Þjóðviljinn - 30.07.1980, Síða 2

Þjóðviljinn - 30.07.1980, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. júli 1980 Hiröuleysi í Þingholtsstrœti 28 mótmœlt: Verður lóðin tekin aftur eða settur bygg- ÍriííQrfrOctllf^ Húsíö hefiirfengið aö Uil • grotna síðan 1976 Þessi mynd var tekin þegar húsgrindin var flutt,- Ljdsm.: eik. Umhverfismálaráð borgarinnar hefur beint þeim tilmælum til borg- arráðs að lóðarúthlutun að ÞINGHOLTS- STRÆTI 28 verði aftur- kölluð eða húseiganda gert að ljúka við endur- byggingu gamla húss- ins, sem á lóðinni er, að viðlögðum dagsektum. Húsið skemmdist mikið i bruna árið 1976 þar sem það stóð á lóðinni nr. 25 við Þingholts- stræti og hefur ekkert verið gert við það siðan. Málinu var á borgar- ráðsfundi i gær visað til meðferðar borgarstjóra. Forsaga málsins er, aö bygg- ingameistari, sem átti húsiö þegar þaö brann sótti um leyfi til aö rita þaö og byggja á lóöinni aö nýju. Hér þótti um merkilegt hús aö ræöa og varö aö samkomulagi aöhann byggöi þaö upp aö nýju á lóöinni nr. 28, sem honum var út- hlutaö án gatnageröargjalda meö kvööum um friölýsingu á hús- inu. Um leiö fékk hann bygginga- leyfi á gömlu lóöinni. Oftlega hef- ur veriökvartaö undan slóöahætt- inum viö þessar byggingar báöar og benti umhverfismálaráö m.a. á hiö slæma fordæmi sem hús- byggjanda líöist aö gefa öörum meö hirðuleysi sinu i þessum efn- um. Honum hafa hinsvegar aldrei veriö settir neinir frestir i þessu sambandi, þrátt fyrir ábendingar umhverfismálaráðs þarum i oktðber 1978, þegar húsið haföigrotnaöniður itvöár. Ernú vonandi aö þaö standi til bóta. — GFr. Þessir Feröafélagsmenn reistu nýja húsiö á Hveravöllum um siöustu helgi. Húsiö er mjög vandaö, um 100 ferm. aö stærö og þar er svefnpláss fyrir 44. — Mynd Grétar. Nýtt hús á Hveravöllum Félagið á nú 15 hús og það 16. óuppsett Um siöustu helgi reistu Feröa- félagsmenn nýtt hús á Hveravöll- um og stendur þaö á mel norö- austan viö gamla húsiö sem byggt var áriö 1932. Enn er óráöiö hvaö af þvi húsi veröur. Gretar Eiriksson stjórnarmaö- ur Feröafél. Islands sagöi aö hús- iö væri um 100 ferm. aö stærö og þar væri svefnpláss fyrir 44. Hús- iö er einangraö samkvæmt ströngustu kröfum þar um, en „Flott hjá Hampiðjunni” veröur ekki hitaö upp. Jón Isdal teiknaöi háuiö, byggingameistari var Astþór Runólfsson, en for- maöur bygginganefndar var Magnús Þórarinsson. Húsiö var smiöaö i Hafnarfiröi, en flutt i tveimur hlutum upp á Hveravelli og tók þaö 11 klukkutima. Byrjaö var aö reisa húsiö kl. 11 á laugar- dagsmorgni og verkinu lokiö á sunnudagskvöldi. Aö sögn Grétars eru hús Feröa- félagsins 15auk 8 húsa sem deild- irnar úti á landi eiga. 1 sumar er svo ætlunin aö setja upp enn eitt gönguhúsiö, en sem kunnugt er eru Feröafélagsmenn aö gera stórátak i þvi aö auövelda fólki aö ganga um landiö, lika um óbyggöirnar. Þar sem gönguhús eru komin viö gönguleiöir geta menn fengiö lykil aö þeim á skrif- stofu félagsins og treyst þvi aö húsin séu ekki full af fólki þegar komiöer i áfangastaö. Gönguleiö- in milli Þórsmerkur og Land- mannalauga sem er stikuö hefur þegar veriö „vöröuö” svona hús- um, og sagöi Grétar, að vinsældir þessarar gönguleiöar væru alltaf aö aukast, en þessa dagana eru norskir feröalangar aö ieggja af staöa. — hs Olympíuskákmótið á Möltu í haust: Friðrik teflir — Líkur á að Ingi R. Jóhannsson verði liðsstjóri islenska liðsins A fundi stjórnar Skák- sambands Isiands síðast- liðið mánudagskvöld var valið það lið sem tefla á fyrir íslands hönd á Olympíuskákmótinu á Möltu seint í haust. Eftir- taldir 6 skákmenn voru valdir: 1. borð: Friðrik Olafsson 2. borð: Guðmundur Sigurjónsson 3. borð: Helgi Olafsson 4. eða 5. borð: Jón L. Árnason 4. eða 5. borð: Margeir Pét- ursosn 6. borð: Jóhann Hjartarson. Eins og sjá má var ekki gengið frá niður- röðun á 4. borð þar sem Margeir