Þjóðviljinn - 11.07.1980, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN
Föstudagur 11. júll 1980.
Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L'tan þess tlma er hægt aö ná f blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins f þessum sfmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná f afgreiöslu blaösins Isfma 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348 og eru biaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Allir munu eiga greiöa leiö um húsiö
Árbæjarhverfl:
(ljósm. f.)
Félagsmiðstöð er langt komin
Á vegum Æskulýðsráös
Reykjavikur stendur yfir bygging
félagsmiBstöövar i Árbæ. Þetta er
fyrsta húsnæöi ÆskulýBsráBs sem
er sérstaklega teiknaB fyrir starf-
semi þess.
Gólfflötur félagsmiBstöBvar-
innar er um 788 ferm auk 210
ferm óráBstafaös rýmis i kjall-
ara. Miöja hússins frá austri til
vesturs er umferöarleiö meö ská-
brautum i staö venjulegra stiga
og stuölar þaö aB þvi aö allir eigi
greiöari leiö um húsiB, hvort sem
þeir eru lamaöir eBa heilbrigöir.
Flutningur á tækjum og öörum
búnaöi veröur auöveldari, auk
þess sem hiö opna miörými gerir
þaö léttara aö fylgjast meö starf-
seminni sem fer fram I einstökum
vistarverum. Helstu húsnæöis-
einingar eru afmarkaöar í pöllum
og hægt aö nota hverja fyrir sig
eöa I tengslum viö aörar. Félags-
miöstööinni i Arbæ er ætlaö aö
vera samastaöur fyrir félagslif i
hverfinu. Félagssamtök munu fá
þar inni fyrir starfsemi sina svo
og borgarstofnanir sem þaö hent-
ar.
Byggingarframkvæmdir hófust
á miöju ári 1975 og var arki-
tektunum Ormari Þór Guö-
mundssyni og Ornólfi Hall faliö
aö hanna bygginguna en verktaki
er Hólaberg s.f..Kostnaöur viö
verkiö er umtalsveröur en búiö er
aö veita 320 milljónum til hennar
fram aö næstu áramótum og þá
eru einungis lagöar saman fjár-
veitingatölur einstakra ára, en
þær ekki umreiknaöar á núver-
andi gengi. Aætlaö er aö húsnæöiö
veröi tilbúiö til notkunnar á miöju
sumri 1981.
Harmagrátur viö
Laufásveginn
Húsa-
smíðin
hirt
Undanfarnar vikur hafa krakk-
ar sem búa I nágrenni Laufás-
vegsins og viö Laufásveginn staö-
iö i miklum húsbyggingum á auöu
svæöi ofan viö hús Æskulýösráös
Reykjavlkur. Höföu þau önglaö
saman spýtum og nöglum og
komiö sér upp tveimur myndar-
legum skúrum i þessum litla
garöi, sem enginn hefur til þessa
skipt sér af. Þar til I gær aö
hreinsunardeild borgarinnar kom
á vettvang og hirti húsin þeirra og
allt hafurtask aö þeim ásjáandi.
Voru þau aö vonum ákaflega
sorgmædd eftir þetta óskiljanlega
húsbrot, þvl þetta svæöi hefur til
þessa veriö eina svæöiö i miöbæn-
um þar sem þau hafa getaö
óáreitt dundaö viö slnar smiöar.
Þá voru foreldrar I hverfinu
sömuleiðis mjög óánægöir yfir
þessu hreinsunartiltæki, þar sem
húsbyggingin hefur veriö börnun-
um til mikillar ánægju aö undan-
förnu.
Sjöfn, Davíö ogAlbert:
Sviptu Sinfóníuna
afmælisgjöfinni
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Davlö
Oddsson og Albert Guömundsson
felldu á þriöjudag i borgarráöi til-
lögu um ca þriggja miljóna króna
feröastyrk tii Sinfónfuhljómsveit-
ar islands sem boöin hefur veriö
þátttaka i samnorrænni tónlistar-
hátfö I Wiesbaden I V-Þýskalandi
og i tónleikaferö um Austurrfki
næsta vor. Beiönin hlaut aöeins
atkvæöi þeirra öddu Báru Sigfús-
dóttur og Kristjáns Benediktsson-
ar og er afgreiðsla borgarráös
endanleg þar sem borgarstjórn er
nú I sumarleyfi.
Siguröur Björnsson, óperu-
söngvari, sem er framkvæmda-
stjóri hljómsveitarinnar, sagöi I
gær.aö þessi niöurstaöa kæmi sér
mjög á óvart. Þeir fulltrúar borg-
arinnar sem hann og fleiri heföu
viöraö máliö viö heföu ávallt tek-
iö vel I þá málaleitan og jafnvel
sagt sem svo aö þetta væri ekki
meira en verðug afmælisgjöf til
hljómsveitarinnar, sem varö 30
ára á liönum vetri.
