Þjóðviljinn - 28.08.1980, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 28. ágúst 1980
Grunnskólar
Hafnarfjarðar
Skólastarf hefst mánudaginn 1. september
kl. 14.00 með kennarafundum.
2. og 3. september fer fram skipulagning
námsefnis og skólastarfs.
5. september verður fundur kennara með
námsstjórum. Fundurinn verður i Viði-
staðaskóla.
Nemendur mætið sem hér segir, 4. sept-
ember 8. bekkur kl. 9.00. 7. bekkur kl.
10.00. 5. og 6. bekkur kl. 11.00. 3. og 4
bekkurkl. 13.00.1. og 2. bekkur kl. 14.00. 8.
september 9. bekkur kl. 13.00. 15. sept-
ember 6 ára börn kl. 15.00.
Áriðandi er að nýir nemendur innriti sig i
skólunum frá og með 27. ágúst kl. 9—12.
Einnig skal tilkynntur flutningur skóla i
Hafnarfirði.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar.
Nýinnfluttur SAAB station
Fjölskyldufólk - Ferðalangar!
Til sölu SAAB árgerð 1972. Litur mjög vel
út. Nýupptekinn girkassi og kúppling.
Skoðaður 1980. Toppbill til sölu af sérstök-
um ástæðum. Til sýnis að Siðumúla 6 á
daginn en Furugrund 76, Kópavogi á
kvöldin. Uppl. á afgreiðslu Þjóðviljans,
simi 81333.
Fóstrur athugið!
Fóstrur óskast á dagheimilið Sunnuborg,
15. september og 1. október.
Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni i
sima 36385.
Bréf frá Pétri
Kæri Kjartan.
Þakka þér fyrir spjallið I gær-
morgun.
Ég saknaöi þess aö sjá ekki
niöurstööu hagfræöings BSRB er
ég haföi fært ykkur til birtingar á
mánudag, nægilega timanlega til
þess aö þaö kæmi i þriðjudags-
blaöi. Upp rann miövikudagur-
inn, sólfagur og hlýr, en þótt allar
hlööur væru fullar á Útirauðs-
mýri, þá áraöi nú ekki vel og fjár-
málaráöherrann og Jón á Mýri
löngu búnir aö draga sparlökin
fyrir svigrúmiö og áttu ekki
annað en flatsæng handa vinnu-
hjúum plús skáldskap Rauös-
mýrarmaddömunnar, sem nú rit-
aöi forystugreinar i Þjóöviljann
og lofsöng frelsiö i heiöinni i brúö-
kaupi Bjarts og Rósu.
Þaö getur vel veriö aö þiö Þjóö-
viljamenn teljiö ykkur trú um að
Bjartur eigi barniö sem Kristján
hefir gengist viö f.h. BSRB. Ýms-
ir telja þó aö Ingi litli (Ingólfur
Arnarson Jónsson) sé hinn rétti
faöir og skirnarvottar séu Garöa-
strætismenn Vinnuveitendasam-
bandsins.
Vist er aö þeir fylgjast vel meö
þvi hvort Kristjáni tekst aö færa
rikisstjórninni hálfa miljón i
tannfé frá hverjum launamanni i
neöri flokkum. Annars finnst mér
aö réttast væri aö leggja niöur öll
verkalýössamtök, ef marka má
skrif Þjóöviljans um afkomu at-
vinnuvega. Fer ekki best á þvi aö
ganga i Mæörastyrksnefnd,
Vetrarhjálpina, Jólapott Hjálp-
ræöishersins, Matgjafir Samverj-
ans o.s.frv. ef svo fer fram sem
horfir?
Er sósialistum þaö nokkur
nýjung þótt kreppa sæki aö kapí-
talisku þjóöfélagi? Er þaö ekki
einmitt staöfesting á þvi er viö
höfum haldiö fram, þeir sem enn
játa þær kenningar, og telja
hvern dag flytja staöfestingu
þeirra? Þarf okkur aö koma þaö á
óvart þótt auöstéttin reyni aö
leysa vanda sinn með þvl aö velta
byröunum yfir á heröar vinnandi
alþýöu? Þaö hryggir mig að sjá
dag hvern hugmyndaflótta þeirra
er áöur hlýddu kalli sósialisma og
stéttabaráttu. Ef ráðherrasósial-
ismi og stéttasamvinnudekur á
ekki eftir aö kalla yfir okkur
fasisma þá veit ég ekki hvert
stefnir. pétur Pétursson þulur.
Og lítið andsvar
Kæri Pétur.
Viö þökkum bréf þitt birt hér aö
ofan. Ekki er meiningin að etja
viö þig kappi á akri bókmennt-
anna. Þar leika þér á tungu hinar
margvislegustu tilvitnanir svo
unun er á aö hlýöa, og ekki dignar
þinn glaöi bardagahugur.
