Þjóðviljinn - 30.07.1980, Síða 13
Miðvikudagur 30. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13
r
Askorun frá
umferðarnefnd:
Virðið lög og
reglur í
umferðinni
Umferðarnefnd Reykja-
víkurborgar hefur lýst á-
hyggjum sínum vegna
hinna tíðu og alvarlegu
umferðarslysa sem orðið
hafa undanfarið og beint
þeirri áskorun til almenn-
ings að virða lög og reglur í
umferðinni.
I samþykkt umferöarnefndar-
innar vegna slysaöldunnar segir
ennfremur:
„Ljóst er, aö fræösla um um-
feröarmál, ein út af fyrir sig,
nægir ekki til aö stemma stigu viö
umferöarslysum. Fleira veröur
að koma til, t.a.m. aukin lög-
gæsla. Beinir umferöarnefnd
þeim eindregnu tilmælum til lög-
regluyfirvalda i Reykjavik, aö
þau auki enn hraöamælingar frá
þvi sem nú er, i þvi skyni aö veita
ökumönnum aðhald.
Þá beinir umferðarnefnd
Reykjavikur þvi til dómsmála-
ráöherra, aö i þeirri endurskoöun
umferðarlaga, sem fyrirhuguö
er, veröi gerö tillaga um, aö notk-
un bilbelta verði lögleidd.”
Rammalög-
gjöf um
lifeyrissjóði
Skipaöur hefur veriö 7 manna
starfshópur til aö vinna aö samn-
ingu draga aö frumvarpi til laga
um lifeyrissjóöi. Gert er ráö fyrir
aö fyrstu drög aö sllku frumvarpi
liggi fyrir i haust og á þaö aö fela i
sér almenna rammalöggjöf um
lifeyrissjóöi. Þaö er hin svo-
kallaða 17 manna lifeyrisnefnd
sem skipaöi þennan starfshóp og
mun þvi hópurinn skila áliti sinu
til nefndarinnar er svo fjallar
nánar um drögin.
Eftirtaldir voru skipaöir i áöur-
greindan starfshóp: Guöjón
Hansen, tryggingafræðingur,
sem jafnframt er formaöur
starfshópsins, Árni Kolbeinsson
lögfræöingur i fjármálaráöuneyt-
inu, Arnljótur Björnsson prófess-
or og formaöur Lifeyrissjóös
starfsmanna rikisins, Bjarni
Þórðarson formaöur stjórnar
Landssamband lifeyrissjóða,
Björn Arnórsson hagfræðingur
BSRB, Hrafn Magnússon fram-
kvæmdastjóri Sambands al-
mennra lifeyrissjóða og Stein-
grimur Pálsson ritari 17 manna
nefndarinnar.
Símínn
er 81333
a/oonum
FERÐAHÓPAR
Eyjaflug' vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitiö upplýsinga i simuni
98-1534 eöa 1464
• EYJAFLUG
w SKÁPHURÐ FRÁ 18. öt lc; Jf ÚTSKORIN OG MÁLU D * Ð í
> > ► > 1 > > > i « < < « « < < i
:í SLAND 15( )i
Norræn nytjalist
á frímerkjum
9. september n.k. koma út ný
Norðurlandafrimerki meö nytja-
list fyrri alda aö myndefni.
Myndefni islensku frimerkjanna
sem veröa tvö eru fengin úr Þjóö-
minjasafni Islands. Á ööru (180
kr) er mynd af blómstursaumuöu
sessuborði, sem merkt er ár-
tatinu 1856 og á hinu (150 kr) er
mynd af útskorinni og málaöri
skáphurö frá 18. öld.
Blómstursaumur fór að tiökast
á 17. öld og naut mikilla vinsælda
fram eftir þeirri 19. Var hann i
fyrstu saumaður meö ýmsum
sporum, en er á leiö nær eingöngu
með blómstursaumsspori, sem
hann dregur nafn sitt af. Blómst-
ursaum er aö finna á ýmsum
ábreiöum, altarisklæöum og
fleiru. Skáphuröin sem höfö er til
fyrirmyndar aö hinu frimerkinu
er talin vera smiöuð af Hallgrimi
Jónssyni bónda á Halldórsstööum
i Laxárdal,en hann var á sinum
tima einn kunnasti bildhöggvari
og málari landsins. Veggskápur-
inn er meö tveimur huröum og
skúffum fyrir innan. Hvorri hurö
er skipt niöur i þrjá reiti, skreytt-
um i barokstil og sýnir merkið
einn þessara reita.