Pétursson mun hafa farið fram á endur- skoðun á skákstigum sín- um. Við niðurröðunina var stuðst við alþjóðlegu Elo-stigin, en samkvæmt henni er Jón L. Árnason fyrirofan Margeir. Þaö vekur nokkra athygli aö Friörik Ólafsson teflir fyrir tslands hönd,en hann mun þó tefla minna en aörir keppendur sveit- arinnar. Talsveröar likur eru á þvi aö Ingi R. Jóhannsson, alþjóö- legur skákmeistari.geti oröiö liös- stjóri og mun vera lögö þung Friörik óiafsson aö tafli. áhersla á aö svo veröi, af hálfu sveitarmeölima. A fundinum var einnig valinn sá hópur kvenna sem tekur þátt i kvennakeppninni. t honum eru eftirtaldar: 1. borö: Guölaug Þorsteinsdóttir 2. borö: Ólöf Þrá- insdóttir 3. borö: Aslaug Kristins- dóttir 4. borö: Birna Norödahl. Þetta er i annaö sinn sem kvenna- sveit er send á Olympíumótiö i skák. Konur tefldu einnig á Olympíuskákmótinu i Buenos Aires fyrir tveimur árum. _hól. Stórmarkaöur í Holtagöröum Eðlilegt að KRON eigi meirihlutann j Annað í andstöðu við hefðbundna verkaskiptingu Sambandsins j og kaupfélaganna 15 ára á | fullu kaupi i Hann Sigurgeir Kristjánsson i Hampiðj- 1 unni hringdi i gærmorg- un og sagðist fá fullt kaup, enda þótt hann | væri ekki nema 15 ára. í fyrri viku þegar við I ræddum við hann vissi hann ekki betur en hann ; fengi ekki nema 80 % af kaupi fullorðinna, um það las hann sér til i bæklingi frá Iðju og það kaup fékk hann fyrr i sumar hjá ísbirninum. En nú er sem sagt annaö komiö á daginn og Sigurgeir ekki lengur talinn hálfdrættingur. „Mér finnst þaö helviti flott hjá Hamp- iöjunni aö borga unglingum svona vel”, sagöi Sigurgeir „og mættu fleiri gera slikt hiö sama”. — hs Undanfarna mánuði hafa staðið yfir viðræð- ur milli KRON, Sambandsins og nokk- urra nágrannakaup- félaga um sameigin- legan rekstur á stór- markaði I Holtagörð- um. Hafa umræðumar einkum snúist um eign- arhlutföll og meiri hluta i stjóm. SÍS hefur I lagt til að Kron, SIS og I nágrannakaupfélög J ættu sinn þriðjunginn hvert. KRON hefur hinsvegar haldið sig við þá samþykkt, sem gerð var á stjórnar- fundi þess 1. okt. sl. þess efnis, að KRON ætti að eiga meirihluta i markaðnum. Asiöasta aöalfundi KRON var eftirfarandi tillaga samþykkt tii stuönings fyrrgreindri ályktun: „Viöræöur um stórmarkaö i Reykjavik, sem KRON, kaupfélög i nágrenni Reykja - viku ogSlS væru aöilar aö, hafa staöiö yfir undanfarna mánuöi. Samninganefnd stjórnar KRON hefur viljaö kanna möguleika á sliku samstarfi á þeim grund- velli, aö KRON ætti meiri hluta 1 fyrirtækinu, þar sem verkefni þess yröi aö annast smásölu- verslun i Reykjavik.” Aöalfundurinn...„er sam- þykkur afstööu samninganefnd- ar stjórnar félagsins og mót- mælir öllum hugmyndum um aö fjölmennasta kaupfélag lands- ins afhendi öörum aöilum innan samvinnuhreyfingarinnar for- ræöi á stórum þætti 1 smásölu- verslun á félagssvæöi sinu. Slík hugmynd er i andstööu viö hefö- bundna verkaskiptingu kaup- félaganna og Sambandsins.” Viöræöur um máliö hafa nú haldiö áfram á þeim grundvelli, sem aöalfundurinn lagöi. Talaö er um aö eignarhluti KRON i markaönum veröi 52 % og aö félagiö eigi meiri hluta 1 stjórn- ■ inni. Holtagaröanefnd KRON I erþó ekki allskostar ánægö meö þessa skiptingu og telur aö hlut- I ur félagsins ætti aö vera rifari, ■ þar sem markaöurinn, ef til I kemur, veröur á verslunarsvæöi KRON og væntanlegir viö- I skiptavinir aö miklum ' meirihluta Reykvikingar. Fundur stjómar KRON, sem haldinn var i öndveröum júni- I mánuöi var samþykkur áliti j Holtagaröanefndar og mun máliö þvi enn á viöræöustigi. I „Til þess þó af þessum mark- I aöi geti oröiö þarf aö koma til J breyting á afstööu hafnarnefnd- ar, skipulagsnefndar og borgar- stjórnar frá þvi fyrir þremur I árum, er KRON hugöist opna J stórmarkaö þarna,” segir f nýj- ustu Félagstiöindum KRON. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.