Þjóðviljinn - 11.07.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.07.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 11. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 1 rigningu og slagviöri geröu IBK og 1A jafntefli I gær, 1:1. Leikurinn fór fram I Keflavfk og þótti þrátt fyrir ytri aöstæöur hin besta skemmtun fyrir áhorfendur enda fer þaö oft svo á hálum velli aö leikmenn missa fótanna og slfkt kunna leikmenn aö meta einkum þá er slikt hendir varnar- menn. Keflvikingar voru öllu aö- gangsharöari I fyrri hálfleiknum þó 1A — menn hafi einnig átt góöa spretti og voru reyndar meira meö boltanna þá voru tækifæri heimamanna öllu hættulegri.. Fyrsta mark leiksins skoraöi besti maöur ÍBK Ragnar Mar- geirsson sem aö þessu sinni lék stööu tengiliöar. ólafur Júliusson tók hornspyrnu og Ragnar kom á fullri ferö og skallaöi i netiö, sér- lega laglega gert. Skagamenn voru mun betri aöilinn i seinni hálfleik og lá stanslaus pressa á heimaliöiö. Þeir virtust eiga i miklum erfiö- leikum meö aö skora og jöfnunar- markiö kom ekki fyrr en 10 miniítur voru til leiksloka. Þaö var Árni Sveinsson sem var aö verki. Eftir mikla þvögu fyrir framan mark ÍBK náöi Árni aö pota boltanum 1 netiö, 1:1. tíioggir heimamenn (!) þóttust sjá boltann hrökkva I hendi Arna og því hafi markiö átt aö vera ólöglegt. Dómarinn var ekki á sama máli og úrslitin uröu þvi jafntefli. Nokkuö sanngjörn úrslit I opnum og skemmtilegum leik. Ragnar Margeirsson var lang- besti maöur ÍBK en hjá Skag- anum bar mest á öftustu vöminni meö Sigurö Halldórsson i topp- formi. SB/hól KR-IBV frestad Ekki gaf til flugs I gær frá Eyjum og er þaö gamal- kunnugt mál. Leik KR og IBV var þvi frestaö. íþróttirg) íþróttir Jafnt hjá ÍBK og Skaganum iþróttir (2 Þarna munaöi mjóu viömarkBlika. Ólafur Asgeirsson var þó velá veröi og bjargaöi fimlega. Dýr mistök þjálfara Fram Furöuleg mistök Hólmberts, þjálfara Fram geta reynst Fram dýr i komandi baráttu um íslandsmeistaratitilinn. 1 leik KR og Fram á dögunum fékk efni- legur varamarkvöröur Fram Július Marteinsson á sig heldur ódýrt mark, mark sem getur komiö fyrir bestu menn, en aö þessu sinni brást Hólmbert þann- ig viö aö I staö þess aö láta Július leika aftur setti hann draghaitan aöalmarkvöröinn, Guömund Baldursson inná. Guömundur gat litiö beitt sér I leiknum sakir meiöslanna, t.a.m. fór allt i handaskolum hjá honum i út- hlaupum og kostaöi þaö Fram a.m.k. eitt mark. Þessi ráöstöfun er þeim mun merkilegri fyrir þá sök aö Július haföi variö eins og berserkur gegn Val á dögunum, burtséö frá þvi hversu niöuriægj- andi þetta allt saman hlýtur aö vera fyrir Július. Markvaröar- staöan I knattspyrnunni er ein sú erfiöasta, á góöum degi er mark- vöröurinn e.t.v. aöalstjarnan en þegarilla árar er hann oft tilvaliö skotmark fyrir önuga leikmenn svo maöur tali nú ekki um þjálf- ara. Sigur Breiöabliks, 3:1, I gær- kvöldi á Kópavogsvellinum gerir þaö aö verkum að Valsmenn tróna nú einir efstir i deildinni en Framarar eru komnir i 2. sætiö eftir aö hafa leitt mótiö allt frá byrjun. Þaö var hinn bráðefnilegi leikmaöur Blika, Siguröur Grét- arsson,sem kom heimamönnum yfir snemma i fyrri hálfleik. Kristinn Atlason var svo óláns- samur aö detta kylliflatur