Þjóðviljinn - 30.07.1980, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓDVILJINN MiOvikudagur 30. júH 1980
Punktar úr skýrslu Þjóðhagsstofnunar:
Kaupmáttur heildartekna
hækkaði 1979 um 2% á mann!
t þeirri skýrslu Þjóöhagsstofn-
unar, sem fjölmiölum var send i
gær má finna margar fróölegar
upplýsingar um framvindu efna-
hagsmála á siöasta ári, og hvaö
liklegt þykir varöandi útkomu
þess árs, sem nú er rúmlega
hálfnað.
Hér veröur stiklaö á stóru.
Veröbólga
Visitala framfærslukostnaöar
hækkaö frá upphafi til loka
siöasta árs um 61% og segir þar
m.a. til sin um 20% meöaltals-
hækkun á innfluttum vörum mælt
i erlendri mynt. Spá Þjóöhags-
stofnunar er hins vegar sú aö frá
upphafi til loka þessa árs, 1980,
muni framfærslukostnaöur
hækka nokkru minna en I fyrra
eöa um 50—55%. Þetta hefur
Þjóöviljinn leyft sér aö kalla spá
um hægt undanhald veröbólgunn-
ar, og sýnist ekki erfitt aö
rökstyðja þá nafngift.
Sé hins vegar litið á hækkun
framfærslukostnaöar frá
meöaltali eins árs til annars
veröur hækkunin mun meiri frá
1979 til 1980 spáö 58%, heldur en
frá 1978—1979, sem var 45,5%. Á
þessu er sú einfalda skýring, aö
oliusprengingin fór ekki aö segja
til sin hér i verölagi innanlands
fyrr en nokkuö var komið fram á
áriö 1979.
Þjóðartekiur
Spá Þjóöhagsstofnunar er sú,
aö þjóöarframleiösla okkar muni
i ár vaxa um 1—1 og 1/2%, sem er
hagstæöari spá fyrir okkar hönd,
en sú sem uppi er varöandi iön-
rikin almennt. Vegna versnandi
viöskiptakjara er hins vegar gert
ráö fyrir aö þjööartekjur dragist
saman um 1/2—1% og þjóöartekj-
ur á mann dragist saman um 1 og
1/2-2%.
Viðskiptahalli
Utflutningur
Gert er ráö fyrir, aö viöskipta-
halli okkar verði á þessu ári um
3% af þjóöarframleiöslu, saman-
boriö viö tæplega 1% i fyrra. Slik-
ur 3% viðskiptahalli nemur um 40
miljörðum króna, en hér er á þaö
að lita, aö á móti er gert ráö fyrir
aukningu i útflutningsvöru-
birgöum upp á 9—10 miljaröa og
einnig er gert ráö fyrir.aö vöru-
innflutningur aukist um nær 4%
Jón Sigurðsson, forstööumaöur-
Þjóöhagsstofnunar.
aö magni til, en þaö samsvarar
16—17 miljöröum króna. Þá er
athyglisvert aö gert er ráö fyrir
26 miljaröa halla á þjónustu-
jöfnuöi, en ekki nema 14 miljaröa
halla á vöruskiptajöfnuöi.
I spá Þjóöhagsstofnunar er gert
ráö fyrir aö þorskafli veröi á
þessu ári 390—400 þús. tonn (á
móti 359.000 tonum i fyrra) og
annar botnfiskafli „naumast
minni en á siöasta ári.”
Hér er á þaö aö lita aö á fyrstu 6
mánuöum þessa árs var þorskafli
samt 43.000 tonn. meiri en á
sama tima I fyrra, og annar botn-
fiskafli um 12.000 tonnum meiri
en sömu mánuöi i fyrra.
Um birgöasöfnun sjávarafuröa
segir orörétt i skýrslunni:
„Vegna sölutregöunnar hafa
birgöir af frystum fiski i landinu
aukist mjög siöustu mánuöina, og
birgðir islensku fyrirtækjanna i
Bandarikjunum eru einnig óvenju
miklar. Birgöirnari tonnum taliö
eru nú meiri en nokkru sinni fyrr,
en sem hlutfall af framleiðslu eru
þær ckki óvenju miklar, þar sem
framleiösluaukning hefur veriö
mjög mikil aö undanförnu.