Þetta er i fimmta sinn sem
Noröurlandafrimerki eru gefin
út. Aður hafa þau komið út áriö
1956, 1969, 1973 og 1977.
Frimerkin teiknaöi Þröstur
Magnússon og eru þau prentuð I
Sviss.
Ásgerður Ingimarsdóttir
Mér varö leiöinlega á i mess-
unni i gær i fréttinni um
húsnæöismál öryrkja. Ég fór
ranglega meö nafn deildarstjóra
öryrkjabandalagsins, nefndi
hann Ástriöi Ingimundardóttur,
en hennar rétta nafn er Asgeröur
Ingimarsdóttir. Biö ég hana vel-
viröingar á þessum mistökum.
— hs
r
I eina sœng
Mjölnir
Taflfélagiö hans Nóa og
Skákfélagiö Mjölnir viröast á
góöri leiö meö aö ganga I eina
sæng. t kvöld halda þessi félög
sameiginlega æfingu I Garösbúö
þ.e. Féiagsstofnun stúdenta og
og Nói
eru þeir skákþyrstu aö sjálfsögöu
beönir um aö mæta. Athylgi er
vakin á þvi aö i Félagsstofnun er
hægt aö fá kaffi og meöþvi, jafn-
vel léttvinsglas er ieyfilegt.
Dagskrá
Framhald af bls. 9
ekki fækkaö i ár i fyrsta sinn i
áratug — o.s.fr. o.s.fr.
Skipulagsmál Reykjavikur eru
viöfeömur og margþættur mála-
flokkur, sem full á§tæöa er til aö
gera góö skil I útvarpi — ekki sist
nú þegar ýmis ný viöhorf eru uppi
sem geta boöið uppá nýjar leiöir I
þróun borgarinnar, jafnt innáviö
sem útávið. En umfjöllun af þvi
tagi sem umræddur útvarpsþátt-
ur bauö uppá er lélegra framlag
en ekkert.
Siguröur Haröarson
júli 1980
r
Asökun
Framhald af bls. 10
ast i málinu, þvi leitar hann þang-
aö sem svör ættu aö vera til — en
þaö er Læknadeild Háskólans og
æöstu menn læknamála og vill
leggja fyrir þá nokkrar spurning-
ar. Þær eru þessar:
1. Hvaö vitiö þiö sannast i þess-
ari ásökun?
2. Hafiö þiö kynnt ykkur rann-
sóknir dr. Ernsts T. Krebs á
krabbameini?
3. Hafiö þiö gert tilraunir til aö
lækna krabbamein meö aprikósu-
steinum eöa meö B 17?
4. Ef ekki: hvaöa ástæöa er þá
til þess, er ekki skylda Háskólans
aö gera tilraunir á Læknadeild-
inni meö allt sem einhverjar likur
eru á aö geti oröiö til bóta i bar-
daga viö skæöa sjúkdóma, en
dæma þaö ekki fyrirfram einskis
nýtt, ef þaö kemur ekki frá lyfja-
hringunum?
Þess er vænst aö svör fáist viö
þessum spurningum, þvi varla
mun önnur spurning vera meir
brennandi en þessi: Er búið aö
leysa gátuna um krabbamein og
lækningu á þvi eöa ekki?
Þaö skal tekiö fram, að ein-
hverjar upplýsingar frá lyfja-
hringunum eöa handbendum
þeirra veröa ekki teknar sem gild
svör. Aöeins þaö sem læknar
sjálfir hafa komist aö meö rann-
sóknum. Glúmur Hólmgeirsson.
Barnaheimilið
Os
Starfsfólk, helst með fóstrumenntun
óskast á Barnaheimilið Ós.
Upplýsingar i sima 23277.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langa-
langamma,
Kristjánssina Sigurást Kristjánsdóttir
frá Naustum og Vindási
Eyrarsveit,
lést á Landspitalanum 27. júli.
Hugi Hraunfjörö
Hulda Pétursdóttir
Pétur Hraunfjörö
Unnur Pétursdóttir
Guölaug Hraunfjörö
Ólöf Hraunfjörö
Alfreö Hólm Björnsson
Sigfús Tryggvason
Kari Arnason
Guörún Pétursdóttir
FOLDA
TOMMI OG BOMMI