ofan á knöttinn þannig aö hendurnar íslenska landsliðið til Noregs og Svíþjóðar Ásgeir kemur í seinni leikinn Á morgun heldur islenska landsliöiö i knattspyrnu út til Nogegs og Sviþjóöar en viö þessi lönd veröa leiknir tveir iandsleikir. Fyrri leikurinn veröur viö Norömenn i Osló þann 14. júli en hinn siöari þ.e. viö Svia þann 17. júii I Halmstad. Islenska liöiö hefur veriö valiö og er skipaö eftir- töldum leikmönnum: Markveröir: Þorsteinn Olafsson Göteborg FK Bjarni Sigurösson 1A Arir leikmenn: Asgeir Sigurvinsson Standard Albert Guömundsson Val Elias Guömundsson KR Guðmundur Þorbjörnsson Val Arni Sveinsson IA Marteinn Geirsson Fram Óskar Færseth ÍBK Magnús Bergs Trausti Haraldsson Fram Sigurlás Þorleifsson ÍBV Sigurður Halldórsson 1A Pétur Ormslev Fram Orn Óskarsson örgryte Óttar Guömundsson KR Janus Guölaugsson Fortuna Köln. Þess ber aö geta i sambandi viö þetta liö aö þeir Asgeir Sigurvinsson og Janus Guö- laugsson fara ekki meö liöinu út á laugardaginn og leika aö- eins seinni leikinn viö Svia. Liö þetta er stert á pappirum og er sérstaklega eölilegt aö Asgeir Sigurvinsson skuli nú koma inni liöiö aftur. Hann hefur vissulega veriö buröar- úsin i fræknustu sigurleikjum íslands hin siöari ár. KR- ingarnir Ottó Guömundsson og EliaÆiuömundsson koma þarna fyrir góöa frammistööu aö undanförnu. Þeir Pétur Pétursson og Arnór Guöjohn- sen eru á fullu meö liðum um þessar mundir, t.a.m. i keppnisferöalagi meö Lok- aren i Frakklandi. Þá er Teit- ur Þóröarson i frii hér heima og getur ekki fariö. —hól. Asgeir Sigurvinsson kemur inni islenska liöiö eftir nokkurt hlé. námu viö; vitaspyrna! Or henni skoraöi Siguröur af öryggi. Fyrri hálfleikur einkenndist annars af heldur litilfjörlegum tilþrifum og fátt markvert geröist. Seinni hálfleikur á hinn bóginn var mun hressari. Strax á 3. minútu jöfn- uöu Framarar. Gumundur Steinsson gaf skemmtilega inná Pétur Ormslev og hann kom boltanum rétta leiö I netiö meö hörkuskalla, 1:1. Eftir markiö var leikurinn aö mestu i jafnvægi en bæöi liöin áttu sin tækifæri. Breiöablik komst yfir meö marki Siguröar Grétarssonar sem hefur veriö ansi iöinn viö kolann uppá siö- kastiö. Mark þetta var heldur klaufalegt hjá Guömundi Baldurssyni, sem eins og áöur var getiö átti viöramman reip aö draga. Guömundur missti frá sér fyrirgjöf og eftir mikiö hark tókst Siguröi aö þvæla honum I netiö, 2:1. Blikar innsigluöu svo sigurinn 10 minútum fyrir leiks- lok þegar Valdimar Valdi- marsson skoraöi eftir góöa fyrir- gjöf Siguröar. I liöi Blika var Siguröur mjög góöur og ætti aö eiga stutt eftir i landsliöiö. Annars börðust liðs- menn vel og uppskáru eftir þvi. Framarar voru jafnlélegir eins og gegn KR. Pétur Ormslev var einna skástur en aörir leikmenn voru miöur sin. —hól staðan ■ Staðan I 1. deild eftir leiki gærdagsins er þessi: Breiöablik—Fram 3:1 IBK—ÍA KR—IBV Valur Fram 1A KR Vik. Breiðabl. IBV IBK Þrdttur FH 1:1 frestaö 9 6 1 2 22:10 13 9 5 2 2 11:9 12 9432 13:10 11 8 4 1 3 9:8 9 9 2 5 2 9:9 9 9405 16:14 8 8323 14:15 8 9243 8:12 8 9225 7:10 6 9126 12:24 4 Markhæstu menn: Matthias Hallgr. Val 9 SiguröurGrétarss. Br.bl. 6 Sigurlás Þorleifes. ÍBV 5 Ingólfur Ingólfss. Br .bl. 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.