Þjóðviljinn - 30.07.1980, Page 14

Þjóðviljinn - 30.07.1980, Page 14
14 SIÐÁ — ÞJÓ'ÐVILJINN Mlftvikudagur 30. júli 1980 alþýdu- leikhúsid Þrihjólið eftir Fernando Arrabal. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Sýning i kvöld kl. 20.30. — i Lindarbæ. Miöasala frá kl. 17. Simi 21971. hofnorbíö Dauöinn í vatninu Sérlega spennandi ný litmynd um rán á eöalsteinum, sem geymdir eru i lóni sem fyllt er drápsfiskum. Lee Majors og Karen Black. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYE MESTERVÆRK ^/wtsonaten med INGRID BERGMAN LIV ULLMANN LENA NYMAN HALWN BJORK - uoi u*wq © Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. lslenskur texti. + + + + + + Esktrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spennandi ný bandarísk hroll- vekja um afturgöngur og dularfulla atburöi. Leikstjóri: John Carpenter Aöalhlutverk: Adrienne Barbeau, Janet Leigh, Hal Holbrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 16 ára. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umterð .. Simi 22140 Saga Olivers It takes someone very special to help you forget someone very special. Ný og vel gerö mynd eftir sögu Erich Segal sem er beint framhald af hinni geysi- vinsælu kvikmynd LOVE STORY, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Myndin hefst þar sem Oliver stendur viö gröf konu sinnar. Leiksfjóri John Korty Aöalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen Sýndkl. 5,7 og 9. Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) Hörkuspennandi og vibburöa- rlk ný amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. Eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo. Franco Nero. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. LAUGARÁ8 TÓNABÍÓ Sími 31182 óskarsverð- launamyndin: She ft'il in love with hmi ashefell in love withher. But she was still another man's rt for cominu home. Heimkoman Heimkoman hlaut Óskarsverölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane P'onda. — Besta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel O.fl. ..Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunter geröi. Þetta er án efa besta myndin i bænum....” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Slðasta sinn. Vesalingarnir ■ . /LSk •'fo.tf' ■ ' MISERKBLE5 Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni viöfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur J I eldlínunni. SOPHIA | JAMES | O.J. LORBf COeURNÍSIMPSON Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren, James Coburn. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salu*' kvikmynda- Amerisk vika Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 -------salur O--------- Dauðinn á Níl Speannandi litmynd eftir sögu Agöthu Christie. Endursýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. flUSnJÍMJARBIU ^ 'Sími >!W — Loftsteinninn — 10 km. í þvermál. fellur á jöröina eftir 6 daga — Óvenjuspennandi og mjög viöburöarrik, ný, bandarísk stórmynd i litum og Cinema Scope. AÐALHLUTVERK: SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. tsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. ■BORGAFW PíOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (Utvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) /Þrælasalarnir" Mynd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta ,,Rætur” SÝND A BREIÐTJALDI MEÐ NÝJUM SÝNINGAR- VÉLUM. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01 Bönnuö innan 16 ára Isl. texti. // Kapp er best meö for- sjá!" BREAKING AWAY Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”; hver meö sina delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvenna- fara og 10 glra keppnisreiö- hjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum í Banda- rikjunum á slöasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. apótek vikuna 25.