Birgöarými hefur hins vegar
ekki aukist aö sama skapi og
framleiöslan.”
Aukning sjá varafuröa-
framleiöslu var fyrstu 6 mánuöi
þessa árs 4—5% aö magni til miö-
aö við sömu mánuöi I fyrra (15%
yfir allt áriö I fyrra).
Spá Þjóöhagsstofnunar gerir nú
ráö fyrir 4% aukningu i ár á
útflutningsframleiöslu okkar I
heild, en þó veröi aukning i sjálf-
um útflutningnum aöeins 2 og 1
1/2% aö magni til, þvi mismunur-
inn komi fram sem aukin
birgöamyndun hér.
Viðskiptakjör
Sé miöaö viö meöalveröbreyt-
ingar erlendra gjaldmiðla hækk-
aöi verö á útflutningsvörum okk-
ar um 8% I erlendri mynt á
siöasta ári, en um rúmlega 11%
sé mælt i dollurum. Innflutnings-
veröiö hækkaöi hins vegar aö
jafnaöi um 19% og um 20% sé
innflutningi til álversins sleppt.
Þetta þýöir, aö viöskiptakjörin
versnuöu um 9—10% milli ára sé
miöaö viö ársmeöaltöl, en i
desember 1979 voru viöskipta-
kjörin oröin 16,4% lakari en þau
voru aö jafnaöi á árinu 1978 og
þann 1. júni s.l. 18,5% lakari en
svarar meöaltali ársins 1978.
Spá Þjóöhagsstofnunar gerir
ráö fyrir aö meöalverö vöru-
innflutnings á árinu 1980 verði
15% hærra en á siöasta ári, en
meöalverö okkar útflutnings
veröi 8—9% hærra. Þannig er
spáö 6% lakari viöskiptakjörum
1980 heldur en 1979.
Rætist þessi spá hækkar erlent
verölag á innfluttum vörum til
Islands um 38% á tveimur árum,
og er ljóst hve glfurlegum
erfiöleikum sú hækkun hefur
valdiö og veldur i glimunni viö
veröbólguna hér innanlands.
Þróun kaupmáttar
í kaflanum um tekjur og
verðlag I skýrslu Þjóöhagsstofn-
unar segir m.a., að kauptaxtar
hafi hækkaö, aö meöaltali um
53% frá upphafi til loka árs 1979,
en meðalhækkun kauptaxta milli
áranna 1978 og 1979 hafi verið
44%.
Siðan segir orörétt:
„Samkvæmt tölum
Kjararannsóknarnefndar var
hækkun greidds timakaups
verkafólks og iönaöarmanna
milii áranna 1978 og 1979 heldur
meiri en hækkun kauptaxta, þ.e.
launaskriö viröist hafa veriö
nokkuö á árinu. Þetta á einkum
viö um verkakonur og iönaöar-
menn, þar sem munurinn er um
2%, en litiö launaskriö kemur
fram hjá verkamönnum. Ekki
liggja fyrir sambærilegar upplýs-
ingar um breytingar á raunveru-
lega greiddum launum hjá öðrum
starfsstéttum, en ýmsir sérsamn-
ingar og geröardómar á liönu ári
fólu i sér nokkrar kauphækkanir.
Er ekki óliklegt, aö dagvinnu-
tekjur hafi hækkaö um aö
minnsta kosti 45—46% aö
meöaltali.”
„Ætla má, aö tekjur sjómanna
hafi aö meöaltali hækkaö nálægt
57%. Tekjur bænda munu hins
vegar hafa hækkaö minna en
tekjur launþega vegna
samdráttar í búvöruframleiðslu á
árinu 1979.Sé gert ráö fyrir 1—2%
fjölgun starfandi manna, er ekki
ósennilegt, aö atvinnutekjur hafi i
heild hækkaö um nálægt 50% á
árinu 1979.1nnheimta launaskatts
bendir einnig til þess, aö tekju-
breytingin hafi ekki veriö undir
50%.
