Þjóðviljinn - 30.07.1980, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 30.07.1980, Qupperneq 16
MOÐVIUINN Miövikudagur 30. júlt 1980 j Deila BSRB og rikisins: Skýrist málið innan viku? | Sáttanefnd boðaði síð- bæja til fundar að nýju en Blaðamaður Þjóðviljans BSRB og rfkisins að það sonar aðstoðarmanns f jár-I |degis í gær samninga- þá voru meir en þrjár vik- ræddi við nokkra myndi skýrast á næstu dög málaráðherra verður máí- j ■ nefndir ríkisins og Banda- ur liðnar frá síðasta sátta- samningamenn og var að um hvort samningar tækj- ið rætt í heild á fundi ríkis- [ | lags starfsmanna ríkis og fundi. heyra á bæði fulltrúum ust. Að sögn Þrastar Olafs- stjórnarinnar á morgun. i Afialslmi Þj'ófiviljans er S1333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga. 1 tan þess tlma er hægt aö ná I blafiamenn og aöra starfsmenn blafisins f þessum sfmum : Kltsljórn 81382, 81482 og 81527. umbrot Aðalsími Kvöldsími Afgreiðsla 81285. Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt afi ná I afgreifislu blaösins 1 sfma 81663. Blafiaprent hefur slma 81348 og eru blafiamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Vilhjálmur Hjálmarsson: Timabært að byrja aftur „Viö álitum timabært aö taka þráöinn upp á nýju þar sem frá var horfiöog þviboöar sáttanefnd aö nýju til fundar nú” sagöi Vilhjálmur Hjálmarsson sttasemj- ari, en hann vildi aö ööru leyti ekki tjá sig um stööu málsins. — þm Samnings- horfur skýrast á næstunni „Ég á von á þvi aö staöan I þessari kjaradeilu muni skýrast á næstunni, enda eru þetta þaö mikilvægir samningar aö ég hef ekki trú á þvi aö viöræöurnar fari i strand,” sagði Þorsteinn Geirs- son skrifstofustjóri, formaöur samninganefndar rikisins. „Þaö er þannig meö alla samninga aö þetta gengur upp og niður, en aö lokum veröa menn aö semja . Þó aö viö munum ekki ieggja neitt nýtt fram á þessum fundi þá telur sáttanefnd væntan- lega timabært aö kanna viðhorf manna til málsins,” sagöi Þorsteinn aö lokum. — þm Albertsmenn funduöu í gœr Hvert liggur leiðin nuna: Er stojhun nýs flokks í uppsiglingu? 1 gær héldu nokkrir stuönings- menn Alberts Guömundssonar, forsetaframbjööanda fund meö sér á Hðlel Loftleiöum. Mátti þar kenna margan vaskan sveininn frá kosningastarfinu i sumar og voru sumir langt aö komnir m.a. ofan úr Borgarnesi og af Suöur- nesjum. Stýröu þeir fundinum Indriöi G. Þorsteinsson og Þorvaldur Mawby. t þessum hópi eru ýmsir sem velta fyrir sér flokkstofnun meö Albert Guömundsson aö leiö- toga. Akveöiö var aö boöa til ráöstefnu og dansleiks fyrir stuöningsmenn Alberts þann 7da september n.k. Höfuöviöfangs- enfi ráöstefnunnar mun veröa hvernig framkvæma megi slag- oröiö gamalkunna „Stétt meö stétt.” Margir boöaöra fundarmanna mættu ekki til leiks. Myndina tók Ella. -úþ. Haukur Helgason en enn þá höfum við ekki fengiö hrein svör um þaö frá rikinu, þó ég telji a lausn kjaradeildunnar muni velta verulega á farsælli lausn þess mál” sagði Haukur Helgason skólastjóri sem situr i samninganefnd BSRB. „Varöandi veröbæturnar þá held ég a þaö liggi f loftinu aö þaö veröi um óbreyttar visitölu- greiöslur aö ræöa, þannig aö veröbætur komi hlutfallslega á kaup manna”, sagöi Haukur aö lokum. Guömundur Arnason [ Enn fækkað hjá Flugleiðum? Sögusagiiir ganga um j uppsagnir á toppnum - Þjóðviljinn reyndi Iárangurslaust í gær að fá stðfesta frétt þess efnis að . störf þeirra Jóns Júlíus- Isonar forstjóra stjórnun- arsviðs Flugleiða og , Martins Pedersens deild- Iarstjóra í markaðsdeilld hefðu verið lögð niður og _ þeim sagt upp störfum. IMartin sagöist hvorki vilja ræða sfn persónulegu mál né mál Flugleiöa opinberlega og gæti , hann þvi ekkert um þessa frétt ^sagt. Ekki náöist i Jón Júllusson, þrátt fyrir itrekaöar tilraunir né Sigurö Helgason, sem sagöur er hafa gefiö þeim Jóni og Martin reisupassann og er Siguröur nú erlendis. Samkvæmt upplýsing- um Flugleiöa gegnir enginn starfi Siguröar meöan hann er I burtu en hann er væntanlegur á föstu- daginn. Blaöafulltrúi félagsins, Sveinn Sæmundsson var heldur ekki viðlátinn. Alfreö Eliasson, stjórnarmaöur Flugleiöa sagöi aö engin ákvöröun heföi veriö tekin I stjórninni um uppsögn þessarra manna. Hins vegar haföi hann heyrt hið sama og Þjóöviljinn. — AI. Vilhjálmur Hjálmarsson Þröstur Ólafsson: Ljúkum því sem við erum sammála um /,Það ætti að liggja fyrir innan viku hvort samning- ar nást eða ekki" sagði Þröstur Olafsson aðstoðar- maður f jármálaráðherra. „Meö þessum fundi vilj- um viö taka þráðinn upp að nýju” sagöi Þröstur ennfremur” án þess þó aö nokkur stór gagntilboö liggifyrir frá rikinu. Viö viljum hins vegar heyra hljóöiö I BSRB- mönnum og kanna hvort viðhorf manna hafi eitthvaö breyst. A þessum fundi geri ég ráö fyrir aö viö byrjum á þeim álum sem viö vorum sammála um aö leysa, en siöanættil framahldinuaövera hægt aö taka stærri málin fyrir. Rikisstjórnin mun reyndar taka málefni BSRB fyrir i heild á fundi sinum á morgun” sagöi Þröstur aö lokum. Þröstur ólafsson Óbreyttar vísitölu- greiðslur „Ég held aö likurnar á samningum muni ráöast aö miklu leyti á tveimur atriöum. 1 fyrsta lagi hver lokatalan veröi varö- andi grunnkaupshækkanir og I ööru lagi hver niöurstaöan veröi varöandi eftirlaunaaldurinn, og þá hvort verklok geti átt sér staö viö 60 ára aldur og menn þá notiö lifeyrisréttinda. Þetta siöast nefnda atriöi er mjög mikilvægt, Skýrist í vikulokin „Ég er alltaf bjartsýnn og ekki frá því að það geti opnast möguleikar á samningum núna á næst- unni" sagði Guðmundur Árnason varaformaður Kennarasambands Islands sem situr í samninganef nd' BSRB. „Ég held reyndar að það sé best að segja sem allra minnst en það mun væntanlega skýrast í lok vikunnar hvort samningar nást" sagði Guðmundur að lokum. Þorsteinn Geirsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.