Þjóðviljinn - 11.07.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.07.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. júli 1980. Atvinnumál blindra: Opinberir aðUar hafa brugðist skvldu sinni A ráðstefnu sem Blindrafélagið gekkst fyrir í vor um atvinnu- og endurhæfingarmál blindra, kom fram, að blindir og sjónskertir telja að ríki og sveitarfélög haf i algjörlega brugðist þeirri skyldu að hafa frumkvæði um atvinnu handa ör- yrkjum. 1 frétt um ráöstefnuna segir meöal annars: 1. Þaö kom fram, aö aöstaöa er ekki fyrir hendi hér á landi til endurhæfingar þeirra, rm OLAFSFJARÐARKAUPSTAÐUR — starf bæjarstjóra Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjarstjóra i ólafsfirði. Upplýsingar um starfið gefa Ármann Þórðarson, for- seti bæjarstjórnar, simi 96-62288, og Pétur Már Jónsson, bæjarstjóri, simi 96-62214. Umsóknum skal skilað til bæjarstjórans i Ólafsfirði, Kirkjuvegi 12, 625 Ólafsfirði. Umsóknarfrestur er til 30. júli 1980. Ólafsfirði, 9. júlí 1980. Bæjarstjórinn i ólafsfirði. Matsvemn óskast strax til sumarafleysinga i mötu- neyti Hafnarhússins. Upplýsingar hjá Reykjavikurhöfn, simi: 28211. Laus staða við Iðnskólann i Reykjavik: Laus er til umsóknar staöa aðstoöarskólastjóra viö Iön- skólann i Reykjavik. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 20. júll næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö Laus staða Staöa lektors I munn- og kjálkaskurðlækningum I tann- læknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Staöan veröur veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 10. ágúst 1980. Menntamálaráöuneytiö, 7. júli. 1980. Lítið hús óskast óska eftiraö kaupa lítiö hús í nágrenni Reykj- avíkur. Húsiö má vera lélegt, en þarf aö hafa vatn og rafmagn. Hámarksverö u.þ.b. 5 millj. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Þeir sem áhuga kunna aö hafa hringi í Aug- lýsingadeild Þjóöviljans, sími 81333. sem missa sjón á fulloröins árum og erlend endurhæfing nýtist ekki sem skyldi vegna þess, aö nauö- synlega framhaldsþjálfun skortir. Taliö var, aö fjárhags- lega væri hagkvæmt aö flytja endurhæfingu blindra og sjón- skertra inn I landiö auk þess sem endurhæfingin bætti alla aöstööu þeirra i þjóöfélaginu. 2. 1 umræöum um atvinnumál blindra og sjónskertra var þaö álit manna aö rlki og sveitarfélög heföu algerlega brugöist þeirri skyldu sinni aö hafa frumkvæði um atvinnu til handa öryrkjum þrátt fyrir lagaákvæði um þetta efni. Þá var taliö, aö reglugerö um öryrkjavinnu væri ekki nægilega sveigjanleg og átöldu menn, aö örorkubætur falli niöur á þvl þriggja ára timabili, sem Tryggingastofnun rlkisins greiöir hluta af launum öryrkja, sem ráönir eru til starfa á almennum vinnumarkaöi fyrir hennar til- stilli. 3.1 sambandi viö skipulagningu umhverfis var þaö álit manna, aö sjaldnast væri tekiö tillit til blindra og sjónskertra. Þar má t.d. nefna lélegt viöhald gang- stétta, ógreinilegar merkingar strætisvagna, trjágreinar, sem slúta fram yfir gangstéttar og óheppilegt val lita á ljósa- staurum, skiltum o.s. frv. Þá var harölega gagnrýnt, aö ökumenn leggi bifreiöum sinum upp á gangstéttir og valdi þannig veg- farendum miklum óþægindum og jafnvel stórhættu. Siglingar á reiðhj óli Allir þeir farkostir sem ekki brenna eldsneyti eru nú mjög I tlsku, hvort sem er til raunveru- legra mannflutninga eöa til skemmtunar einungis. Þýskur listamaöur, Joachim Bereuter, hefur fundiö upp nýtt tómstundagaman: siglingar á reiöhjóli. Aöferö hans er I stuttu máli sú, aö hann notar einskonar regnhllfar, sem festar eru viö stýri reiöhjóls. Gert er ráö fyrir þvl, aö úr nokkru sé aö velja — þvl sterkari sem vindurinn er þeim mun minni á „segliö” aö vera. Tilfæringar sem fylgja þessum búnaöi eiga aö sögn aö gera mönnum kleift aö sigla á hjóli slnu ekki aöeins I meövindi heldur einnig I andstæöum hliöar- vindi. Þetta gaman er þegar komiö á markaöinn eins og vænta mátti. smnmmiHm mis msmsmsM þau auglýstui VÍSII „Hringt olls staðor fró" / Ub. S' Kragi Sigurðsson: — fcg auglýsti allskonar tæki til Ijósmyndunar, og hefur gengift mjög vel aft selja Þaft var hringt bæfti ur borginni og utan af landi F:ghef áfturauglýst i smáauglýsingum Visis. og alltaf fengift fullt af fvrirsjxirnum. „Eftirspurn i heila viku" Páll Sigurðsson : — Simhringingarnar hafa staftift i heila viku frá þvi aft ég auglýsti vélhjólift. Ég seldi þaft strax. og fékk ágætis verft Mér datt aldrei i hug aft viftbrögftin yrftu svona góft „Visisauglýsingor noegja' iSif Valgeir Pálsson: — Vift hjá Valþór sf. fórum fvrst aft auglýsa teppahreinsunina i lok júlisl. ogfengum þá strax verkefni Vift auglýsum eingöngu i Visi. og þaft nægir fullkomlega til aft halda okkur gangandi allan daginn. „Tilboðið kom ó stundinni" Skarphéðinn Kinarsson: -r* Kg hef svo gófta revnslu af smáauglys- ingum Visis aft mér datt ekki annaft i hug en aft auglýsa Citroemnn þar, og fékk tilboftá stundinni Annars auglýsti ég bilinn áftur i sumar. og þá var alveg brjálæftLslega spurt eftir honum, en ég varft afthætta viftaft selja i bili. Þaft er merkilegt hvaft máttur þessara auglýs- inga er mikill Selja, kaupa, leigja9 gefa, Beita, finna......... þu gerir þad i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasíminn er:86611

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.