja um afturgöngur og dularfulla atburöi. Leikstjóri: John Carpenter ABalhlutverk: Adrienne Barbeau, Janet Leigh, Hal Hoibrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HækkaB verB. BönnuB innan 16 ára. Illur fengur Spennandi frönsk sakamála mynd meö Alain Delon og Catherine Denevue Leikstjóri Jean-Pierre Mel ville BönnuR börnum Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11 -------sclur \&------- Svikavefur Hörkuspennandi litmynd um svik, pretti og hefndir. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05. 11.05. -Solur Trommur Dauöans Hörkuspennandi Panavision litmynd meö TY HARDIN. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ' alur Dauðinn á Nil AGATHA CHRISTItS JETS mm PIIIR USTIHOV • m BIRKIH 10TS CHILfS • BITTIDAYIS MU fARROW ■ K)H flHÍH OUYUHUSSfY • LS.KHUfl GfOROf KIHHfDY AHGf IA UHS8URY SIMOHMotCORKlHDAlf OAYID HIYfH • MAGGH SMITH mmm Frábær litmynd eftir sögu Agatha Christie meö Peter Ustinov og fjölda annarra heimsfrægra leikara. Endursýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. FERÐAHOPAR Eyjaflug vekur alhygli feröahópa, á sérlega hag- kvæmum fargjöldum milíi lands og Eyja. Leitiö upplýsinga I simum 98-1534 eöa 1464. EYJAFLUG apótek Næturvarsla I lyfjabúöum viknna 4.—10. jú ll er f Garös Apóteki og Lyfjabúðinni IBunni. Kvöldvarsia er i Lyfja- búöinni IBunni. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiB alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: HafnarfjarBarapótek og NorB- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12, Upplýsingar 1 sima 5 16 00. Slökkvilið Náttúrulækningafélag Reykjavlkur Tegrasaferöir FariB veröur I tegrasa- feröir á vegum NFLR laugardagana 5. og 19. júll. Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins Laugavegi 20b. Simi 16371. Sjálfsbjörg Reykjavik StangaveiBifélag Hafnar- fjarBar býöur Sjálfsbjargar- félögum aö veiöa í Djúpavatni n.k. laugardagskvöld frá kl 22 til kl. 22 sunnudagskvöld 13. júlf júlí. Þeir félagar sem vilja þiggja þetta góöa boB hafi samband viö skrifstofuna Hátúni 12, sími: 17868. minnmgarspj SIökkviliB og sjúkrabflar Reykjavík— simi 1 11 00 Kópavogur — slmi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 1100 GarBabær — slmi 5 11 00 lögreglan Lögregla: Reykjavík — simi 1 11 66 Kópavogur — slmi 4 12 00 Seltj.nes — simi 1 11 66 Hafnarfj.— slmi5 1166 Garöabær— simi5 1166 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. FæBingardeildin—alladaga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. HeilsuverndarstöB Reykjavikur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. FæBingarheimiiiö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kieppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fldkadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. OpiB á sama tlma og veriB hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa tíbreytt 16630 og 24580. Kvenfélag Háteigssóknar Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i BókabúB Hlíöar, Miklubraut 68,sími: 22700, GuBrúnu, Stangarholti 32, simi: 22501, Ingibjörgu DrápuhlIB 38,simi: 17883, Gróu Háaleitisbraut 47, simi: 31339,og Úra og skart- gripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, slmi: 17884. Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, slmi 16700. HoltablómiB, Langholtsvegi 126, sími 36711. Rósin, Glæsibæ.slmi 84820. BókabúBin Alfheimum 6, simi 37318. Dögg Alfheimum, sími 33978. Elín Kristjánsdóttir, Alf- heimum 35, simi 34095. GuörlBur Glsladóttir Sólheimum 8, simi 33115. Kristln Sölvadóttir, Karfavogi 46, sími 33651. ferðir læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. SlysavarBsstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp-, lýsingar um lækna og lýfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu-, verndarstööinni alia laugar- daga og sunnudaga frá kl. » 17.00 — 18.00, ftfmi 2 24 14. tilkynningar 80 ára er I dag.lo. jilll, Jén Valdimarsson HlIOavegí 25 lsafirfti. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins f Reykjavlk rá&gerir ferft á landsmót Slysavarnafélagsins aö Lundi I Oxarfir&i 25.-27. júli n.k. I Lagt ver&ur af sta& a& kvöldi 24. Allar upplýsingar eru gefn- ar á skrifstofu félagsins.simi: 27000,og á kvöldin i simum 32062 og 10626. Eru félags- konur be&nar a& tilkynna þátt- töku sem fyrst og ekki sf&ar en 17. þ.m.. Fer&anefndin Mi&vikud. 16. júli kl. 08: Þ6rs- mörk Helgarfer&ir 18.7,—20.7. 1. Hungurfit — Tindafjallajök- ull. Gist i tjöldum. 