Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ibróttiríAl íbróttir ^^ ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. íþróttir g) gærkvöldi. Tilþrifa- lítið jafntefli Fram og FH gerðu jafn- tefli, l-l, i leik liöanna I gær- kvöldi. Magnús Teitsson geröi mark FH á 54. min. Hann brunaöi i gegnum Framvörnina af miklu harö- fylgi og renndi boltanum framhjá Guðmundi. Fyrir Framara jafnaöi Marteinn þegar 15 min. voru til leiks- loka, skallaöi knöttinn i mark eftir hornspyrnu. FH-ingarnir voru sprækari framan af leiknum, en eftir að þeir skoruðu, drógu þeir sig aftar á völlinn og Fram- arar fóru að sækja. Guðmundur, markvörður var sá eini sem lifsmark var með i Framliðinu og hjá FH voru bestir Viðar, Valþór, Guðjón og Pálmi. staðan Staöan i 1. deitdinni er þessi: Valur .......... 15 10 2 3 36:13 22 Fram............16 9 3 4 20:19 21 IA..............15 7 4 4 25:16 18 Vikingur....... 16 6 3 4 21:20 18 UBK............ 16 7 2 8 23:20 15 IBV ............16 5 5 6 24:26 15 KR..............16 6 3 7 15:23 15 IBK ............15 3 6 6 14:20 12 FH..............16 4 4 8 20:31 12 Þróttur........ 15 2 4 9 10:20 8 Næsti leikur f 1. deiidinni verður i kvöld, en þá leika Þróttur og IBK og hefst leikurinn kl. 19. United tapaði Úrslit i deildabikarnum enska: ManUtd-Coventry 0:1 Orient-Tottenham 0:1 Aston Villa-Leeds 1:0 Bradford-Liverpool 1:0 Stoke-ManCity 1:1 Forest-Peterborough 3:1 Feyenoord sigraði Tilburg 4-0 i gærkvöldi og Danir og Svisslend- ingar gerðu jafntefli i vináttuleik, 1:1. Heimsmet Breski hlaupagikkurinn Steve Ovett setti i gærkvöldi heimsmet I 1500 m hiaupi á móti I Vestur- Þýskalandi. Hann hljóp á 3:31.4 min. Wessinghage og Hudak frá Vestur-Þýskalandi hlupu einnig á betri tima en gamla heimsmetiö Mark Slgurðar kom KR-ingum á lygnan sjó KR. Erling skaut framhjá úr góðu íæri. A 10. min reyndi Sigurður Grétarsson að koma boltanum i KR—markið með bogaskoti, en það fór yfir þverslána. Laglega gert hjá Siguröi. Skömmu siðar fengu KR—ingarnir Sæbjörn og Elias góö færi, en þeim tókst ekki að koma boltanum i rammann innanveröan. A 33. min fengu Blikarnir sannkallað dauöafæri. Þór náöi boltanum af KR—ingi, brunaði upp, lék á Stefán, mark- vörð, en hafði það siöan af að skjóta framhjá opnu markinu. Þessi tilþrif virkuðu eins og vita- minsprauta á Breiöabliksmenn, þeir fóru að sækja stift. KR—ingar sluppu fyrir horn þegar Hákoni var brugðið harka- lega innan vitateigs og ekkert var dæmt. Færin héldu áfram að falla Blikunum i skaut i upphafi seinni hálfleiks. Á 59. min, komst Hákon inn fyrir KR—vörnina. Skot hans fór i stöngina, hrökk út til Helga, en hann var of seinn að ná til knattarins og KR—ingarnir björguðu i horn. Þór fékk sitt annað dauðafæri i leiknum á 61. min þegar hann fékk að skjóta óáreittur frá vitapunkti, en yfir fór tuðran. A 73. min voru KR—ingarnir að hnoðast með boltann rétt utan vitateigs Blik- anna. Birgir tókst aö pota til Sig- uröar, sem skyndilega var kom- inn á auðan sjó og hann potaði boltanum áfram i Breiöabliks- markið, 1—0. Eftir markið reyndu KR—ingarnir að halda fengnum hlut. Það tókst og þeir fögnuðu innilega i leikslok. I þessum rislitla leik var brá örsjaldan fyrir góöum samleiks- köflum. Baráttan var aðalsmerki beggja liða, en lætin og hama- gangurinn orsökuðu tiöar spjaldauppréttingar Magnúsar, dómara. A liðum Breiöabliks og KR eru nokkrir firar sem nota talfærin ekki siður en fæturna i knattspyrnuleikjum. Nóg um þaö. 1 KR—liðinu stóð enginn veru- lega uppúr. Allir börðust eins og ljón og uppskeran varö sam- kvæmt þvi. Einar Þórhallsson var yfirburðamaður i liði Breiöa- bliks og eins var Guðmundur, markvörður öruggur. — Ingll Vesturbæjarstórveldiö