Bætur lifeyristrygginga hækk-
uöu likt og kauptaxtar á árinu
1979 og talsverö fjölgun mun hafa
oröið I hópi bótaþega. Lifeyris-
greiöslur úr lifeyrissjóöum hækk-
uöu hins vegar mun meira, meöal
annars meö aukinni verötrygg-
ingu. I heild hafa tilfærslutekjur
— aöallega tryggingabætur og
greiöslur úr lifeyrissjóöum en
einnig til dæmis oliustyrkur —
hækkaö aö minnsta kosti jafn
mikiö og atvinnutekjur i fyrra.
Aö öllu samanlögðu má ætla, aö
heildartekjur einstaklinga fyrir
innheimtu beinna skatta hafi
hækkaö um 50% milli áranna 1978
og 1979 aö meðtalinni fólksfjölg-
un. Skattheimta hækkaöi hins
vegar talsvert meira, eöa um
rúmlega 70%, og aukning ráöstöf-
unartekna var samkvæmt þvi um
48%.Álagðir beinir skattar voru i
heild um 12% af brúttótekjum
einstaklinga áriö 1978, en hækk-
uöu i tæplega 13 1/2% á árinu
1979.”
Kaupmáttur heildartekna
einstaklinga hækkaði um
2% að jafnaði.
Ennfremur segir orörétt:
„Af þvl, sem hér hefur veriö
rakiö um þróun tekna og verölags
á siöasta ári, má ráöa, aö kaup-
máttur hafi aö meöaltali veriö
tæplega 1% minni en áriö áöur á
mælikvarða framfærsluvisitölu.
Frá upphafi til loka ársins var
kaupmáttarrýrnun þó meiri.
Þegar veröhækkanir eru jafn ör-
ar og á siöasta ári, veröa miklar
sveiflur I kaupmætti frá mánuöi
til mánaöar og þvi erfitt aö finna
eöiilega viömiöun á einstökum
dagsetningum. Sé litiö á meöaltöl
ársfjóröunga, þá var kaupmáttur
kauptaxta svipaöur á 1. árs-
fjóröungi I fyrra og á 4. árs-
fjóröungi 1978. Siöan fór kaup-
mátturinn minnkandi og var á 4.
ársf jóröungi 7% minni en á sama
tima áriö áöur. Eins og fram kom
i kafianum um viðskiptakjör,
höföu þau versnað um 16% I
desember frá viðmiöun laganna
um stjórn efnahagsmála. Viö-
skiptakjarafrádráttur frá verö-
bótavisitölu var þvi oröinn 5%, cn
þó aöeins 3% á lægstu iaun.
Tekjur einstaklinga virðast
hafa hækkað talsvert meira en
kauptaxtar I fyrra, eins og áöur
sagöi, þannig aö kaupmáttur
heildarteknanna hefur veriö um
3% meiri en áriö áöur miðað viö
visitölu framfærslukosnaöar (2%
meiri á mann). Kaupmáttur ráö-
stöfunartekna hefur hins vegar
aukist minna eöa líklega um 2%
(1% á mann) á mælikvaröa fram-
færsiuvlsitölu en veriö nokkurn
veginn óbreyttur á mann á mæli-
kvaröa einkaneysluverölags.”
I spá Þjóðhagsstofnunar fyrir
1980 er siöan gert ráö fyrir þvi aö
án kjarasamninga hækki kaup-
taxtar aö jafnaði um 48% frá
1979—1980 (ársmeðaltöl), á móti
50—55% hækkun framfærslu-
kostnaöar. Samkvæmt þessu yröi
kaupmáttur kauptaxta „aö öllu
óbreyttu” um 6% lakari aö jafn-
aöi á árinu 1980 heldur en á
siðasta ári. Hins vegar er tekiö
fram i skýrslu þjóöhagsstofn-
unar, aö þótt þar sé „aö óbreyttu”
spáö 48% hækkun kauptaxta (á
þeirri spá byggist dæmiö um 6%
kaupmáttarrýsnun), — þá sé
ástæöa til aö ætla aö „tekjur ein-
stakiinga hækki talsvert meira en
kauptaxtar, eöa e.t.v. um 52—53%
aö meðtalinni fólksfjölgun”. (Á
mann væri þaö þá 51—52%).
