Þjóðviljinn - 11.07.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.07.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 11. júll 1980. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 Munið sumarferðina í Þjórsárdal! Hún verður farin 20. júlí. Látið skrá ykkur strax. Skrifstofan Grettisgötu 3 er opin virka daga kl. 9-5. Sími 17500 Alþýðubandalagið í Reykjavík. Yfirlýsing frá íbúum á verbúð Vinnslustöðvarinnar í Eyjum: Meðvituð aðgerð Stærsta gosið Framhald af bls. 1 Ævar sagöi aö hraunrennsliö væri gífurlega mikiö, sérstaklega úr nyröri sprungunni og þar væri aö sjá margra tuga metra háan eldvegg. Erlingur Siguröarson fréttaritari Þjóöviljans á Akur- eyri, var staddur i Mývatnssveit er gosiö byrjaöi og fór þegar á gosstöövarnar og var kominn þangaö rétt fyrir kl. 3. Sagöi hann aö gosiö heföi fyrst komiö upp i grennd viö giröingu sem skilur lönd Aöaldælinga, Keldhverfinga og Mývetninga og væri þaö syöst i Gjástykki. Syöstu gosstöövarnar eru um 500 metrum fyrir noröan nyrstu eldstöövarnar frá þvi I mars i grennd viö Ephóla. Gosiö var meira noröan til, sagöi Er- lingur, og þar slettu gigarnir eldi á aö giska 50—60 metra í loft upp en um 30 metra sunnar. Vísindamenn töldu ekki óliklegt aö hraunrennsliö væri um 1000 kúbikmetrar á sekúndu og þakti hrauniö þegar síödegis I gær 4-5i ferkilðtnetra svæöi og var þar meö oröiö þaö mesta í Kröflu eldum sem hófust 1975. Hrauniö rann geysihratt eöa 5—10 metra á sekúndu undan halla en 1 metra þegar fjær dró. Þá haföi hann þaö eftir Eysteim Tryggvasyni jaröfræöingi aö hrauniö ætti óhindraöan aögang i noröurátt þar til heljarmikil kvos heföi fyllst upp en þá gæti þaö hugsanlega fariö aö renna i átt til Kelduhverfis. Þaö var um kl. 7.30 I gær- morgun aö hallamælar nyröra sýndu aö land byrjaöi aö siga og skömmu siöar kom órói á skjálftamæla. Þetta var upphafiö aö kvikuhlaupi til noröurs en i há- degi lýsti Axel Björnsson jarö- eölisfræöingur þvi yfir aö ósenni- legtværiaö gos kæmi. Haföi hann vart lokiö máli sinu er gos varö eins og áöur sagöi. Gosstaöurinn er á aö giska i S km fjarlægö frá Kröfluvirkjun og var lengd hraunsins siödegis i gær oröin 3—4 km til noröurs. —GFi Viö undirrituö, ibúar á verbúö Vinnslustöövarinnar i Vest- mannaeyjum, viljum vegna blaöaskrifa um yfirtöku ver- búöarinnar aöfararnótt laugar- dagsins 5. júli taka fram eftirfar- andi: Yfirtaka verbúöarinnar var meövituö aögerö þeirra sem aö henni stóöu til aö mótmæla þeim ásökunum sem húsvöröur ver- búöarinnar iætur frá sér fara I blaöaviötali viö Sjávarfréttir um okkur Ibúana. Aögeröin var einnig fram- kvæmd til aö mótmæla og vekja athygli á þeirri óhollustu sem stafar af geymslu maökaörar skreiöar á loftinu yfir verbúöinni þegar ófögnuöurinn var farinn aö leita niöur i vistarverurnar. Maökaöarvistarverur eru talandi dæmi þess aö óf ært er meö öllu aö Fimmta gosið Framhald af bls. 1 skarössvæöinu sem ollu skemmdum á Kisiliöjunni. Þriöja gosiö kom svo um haustiö eöa nánar tiltekiö 8. september 1977. Þá gaus aöal- lega um 4-5 km noröur af Kröflubúöum og kom töluvert hraun upp. Smágos uröu sunnar og um tima leit út fyrir aö gjósa ætlaöi I Bjarnarflagi. Fjóröa gosiö varö I vetur, hinn 16. mars 1980,og varö þaö nú enn noröar en fyrr og taldi Siguröur Þórarinsson jarö- fræöingur þaö góös vita fyrir Mývatnsbyggöir. Hann hefur oröiö sannspár þvi aö fimmta gosiö, sem hófst i gær, er nyrst þessara gosa. — GFr Ibúöarhúsnæöi verkafólks sé undir sama þaki og fiskvinnslan. Þvi fylgir auk maökanna ólykt, hávaöi og sú lífshætta sem stafar af eitruöum lofttegundum svo sem ammoniaki. Viö gerum þaö aö kröfu okkar aö þégar i staö veröi hin