gamla/ KR/ bjargaði sér i gærkvöldi úr ólgusjó fall- baráttunnar i 1. deildar- keppninni I knattspyrnu. Þeir léku gegn Breiða- bliksmönnum og mark Sig- urðar Indriðasonar á 73. mín.gerði út'um leikinn/ 1—0 og sigla KR— ingar nú lygnan sjó um miðbik deildarinnar. Breiðabliksmenn voru öllu ágengari i byrjun leiksins, en fyrsta marktækifærið féll i skaut Guðmundur markvörður Asgeirsson sýndi oft góð tilþrif I gær. Hér grlpur hann knöttinn áður en KR- ingarnir Börkur Ingvarsson og Erling Aðalsteinsson ná til hans. Mynd: — eik — ðmar Jóhannsson, tBV var I þrumustuði i gærkvöldi. HK missir spón úr aski sínum Allar likur eru á að Magnús Guðfinnsson, sem var einn af burðarásunum I liöi HK i 1. deild- inn sl. vetur, muni dveljast i Færeyjum næsta vetur við þjálfunarstörf. Magnús lék með Vlkingi áður en hann gekk til liðs viö HK. —IngH Ómar lék Vfldnga grátt Vikingar misstu væntanlega af lestinni i baráttunni um tslands- meistaratitilinn i knattspyrnu i gærkvöldi þegar þeir töpuðu fyrir tBV i Eyjum 1-3. Vestmanna- eyingarnir voru mun skárri aðil- inn allan timann, einkum átti Ómar Jóhannsson góðan leik og fór hann illa með Vikingsvörnina hvað eftir annað. Eyjamenn léku á móti sterkum vindi I fyrri hálfleiknum og þeir fengu fyrsta færi leiksins. Óskar gaf á Tómas, sem renndi bolt- anum til Lása, en skoti hans var bjargað á linu. Vlkingarnir sóttu öllu meira, en tókst illa að skapa sér góð færi. IBV tók leikinn i sfnar hendur i seinni hálfleik og það þurfti ekki aöbiöa lengi eftir fyrsta markinu. Ómar einlék upp allan völl uns 4 Vikingar lágu i valnum og þrum- aði boltanum i netið frá vitateigi, 1-0. Glæsilegt einstaklingsfram- tak. Skömmu seinna átti Þórður skot i slá Vikingsmarksins. Nokkuö óvænt jafnaði Vikingur á 73. min. Eftir óbeina aukaspyrnu og hark f teignum barst knöttur- inn til Jóhannesar. Honum tókst aö skjóta og i stöng og inn fór knötturinn, 1-1. Ekki voru Eyja- peyjarnir á þvi að gefast upp við mótlætið. Þeir hófu leikinn að nýju með miklum látum og innan 5 min höfðu þeir tekið forystuna á ný. Lási gaf fyrir, ómar potaði boltanum til Tomma....2-l. Eftir þetta gerðu Vestmannaeyingar- nir harða hriö að Víkingsmark- inu, en Diðrik varði nokkrum sinnum mjög vel. Vikingar voru mjög næri þvi að jafna á 85 min. þegar Jóhanni tókst að koma boltanum yfir úr sannkölluðu dauðafæri. A 88. min kom siðan rothögg Eyjamanna. Óskar náði boltanum rétt utan vitateigs, lék áfram og skoraöi með ágætu skoti, 3-1. Reynismenn úr Sandgerði birö- ast vera á góðri leið meö að tryggja sér sæti I 2. deild knatt- spyrnunnar að ári. 1 gærkvöldi léku þeir gegn HSÞ og sigruðu 2-0. Reynir sigraði einnig i fyrsta leik sinum i úrslitakeppni 3. deildar, þeir lögðu Einherja að velli 1-0. A Sauöárkróki léku heimamenn gegn Skallagrimi úr Borgarnesi Lið íslandsmeistara IBV hefur vart i annan tima leikið betur en það gerði i gær. Finlegt spil og mikill baráttukraftur setti mörk sin á strákana og þeir verðskuld- uðu öruggan sigur. Ómar Jó- hannsson átti sannkallaðan stjörnuleik, duglegur og leikinn. Þá var Páll góður I markinu i fyrri hálfleiknum. Víkingsliðið lék fremur illa að .bessusinni.Þeir veröa aðáttasig á þvi að þó aö íslandsmeistara- bikarinn sé að hverfa úr augsýn, þá veitir 2. sæti deildarinnar rétt til þátttöku I UEFA-keppninni að ári. og varð jafntefli 3-3 eftir fjöruga viðureign. Staöan i hálfleik var 0- 0, en fljótlega i seinni hálfleiknum skoraði Sigfinnur fyrir Tindastól, 1-0. Borgnesingar jöfnuðu skömmu siðar, l-l. Tindastóll komsti 3-1, en Skallagrimsmönn- um tókst að jafna með 2 mörkum siöustu 10 min. leiksins, 3-3. —IngH BE/IngH Reynir sigrar enn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.