Liklega gæti Þorleifur okkar
Repp einna helst glaðst yfir þér
nú um stnndir mætti hann lita yfir
lærisveinahópinn. En hvernig var
þab i sjálfstæöisbaráttunni i
gamla daga, — var ekki hvort
tveggja nauösynlegt, kappiö sem
Repp átti manna mest af og sú
forsjá sem forseti lagði til?
Aöeins ein athugasemd. Þú
segist hafa fært okkur hér á Þjóö-
viljanum niöurstööur hagfræö-
ings BSRB i fyrradag en viö ekki
birt þær. Má ég benda þér á að
þessi sami hagfræöingur segir i
Dagblaöinu i gær að þær upplýs-
ingar sem þú hefur afhent dag-
blööunum og sagt vera frá honum
séu „vægastsagt villandi og hrein
rangfærsla”.
Ætli þarna sé ekki komin skýr-
ingin á þvi hvers vegna Þjóðvilj-
inn sá ekki ástæðu til aö flytja
talnaþulu þina sem upplýsingar
frá hagfræöingi BSRB. Ég vona
að þú eigir enn heima i Vestur-
bænum og eigir þess þar með kost
aö leggja leiö þina um gamla
kirkjugaröinn þegar þú skálmar
niður á Skúlagötu árla morguns
meöan hinir værukæru sofa. Sé
svo þá bið ég að heilsa gamla
Repp.
Meöbróöurlegri kveðju
Kjartan ólafsson
Yfirlýsing frá stjórn
Skáksambands íslands
Stjórn Skáksambands tslands
hefur þegar samþykkt sam-
hljóöa, aö dr. Ingimar Jónsson,
forseti S.l. og Þorsteinn Þor-
steinsson, varaforseti S.t. verði
fulltrúar tslands i Norræna Skák-
sambandinu. Þetta er gert i sam-
ræmi viö lög Norræna Skáksam-
bandsins, en þar segir I 1. lið 3.
gr.: „Stjórn Norræna Skáksam-
bandsins fer meö málefni sam-
bandsins, og skipa stjórnina tveir
fulltrúar frá hverju aöildarland-
anna. Skáksambönd þeirra til-
nefna fulltrúana.”
t 3. liö 3. gr. segir svo:
„Stjórnarformaöur (sæ. ordför-
ande) er annar fulltrúa þess
lands, er næst heldur Norður-
landamót i skák. Viökomandi aö-
i ldarskáksamband velur
stjórnarformanninn. (Ieturbr.
S.I.) Tilfærsla á embætti
stjórnarformanns á sér staö aö
loknu Noröurlandaskákmótinu,
þegar fyrir liggur ákvörðun um,
hvaöa skáksamband heldur
næsta mót.” Þaö er föst venja hjá
Skáksambandi tslands aö til-
kynna skáksamböndum hinna
Noröurlandanna fljótlega eftir
hvern aöalfund S.I., hverjir séu
fulltrúar S.t. i Norræna Skáksam-
bandinu, og hefur það nú þegar
veriö gert, eins og áöur sagöi.
Dr. Ingimar Jónsson og Þor-
steinn Þorsteinsson eru þvi einu
fulltrúar tslands I Norræna Skák-
sambandinu.
Jafnframt þessu hefur stjórn
Skáksambands tslands tilkynnt,
að hún hafi valiö dr. Ingimar
Jónsson stjórnarformann
Norræna Skáksambandsins, þar
sem tsland mun halda næsta
Norðurlandaskákmót, og er þetta
gert i samræmi viö 3. liö, 3. gr.
laganna.
Þessu skal aö lokum getiö, aö
oröið forseti (president) er hvergi
notaö i lögum Norræna Skáksam-
bandsins heldur stjórnarfor-
maður (sæ. ordförande), og ekki
er um neinar forsetakosningar aö
ræða hjá Norræna Skáksamband-
inu, eins og fólki hefur veriö talin
trú um I fjölmiðlum.
Stjórn Skáksambands tslands.
I Blaðbera vantar í I eftirtalin hverfi: Austurborg: ■ Borgartún-Skúlagata (1. sept) Njörvasund-Sigluvog (1. sept.) Barðavog-Efri Langholtsveg (1. sept.) Bergstaðastræti-Skólav.stigur (1. sept.-l. okt.) Miðborg: Svæðið umhverfis Austurvöll. Sérstök kjör i boði fyrir góðan starfskraft! B Laust 1. september n.k. Ath. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar! Y etrarálag 1 Þjóöviljinn mun i vetur greida 10% vetrarálag á 1 föst laun bladbera fyrir mánuðina október—mars. 1 Er þetta hugsað sem ofurlitil umbun til þeirra, 1 sem bera blaðið út reglulega og timanlega i I misjöfnum veðrum. I Þeir sem hafa byrjað blaðburð 1. september eða 1 fyrr fá álag þetta greitt á októberlaun. I uoanuiNN \
Auðvitað fer Þjóðviljinn að landslögum og greiðir 8.33% orlof á ÖLL LAUN blaðbera