maökaöa skreiö fjar- lægö og loftiö sótthreinsaö. Sá yfirgangur sem húsvöröur verbúöarinnar sýndi er hann braust inn á heimili okkar meö ljósmyndara aö okkur fjarver- andi er ekki eina dæmiö um vald- nlöslu þessa manns. Dæmi eru þess aö hann hafi leyft ljós- myndun I herbergi ógiftrar stúlku er hún haföi hjá sér karlmann og þau bæöi voru sofandi uppi I rúmi. Ljótari sögur af framkomu hús- varöarins eru til og þær veröa grafnar upp ef á þarf aö halda. Viö krefjumst þess aö þessi húsvöröur taki aftur opinberlega ummæli sln I Sjávarfréttum eöa veröi aö öörum kosti látinn hætta störfum. Yfirgangur hans undir- strikar þá kröfu farandverkafólks aö meiri hluti Ibúa ráöi um- gengnisreglum i starfsmanna- ibúöum. Þá mótmælum viö harölega ummælum Stefáns Runólfssonar framkvæmdastjóra Vinnslu- stöðvarinnar I fjölmiölum. Þaö voru ibúar verbúöanna sem áttu frumkvæöi aö aögeröunum. Aökomufólk átti þar óverulegan hlut aö máli. Afneitun möökuöu skreiöarinnar er fullyröing sem ekki er svaraverö. Þaö aö flestallir Ibúar verbúöarinnar séu meö lög- heimili I Vestmannaeyjum er ósannindi en annars talandi dæmi þess hve skortur á Ibúöar- húsnæöi fyrir verkafólk, byggöu og reknu á félagslegum grund- velli.er mikill. SU fullyröing aö þeir íbúar sem yfirtóku verbúöina hafi veriö ofurölvi og örvita er lágkúruleg aöferö til aö setja blett á aögerö- irnar. Ef verkafólk gripur til aö- geröa I baráttu fyrir réttindum sinum er þaö alltaf stimplaö annaöhvort fullt eöa vitlaust. Hins vegar þykir I fyllsta máta eölilegt aö viöskiptalifsmakkiö sé stundaö á vlnveitingahúsum eöa annars staöar meö áfengi um hönd. Viö viljum aö lokum lýsa yfir stuöningi viö aöra baráttuhópa farandverkafólks og skorum á forystu verkalýöshreyfingar- innar aö knýja kröfur farand- verkafólks I gegn i komandi samningum. (Undir yfirlýsing- •una rita 9 manns.) y^ötato) nmmuutút MMHWðWfl HKYKJMdK FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22—02. Unglingadansleikur. Utangarösmenn meö Gúanórokk og hressa tónlist og diskórokk frá Disu. 16 ára aldurstakmark. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22—02. Utangarösmenn meö Gúanórokk og hressa tónlist og diskórokk frá Disu. 18 ára aldurstakmark. Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKó ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. INGOLFS-CAFE Alþýöuhúsinu — Simi 12826 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3 &IMutinn Borgartúni 32 Símj 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 22.30—03. Hljómsveitin Dimó og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö til kl. 23.30. Hliómsveitin Sirkus og diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og ^9_23.30. VtNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tlskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. 8—22. FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Flugkabarett ki. 9—10. Kl. 10—03 rokk og önnur góö dans- tónlist. Plötukynnir frá Disu. Kvöldveröur frá kl. 19.00. SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 21—01. Hljómsveit Jóns Sig., söng- kona Kristbjörg Löve og Disa I hléum. Sidtítti FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10—03. Hljómsveitin Tivoli LAUGARDAGUR: Bingó kl. 14.30. LAUGARDAGSKVÖLD3 Opiö kl. 10—03. Hljómsveitin Pónik. GIsli Sveinn Loftsson I diskótekinu. Bingó þriöjudag kl. 20.30. — Aöal- vinningur kr. 200.000.- ............. ..................* Björg Magnea Magnúsdóttir Laugateigi 12, Reykjavik, lést aö heimili sinu aöfararnótt fimmtudags. ólafur Guömundsson og börn. mmm^—mmmmmmm~—mmmmmmmmmmmmmm^^ TOMMI OG BOMMI FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.