Af þessum tölum sjá menn
nokkuö ljóslega, hvaö þarf aö ske
i kjarasamningum tii aö tryggja
kaupmátt áranna 1978 og 1979,
sem er viö hlið kaupmáttarins frá
1974 sá besti sem hér hefur
þekkst, samkvæmt skýrslum
Kjararannsóknarnefndar. — K.
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Frá Landmannalaugum. Myndina tók Jón Þórðarson.
Sumarferð í
Landmannalaugar
Alþýðubandalagið á Vesturlandi efnir til
ferðalags i Landmannalaugar helgina
8.-10. ágúst.
Lagt verður af stað frá Borgarnesi föstu-
daginn 8. ágúst kl. 15.30 og frá Akranesi kl.
16.30.
Þátttökutilkynningar berist til:
Akranes:
Jóna ólafsdóttir s. 1894
Jón Hjartarson s. 2175
Borgarnes:
Sigurður Guðbrandsson s. 7122
Búðardalur:
Kristján Sigurðsson s. 4175
Grundarf jörður:
Ingi Hans Jónsson s. 8711
Ragnar Elbergsson s. 8715
Hellissandur:
Svalbjörn Stefánsson s. 6637 eða 6688
Hvanneyri:
Rikharð Brynjólfsson s. 7013
Stykkishólmur:
Einar Karlsson s. 8239
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Tafla 1. Breytingar þjóðarframleiðslu og verðmætaráðstöfunar 1970—1979.
Meðaltal 1970—1979 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Bráðab. 1979
1. Magnaukning frá fyrra ári, %:
Binkaneyzia 6.2 16,2 16,4 9.6 8.7 7,0 + 10,0 1.0 8,0 6,0 2,0
Samnevzla 5.6 7,6 6,8 7,6 9.4 6.1 4.8 7.0 0.8 3.8 2.0
Fjármunamyndun 6,3 7,8 42,1 + 1.0 20.1 10,8 +8.4 +2.6 11,5 +7.1 + 1,6
Vcrðmætaráðstöfun til innlendra nota . 6.2 13,2 22,3 6,4 11.6 7.9 +8.4 0.5 8.4 1.9 0,9
Verðmætaráðstöfun alls 6,1 12,1 26,1 1.8 12.9 10,4 +7,8 +3.1 10,9 0,8 1.1
Otflutningur vöru og þjónustu 7.5 18,4 +3,8 10,3 8,9 +0.7 1.4 11.9 10,3 14,6 5.5
Frádr : Innflutningur vöru og þjónustu 9,3 26,6 22,2 1.4 18,9 13,2 + 10,3 + 1.2 18,7 6.2 3.1
Þjóðarframleiðsla, verg, markaðsvirði 5,1 8,3 12,8 5.7 7,7 3.5 +2,0 2.6 6.0 4,4 2.3
Otflutningstekjur 8,4 27,4 3.0 9.0 16,7 +4,7 +7,1 18.3 15,5 13,0 + 1,5
Þjóðartekjur, vergar 5.7 12,6 15,8 5.4 11,6 1.1 +5,8 6.0 90 4,4 + 1.7
11. Meðalmaiuifjöldi ánins: 204 104 206 092 209 275 212 364 215 324 218 031 220 133 221 823 223 587 225 749
Aukning frá fyrra éri, % 1.1 0.6 1,0 1.5 1.5 1.4 1.3 1.0 0.8 0,8 1.0
111. Magnauluiing á mann fré fyrra ári, %:
l’jóðarframleiösla, verg, markaðsvirði 4.0 ~ 7.7 11.7 4.1 6.1 2.1 +3,3 1.6 5.2 3.6 1.3
Þjóðartekjur, vergar 4.6 11.9 14.7 3.8 10,0 +0,3 +7.0 5.0 8.1 3.6 +2.7
IV. Verðhckkun frá fyrra ári, %:
Verðirætaráðstöfun til innlendra nota . 30,0 12,5 9.6 16,6 25,3 43,4 49.1 28,6 30,4 46,4 45.8
Þjóðarframleiðsla, verg, markaðsvirði . 31.1 16,6 12,8 17.7 31.2 41.1 39,4 34,4 35,3 45,0 42,4
Ein af mörgum töfium, sem skýrslunni fylgja.