Þjóðviljinn - 20.08.1980, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 20.08.1980, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 20. ágúst 1980 Þessi mynd er tekin á veginum um Landmannaafrétt og til hegri sér til Valafells. A þessum sióöum er svört auön þar sem áöur voru grænir hagar, en öskuþykktin er milli lOog 20 cm. Myndir —gel. Þúsundir feröamannat]afnt innlendir sem erlendir.hafa hópast saman f uppsveitum Landeyja og Rangárvalla tii aö fylgjast meö eldsum- brotunum. Niels óskarsson jaröfræöingur bindur skóþveng sinn og tyllir fæti á stuöara öskuþakinnar bifreiöar þeirra jarðvfsindamanna, sem lagt hefur veriö á bæjarhlaöinu viö Seisund. En skammt frá bænum hafa jaröfræöingar á' vegum Norrænu eldfjaliarannsóknarstöövarinnar slegiö upp tjaldbúðum. Heklueidar séöir frá bæjarhlaöinu á Galtalæk árla morguns á mánudag Kálfur leitar skjóls viö grjóthlaðinn hlööuveggog lftur undan ferlegheitunum I Heklu. Til hægri á mynd- inni sést vel til syöstu gfganna á eldsprungunni sem nær þvert yfir Hekiu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.