Þjóðviljinn - 11.07.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 11. júli 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
tfrá
lesendum
„Skreiðargeymslan
óháð verbúdinni”
S.B. hringdi:
— Undanfarna daga hafa
blööin birt frásagnir af atburö-
um sem uröu f verbúöum i Eyj-
um I siöustu viku. Ég var ekki
viöstaddur þessa atburöi og get
þvi ekkert tjáö mig um þá, enda
var þaö ekki meiningin.
Hins vegar rak ég augun i
stórfuröulega yfirlýsingu frá
Stefáni Runólfssyni f Moggan-
um i gær. Stefán er fram-
kvæmdastjóri Vinnslustöövar-
innar. Hann segir þessi gull-
vægu orö: „Þá hafa þeir boriö
út lygasögur um mökuö her-
bergi verbúöarmanna, en mér
er ekki kunnugt um neitt slikt.
Sliks varö vart I skreiöar-
geymslu sem er á annarri hæö
og algjörlega óháö veröbúö-
inni”.
Mér er spurn: Hvernig getur
skreiöargeymsla yfir herbergj-
um verbúöarmanna veriö þeim
óviökomandi? Skyldi Stefán
Runólfsson geyma skreiö uppi á
lofti heima hjá sér? Ætli honum
fyndist þaö ekki dálítiö óþægileg
tilfinning? Þaö er lika dálftiö
skrýtiö aö Stefán skuli ekki
kannast viö „lygasögur um
möökuö herbergi”, þvf Guö-
mundur Asbjörnsson verkstjóri
hjá þeirri sömu Vinnslustöö
segir f Þjóöviljanum sl. þriöju-
dag, aö maökur hafi komist
niöur um sprungu, og í eitt her-
bergiö. Hann reynir aö visu aö
gera litiö úr þessu, en neyöist þó
til aö viöurkenna þaö. Svo
kemur yfirmaöur hans og segir
aö hann fari meö lygasögur.
Farandverkafólk hefur lengi
sætt illri meöferö og réttinda-
leysi, og þaö er ekki nema ár
Guöbrandur hringdi:
— Alveg blöskrar mér allt þaö
veöur sem gert er út af þessu
sjóralli Dagblaösins, nú á þess-
um orkusparnaöartimum. Ég
fæ ekki betur séö en aö hér sé
um orkusóun aö ræöa, sem
ekkert getur réttlætt.
Eina ástæöan fyrir þessum
fiflaskap viröist vera sú, aö
Dagblaöiö hefur ekki frá neinu
aö segja. Sumariö er lélegur
fréttatimi, og þeir eru aö rifa sig
siöan þaö fór aö berjast fyrir
réttindum sinum. Nú á þessum
timum uppsagna og yfirvofandi
atvinnuleysis og landflótta
veröa farandverkamenn aö
sjálfsögöu I hópi þeirra sem
verst veröa úti. Þeir þarfnast
skiinings og samstööu annars
verkafólks. Þá riöur á aö láta
ekki áróöursþvætting atvinnu-
rekenda villa sér sýn. Stöndum
meö farandverkamönnum I
baráttu þeirra!
upp úr ládeyöunni sem skapaö-
ist eftir forsetakosningarnar.
Þá er fólki talin trú um aö sjó-
rall sé fréttnæmt, og þvi helg-
aöar flennistórar forsiöufréttir
og ljósmyndir.
Mér finnst, svei mér þá, aö
þaö ætti bara aö banna slika
orkusóun, og eins bilaralliö og
kvartmiluveseniö allt.Þettaer
ekkert annaö en orkusóun og
skemmdir á náttúrunni.
Sjórall er orkusóun
Svarfaöardalur
• Útvarp
kl. 20.00
Menn eiga lfklega ekki aö
missa af neinu, sem flutt er i
útvarp þessa dagana. Þaö
liggur viö aö allt sé flutt
tvisvar. Þeir sem misstu af
þætti Böövars Guömunds-
sonar um Svarfaöardalinn
þurfa þvi ekki aö örvænta;
hann veröur endurfluttur I
kvöld.
t þættinum fer Böövar um
þennan merka dal ásamt leiö-
sögumanni, Jóni Halldórssyni
I Jaröbrú. Lýst er staöháttum
og rifjaöar upp gamlar sögur
af atburöum sem gerst hafa I
dalnum, þjóösögur og fleira
skemmtilegt. Þátturinn var
áöur fluttur s.l. sunnudag.
— ih
Útvarp
kl. 22.00
Manuela Wiesler flautuleik-
ari og Helga Ingólfsdóttir
semballeikari flytja I kvöld
tónverk eftir Leif Þórarins-
son, sem hann nefnir „Sumar-
mál”.
Þetta verk var á dagskrá
þeirra Manuelu og Helgu i
hljómleikaferö þeirra til Svi-
þjóöar og Noregs I april s.l.,
eitt af átta Islenskum tónverk-
um sem þær fluttu i feröinni.
Þeim var afskaplegavel tekiö i
þessari ferö, sem annars-
staöar, og voru sænsk og norsk
blöö uppfull af hrósi.
„Meistaralegir tslendingar”
— sagöi t.d. Svenska Dag-
bladet. Oslóarblaöiö sagöi aö
þær væru báöar „framúrskar-
andi túlkendur”, og hrósaöi
bæöi einleik þeirra beggja og
samspili.
„Sumarmál” er náttúru-
stemning, lýsir vorkomunni.
Flutningur þess tekur 15
minútur. —-ih
Manúela og Helga — „meistaralegir tslendingar”.
Sumarmál
barnahornið'
Hér koma svör við
spurningunum frá i
gær:
1. Hringurinn byrjar á
H
2. Sá sem segir:
ekkert.
3. Á landabréfinu.
Svörin við táknmáli
eru:
1. Mannsnafnið AS AS
AS AS = tóm as =
Tómas.
2. Fuglsheitið ÆS ÆS
ÆS ÆS=mörg
æs = mörgæs.
í dag skulum við
halda áfram að rifja
upp úr óskastundinni.
Gátur
1. Hvað sérðu bjartara
en brúnt hross í haga?
2. Hvað er það sem fer í
gegnum rúður án þess
að brjóta þær?
3. Hver er stærsti um-
renningur jarðar?
Skrítlur
Svenni litli: Þú mátt
ekki f ara til Sviss í sum-
ar, pabbi minn.
Faðirinn: Hvers vegna?
Svenni: Ég er svo
hræddur við Svisslend-
ingana, það er svo mikið
af mannætum þar.
Faðirinn: Hvaða vit-
leysa er þetta! Hver
hefur sagt þér það?
Svenni: Það stendur í
bókinni sem ég var að
lesa í gær, að margir
Svisslendingar lifi á
ferðamönnum.
Gesturinn: Og hvers
vegna léstu drenginn
þinn heita Jón?
Húsbóndinn: Ég lét
hann heita eftir honum
afa sínum, af því að ég
geymi alltaf 100 nafn-
spjöld ónotuð, sem hann
átti. Nú getur sá litli not-
að þau, þegar hann eld-
ist.
Kennarinn: Allir þeir
hlutir sem sjá má i
gegnum eru nefndir
gagnsæir. Rósa, nefndu
eitthvert dæmi.
Rósa: Gluggarúða.
Kennarinn: Alveg rétt.
En getur þú, Beta, nef nt
annan gagnsæjan hlut?
Beta: Skráargat.