—31. júll er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Ingólfsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilid Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5ll00 lögreglan Lögregia: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simil 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús v@rmir, Afgreióum enangrpnar rtast a Stór Reykiaviku svœöió frá mánuMgi föstudags. Afhendum vöruna á byKK'ngarst vióskipta j mónnum aó kostnaóar Hagkvœmt vei og ereiósluski máíar vió flestra bœfi. Ileimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö— viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Siysavarösstofan, simi 81200,. opin allan sólarhringinn. Udd-, lýsingar um lækna og lýrja-~ þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannleknavakt er I Heilsu-. verndarstööinni álla laugar- dága og sunnudaga frá k!7 17.00 — 18.00, sfmi 2 24 14.. <- tilkynningar AÆTLUN AKRABORGAK Frá Akranesi Frá Reykjavi'k _KL 8.30 Kl. 10.00 ~ )L30 —13.00 — 14.30 —16.00 f —17.30 —19.00 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. þá 4 feröir. Aígreiösla Akranesi.slmi 2275 Skrifstofan Akranesi.sipii 1095 Afgreiösla Rvk., simar 16420 og 16050. HAPPDRÆTTI HEYRNARLAUSRA Vinningsnúmer eru þessi: Landssamtökin Proskahjálp 15. júll var dregiö I almanaks- happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom nr. 8514 Nr. i jan. 8232 — I febr. 6036 — í aprfl nr. 5667 I mal nr. 7917 — I júni nr. 1277 — hefur ekki verið vitjaö. spil dagsins 1 seinasta þætti sáum viö Is- land tapa fyrir Austurriki á EM ’70 i Portúgal, meö 0-20. Þaö skeöi i 12. umferö. 1 13. umferö tapaöi lsland fyrir ÞjóÖverjum meö 9-11, og I 14. umferö fyrir Noregi meö 0-20. Sannarlega slæm útreiö þaö. Litum á spil frá leiknum viö Noreg: 1 þessu spili komust Norö- menn i 3 grönd: 10873 K42 A63 KD92 AK64 10 D6 K10873 Þarsem laufgosi lá réttur, hjartaö brotnaöi 3-3, spaöaás fyrir framan, unnust vitan- lega 3 grönd. Jón Asbj. og Karl Sigurhj. spiluðu 2 hjörtu. Hér er annaö dæmi: DG1032 K874 G 105 AK6 D82 10987 AG62 1 opna salnum komust Norö- menn i 4 spaöa, eftir opnun Vesturs á 1 spaöa. Fengust 10 slagir, eöa 620 til Noregs. 1 lokaöa salnum sagöi Vestur pass (Jón) en Noröur opnaöi á 1 hjarta. Austur pass, og Suöur 3 hjörtu sem voru spiluö. Þau voru vitanlega óhnekkjandi eöa 140 einnig til Noregs eöa samtals 760, sem geröi 13 stig. Noregur vann ieikinn 108-53 eöa einsog fyrr sagöi 20-0. Var lsland þá komiö i 10. sæti eftir þann leik (var i 6. sæti fyrir leikinn). ferdir ÚTIVISTARFERÐIR (Jtivistarferöir Verzlunarmannahelgi: 1. Langisjdr — Laki 2. Dalir — Akureyjar 3. Snæfellsnes 4. Kjölur — Sprengisandur 5. Þórsmörk, einnig eins- dagsferö á sunnudag. Su ma rley fisferöir: Hálendishringur 7.-17. ágúst Loömunda rf jöröur 18.-24 ágúst Stórurö-Dyrfjöll 23.-31. ágúst Leitiö upplýsinga, farmiöa- sala á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 útivist einangrunar Hlplastid _ arplast h f Bofgarneúl nmi fi ttto kroTd t>g »1 TJSI 1. 531 7. 3066 2. 10471 8. 14041 3. 14368 9. 18788 4. 4983 10. 2383 5. 3989 11. 4984 6. 12709 12. 18016 Félag heyrnarlausra, Skólavöröustíg 21, Slmi 13240. Sumarleyfisferðir I ágúst: 1. 1.—10. ágúst (9 dagar) — Lónsöræfi. 2. 6.—17. ágúst (12 dagar) — Askja-Kverkfjöll-Snæfell. 3. 6—10. ágúst (5 dagar) — Strandir—Hólmavik-Ingólfsfj. 4. 8.—15. ágúst (8 dagar) — Borgarfjöröur eystri. 5. 8.—17. ágúst (10 dagar) — Landmannalaugar-Þórsmörk. 6. 15.—20. ágúst (6 dagar) — Alftavatn-Hrafntinnusker- Þórsmörk. 7. 28.—31. ágúst (4 dagar) — Norður fyrir Hofsjökul. Pantiö farmiöa tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Oldugötu 3. Feröafélag tslands. Feröir um Verslunarmanna- helgina 1.—4. ágúst: 1. Strandir — Ingólfsfjöröur kl. 18. — Gist I húsi. 2. Lakagigar kl. 18. — Gist I tjöldum. 3. Þórsmörk — Fimmvöröu- háls kl. 20. — Gist i húsi. 4. Landmannalaugar — Eld- gjá kl. 20. — Gist i húsi. 5. Skaftafell — öræfajökull kl. 20. — Gist I tjöldum. 6. Alftavatn — Hrafntinnusker Hvanngil. kl. 20. Gist I húsi. 7. Veiöivötn — Jökulheimar kl. 20. — Gist I húsi. 8. Nýidalur — Arnarfell — Vonarskarö kl. 20. — Gist I húsi. Feröir 2.-4. ágúst: 1. Hveravellir — Kerlingar- fjöll — Hvitárnes kl. 08. — Gist húsi. 2. Snæfellsnes — Breiöa- fjaröareyjar kl. 08. — Gist húsi. 3. Þórsmörk kl. 13. — Gist húsi. Ath. aÖ panta farmiöa timan- lega á skrifstofunni Oldugötu 3. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Kanntu isbjarnarblúsinn? útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asta Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (12). 9.20 Tönleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Frétti r . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá orgelhátiöinni I Lahti i Finnlandi í fyrra. Markki Ketola leikur „Grand piece symphonieque” eftir César Franck og Prelúdiu og fiígu í C-dUr eftir Johann Sebast- ian Bach. 11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit franska Ut- varpsins leikur „Pastorale d’été” (Haröljóö aö sumri) eftir Arthur Honegger; Jean Martinon stj. / Sinfóníu- hljómsveit LundUna leikur „Hljómsveitin kynnir sig” eftir Benjamin Britten? höf- undurinn stj. / Jósef Suk og Tékkneska fllharmoniu- sveitin leika Fiölukonsert I a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorák; Karel Ancerl stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist Ur ýms- um áttum, þ.á m. léttklass- ísk. 14.30 Miödegissagan: „Sagan u m ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sfna (2). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Rut Ingólfsdóttir og Gfsli MagnUsson leika Fiölu- sónötu eftir Fjölni Stefáns- son / Kammersveit Arthurs Weisbergs leikur „TUskild- ingsóperuna”, svítu eftir Kurt Weill / John Williams gftarleikari og Enska kammersveitin leika „Hug- detturum einn herramann” eftir Joaquin Rodrigo; Charles Groves stj. 17.20 Litli barnatfminn. Stjórnandinn, Oddfriöur Steindórsdóttir, talar um töhir og Sigrún Björg Ing- þórsdóttir les m.a. söguna „Kiölingurinn, sem gat taliö upp aö tíu” eftir Alf Proysen í þýöingu Þorsteins frá Hamri. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá, kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympíuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Gestur I útvarpssal: Helen Coi frá Kanada leikur á píanó. a. Tokkata I D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. ÞrjU planóstykki eftir Pál lsólfsson. c. Ballaöa í g-moll op. 23 eftir Frédéric Chopin. 20.05 Er nokkuö aÖ frétta? 20.30 „Misræmur” Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Harakissonar og Þorvarös Arnasonar. 21.10 Fjallamenn fyrr og nú. Þáttur um klifur og fjall- göngur I umsjá Ara Trausta Guömundssonar. Seinni þáttur. 21.35 Lúörasveit Húsavikur og Karlakórinn Þrymur flytja lögeftir Jesef Malina og Steingrlm Sigfússon; Ro- bet Bezdék stj. 21.45 Apamáliö f Tennessee. Sveinn Asgeirsson segir frá. Fjóröi og sföasti hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins. Er til séríslensk hugsun? Ernir Snorrason ræöir viö Pál SkUlason prófessor og Jó- hann S. Hannesson mennta- skólak«inara. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Pfanóleikur. Cor de Groot leikur pianóverk eftir Georges Bizet, Jules Mass- enet og Benjamin Godard. (Hljóöritun frá hollenska útvarpinu.) gengid Gengi 23. júli 1980. 1 BandarlkjadoIIar..................;.;4' J-Sterflngspund ..................... 1 Kanadadollar...... 100 Danskar krónur ..................... 100 Norskar krónur ..................... 100 Sænskar krónur ................... 100 Finnsk mörk ........................ 100 Franskir frankar.................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar........ 100 Gyllini .................. 100 V.-þýsk mörk ....................... 100 Lirur............................... 100 Austurr.Sch.....................' 100 Escudos.......................... 100 Pesetar ............................ 100 Yen................................. 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 lrskt pund Kaup Sala 489,50 490,60 1168,15 1170,75 424,70 425,70 9093,90 9114,30 10199,00 10221,90 11905,10 11931,80 13608,60 13639,10 12126,20 12153,50 1758,90 1762,80 30599.50 30668,20 25732,70 25790,50 28138,70 28201.90 59,16 59,29 3965.20 3974,10 1004,70 1007,00 690,95 692,55 218,75 219,24 651,78 653,25 1057,30 1059,70

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.