Siguröiir sagði þaö mikinn heiö-
ur fyrir hljómsveitina aö fá boö
um þátttöku i hinum þekktu Mai-
Festspielen I Wiesbaden en auk
Sinfóniuhljómsveitar Islands er
sænsku, norsku og finnsku óper-
unum og danska rikisbaliettinum
boöið til hátföarinnar. Þá væri
þaö ómetanlegt tækifæri og mikil
viöurkenning aö fá boö um tón-
leikaferö I Austurriki en gert hef-
ur verið ráö fyrir 9 tónleikum
hljómsveitarinnar þar. Feröirnar
falla saman og hafa Flugleiðir
gert hljómsveitinni gott og ódýrt
tilboö um flutninga. Feröin mun
taka 2 vikur og er kostnaðurinn
sem hljómsveitin þarf aö greiöa
um 14 miljónir króna.
Siguröur sagöi,aö stjórn hljóm-
sveitarinnar heföi rætt þetta boö
og unniö aö undirbúningi farar-
innar og heföi fulltrúi borgarinn-
ar í stjórninni Ingi R. Helgason
sem jafnframt er formaöur henn-
ar unniö aö þvi aö fá vilyröi hjá
Reykjavikurborg fyrir greiöslu
ca 20% þessa kostnaöar. Rikiö og
rikisútvarpiö myndu greiöa um
80% og heföu sýnt förinni mikinn
áhuga. Hljómsveitarmenn væru
einnig tilbúnir til aö safna fé til
fararinnar sjálfir.
Aö lokum sagöi Siguröur,aö þaö
væri slæmt til þess aö vita aö sá
aöilinn sem borgaöi hlutfallslega
minnst til rekstrar hljómsveitar-
innar en nyti langmest af tilvist
hennar skyldi á þennan hátt
leggja stein i götu hennar.
—AI.
! Sumarferö ABR:
! Sigurður Blöndal
! aðalræðumaður
I Nú hefur veriö ákveðiö aö Sig-
' uröur Blöndal, skógræktarstjóri
Irikisins, haldi ræöu i sumarferð
Alþýöubandalagsins i Reykja-
vik I Þjórsárdal 20. júli n.k..
Einsog frá hefur veriö skýrt I
I Þjóöviljanum veröa settar upp
I aöalstöövar nálægt Gjánni i
* Þjórsárdal, og veröur þar
J skipulögö dagskrá meö ýmsum
I skemmtilegheitum, eftir ab fólk
I er komiö úr stuttum skoöunar-
* feröunum, sem hægt verður aö
J velja úr. Þar mun Siguröur
I halda ræöu sina. Algjör óþarfi
er aö kynna Sigurö Blöndal fyrir
lesendum Þjóöviljans og Al-
þýöubandalagsfólki, svo þekkt-
ur sem hann er af störfum sln-
um og skrifum.
Alþýöubandalagiö I Reykja-
vik fór I Þjórsárdalsferð I hitti-
fyrra, en ferðin nú veröur meö
ööru sniði. Minni yfirferö á bil-
um, en meira af stuttum feröum
og meiri samvera i aöalstööv-
unum. Feröin kostar kr. 9000 —
fyrir fulloröna og kr. 4000 — fyr-
ir börn. Fólk er hvatt til að skrá
sig sem fyrst á skrifstofu Al-
Siguröur Blöndal skógræktar- I
stjóri rikisins heidur ræöu i I
sumarferö ABR i Þjórsárdal 20. '
júli.
þýöubandalagsins, Grettisgötu
3. Skrifstofan er opin alla virka
daga kl. 9-5. Siminn er 17500.
—ih
J
Sinfónfuhljómsveitin hefur á stundum skemmt Reykvikingum meö leik
á götum úti og hér sést mynd af slikum tónleikum höldnum á Lækjar-
torgi.
Nægur
tími til
stefnu
segir Ólafur B. Thors,
um formennskuna
í Sjálfstæöisflokknum
„Landsfundur Sjálf-
stæðisflokksins er ekki
áætlaður fyrr en næsta
vor, þannig að það er
nægur timi til stefnu”,
sagði ólafur B. Thors,
borgarfulltrúi i gær.
,,Ég hef þvi ekkert hug-
leitt málið”.
„Máliö” sem hér um ræöir er
áskorun á Ölaf aö gefa kost á sér
sem formannsefni Sjálfstæöis-
flokksins,en eins og sagt var frá i
Þjóöviljanum I gær eru flokks-
bræður hans nú aö safna undir-
Ölafur B. Thorsj kom ekki bein-
linis á óvart.
skriftum undir slika áskorun.
ölafur sagöist hafa heyrt af slikri
undirskriftasöfnun um daginn en
aö öðru leyti kynni hann ekki skil
á fréttinni I Þjóðviljanum I gær.
Hann kannaöist heldur ekki við aö
Sjálfstæðismenn hygöust halda
landsfundsinnaöhausti. —AI