Þjóðviljinn - 20.08.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 20.08.1980, Side 1
Miðvikudagur 20. ágúst 1980 —188 tbl. 45. árg. Jón með unnið ■ i ■ I ■ L Jón L. Arnason, alþjóölegur meistari i skák, sem nú teflir á | heimsmeistaramóti unglinga i skák, i Dortmund, V-Þýskalandi, ■ tefldi I gærkveldi, biöskák sina viö ZUger, frá Sviss. Skákin fór aft- I ur i biö, en aö sögn Helga Ólafssonar, aöstoöarmanns Jóns, er I sigurinn aö öllum likindum hans. Fyrir þá sem vilja skoöa hróks- * endatafliö, sem upp er komiö i skákinni er seinni biöstaöan þessi: Hvitt: Jón: Kb4-Hc5-h4-g2-b5-c6. Svart: Zuger: Kb6-Hh8-h5-g4-f6 - e6. Vinni Jón, er hann efstur meö þrjá vinninga ásamt tveimur öörum. Sjá nánar bls. 12. Eldar Heklu speglast I Þjórsá i ljósaskiptunum. Myndina tók Birgir Þ. Jóakimsson, sem staddur var viö Háafoss i helgarferö meö starfsfélögum i Hönnun h.f. þegar drunurnar hófust og var þá stefnan aö sjálf sögöu sett á Heklu i hvelli. Fleiri myndir frá Heklugosi eru á siöu 6. Ferskur fískur til V-Þýskalands? Sex manna sendinefnd frá Cuxhaven kemur í dag Eldvirknin í lágmarki Mikiö dró úr eldsumbrotum á Heklusvæöinu i gær og er gos- virknin i algjöru lágmarki, en lltil von er samt aö gosiö sé um garö gengiö aö sögn jarövisinda- manna. Litiö var um mannaferöir á gosstaönum i gær, enda rigning og skyggni litiö sem ekkert, en hægur vindur og jafnvel logn. Hraunrennsli úr virkustu gig- unum var meö minnsta móti og hraun er hætt aö renna fyrir ofan bæinn Selsund, i bili aö minnsta kosti. Litiö heyröist til gossins i gær og ekkert var flogiö yfir eldsum- brotasvæöiö vegna mjög lélegs skyggnis. Þrátt fyrir aö mjög hafi hægt á eldsumbrotum á þriöja degi goss- ins, er litil ástæöa til aö halda aö eldgosiösé alveg um garö gengiö. Þetta gos hefur i öllum aöalat- riöum hegaö sér á sama hátt og fyrri Heklugos sem vitaö er um. Mesta eldvirknin og goskraftur- inn eru i upphafi gossins og fyrsta sólarhringinn en siöan smádreg- ur úr gosinu og þaö getur haldist i algjöru lágmarki um nokkurn tima en þá tekur þaö venjulega aftur til af fullum krafti og geng- ur þannig I hrinum lengri eöa skemm-i tima allt frá tveimur mánuöum eins og i gosinul970upp i eitt til eitt og hálft ár. Sem dæmi má nefna aö i Heklu- gosinu 1947 sem var á allan hátt mun meira gos en það, er nú stendur yfir, minnkaöi gosvirknin til muna á þriöja degi gossins og var komin i algjört iágmark á fjóröa degi. -Ig. Sigurður Þórarinssort: Gosið líkt og áfímmta degi 1947 Þaö væri alveg nýtt i sögu Heklu, ef gosinu lyki næstu daga, sagöi Siguröur Þórarinsson, jarö- fræöingur, er Þjóöviljinn náöi tali af honum I gærkvöld. Hann var þá nýkominn frá gosstöövunum. En þar sem aldrei fyrr hefur veriö svo skammt á milli gosa i Heklu sem nú, þá kynni svo sem fleira aö veröa nýstárlegt viö þetta gos. Af fyrri Heklugosum, stóö gosið i Skjólkvium, fyrir tiu árum, styst, eöa um 2 mánuöi, en auövitaö er ekki hægt aö vera viss um lengd sumra fyrri gosa. Aö sögn Sigurö- ar hafa Heklugos staöiö fjóra til sex mánuöi aö jafnaöi og sum lengur. Sigurður sagöi aö gangur goss- ins i gær hafi aö visu veriö litill, á þriöja degi gossins, en þó eitthvaö Framhald á bls. 13 1 dag kemur hingaö tillands sex manna sendinefnd frá Cuxhaven 1 V-Þýskalandi til viöræöna viö hagsmunaaöila i sjávarútvegi og munu þeir hafa áhuga á auknum fiskkaupum, bæöi auknum sigl- ingum islenskra togara svo og ferskfiskkaupum. 1 sendinefndinni eru yfirborg- arstjórinn I Cuxhaven, þing- Blöö i Luxemborg hafa nýlega fullyrt aö á fundi fulltrúa Flug- leiöa meö fulltrúum þarlendra flugfélaga i siöasta mánuöi hafi Luxemborgarar sett fram ósk um meirihlutaaöild(51%)i hugsanlegu sameignarflugfélagi þcssara aöila um flugrekstur yfir Noröur- Atlantshafi. Segja blööin aö vonir manna um stofnun þessa flugfél- ags, sem nefnt hefur veriöIce-Lu; hafi brugöist, þar eö ekki hafi veriö fyrir hendi „skilningur” tslendinga á þessari ósk Luxem- borgara. I viötali viö Rikisútvarpiö I gær maöur Cuxhaven, sem jafnframt er formaöur fiskmálanefndar þingsins, fiskiöndunarstjóri, einn óbreyttur borgarstjóri og fram- kvæmdastjóri borgarinnar. Munu þeir ræða viö fuiltrúa viöskipta- ráöuneytis og sjávarútvegsráöu- neytis á morgun, fimmtudag og á föstudag viö fulltrúa Reykja- vikurborgar og Ltú. A fundi V- neitaöi Siguröur Helgason for- stjóri Flugleiöa þvi aö nokkurn tima heföi komiö til tals aö Luxemborgarar fengju meiri- hlutaaöild i hugsanlegu sam- eignarflugfélagi. Sagðist hann aldrei hafa heyrt áöurgreinda tölu nefnda. I byrjun ág. skýröi Siguröur frá þvi aö hann heföi átt viöræöur viö Luxemborgara um hugsanlega stofnun nýs flug- félags er annaöist flugrekstur yfir Noröur-Atlantshaf og myndu Flugleiöir eiga helmingsaöild aö félaginu. t áöurgreindu út- varpsviðtali i gær sagöi Siguröur Þjóöverjanna meö fulltrúum borgarráös og útgeröarráðs veröa einnig forstjórar BÚR og stærstu útgerðarfyrirtækja I Reykjavik, tsbjarnarins, Hraö- frystistöövarinnar og Kirkju- sands. Björgvin Guömundsson, skrif- stofustjóri viöskiptaráöuneytis- Framhald á bls. 13 að ekki væri búiö aö slita viö- ræöum viö Luxemborgara um þetta flugfélag. Flugleiöamenn hafa fariö fram á fund meö nokkrum ráöherrum rikisstjórnarinnar um Noröur- Atlantshafsflugiö i þessari viku og auk þess mun stjórn félagsins fjalla um máliö I vikunni. t áöurgreindum blööum i Luxemborg kemur fram aö Flug- leiðir hafa sagt upp 18 þarlendum starfsmönnum félagsins vegna samdráttar I Noröur-Atlantshafs- fluginu. —þm Viðræður Flugleiða og Luxemborgara um nýtt flugfélag: Er Ice-Lux fyrir bí? i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.