2. Hveravellir — Þjefadalir (grasaferB). Gist i hösi. 3. Alftavatn á Fjallabaksveg sy&ri. Gist i húsi. 4. Þörsmörk. Gist f húsi. 5. Landmannalaugar — Eld- gjá. Gist i húsi. Upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Helgarfer&ir 11,—13. júli: 1. Hveradalir — Snækollur ögmundur. Gist i húsi á Hveravöllum. 2. Þörsmörk — Skógá. Gist i Þdrsmörk, eki& a& Skögum og gengift þa&an upp me& Skógá. 3. Landmannalaugar, gist i húsi. FariS I göngufer&ir m/fararstjóra. Dagsfer&ir 13. júlf: 1. Kl. 09. Kaldidalur a& Surts helli. 2. Kl. 09. GengiB á Þórisjökul. Ver& 7000 kr. Kl. 13. Selatangar. Ver& 5000 kr. Suma rleyfisfer&ir: 1. 18.—27. júli (9dagar: Alfta- vatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk. 2. 19.—24. júll (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur. 3. 19.—26. júlf (9 dagar) Hrafnsfjör&ur — Furu fjör&ur — Hornvik. 4. 25,—30. júlt (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. 5. 25,—30. júli (6 dagar) GönguferB um Snæfellsnes. 6.30.—4. ágúst (6 dagar): Gerpir og nágrenni. Athugiö a& panta farmi&a timanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag tslands Sunnud. 13.7. kl. 13 Þrlhnákar, lett ganga, e&a Strompahellar, hafiö gó& ijós me&. Ver& 4000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. FariB frá B.S.I. benslnsölu. Um næstu helgi: 1. Þdrsmörk 2. Hrafntinnusker Hornstrandaferö 18.—26. júl! Laugar-Þórsmörk.gönguferB, 24.-27. júli. Grænland, vikofer&ir, 17. og 24. júlf. Nor&ur-Noregur i ágúst byrjun. Irland, allt innifaliö, I ágúst lok. útlvist KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég held aö pabbi sé eitthvaö óánægður meö okkur. Hann er alltaf aö hlaupa írá okkur. útvarp Föstudagur ll.júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8 00 Fréttir. 8.00 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurt. þátt- ur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur SædýrasafniB”. Jón frá Pálmholti heldur áfram lestri sögu sinnar (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBrur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar.Alfred Brendel leikur Þrjátlu og þrjú tilbrigöi eftir Ludwig van Beethoven um vals eftir Antonio Diabelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Dans- og dæg- urlög og léttklassisk tónlist. 14.30 MÍBdeglssagan: „Ragnhildur” eftir Petru Flagestad Larsen.Ðenedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson les (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SIBdegistónieikar Jörg Demus og Barylli-kvartett- inn leika Píanókvintett I Es- dúr op. 44 eftir Robert Schumann/Henryk Szeryng og Sinfónluhljómsveit Lundúna leika FiBlukonsert f d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius; Gennady Rozhdestvenský stj. 17.20 Litii barnatIminn.Nanna 1. Jónsdóttir stjórnar barna- tima ó Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 FarlB um SvarfaBardal BöBvar GuBmundsson fer um dalinn ásamt leiösögu- manni, Jóni Halldórssyni á Jaröbrú. — Aöur útv. 6. þ.m. 22.00 „Sumarmál”, tónverk fyrir flautu og sembal eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler og Helga Ing- ólfsdóttir leika. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „AuBnu- stundir” eftir Birgi Kjaran Höskuldur Skagfjöröles (7). 23.00 Djass UmsjónarmaBur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jtírunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrórlok. gengið Gengiö 9. júll 1980. Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar...................483,00 484,10 J Sterlingspund ....................... 1146,60 1149,20 1 Kanadadollar......................... 422,20 423,20 100 Danskar krónur ..................... 8984,75 9005,25 100 Norskar krónur ..................... 10062,50 10085,40 100 Sænskar krónur ..................... 11746,15 11772,85 100 Finnsk mörk ........................ 13412,95 13443,45 100 Franskir frankar.................... 11985,10 12012,40 100 Belg. frankar........................ 1736,75 1740,75 100 Svissn. frankar...........‘........ 30434,80 30504,10 100 Gyllini ........................... 25434,45 25492,35 100 V.-þýsk mörk ....................... 27823,35 27886,75 100 Llrur.................................. 58,23 58,36 ,100 Austurr.Sch.......................... 3912,55 3921,45 100 Escudos............................... 994,85 997,15 100 Pesetar .....................-......, 686,10 687,70 100 Yen................•................ 220,95 221,45 1 18—SDR (sérstök dráttarréttlndi) 14/1 642,70 644,20 írskt pund 1044,85 1047,25

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.